Vísir - 13.09.1949, Page 1
39. árg.
203. tbl*
fimdi í E.höfn.
í gærmorgun komu utan-
ríkisráðherra Norðurlanda
saman til fundar í Kaup-
mannahöí'n ti! þess að ræða
afstöðuna tii ýmissa mála,
sem tekin verða fyrir á alís-
herjarþingi S.Þ. í haust.
Fulltrúar Islands á fundi
þessuni eru Jakob. Muller
sendilierra íslands í Dan-
mörku og Agnar Kl. Jónsson,
skrifstofustjóri í utanríkis-
ráðuneytinu licr.
Þegar dönsku „víkingarnir“ komu aftur til Kaupmanna-
hafnar eftir hina æfintýralegu ferð sína til Englands var
þeim boðið til veizlu í ráðhúsi Kaupmannahafnar. Myndin
sýnir þá í átveizlunni, sem auðvitað fer fram samkvæmt
borðsiðum víkinga.
Launþegar í V.R. fara fram
á 35% kauphækkun.
Telja sig komna
stéftum hvað
Almennur fimdar hum-'
þega i 'Verzlunarmannafé-
lagi Reykjavíkur var haldinn
í Tjarriarcafé í gærlcveldi.
Fundurinn var fjölsúttur. j
. .Rætt var um launamál og
samþykkti fundurinn, að
Jieimila launakjaranefnd fé-
lagsins að gcra nýja kjara-
samninga við atvinnúrek-
endur, en hafi samningar
ékki tekizt fyrir 1. október,
var stjórn V. R. Iicimilað að
segja uþp samningum. Upp-'
sagnarfreslur er 3 mánuðir,
svo samningarnir ganga þá
úr gildi þann 1. janúar n.k.
I.aunþegar V. R. telja sig
komna aftur úr öðrum stéll-
um þjóðfélagsins livað laun
snerlir og eru kröfur af-
greiðslumannadeildar, skrif-
slofumannadeildar og sölu-
mannadeildar í aðalalriðum
þær, að grunnkaup verði
lia'kkað um 85% á mánuði.
Þá er og farið fram á breyl-
ingu á sumarleyfum og ýms-
ar aðrar lagfa'ringar, sem
aftur úr öðrum
laun snertir.
launþegar telja sér í hag.
Ennfrcmur vill afgreiðslu-
mannadeild nokkra breyt-
ingu á lokun sölubúða.
Samningar launþega í V.
R. munu bafa staðið óbreytt-
ir um hrið, enda bér ekki
um óverulega ha’kkun að
ræða, sem bcr er farið fram
á eða meira en þriðjung. —
Ætla má að kaupsýslumönn-
um þyki kröfurnar háar, þar
sem vcrzlun hefir mjög
gengið saman siðustu mán-
uði og ár, jafnframt því sem
kvaðir á kaupsýslumönnum
liafa verið þyngdar af hálfu
hins opinbera.
Vegaskemmdir og heytjón
aí völdum vatnavaxta.
*
Vegurinn til Oðafsvíkur öfær.
Ákafar rigningar hafa liafa naumast haft við að
gengið yfir Suðvesturland og flytja vatnið og hefir því all-
nokkurn lduta Vesturlands viða flætt yfir vegi og sum-
síðustu dagana. Iíafa af völd staðar myndað i þá ræsi eða
um þeirra orðið skemmdir jafnvcl skörð. Umferðatrufl-
ú vegum og hcy sumstaðar un liefir j)ó ekki orðið alvar-
flætt biirtu. <leg neinstaðar nema á leið-
Hefir rigningin viða verið inni til Ólafsvíkur á Snæ-
mikil að valnsaugu á fellsnesi. Þar hefir vegurinn
svo
vegum hér
Lít
druknl í Svínadalsá,
JeppabiS ber uBisSacrB straumBiuiu
eftir úrheliisrigfliÍBigu.
Minnsíu munaði, að. Hann- halast við, í vatni upp að
es Guðbrandsson, bóndi í mitti í tvær klukkustundir
Hækingsdal í Kjós, og fjórir eða svo, þar lil heldur fór að
synir hans færust í Svína- sljákka í ánni. Fóru þeir síð-
dalsá s. 1. laugardagskvöld, an heim að bænuin Irafelli,
er beir feðgar ætluðu á jeppa þar sem þeir fengu ágæta að-
yfir ána, er hafði sollið mjög- hlynningu eftir volkið.
í steypirigningu.......
