Vísir - 27.08.1949, Side 8

Vísir - 27.08.1949, Side 8
flJhr BKrifstofn* yii&l n ftattu I Austurstxætl 1, —• Laugardag'inn 27. ág'úst 1949 NTæturyörður: Lyfjabúðia Iðunn. — Sími 7911. Næturiækzvir: Suni 5030. — iilgara grisky f** glujidua s.aa rmeM sbrhm. Balhanneind S. Þ. skilar áliti. Það þykir nú fullsannað, að bæði Albanar og Búlgarar styðji ennþá grísku uppreist- armennina á margvíslegan 'hátt. Sérstök Balkannefnd Sam- einuðu þjóðanna liefir skilað áliti, en hún var skipuð til þess að rannsaka livort ásak- anir grisku stjórnarinnar í garð nágrannaríkjanna væru á rökum reistar. . Skýrslan. Skýrsla Balkannefndar- innar nær yfir tímabilið frá október í fyrra til júlíloka þessa árs. Balkannefndin liéfir fcrðasl um landamæra- Iiéruðin i Norður-Grikklandi o'g komizt að þeirri niður- stöðu, að tvær þjóðii' styðji grísku upreislarmennina verulega, en það eru Albanir og Búlgarar. Hefir það sanu- ast að griskum uppreistar- mönnum hefir verið veitt hjúkrun innan landamæra þessara rikja og i stað |>ess að kyrrsetja þá, liefir þeim verið útveguð vopn, cr þeir voru orðnir heilir,en síðan sendir yfir landamærin til Grikklands aftur. Liðveizla og vistir. I>4 hefir það komið í ljós, að grísku uppreistarmennirn- ir liafa fengið matvæli og Jicrgögn frá bæði Albönum og Búlgörum og auk þess Jiafa alljansldr liermenn bar- izt meðnppreistarmönnum og þylcir það sannað, að þeir bafi gert það með leyfi jil- banskra stjórnarvalda. l’m aðstoð Júgóslava segir i skýrslu nefndarinnar, • að greinilcgt sé að bún bafi mikið n'iinnkað á límabilinu og sé nú orðin litil sem engin. Aftur á móti telur nefndin sig liafa sannanir fyrir auk- inni lijálp frá Rúmenum. Meðal annárs er útyants- stöð uppreistarmanna innan landamæra Rúmeniu. liaust.Það var allsherjarþing- Allsherjar- þingið. Skýrsla Balkannefndaiinn- ar er nú tilbúin og verður Jögð fyrir allslierjarþingið, sem kemur saman 20. sept. í Jiaust. I’að var allsberjrþing- ið, sem samþykkti að rann- sókn ]>essi skyldi fara fram, enda þótt nágrannariki Grikldands, studd af Sovéi- ríkjunum, liefðu lagzt gegn því. Hörð keppni i fimmtarþraut. Keppni í fimmtarþraut Meistaramóts íslands fer fram á íþróttavellinum í dag og hefst kl. 2 eftir hádegi. í fimmtarþraut er keppt í eftirtöldum greinum: I.ang- stökki, spjótkasti, 200 m. hlaupi, kringlukasti og 1500 m. hlaupi. Keppendur verða sjö að þessu siiini: Ásmunaur Bjarnason, KB, Guðlaugur Ingason, Á, Gvlfi Gunnars- son, ÍR, Ingi I>orsteinsson, KR, Páíl Jónsson. IvR, Stefán ! Sörensson, ÍR, og Sveinn ! Björnsson, KR. i Keppnin verður áreiðan- lega spennandi og eru þrir menn einkum taldir líklegir til sigurs. Skulu þeir þó ekki nafngreindir, svo að enginn telji á sig liallað. CIJ. - -,Ms Lögreglan í Xissa i S.uður- Frakklandi befir handtekið tvær konur, sem grunaðar er um að liafa aðstoðað ræn- ingjana, sem rændu furstann Aga Kabn og konu lians á dögunuin. Önnur konan er sögð vera ekkja fransks Gestapomanns, sem tekin var af lifi eftir að Frakkland yarð frjálst aflur, Hún rekur veitingabús i Xissa. Hin konan vinnur í veitingabúsinu. Lögreglan lieldur því fram, að konur þessar Iiafi skotið skjólluisi I yfir ræningjana, er þeir I liöfðu franuð glæpínn og i siðan lijálpað þeim lil ]>ess að flý.ja. Frökkum er nauðsyn á rlllegri hernaðaraðstoð. Gela ekki að öðruan kosfi slaðið við skuldbiudingar slnar. Hinn lcunni skozki skop- leikari Sir Harry Lauder, er liættulega veilcur en hami félck aðkenningu af heila blóðfalli fvrir nokkrum dög- úni. Sir Ilarry varð 79 ára 4. ágúst s. 1. Skattamál H. K. Þjóðviljinn hefir greint