Vísir - 03.09.1949, Blaðsíða 6

Vísir - 03.09.1949, Blaðsíða 6
 V I S I R i-JL -I -<■ 1 <■ ~ f>/ fVY vvY?, Langáridaginn 3i september 1949- Sameiginlegar skemmtanir Armanns, l.R. og K.R. i Tivoli í dag og á morgun 1 dag kl. 8 hefjast hátíðahöld Ármanns, 1. R. og- K. R. í Tívóli, Meðal skemmtiatriða eru 1. Knatspyrnukappleikur milli stúlkna úr I. R. og K. R. Dómari Erlendur Pétursson. 2. Hollendingarnir Martinelle sýna ný atriði. 3. LoftfimÍeikasýning í 15 metra hæð, Jannet og Groth. ; . 4. Dans. Su n it u tliMfjf u i*: Hátíðahöldin liefjast kl. 3 með því að 18 manna hljómsveit undir stjórn Kristjáns Kristjánssonar leikur á Austurvelli, síðan gengið suður í Tívóli. Meðal skemmtiatriða eru: 1. 18 manna hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar leikur. 2. Kassaboðhlaup milli stúlkna úr Ármann, I. R. og K. R. 3. Pokahoðhlaup milli pilta úr 1. R., K. R. og Armann. 4. Náttfataboðsund i Tívóli-tjörninni milli stúlkna úr Armann,- 1. R. og K. R. 5. Islenzkir trúðar leika listir sinar. 6. Loftfimleikásýning Jannet og Groth. 7. Ilolíendingarnir Martinelle sýna listir sínar. Hlé milli kl. 7 og 8. KI. 8 hefjast svo skemmtiatriðin að nýju: 1. Martinelle sýna ný atriði. 2. Reipdráttiu- milli Keflvíkinga og Reykvikinga . (Hvórir Icnda í tjörninni?) 3. Töírásýningar og búktal: Baldur og Konni. 4. Islenzkir trúðar skenunta. 5. Loftfimleikar Jannet og Groth. 0. Dans úti og inni. Reykvíkingar, stvrkið Jþróttahreyfinguna í landinu með því að sækja hinar fjölbreyttu skcmmtanir Ármanns, 1. R. og K. R. í Tivóli í <lag. Tívóli-hifreiðarnar ganga. á 15 mínúlna fresti frá Rúnaðarfélagshúsinu að Tívóli. Trmffitfi, l.H. ojr/ K. ii. INNÁNFÉL AGS- MÓT Í.R. heldur á- fram í dag kl. 3. —- Keppt í 100 m. lilaupi. í.R.-INGAR. Seljið merki félaganna um helgina. Þau verða afhent eftir kl. 2 í dag og frá kl. ro fyrir hádegi á morgun á skirfstofu Sameinaöa, Tryggvagötu. Há sölulaun. Stjórnin. KOLVIÐARHÓLL. SjálfboÖavinna aö Kolviðarhóli mn helgina. 1 .agt af staö ,ki. 2 e. h. frá Varðarhúsinu. Ath. hafið með mat. Skíðadeildin. NÁMSKEIÐ K.R. í dag k 1. 6 hefst á Iþróttavellinum nám- skeið i frjálsum íþróttum fyrir drengi og stúlkur. Verða drengir á mánudög- um, miðvikudögum og föstu- dögum frá kl. (> síðd., en stúlkur á þriðjudögum og íimmtudögum á sama tíma. Frjálsíþróttadeild K.R. HAUSTMÓT IV. flokks hefst á morgun, sunnudag. 4. sept. lcl. 10. ■—■' Fyrst leika Fram og K.R. en síðan leika Vralur og Víkingur. VÍKINGAR! 4 fl. mætið allir til viðtals á íþróttavellin- um í dag kl. 2: Áríð- andi. — Stjórnin. í DAG kl. 2 heldur áfram íslandsmót 2. fl. í knatt- spyrnu. Þá keppa Fram og [ [Valur. — Nefndin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ráðgerir að fara til Géysir og Gullfoss á morgun. Lagt af stað kl. 8 á sunnudagsmorguninn og ekið austur Hellisheiði til Geysis og að Gullfossi. Kom- ið við að prúarhlöðum. I hakaleið er farið austur fyrir Þingvallavain um Þingvöll til Reykjavflcur. Sápa látin i Geysir og rqynt að ná íallegu gosi. Farmiðar á skrifstofu Kristjáns Ó. Skagfjörö. — Samkcwr — KRISTNIBOÐSHÚSIÐ BETANÍA. N Sunnudaginn 4. sept: Almenn samkoma kl. 5 e. h. Stúd. theol. Magnús Guð- jónsson talar. Allir velkomnir. 1.0. G tT^- STÚKAN Sóley nr. 242. íþróttamótið verður á Kjal- arnesi á sunnudag. Farið frá Templarahöllinni kl. 8. Þátt- «taka tlíkynnist.