Hannes bóndi hefir greint
svo frá, að nokkrir ungir
menn hafi mælt sér mót til
íþróttaiðkana að Eyri á
sunnudaginn. Meðal þeirra
voru tveir synir Hannesar,
þeir Haukur og Birgir. —
Lögðu þeir feðgarnir saman
af stað í jeppabíl. Voru þeir
Haukur og Birgir skildir,eft-
ir að Eyri, en Hannes og
Gunnar, sonur hans héldu á-
i'ram upp i Borgarf'jörð.
Um kvöldið var komin úr-
suðvestanlands skemmst víðar en á einum
stað og það svo að hann er'
scm stendur lokaður fyrir
allri umferð. Einkum er hér
um að ræða skemmdir á
ræsum.
1 Grundarfirði flæddi
Kverná yfir bakka sína,
braut slcarð í varnargarð,
sem á að hlífa veginum og
reif síðan burtu uppfyllingu
við brúna.
Hvammsá í Dölum flæddi
yfir bakka sína og braut
skarð i þjóðveginn undan
Alcri.
í Norðurárdal í Borgar-
firði flæddi Norðurá langt
yfir bakka sína og er þetta
eitt með mestu flóðum, sem
í ána liefir komið um þetta
leyti árs. Fyrir 15 eða 16 ár-
um kom þó flóð í Norðurá
sem var miklu stórkostlegra
en þclta og olli þá óhemju
tjóni á heyjum.
Að þessu sinni flæddi
nokkuð burtu af heyjum, en
þó litið annað en það sem
Fagriklettur
aflahæstur.
Fagriklettur frá Hafnar-
firði er aflahæsta skipið á
síldveiðunum, að því er segir
í síldveiðiskýrsluý Fiskifélags
Nemur afli Fagrakletts
7986 málum og tunnuin sam-
anlagt. Næst hæsla skipið er
Ingvar Guðjónsson með 7669
mál og tunnur og þriðja
hcllisriguing, og bafði Svína- liæsla 01 Helga lul Be>kja\ík
dalsá vaxið mjög, án þess að næð 7615 mál °S ,unnur-
feðgar vcittu því eftirtekt.
Lögðu þeir þegai’ í ána, en
yfir han.a urðu þeir að.fara
( til þess að komast heim. En
I vatusflaumurinn færði jepp-
ann.i kaf .og bar hann niður
mcð ánni, unz hann stöðvað-
ist á malarrili í miðri ánni.
I Þa.rna urðu þei
í'eðgar að
Gjöf handa
Bretum.
Chifley, forsætisráðherra
Ástralíu, tilkynnti nýlega að
stjórn Ástralíu helöi ákveðið
að gefa Bretum 8 millj.
sterlingspunda.
Vatnsskortur
i Bretlandi.
Stöðugir þurrkar eru í
Bretlandi og ekki útlit fyrir
j rigningu á næstunni.
Vatnsskorlur er viða orðin
I lillinnanlegur og má búast
við alvarlegum valnsskorti í
flesliun stórborgum landsins
í náinni framtið, ef ekki
breytir til og bregði til úr-
komu.
Eldsvoði í
Chungking.
80 hús brenna
Eldur lcom upp í kín-
versku boi'ginni Chunking
í gær og brunnu 80 hús til
kaldra kola. Þetta er í
þriðja skipti, sem stór-
bruni verður þar á
skömmum tímá og þykir
allt benda til að eldsvoð-
arnir rnuni vera af manna-
völdum. 1 fyrsta stórbrun-
anum þar fyrir nokkru
létu að minnsta kosti 1000
manns lífið, en eignatjón
varð gífurlegt.
slegið var siðustu dagana
fyrir helgina. I vikunni sem
leið var þurrkur svo að
bændur náðu heyjum sinum
lieim og forðaði það þeiin
frá gífurlcgu tjóni.
Norðurá mun einnig hafa
flætt upp á veginn lijá Dals-
mynni, en ekki þannig að
vcrulegum spjöllum bafi
valdið, enda stöðvaðist ckki
umferð um veginn.
Flóðið varð livað mest um
miðjan dag í gær, en farið
siðan sjatnandi. í morgun
var þó enn mikil rigning í
Norðurárdal og áin í for-
áttuvexti.
í viðtali sem Vísir átti við
Ferjukot i morgun var talið
að flóðið i Ilvítá hcfði aldrei
verið meira en í morgun. Þar
neðra flæðir áin vitt yfir
hakka og eru allar engjar
sein ná að bökkum Hvítár og
Norðurár undirlagðar af
flóðinu. Sums staðar hefir
stórtjón orðið á heyjum, m.
a. i Stafholti, þar scm mikið!
i var úti af sæti.