Vísir - 13.09.1949, Side 6
V I S I R
I>riðjudaginn 13. september 1940
-‘íjs- ••sp-.vr? ■ ■
Nokkrar stúlkur
óskast nú þegar, belzt
vanar Iiraðsaum. llp.pl.
Borgartúni 4 111. hitð.-
12 ný gólfteppi
lil sölu. Uppl. i síma 5024
eftir kl. 7 í kvöld.
Stúlka
óskast.
Húsnæði getur fylgt.
CAFÉ HÖLL
Auslurstræti 3.
Amerískur
herra- vetrarfrakki til
sölu. Uppl. í síma 6234.
Matsvein
og 3 háseta
vantar á mótorbátinn
Heimir á reknetaveiðar.
Uppl. í bátnum og Þver-
veg 10.
awannn
Lækjargötu 6.
Ávallt beitur matur,
mjólk, gosdrykkir, öl,
smurt brauð og snittur
með mjög góðu áleggi,
vinarpylsur af sérstakri
gerð, súr livalur, soðin
svið, salöt og allt fáanlegt
grænmeti.
Opið'frá kl. 8,30—23
bvern dag. .
Sendið brauð- og snittu-
pantanir yðar i síma
80340. — Fljót afgreiðsla.
awannn
Lækjargötu 6.
F.R.Í. Ármann. I.R.R.
SEPTEMBERMÓT
í írjúlsum íþróttum verfíur
háö á íþróttavellinum í
Réykjavík sunnudaginn i,8.
sept. Keppt veröur í too
m., 300 m., Soo m. hlaupi,
langstökki, kúluvarpi. spjót-
kasti, 4x200 m. boölilaupi og
80 m. grindalilaupi kvenna.
Þátttökutilkynningar send-
ist Þorbirni Péturssyni,
V eiöarfærav. Geysir fyrir
fimmtudagskvfjld.
Frjálsíþróttadeild
Ármanns.
K.R. KNATT-
SPYRNUMENN! —
Meistara-, 1. og 2. fl.
Æfing i kvöld kl. 6.30
á iþróttaveltinum.
VÍKINGAR!
Meistara-, 1. og 2. fl.
Knattspvrnuæfing á
iþróttavellinum í
kvold kl. 6.30. — Mjög áriö-
andi aÖ allir mæti.
HAUKAR — F.H.
Muniö knattspyrnuæfinguna
í kvöld kl. 7.30. — Mætiö
stundvíslega.
NÁMSKEIÐ K.R.
1 dag kl. 6 heldur nám-
skeiöiö áfram í frjálsum
íþróttum á íþróttavellinum.
Námskeiöiö cr opiö eidri
og vngri pilturn og stúlkum
og er á mánudögum, mið-
vikudögum og föstudögum
fyrir pilta, en á þriðjudögum
og fimmtudögum fyrir stúlk-
ur og hefst alla daga kl.6.
Frjálsíþróttadeild K.R.
—I.O.G.T.—
ST. SÓLEY nr. 242. —
Fundttr annaö kvöld i Ternpl-
arahöllinni kl. 8,30. Skýrsla
íþrótt^nefndar og verölauna-
afhending. — Umræöur um
vetrarstarfiö: Jón Hjálms-
son og" Jón Böövarsson. —
Æ. t.
K. F. tJ. H.
A.D. SAUMAFUNDUR
i kvöld kl. 8,30. Konitr. —
Fjöhnenniö.
PÍANÓKENNSLA. Get
tekiö nokkra byrjendur nú
þegar. Uppl. frá 3—8 næstu
daga. Lilja Kristjánsdóttir.
Harmahliö 52 (kjallara). —
VÉLRITUNARNÁM-
SKEIÐ hefjast nú þegar. —
Cecilía Helgason. — Sími
81178 kl. 4—8.(437
VÉLRITUNARKENNSLA.
Einar Sveinsson. Sími 6585.
VÉLRITUNARKENNSLA.
Vélritunar og réttritunar-
námskeiö. Hef vélar. Sími
6629 kl. 6—7.
SNIÐKENNSLA. Sigriö-
ur Sveinsdóttir. Sítni 80801.
