Vísir - 16.09.1949, Blaðsíða 2

Vísir - 16.09.1949, Blaðsíða 2
V 1 S I R Föstudáginn 16. septembcr 1949 » # .* > >» Föstudagur, 16. september, — 259. dagur ársins. Sjávarföll. Árdegisflóð kl. 12.15, degisflóð kl. 1.40. sið- Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 20.25—6.20. ______ Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030, næturvörð- ur er í Revkjavíkur Apóteki. simi 1760, næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Ungbarnavernd Liknar, Templarasundi 3 er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 3.15—4 síðd. Flugvélin Hekla fór um hádegi í gær til Parísar og Rómaborgar til þess að sækja farþega, sem vélin flytur til Venezuela i Suður- Ameríku. Nokkrir farþegar voru með vélinni til Parísar, þ. á. m. Pétur Benediktsson, sendi- herra, Þórður Albertsson er- indreki SÍF, Sveiiíbjörn Fins- son, stórkaupm. o. fl. Erling Bl. Bengtsson, celloleikarinn góðkunni heldur tónleika á vegum Tónlistarfé- lagsins í kvöld kl. 7.15 í Aust- urbæjarbíó. Hörður Ágústsson listfnálari heldur um þessar mundir sýningu á málverkum og teikningum \ Listamanna- skálanum. Sýningin er opin frá kl. ri—23. • <-j- Á innanfélagsmóti K.R. í fyrrakvöld hljóp Magn- ús Jónsson 400 m. vegalengdina á 49.6 sek. og er það næstbezti árangur íslendings í þeirri grein. Metið er 48.9 sek. og á Guðmundur Lárusson það. Nýr barnaskóli er í smiðum um þessar mundir i Ólafsfirði og standa vonir til þess, að smiðj hans veröi lokiö i liaust. í byggingunni eru sex kennslustofur, leikfrmissalur, handavinnustofur pilta og stúlkna. Er byggingin öll hin vandaðasta. Um næstu helgi efnir Ferðaskrifstofa rikisins til íerðar j Karelshelli í Heklu- hrauni. Lagt verður af stað kl. 2 e. h. á laugardag og verður ekiö að Næfurholti yg gist þar, en komrð til bæjarins á sunnu- dagskvöld. Útvarpið í kvöld: 20.30 Útvarpssagan: „Hefnd vinnupiltsins“ eftir Victor Cherbuliez; XII. lestur. (Helgi Hjörvar). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: „Lævirkjakvart- ettinn“ eftir Haydn. 21.15 Frá útlöndum (Benedikt Gröndal blaðamaður). 21.30 Tónleikar: Harrj' Davidson og hljómsveit hans leika (nýjar plötur). 21.45 íþróttaþáttur (Brynjólfur Ing- ólfsson). 22.05 Vinsæl lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Veðrið: Grunn lægð yfir norðanveröu Grænlandshafi á hreyfingu austur eftir. Horfur: SV-kaldi, sums staö- ar dálítil rigning eða súkl. Flugið: Flugfélag íslands: Innanlandsflug: í dag verða farnar áætlunarferðir til Akur- eyrar (2 ferðir), Vestmanna- evja, Kirkjubæjarklausturs, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar og Siglufjarðar. Á morgun er ráðgert aö fljúga til Ákureyrar (2 feröir), Vest ma nnaev j a, K e f la ví ku r, ísafjarðar, Blönduóss og Siglu- fjarðar. I gær var flogið til Akureyr- ar ’(2 ferðir), Fagurliólsmýrar (2 ferðir), Vestmannaeyja og Siglufjaröar. Millijandaflug: GuJIfaxi fer til Kaupmannaliafnar i fyrra- rnáliö kl. 8,30. Hvar eru skipin? Fimskip : Brúarfoss fór frá Reykjavík 10. þ, m. til Kaup- mannahafnar. Dettifoss er í Kaupmannahcifn. l-'jallfoss fór frá Sig'lufirði i fyrradag til Leith og Kaupmannaliafnar: Goðafoss var væntanlegur til Reykja.víkur i gærkvöldi frá Hull. Lagarfoss fór írá Pat- reksfirði í gærkvöldj til Kefla- víkur. Selfoss fór frá Reykjavík i fvrradag austur og nöröur um land. Tröllafoss fór frá Ne& York 7. ]). m. til Reykjavíkur. Vatnajökull fór frá Leith 13. þ. m. til Reykjavíkur. Ríkisskip: Jdelda er í Ála- borg. -Esja var á Fáskrúðsfirði i gær á suðurleið, er væntanleg ( til Reykjavíkur í kvöld. Iierðu- breið er á Vestfjörðum, Skjald- l)reið er í Reykjavík. Þyrill er í Faxaflóa. Ármann fór i gær til Breiðafjarðar.* Skip Einarsson & Zoéga: Foldin var í Amsterdam i gær. Lingestroom ef í Amsterdam. