Vísir - 03.09.1949, Qupperneq 2
V I S I R
Laugardaginn 3. september 1949
, Laugardagur,
3. september, — 24(>. dagur
ársins.
Sjávarföll.
v Árdegisflóö kl. 3.55- — s'®'
degisflóö kl. 16.05.
Næturvarzla.
Næturlæknir cr í L.æknavaríi-
stofunni, sími 5030, næturvörS-
ur er í Laugavegs Apóteki, sími
1616, næturakstur annast Hrevf-
ill, sínii 6633.
Ljósatími
bifreiöa og annarra ækutækja er
frá kl. 20.10—4.40.
Helgidagsiæknir
er Theódór Skúlasori, Vestur-
vrallagötu 6, sími 2621.
Ungbarnavernd
I.íknar, Teuiphirasundi 3. er
opin þriöjudaga og fö.studagá
kk 3.V5—4 c. h.
Bólusetning
gegn barnaveiki heldur áfra'rn
og er fólk niinnt á aíS láta end-
urbólusetja börn sín. Pöntunum
er veitt móttaka í sinia 27S1 kl.
11—j2 fyrsta þriöjudag í hveri-
um mánu’öi,
Messur á morgun:
Dómkirkjan: Messaö kl. n j
f. h. Síra Sigurjón J>. Árnason.1
Hallgrímskirkja: Messað á
morgun kl. 11 í. h. Sira Jakob
Jónsson. Ra'ötiefni: Bókstafur-
inn deyfir, en andinn lífgar./
Garðyrkjufélagið fær styrk.
Bæjarstjórn hefir sjimþykkt
að veita Garðyrkjufélagi ís-
lands 10 þúsund króna styrk til
]>ess að taka þátt í samnorrænni
garðyrkjusýningu, sem hefst í
byrjun þessa mánaðar í Hels-
ingfors.
Tvær sýningar í dag.
Bláa stjarnan hefir tvær sýn-
ingar á „Svífur aö hausti'* í
Hveragerði i dag. Fvrri sýning-
in verður kl. 5 e. h., en sú siðari
kl. S.30. Hljómsveit Aage Lor-
ange leikur.
Endurtekur söngskemmtun.
Frú Maria *Markan Östlund
endurtekur söngskemmtun sína
vegna fjcdda áskoranna í Gamla
Bíó kl. 3 e. h. á morgun. Við
hljóðfærið verður Frizt Weis-
shappcl.
Fram sigraði.
í fyrrakvöld kepptu Fram og
Víkingur í Reykjavíkurmeist-
aramótinu og fóru leikar þann-
ig. að Fram sigraði með fjórúm
niörkum gegn engu.
Haustmót
Taflfélag Reykjavíkur hefst á
inorgun. Teflt verður í félags-
heimili Vals við Reykjanés-
braut.
Útvarpið í kvöld:
20.30 Ct varpstríóið. — 20.45
Upplestur og tónleikar: a)
„Hinn frelsaði'ý smásaga eftir
\V. W. Jacobs (Þorsteinn Ö.
Stephensen leikari). b) Sigfús
Elíasson les frumort kvæði. c)
„Svndugar sálir“, smásaga eftir
Ingólf Kristjánsson (höfundur
les). cl) Lúörasveit Reykjavíkur
leikur (Albert Klahn stjórnar).
22.00 Fréttir og veðurfregnir).
22.05 Danslög (plötur). 24.00
Dagskrárlok.
Tímaritið Samtíðin,
Septemberheftið (7. hefti 16.
árg.) hefir hlaðinu borizt mjög
fjölbreytt og læsilegt að vanda.