(259
KVEN-armbandsúr tap-
■ aöist aöfaranótt simnudags á-
Þórskaffi eöa á leiÖ þaöan í
bíl vestur í bæ. — Uppl. á
Holtsgötu 23 eöa í sima
1083. Fundarlaun. (270
LYKLAR ltafa tapazt á
Grundarstíg. Finnandi beö-
inn aÖ ltringja í sirna S156.T.
SÍÐASTL. sunnudag tap-
aöist armbandsúr. gullroöaö
með stálkeöju. frá Iönó aö
Alþýöuhúsinu. — Skilist á
Ingólfs Café. gegn fttndar-
Iaununi. f.303
Á SUNNUDAGINN tap-
•aðist eyrnalokkur (vira-
. virkis) á Klapparstig eöa
I .augavegi. Finnandi vin-
sauilega, þeöinn 'aö gera aö-
vart í sinia 3649. ‘ Í3°6
VÉLARHLÍF 'af Austin-
vörubíl tapaöist á leiöinni úr
Hvalfiröi til Réykjavíkur: —
Finnandi vinsanil. skili henni
á Lögreglustöðina. (313
STÚLKA óskar eftir her-
bergi i Vogunum eða Lang-
lioltsvegi. Húshjálp kemur
t.il greina. — Uppl. í sima
6211. (291
2 HERBERGI til leigu í
miöbænutn frá 1. okt. Til-
lioö, merkt :• „1. október —
521“ sendist Visi íyrir
föstudagskvöld. (294
FULLORÐIN stúlka i
fastri vinnu óska reftir her-
liergi. Tilboö auðkennt:
„Rólegt 522" sendist afgr.
blaösins fyrir 16. þ. m. (298
STÚLKA óskar eftir her-
bergi og eldunarplássi. Lít-
ilsháttar húshjálp eöa aö
sitja hjá börnum 2svar í
viku kemur til greina. Uppl.
í sima 81731. (299
UNGUR skrifstofumaður
óskar nú þegar eftir her-
bergi, helzt á Melunum eöa
i nágrenni Háskólans. Til-
1>oö sendist Vfsi, merkt:
„Melar — 523“. (302
HORNSTOFA til leigu.
HENTUG fyrir tvo. Reglu-,
semi áskilin. Uppl. Sölaskjóli
30, kjallara. (312
RÁÐSETT stúlka óskar
eftir herbergi og eldunar-
plássi. Tilboð, merkt: ,,Eng-
in húshjálp“ sendist pfgr.
blaösins sem fvrst. (108
ÍBÚÐ. 1—2 herbergi og
eldhús óskást. Húshjálp éöa
málning á íbúö koma til
greina. Uppl. í síma 6718,
eftir kl. 4 í dag og á morg-
un. (316
EITT herbergi á hæö i ]
húsi á hitaveitttsvæðinu ósk-
ast til leigu. — Fyrirfram- (
greiösfa ef óskaö er. Tilboö
sendist . blaöinu strax,
merkt: „Húsnæöislaus —
524“. (319!
EÆKUS
ANTIQt ARI.tT
— GAMLAR BÆKUR. —
Hreinlegar og vek meö farn-
ar bækur, blöö og tim'arit
. kaupi eg háu veröi. —
Siguröur Ólafsson, Lauga-
veg 45. Sínú 4633. (Leik-
fangabúöin). (293
TEK léreftsaum og barna-
fatnaö. Uppl. í síma 80886.
(292
STÚLKA meö 8 ára dreng
óskar eftir góðri vist. Sítni
3454- ■ (29/
STÚLKA óskar eftir ein-
liverri vinnu á kvöldin. —-
Uppl. í sítna 6111, inilli 8—9
í kvöld og annaö kvöld. (314
STÚLKA óskast i vist. >
Sérherbergi. Valgeröur Stef-
ánsdóttir, Garöastræti 25.
_____________________(240
HREINGERNINGA-
STÖÐIN hefir vanamenn til
hreingerninga. Sími 7768 eöa
80286. Arni og Þorsteinn. (40
RITVÉLAVIÐGERÐIR
— saumavélaviðgerðir. —
Aherzla lögö á vandvirkni og
fljóta afgreiöslu. SYLGJA,
Laufásvegi 19 (bakhúsiö. —
Simi 2656. (115
AFGREIÐUM frágangs-
þvott meö stuttum fyrirvara.
