Vísir


Vísir - 13.09.1949, Qupperneq 8

Vísir - 13.09.1949, Qupperneq 8
L41Iar skriFstofur VísiS enn fiuttar í Austurstræti 7. — Næturvörðar: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1760. Næturlæknir: Simi feoau. — Þriðjudaginn 13. sepíember 1949 Jafnvægi næsf miili steriingssvæMsins doiiara- og 1952. Báðsiefmmni um dollaraskort Breta lýkur í dag. Ráðstefnunni fr Washing- ton um dollaraskort Breta lauk í gær og var eftir ráð- stefnuna gefin út tilkynning um árangurinn af henni. . .. 1 sameiginlegri tilkynningu fjármálaráðherra Breta, Bandaríkjamanna og Kan- ada segir að ástæða sé til þess að ætla að jafnvægi verði komið á milli dollarasvæðis- ins og sterlingssvæðisins. Leiðir til úrbóta.- I tilkynningu fjármálaráð- herranna er getið ýmsra leið'a til þess að hrúa bilið milli er Bretar kaupa frá dollara- svæðinu ög jiess er jjeir geta selt löndum á j)ví. Meðal þeirra leiða er stungið var upp á að farnar yrðu er: aukin fjárfesting l>andarísks f jármagns á sterlingsvæðinu, stórfelld kaup Bandarikjanna frá sterlingsvæðinu á ýmsum framleiðsluvörum og heimild fyrir Breta til þess að nota hlut af Marshallféinu til kaupa á vörum utan dollara- svæðisins. Gert er ráð fyrir að bæði Kanadamenn og Bandaríkja- menn kaupi af Breturn bæði gúmmi og tin. Ætlast er til að vörukauj) j)essi verði nokkurs konar hráefnastofn- un og Kanadamenn og Bandaríkin auki við brigðir sínar af þessum vörutegund- um, en um leið verði 1. d. takmörkuð framleiðsla á gerfigúmmíi. Faeirsey bfargar Vélbáturinn Fanney frá Reykjavík bjargaði fyrir skömmu ) nyrðra ) báti með tveim mönnum, en bátur þessi var með bilaða vél. Versta veður var er bátsins var saknað og var Fanney beðin um að leila hans. Skip- verjar á Fanneyju fundu bátinn við Siglunes og var hann þá á reki upp á grynn- ingar og mátti engu muna, að hjálp bærist. 83.4114 á k|ör- skrá á öiSii Eandinu. Alls munu 83.404 manns verða á kjörskrá við alþingis- kosningarnar í haust. ] Dómsmálaráðuneytinu i hefir borist kjörskrá af öllu landinu og samkvæmt þeim j hafa 83.404 manns atkvæðis- rétt við næstu kosningar. Til I samanburðar má gela þess, j að við síðustu kosningai; nam I tala atkvæðisbærra manna i 77.625 og nemur þvi aukn- Jingin 5779 manns. Mest hef- iraukning verið í Revkjavik, eða 4463. Frjálsíþrótta- meniiirnir koma um helgina. 3 frjálsiþróltíimenn er mikinn orðstír gátu sér í Stokkhólmi á dögunum, cru vænlanlegir hingað heim næstkomandi laugardag. Þá koma ])eir Finnbjörn Þorvaldsson, Guðmundiir Lárusson og Torfi Bryngeirs- son, en j>eir Clausensbræður munu verða eftir í Svi|>jóð og dvelja þar enn um hríð. Ekki er enn fullráðið, hvort þremenningarnir taki J)átl í einhverju íþróttamóti í Kaupmannaliöfn, áður en 'þeir koma heim, en þeir koma um |>á borg. Afnám verðlags- eftirlits í Bretlandi 42 vöruflokkar undauþegnir því. Viðskiptamálaráðherra Brcta, Ilarold Wilson, ii 1- kynnti fvrir nokkru, að 26, j). m. nuindu 42 vöruflokkar veiða undan])egnir verðlags- el'tirlili. Með þessari ráðstöf- un vprður eí'tirlitið skorið niður um helming, frá því sem verið hefir siðan á styrjaldarárunum. Meðal þeirra vöyulegunda scm ekki verða eftirleiðis Iiáðar verðlagseftirliti, cru dúkar úr bómiill, hör, gerfi- silki og nvlon, fataefni, kven fatnaður ylri, vinufatnaður og höfuðföt. Húsgögn, spegl- ar, liljóðfæri óg í])i'óttat:eki. Búmfalnaður, gluggatjöjd, vasaklúlar o. fl. Gei't ér ráð fyrir .að ]>essi ráðslöfun geli valdið verð- lækkun í mörgum greinum, þar sem kaupendurnir muni nú frekar én áður leitasl við að kaupa þar sem ódýrast cr. ipænski togarinn á förum. Spænski togarinn, sem hér hefir legið síðan á miðju sumri, mun að kkindum fara héðan einhvern næstu daga, þar eð líklegt má telja, að! samkomulag náist um1 grezðslu á björgunarlaunum j fyrir skipið. I Það var 3. júli í sumar, að vélbáturinn „Teddy“ úr Hafnarfirði dró logarann Iiingað bilaðan og hefir hayn legið liér alla tíð síðan, cn eigandi hans mun ekki fram að þessu hafa getað fallizt á að greiða björgunarlaun þau, er upp voru sett. Hefir eigandinn áðui kom- ið hingað í sumar og er væntanlegur hingað aftur frá London einhvern næstu daga, og ])á mun togarinn að lík- indum láta úr höfn, þar sem samkomulag mun nást, að því er Vísir hefir frétt frá árciðanlegum Iieimildum. Veöur batnandi nyrðra. Veður fer heldur batnandi á miðunum nvrðra, að því er fréttaritari Vísis á Siglufirði símar í morgun. Þrjú skip koniu með slatta lil Siglufjarðar í gær, Ingvar Guðjónsson með 260 tn., Við- ir með 200 tn. og Rifsnes með 100 tn. Annars liafa öll veiði- skipin legið i liöfn. 