Þar eru greinar um málvöndun
eftir Benedikt G. Waage. um
námsafrek Rannveigar Þor-
steinsdóttur lögfræðings, verzl-
unársamband okkar við Spán og
listaverkabók Ásgríms Jóns-
sonar allar eftir ritstjórann Sig-
urð Skúlason. Hallrlór Stefánss.
fyrrv. alþm. skrifar ritgerö:
Heilsuvernd er betri en lækn-
ing. Loftur Guðmundsson skrif-
ar í hinn fyndna þátt sinn, Satt
MustnaOir skrtrar uttt
og logið, grein, er hann nefnir:
Hvernig gleymdi nútímamaður-
inn að tala? Þá hefst í ritinu
greinaflokkur um iðnaðarmál
með ritgerð um Veiðaríæragerð
Islands. í tækniþættinum er
sagt frá geysilegum framförum
í ])Iastiðnaðinum. Ennfremur
eru fyndnar skopsögur o. nt. fl.
Grindavíkurkirkja: Messað
á morgun kl. 2. e. h. Sóknar-
prestur.
Ferðafélag íslands
efnir til fer.ðár að Gullfossi og
Gevsir kl. 8 á sunnúdagsmorg-
un. Sápa verður látin í Geysi
og reynt að ná fallegu gósi. —
Nokkrir farmiðar fást á skrif-
stofu Kristjáns Ó. Skagfjörð,
Túngötu 5.
Hvar eru skipin?
Ríkisskip: Hekla er í Glas-
gow. Esja var á ísafirði i gær-
morgun á norðurleið. Herðu-
l)reið er á Austfjöröum á norð-
urleið. Skjaldbreið fór frá
Reykjavík í gærdag til Húna-
flóa-, Skagafjarðar- og Eyja-
fjarðarhafna. .Þvrill lá á Ön-
undarfirði i gær á norðurleið.
Skip Einarsson & Zoéga:
Foldin er í Revkjavík. Linge-
stroom er í Færeyjum.
Flugið;
Flugfélag íslands:
Tunanlandsílug: I dag fljúga
flug'vélar írá Flugfélagi íslands |
áætlunarferðir til Akurevrar (2-
ferðir), Vestniannaeyja, Kefla-
víkur, Blönduóss, Siglufjarðar,
ísafjarðar og Austfjarða. I
Á morgun er áætlað að fljúga
ti! Akuréyrar, Vestmáiinaéyja,
Siglufjarðar og Keílavíkttr.
í gær var flogið til Akur-
eyrar (2 ferðir), Vestmanna-
eyja, Kirkjubæjarklausturs,
Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar
(2 ierðir), Siglttfjarðar, Hólma
víkur og ísafjarðar. !
Millilandaflug: Gullfaxi fór í
morgun til Kattpm.annahafnar
og er væntanlegur aftur til
Reýkjavikur kl. 17.45 á morgttn.
Mttfjleiðintjtir utn
sköininiuninam
Til gagns «pg gatnans •
Hdet ctti þetta?
34:
Sutina háa höfi'n á-
hvíturn stráir dreglunt,
veröld má sinn vænleik sjá
í vatna bláum speglutn.
Ráðning á gátuuni, sem birt-
ist í blaðinu í gær:
1) Björn. 2) Helgi. 3) Torfi.
4) Kristinn. 5) Grimttr. 6)
Hreinn. 7) Halltir. 8) Eilifur.
9) Ófeigur. 10) Meyvant. 11)
Álfur. 12) F.ggert. 13) Isúlfur.
14 Kort. 15) Dagur. 16 Bogi.
17) Birgir. 18 Páll. 19) Bjartur.
20) Loftur, t
tt? Víói jfijfiifi
ZS árum,
Úr Vísi fyrir 25 árum,
Hinn 3. september 1924 birti
Vísir eftirfarandi fréttaklausu:
„Björgunarskipið Geir fór héð-
an í gær til þess að leita að vél-
bátnum Laxfossi írá Vest-
mannaeyjum, sem héðan fór á
sunnudag. Báturinn fannst suð-
tir í Höfnum og kotn Geir með
hann hingað í nótt.“
Sama dag birti Vísir eftirfar-
ancli: „Leiðrétting. Leiður mis-
skilningur heíir slæðst inn i
dagbók Morgunblaðsins, þar
sent eftir mér er haft, að nafn-
greindir menn hafi skrifað í
blað mitt „Harðjaxl“. Menn
þessa hefi eg aldrei nafngreint
sem liöfunda aö greinum í l)laði
míntt, og hlýtur þetta að stafa
af þvj að ritstjórarnir haía ekki
skilið mitt íslenzka mál, enda
eru þeir óvanír að tala við menn
eins og mig, sem ekki kann
dönsku. Oddur Sigurgeirsson,
sjómaður, hinn sterki af Skag-
títcAAqáta hr. S44
Eg lief lengi baft hug á að
senda Vísi nokkrar línur, og
biðja liann að skýra frá
nokkrum ál ty gg.j um ál um
okkar liúsmæðranna, sem'
eigum að sjá um daglegan
rekstur heimilanna. Þegar
við konurnar hittumst, eru
þessi áhyggjumál okkar aðal
umræðuefni.