frá því dð .Halldór Kiljan Lax- ness hafi áfrýjað skattmáli sinu til Hæstaréttar og er Ragnar Ölafsson hrl. verjandi hans. Fjárjnálaráðunevtið hefir skipað Kristján Guð- laugsson hrl., til þess að flytja málið af sinni liálfu og vei'ð- ur það væntanlega tekið fvrir svo fljótt sem mmt er. Prestvígsla í dómkirkjunni. Prestvígsla fer . fram í dómkirkjunni kl. 10,30 á morgun, að því er biskups- stofan tjáði Vísi í gær. Biskupinn yfiu Islandi, herra Sigurgeh' Signrðsson, vígir cand. theol. Hermann Gunnarsson til Skútustaða- prestakalis í Suður-Þingeyj- arprófastsdæmi. Séra Jón Auðuns þjónar fyrir altari. \ igslu lýsir séra Friðrilc A. Friðriksson, prófastnr í Húsavik. Auk hinna fyrr- nefndu verða.þeir séra Magn- ús Már Lárusson og séra Jón 'rhorarensen vígsluvottar. Þetta er nýjasta myndin, sem tekin hefir verið af Churchill. ^ Mýndin var íelcin í Strassburg, er Ghurcliill ltom þangað til þess að sitja Evrópuþingið, en hann er eins og kunnugl er, aðalhvatamð.urinn að einingu Evrópuríkjanna. Sjötugur: Sigurjón Markús- son, íyrrv. sýslu- maður. Sigurjón Markússon fyrr- verandi sýslumaður er sjö- lugur i dag. Hann er fæddur Reykvílc- ingur, sonur Markúsar Bjarnasonar skólastjóra. Að afloknu námi í Latínuskól- amim og Háslcólanum i Höfn var hann um slceið sýslu- maður í Skaflafellssýslu og síðar í Suður-Múlasýslu. Eftir að hann lét af emb- ætti hefir hánn um langt slceið verið fulltrúi í fjár- málaráðuneytinu og vinnur ])ar ennþá. Sigurión e.r ern og reifur, ]>rátt fyrir aldurinn. Hann er gleðimaður mikill, söng- maður ágætur, og hefir haft söngsljórn með höndum viða þar sem hann hcfir clvalið. Hann er kvæntur Sigríði Bjarnadóttur, ágætri konu og Iiafa þau hjön lialdið npju mikilli rausn á heimili sínu, enda hefir þar ávallt verið óvenj-u gcstkvæml. Sigurjón er mikill tungu- málamaður og frönskumað- ur ágætur. Hinir mörgu vinir þeirra Iijóna árna þeini alira heilla með afmælisdaginn og þakka góða viðkynningu á liðnum árum. Franska stjórnin hefir enn á ný ítrekað kröfu sína uxn að Frakkar fái ríflegan skerf af væntanlegri hernaðarað- stoð Bandaríkjanna við At- lantshafsríkin. j Hefir ríkisstjórn Frakka sent ríkisstjórnum hinna 1 Atlantshafsríkjanna bréf, þar sem bent er á það, hve mikilvægt það sé, að land- varnir Frakka séu efldar. Örygg'i Frakklands. 1 orðsendingu frönsku stjórnarmnar segir, að I Frökkum sé nauðsyn á því ■ að fá bróðurpartinn af hern- aðaraðstoðinni við Atlants- hafsríkin til þess að geta staðið við skuldhindingar þær, sem sáttmálinn leggur þeim á herðar. Frakkar geta ekki framleitt á skömmum tíma þau tæki, sem þarf til þess að tryggja varnir lands- ins. Af.tur á móti dylst eng- um, að sterkt og velvarið Frakkland er mikill styrk- ur fyrir Atlantshafsrílcin í heild. Þáttur Frakka. Þegar bandarísku herfor- ingjarnir. voru á ferð um Evrópu til j>ess að kynna sér hervarnir Atlanshafs- ríkjanna var sama sjónarmið uppi á teningnum. Töldu handarísku Iierforingjarnar, að Frakkar ættu að fá meg- inn hluta hernaðaraðstoðar- innar. Töldu þcir sterkt Fralckland vera mesta styrlc Atlantshafsríkjanna og varna Evrópu yfirleitt. Bófarnír náðu 9.000.000 Sírum. Róm (UP). — Báfaflokk,- ur á Sardiniu réðst á laugar- dag á bifreið, sem var undir lögregliwernd. Bifreiðin var eign verk- smiðju nokkurrar og voru slarfsmenn hennar að koma úr banlca með 9 milljónir lira, sem greiða átti starfs- liðinu. Bófarnii' felldu 3 lög- reglumenn, sem yoru b'ílnum til verndar, en sex aðrir særð ust af vélhyssuskotum, en hurfu siðan með féð.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.