Sækjum og sendum blaut-
þvott. Þvottahúsiö Eimir,
Bröttugötu 3 A. Sími 2428
YFIRDEKKJUM hnappa.
Gerum hnappagöt, húllföld-
um, zig-zag, plíserum. -—
Exeter, Baldursgötu 36. —
NOTAÐUR barnavagn til
sölu á Skúlagötu 62, kjallara.
______________________(_3U
GARRAND-plötuspilari,
alveg nýr, ásamt nokkrum
af góöum plötum til sölu á
Smyrilveg 29 E. (318
STÓRT boröstofuborð
óskajt keypt. Uppl. i síma
81741. .____(3>5
OTTOMANAR og dívan-
ar aftur fyrirliggjandi. Hús-
gagnavinnustofan Mjóstræti
10. Sími 3897.
FERMINGARKJÓLL,
mjög fallegur og vandaöur.
til söíu. Uppl. í sinia 5122.
(3H
TIL SÖLU vandað gólf-
teppi, stærð 3x3 yards. —
Uppl. Hringbraut 37, 3. h.,
t. v. kl. G—8 i kvöld og ann-
að kvöld. í3°9
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, harmonikur, karl-
mannaföt o..m. fl. Söluskál-
inn, Klapparstíg 11. — Sími
2926. 60
SS2
mmM
NÝTÍNDUR ánamaðknr
í Vonarporti. — Sími 4448.
. FERMINGARFÖT
(caiiigarn) nr. 36 til sölu i
Mjóuhlíö 8 (kjallara). (304
ÓDÝR barnavagn til sölu.
ElliÖá, Seltjarnarnesi. Sitrii
6963. (290
BÍLSKÚRHURÐ íyrir
fullstóran bíl nteö öltu til-
heyrandi til söju á Nésveg
46,á sama stað er til sölu 2ja
íerinetta, miðstöövarket ill.
Sími 80549. (-213
MINNINGARSPJÖLD
Krabbameinsfélagsins fást i
Remediu, Austurstræti 6.
KAUPUM: Gólfteppi, út-
▼arpstæki, grammófónsplöt-
ur, saumavélar, notuö hús-
gögo, fatnaö o. fl. Simi 6682.
Kem samdægurs. — StaB-
greiðsla.. Vörusalinn, . Skóla-
vöröustíg 4 (245
KAUPI, sel og tek í um-
bcBssölu nýja og nOtaða vel
meö farna skartgripi og list-
muni. Skartgripaverzlun-
in, Skólavöruðstíg 10. (163
PLÖTUR á grafreiti. Ct-
vegum álrtraöar plötur 4
grafreiti með stuttum fyrir-
var?.. Uppl. á Rauöarárstíg
26 (kjallara). Sími 6126.
DÍVANAR, allar stæröir,
fyrirliggjandi. Húsgagna-
▼innustofan, Bergþórugöta
11. Sími 81830____________(321
STOFUSKÁPAR, arm-
stólar, kommótSa, borö, div-
anar. — Verzlunin Búslóö
Niálsgötu 86. Sími 81520. —
HÖFUM ávallt fyrirliggj-
andi ný og notuð húsgögn.
Húsgagnaskálinn, Njálsgötu
T12. Sími 81570. (306
KAUPUM — SELJUM
ný og notuö húsgögn, hljóð-
færi og margt fleira. Sölu-
skálinn, Laugavég 57. Sími
81870. (255
KAUPUM — SELJUM
ýmiskonar húsgögn, karl-
mannafatnaö o. m. fl. —
Verzl. Kaup & Sala, Bergs-
staöastræti 1. — Sími 81960.
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir. Sækjum. Móttaka
Höfðatúni 10. Chemia b.f.
Sími 1977. (205
KAUPUM flöskur. —
Móttaka Grettisgötu 30, kl.
1—5. Sími 5395. — Sækjum.
KAUPUM flöskur, ílesar
tegundir; einnig sultuglös.
Sækjum heim. Venus. Sími
4714-_______________(44
SAMÚÐARKORT Slysa.
varnafélags íslands kaupa
flestir. Fást hjá slysavarna-
sveitutn um land allt. — 1
Revkjavík afgreidd í sínia
4897. (364
KAUPUM tuskur, Bald
arseötu 30. (141