í sima 8.1830 fyrir kl. 5 á iaugardag. íþróttanefndin. VÉLRITUNARKENNSLA. Vélritunar og réttritunár- námskeið. Hef vélar. Sími 6629 kl. 6—7- ýíerinÍP'^Vion&^/o/WJory' Jngclf&btrt/offa mef Jólafó//i. oSti/ar, ta/iefingarofþýfiingiapo Kennslan byrjar 1. sept. VÉLRITUNARKENNSLA. Einar Sveinsson. Sími 6585. (467 m. f. m jí. i FÓRNARSAMKOMA anriað kvöld kl. 8.30. Felix Ólafsson kristniboðsnemi talar. — Allir velkomnir. KVENÚR tapaðist frá Lauganesveg 45 að Sund- laugaveg. Skilist á Lauga- nesveg 45. (S5 KARLMANNS-arm- bandsúr með stálkeðju fanns.t síðastl. laugardag. Uppl. á Laugarnesveg 55 eftir kl. 6. KARLMANNS-arm- bandsúr fannst siðastl. mánít- dag. Vitjist að Strand við Snekkjuvog. (03 LÍTIÐ þakherbergi til leigu á Leifsgötu 8. — Uppk gefnar í-kjallaranum. (82 HERBERGI með inn- byggðum skáp, tilHeigu nú þegar. Barmahiið 53, uppi. HERBERGI til leigu. — Kambsveg 31 og fermingar- íöt til sölu á sama stað. (87 FATAVIÐGERÐIN, Laugaveg 72. Gerum við föt, pressum og bletthreinsum. — Sími 5187. RITVÉLAVIÐGERÐIR — saumavélaviðgeríir. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. SYLGJA, Laufásvegi 19 (bakhúsið. — Sími 2656. (115 AFGREIÐUM frágangs- þvott með stuttum fyrirvara. Sækjum og sendum blaut- þvott. Þvottahúsið Eimir, Bröttugötu 3 A. Sími 2428. VÖNDUÐ stúlka óskast um óákveðinn tima. Áslaug Benediktsson, Fjólugötu 1. _____________________(24 YFIRDEKKJUM lmappa. Gerum hnappagöt, húllföld- um, zig-zag, plíserum. — Exeter, Baldursgötu 36. — I. BRAGGATIMBUR, tex o. fi. til sölu og sýnis i Bröggunum við Birkimel 6 . (Simamannabústaðurinn) eftir kl. 2 á mánudag og þriöjudag. ,('89 LJÓSBLÁ kvendragt, lítið númer, til sölu (miðalaust). Uppl. á Hringbraut 80 (uppi), i síma 2057. (88* PALLBÍLL, helzt Chev- roiet öskast til kaups. Verð- tilboð og hvaða model send- ist afgr. Vísis fyrir 6. þ. m., merkt: „Bíll — 4-94“- f86 K.R.iINGAR, ÁRMANN, EG KAUPI nýupptekinn rabbarbara. Kjötbúðin i Von. Sími 4448. rz &?, GÓLFTERPI útvarps- viðtæki, sauntavélar, mynda- vélar, sjónauka, bafnavagna og íleira gagnlegra muná kaupum við óg seljum fyrir yður í umboðssölu. Verzí. Klapparstíg 40. Sími 4159. • • • • í O.P ÚTVARPSTÆKI til sölu. Herbergi nr. 11. Hótei . «Hekla, (81 EG KAUPI nýupptekinn garðarabbarbara/ Kjötbúðin í Von. Sími 4448. LAX VEIÐIMIeNN ! Ana- maðkur til sölu. Bræðra- borgarstíg 36. Sími 6294. — , (60 KAUPUM tuskur, Bald urseötu 30. (14' OTTOMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi. Hús- gagnavinnustofan Mjóstræti 10. Sinii 3897. MINNINGARSPJÖLD Krabbameinsfélagsíns fást í Remediu, Austurstræti 6. (329 KAUPUM: Gólfteppi. út- vmrpstæki, grammófónsplöt- ur, saumavélar, notuB hús- gögn, fatnað o. fl. Sími 6682. Kem samdægurs. — StaB- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vörBustíg 4. (245 KAUPI, sel og tek í um- bcðssölu nýja og notaða vel meB farna skartgripi og list- muni. Skartgripaverzlun- in, Skólavöruðstíg 10. (163 PLÖTUR á grafreiti. (Jt- vegum álrtraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- varr. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). Sími 6126. DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugöta 11. Sími 81830. (321 STOFUSKÁPAR, arro- stólar, kommóða, borð, dív- anar. — Verzlunin BúsIóB Njálsgótu 86. Sími 81520, — HÖFUM ávallt fyrirliggj- andi ný og notuð húsgögn. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu Sími 8iq70 (306 KAUPUM — SELJUM ný og notuð húsgögn, hljóð- færi og margt fleira. Sölu- skálinri, Laugaveg 57. Sírni 81870. (255 KAUPUM — SELJUM ýmiskonar húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. — Verzl. Kaup & Sala, Bergs- staðastræti 1. — Sími 81960. KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m fl. Söluskál- mn, Klapparstíg 11. — Sínal ■xyyf, /OOO HLJÓÐFÆRI. Við kaup- um harmonikur, gitara, pí- anó og radíófóna með sálf- skiptara. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. (454

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.