Aðaláhyggjuefnið cr vefn-
aðarvöru-spursmálið. — Eg
kom í hús nýlega þár seni
nokkrar konur voru saman-
komnar. Ólgan var svo mikil
þegar þetta vandamál barst
á góma, að ein jieirra sagði:
„Við verðum að gera eitt-
hvað í þessu máli, t. d. að
taka okkur saman, fara'
kröfugöngu til valdhafanna
og heimta okkar rétt“.
Við sjáum það æ betur og
betur hve heiinilin eru höfð
útundau í vefnaðarvöru-
skiptimum. Okkur finnst lít-'
ið réttlæti í því, að megnið^
af vefnaðarvörunni skuli
í'ara til verksmiðjanna og
saumastofa, og við svo
neyddar til að kaupa fram-
leiðsluua á okurverði, t. d.
skyrtur á 7 ára dreng á kr.
30—40, svuntubleðla úr
miðlungsefui, sem hægt er
að sauma á l/> tíma, á kr.
20,00, og flest eftir þessu.
Þar sem hörnin eru mörg,
fer drjúgur skildingur í kaup f
á slíkum flíkum, sem flestar ^
húsmæður geta saumað sjálf-
ar og sparað um leið heim-
ilinu mikið fé. Miðlungs- ^
tekjumáður, sem hefir kring-.
uin kr. 2000,00 í kaup á mán-|
uði og á fyrir konu og börn- ,
um að sjá, getur ekki risið
undir slíku verðlagi til lengd-j
ar. Það verður að gera okk-;
ur það kleift, sem höfum
fyrir heimili að sjá, að hægt
sé að nýta vinnukraft heim-
ilisins sem mest og bezt. Það
er nauðsynlegt í'yrir þjóðar-
lieildina. Það ó ekki að koma
fólki upp á, að þvi séu réttir
allir hlutir fyrirhafnarlaust
anum.
£mœlki
Fcrðamaður: Þjónn. viljið
þér gera svo- vel og. útvega mér
glas af vatni.
Þjónninn: Þetta er tíundá
glasið senv eg færi yður. Eg
hefi aldrei fyrirhitt þorstlátari
niánn.
Ferðamaður: Eg drekki ckki
vatnið. En það er kviknað í
„kojunni“ minni.
Lárétt: 1 Höggva, 5 meiðir,
7 tveir eins, 9 fjall, 1 \ uppbirta,
13 stjarna, 14 óhreinkar, 16
glíma. 17 sker, 19 lengra.
Lóðrétt: .1 I.oka inni, 2 0-
samstæöir, 3 nálgast, 4 ílát, 6
menn, 8 dvali, 10 fugl, 12 réttur,
15 skáldverk, 18 tónn.
Lausn á krossgátu nr. 843:
Lárétt: 1 Vclkja, 5 lúa. 7 R.
S., 9 afla, n und. 13 nál, 14
læra, 16 N.N., 17 óra, 19 gagg-
ar.
T.óðrétt: t Veruleg, 2 L.L., 3
káa, 4 jafn, 6 kalna, 8 snæ, 10
lán, 12 dróg, 15 arg, 18 A.A.