11» f Félags V.- Isleiidinga. Félag Vestur-íslendinga hélt hóf s. 1. fimmtudags- kvöld í Oddfellowhúsinu fyrir g’esti frá Vesturheimi. Yfir horðum fluttu ræður herra Sigurgeir Sigurðsson biskup, Pétur Sigurðsson er- indreki og Ragnar I I. Ragn- ar söngstjóri. Af hálfu \'est- ur-Islendinga töluðu þau sr. Halldór Johnsón og frú Sol- veig Sveinsson. Ragnar Stef- ánsson skemmli með söng, við undirleik Fritz Weiss- happel. Tókst hóf þetta mjög vel og er líklegt til þess að auka enn á kynni íslendinga vest- anhafs og austan. T I gær var í Bonn Theodor Heus kjörinn fyrsti forseti þýzka lýðveldisins, en hann er leiðtogi frjáíslyndra demo- krata. Flokkur Adenauers, kristi- legir demokratar, studdu kosningu hans, cn jafnaðai- menn buðn fram leiðtoga sinn Dr. Knrt Scliumacher. Dr. Ileus hlaut 416 atkvæði. en Schumacher 312. Heus hefir komið mikið við stjórn- málasögu Þýzkalands og set- ið á þingi bæði fyrir valda- tökn nazista og nú eftir að lýðveldið hefir verið endur- reist. í Bonn fóru í gær frain hátíðahöld í tilefni af kjöri forsetans og voru fánar dregnir að hún á öllum*op- inberum byggingum. Haustið og frakkinn er hvort öðru náskvlt. Sam- kvæmt tízkunni eiga kven- frakkar að vera með stórum vösum, hnepptir þétt og með háum kraga, sem nokkuð skjól er að. I bessum mánuði munu ís- lenzku togaiarnir einvörð- ungu selja í Þýzkalandi, að því er LÍIJ tjáði Vísi í morg- un. Samkvæmt fisksölusamn- ingnum megum við landa í Þýzkalandi í september sam- tals 12.500 smálcstum af l'iski. Þcgar hal'a 13 togarar laiulað þar, en 7 eru á leið- inni. Munu sumir togararnir, sem fyrst lönduðu í Þýzka- landi, landa þar aftur síðast í þessum mánuði, ef að líkum lætur. Aðeins einn togari hefir sclt í Bretlandi í þessum mánuði, er það Haukanes. Skákmótid s Tveim ymferð- um lokið. Tvær umferðir hafa nú verið tefldar í meistaraflokki skákmótsins. í fyrstu umferð fóru leik- ar sem Iiér segir: Jón Ágústs- son vann Ingvar Ásmunds- son og Hjálmar Theódórsson vann Steingrim Guðnnmds- son. Jafntefli gerðu Árni Stefánsson og Sveinn Ivrist- insson, Friðrik Olafsson og. Þórður Jörundsson og Guð- jón M. Sigurðsson og Óli Valclimarsson Þórir Olafs- son sat hjá. í annarri umferðiimi vaun Árni Stefánsson Jón Ágústs- son, en jafntefli gerðn Friðrik Olafsson og Guðjón M. Sig- urðsson. Biðskákir urðu hjá Sveini og Sleingrími, Óla og Þóri og íijá Ingvari og Þórði. Hjálmar sat hjá. Þriðja umferð verður tefld annað lcveld. Haustmótið hafið. Haustmót Reykjavíkur í knattspyrnu meistaraflokks hófst á Íþróttavellinum í fyrradag og- voru háðir 2 leikir. Keppt er um nýjan bikar sem Fram gaf til minningar um Ólaf Kalstað Þorvarðar- son Sundlxallai'forstjóra, en hann var einn af beztu knatt- spyrnumönnum Fram á sín um tima pg jafnframt einn af forystumönnum félagsins. Muo bikar sá, sem um er keppt, hera nafn liins látna íþróttamanns og lieita Kal- staðsbikar. Leikirnit' fóru þannig að Valur og Fram gcrðu jafntcfli 1:1, en K.R, vann Víking 3:0. Veður var Ivvasst og erfitt að kcppa. Áhprfendur voru fáir. Mótið lveldur áfram tvo næstn sunnudaga og fara fram tveir leikir hvorn dag. Skemmfanir I- þróttafélaganna Skemmtanir íþróttafélag- anna fóru fram í Tivoli í fyrrakvöld þrátt fyrir mjög leiðinlegt veður. Skemmtiatriðunum, sein fram áttu að fara um miðjan daginn var frestað, en um kvöldið fór fram knatt- spvrnukappleikur milli stúlkna úr K.R. og Ármanni og fóru leikar þamvig, að K. R. vann með 2:1. Þá fór fram pokaboðldaup stúlkna og Baldur og Konni skemmtu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.