Útvarpið á morgun:
8.30—9.00 Morgunátvarp. —
11.00 Messa i Hallgrimskirkju
(síra Jakob Jónsson). 12.15—
13.15 Hádegisátvarp. 15.15 Miö-
degistónleikar (plötur). 16.15
Útvarp til Islendinga erlendis:
Fréttir og erincli (Vilhjálmur
S. Vilhjálmsson). 16.45 Veöur-
fregnir. 18.30 Barnatími (Finn-
horg Örnólfsdóttir). 19.25 Veö-
urfregnir. 1930 Tónleikar:
„Kilje liösforingi“, svíta eítir
Prokofieff (plötur). 20.20 Ein-
Jeikur á lclarínett (Vilhjálmur
Guöjónsson) : Concertino eftir
Guilhaud. 20.30 Erindi: Hugg-
un í hörmutn (Grétar Fells rit-
höfundur). 21.00 Tónleikar:
Symfónía nr. 5 í c-moll eftir
Beethoven (plötur), 21.35 Upp-
lestur: „Saga ár síldinni“ eftir
Halldór Kiljan I.^ixness (Einar
Pálsson leikari). 22.05 Danslög
(piötur) til 23.30.
upp í hcndurnar. Við viljum
fá tækifæri til j>ess að nota
saumavélarnar okkar og
spara heimilinu fé um leið.
Ekki að vera tilneyddar að
lcaup kjól á mörg hundruð
krónur, þegar jiyngja hónd-
ans leyfir ekki slíkan munað.
Eg held að þessi mikli
fataiðnaður hér sé ekki
héppilegur nú í bráð. Fyrir
utan hve heimilin verða af-
skipt hans vegna, er annað
alvarlegt atriði, sem lionum
fylgir, en það er hve margt
kvenfólk vinnur við hann.
Á þessi iðnaður drjúgan þátt
í því, hve erfitt er að fá
■stúlkur til hjálpar á heimili
og sjúkraliús — en á þeim
hefir horft til vandræða
vegna starfsfólkseklu. Þetta
hefir það í för með sér, að
fjöldi af erlendu kvenfólki
helir verið flutt til landsins í
ýmiskonar starf. Stúlkur
utan af landi og úr sveitum
lcoma hingað í atvinnuleit, og
lenda margar hverjar í
verksmiðjum og prjónastof-
um.
Þelta ráðleysi getur ekki
gengið öllú lengur. Það verð-
ur að hugsa mcira um hag
heimilanna en hag einstakra
manna.
Annað atriði sem veldur
okkur gremju, og er ekki ó-
skylt vefnaðarvöru-málinu,
er hið svo kallaða „slátur“-
mál. Nú er svo komið að
slátur læst nær eingöngu „til-
búið“ — keppurinn á 6—7
og upp í 8 krónur. I þessu
tilfclli er verið að gjöra heim-
ilin afskipt af þeim lilunnind-
um, sem þau hafa haft á
haustin, þegar hægt liefir
verið að draga í búið slátur-
afurðir til vetrarins. Nú er sá
tími að mestu liðinn. Vetur-
inn er leið, var sá síðasti í
mínum 20 ára búskap, sem cg
gat ekki liaft slátur á horð-
um á heimili mínu. Eg fór
tvisvar inn í sláturhús, án
árangurs. En það undarlega
skeði, að í öllum matarbúð-
um var til sölu nýtt slátur
fram á vor. Manna á meðal
var talað um, að þeir sem
voru svo Iiólpnir að eiga bíl,
hafi skundað austur að Sel-
fossi og „tekið innanúr“ þar.
Við húsmæðurnar treyst-
um sláturfélaginu til að ráða
bót á þessu máli. Það verður
að stuðla að því, að afurðir
þess komist í sem flestar
hendur, en ekki fárra, sem
sjá sér mikla hagnaðarvon í
að selja slátrið tilbúið. Við
skoriun á félagið að hæta úr
þessu núna í haust.
Sláturgerð hafa heimilin
aimast liingað til. Vonandi
verður það ekki svo, að unga
kynslóðin eigi þess elcki kost,
Frh. á 4. síðu.