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: M.s, Katla kom til Reykja- víkur í nótt. Kolaskipið Sigrid kom hingað til Reykja- víkur i fyrradag með 1500— 2000 lestir af kolum frá Stettin til Gasstöðvarinnar. FiskhÖllin hefir beðið blaöið að vekja at- hygli húsmæðra í Hlíöarhverfi og Höfðahverfi á þvi, að þær geta fengið fiskinn sendan heim, tilbúinn í pott ogá pönnu, sé hann pantaður fyrir kl. 10 árdegis. Sjá nánar í augl. frá Fiskhöllinni í blaðinu í dag. Loftleiðir: —.......... ..... 1 gær var íl.ogið til Vgst- mannaeyja (-2 íerðir)',' Akureyr- ar, ísafjaröar (2 ferðir), Pat- reksfjaðar og Sands. í dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), Ak- ureyrar, ísafjaröar, Þingeyrar, Flatevrar og Blönduóss. A morgun er áætlað aö fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), Isafjarðar, Akureyrar, Patreks- fjaröar, Siglufjarðar og Kirkju- bæjarklausturs. Ennfremur verður flogið milli Hellu og Vestmannaeyja. Geysir kom frá New York kl. 20 i gær. Fer í dag til New York, með farþega, sem Hekla kom meö frá Paris._____ Hekla fór til Prestwick og Kaupmannahafnar kl. 8 í morg- tm. Væntanleg aftur um kl. 18 SlmabúiiH GARÐIiR Garðastræti 2 — Sími 7299. Innkaupa- töskur BEZT AÐ AUGLYSAIVISI Til gayns íw/ gamans • HreMgáta nf. SS4 £B £kákin i V i 1 fm"** <m§, ^fii y/////>'&á te m m A H C L) li F G H Skák nr. 33: Iívitt leikur og mátar í 3. leik. — £mœlki Viö ofsahræðslu mvndast ;uikið adrenalin í h óðinu. Get-j ,tr það orðið svo mikið, ef mað- .trinn vevður ttm sama leyti fyr- r sköti eða :.ári, uð æðarnar Jragist samati og stöðvi blóð • rásina. Storknar Jtlóðið þá jrisvar sinmtm fljótar, og jaftt- rel fitnm sinntun fljótar, hehJti ' ?n ef maðurinn er óhræd'ittr )egar hann ■ ærist. Húer cHi þetta ? 4a ■ Stendur hissa heimurinn að heyra um þyssu-morötólin. Af því flissar andskotinn og ætlar að kyssa stórveldin. Höfundur erindis nr. 44 er: Davið Stefánssön, frá Fagraskógi. Ufi Vtii fíiffiifi 30 áfium. Ekki fór mikiö fyrir mál- vöndun og málhreinsun á aug- lýsingum sutnra kaupmanna hér i Reykjavík fyrir 30 árurn. Að vísu má virða þeim til vor- lcunnar, að íslenzi, orð voru varla til unt suina.r matarteg- undir, þótt úr þessu liafi rætzt síðar. Verzlun ein í:ár í bæ aug- lýsti meðal annars þessar vörur í Vísi hinn 16. septeinber ájið 1919: „Forloren Skildpadde", „Ködboller i Bouiilon", „Lobes- cobes“, „Gii!acJi-kjöt‘k og ,,Bof- carl)onade“. Mámsf lokkar Reykj avíkur INNRITUN. Innritað verðtir í Miðbæjarskólanum 1. stol'11 (inngangur frá sundinu norðan við skólann) dag- ana 15.—25. sept. kl. 5—7 og 8—9 síðdegis. — Kennslu- gjald er ekkcrt. Innritunargjald er 20 kr. fyrir livcrja námsgrein og greiðist við innritun. Námsgreinar: Enska, íslenzka, reikningur, danska, I)ókfærsla, handavinna stúlkna (útsaumur og vclsaum- ur á Elna saumavélar), upplestur, sænska, íslenzkar bókmenutir, franska, þýzka, skrift, vélritun, liagfræði og lelagsfræði, garðrækt, barnasálarfræði. — I tungu- málum, reikningi og bókfærslu cru námsflokkar l’yrir mismunandi þekkingarstig. — Nema má eina eða fleiri námsgTeinar eftir frjálsu vali. — Kennt yerðúr í MiðbæjarsKÓlanum og Austurbæjarskólanum ld. 7,45 -—10,20 alla virka daga, nema laugardaga. Kennt verð- ur 1. okt. til 1. april. Stundaskráin verður afhent við setningu námsflokk- F* anna í samkomuhúsinu Röðli, Laugavegi 89, uppi, mánudaginn 3. okt. kl. 8 síðdegis. Innritið yður sem fyrst. — Geymið þessa auglýsingu. Lárétt: 1 Hárkolla, 5 brim, 7 j persónufornafn, 9 bragðbæt- andi, 11 skyggni, 13 dans, 14 j innýfli, 16 ósamstæðir, 17 úlfúö, I 19 óhreinkaðir. Lóðrétt: 1 Messa, 2 tveir eins, ! 3 blóm, 4 lengra, 6 hyggst, 8 ! lund, 10 menntaður, 12 röð, 15 | skipan, 18 griskur bókstafur. j Lausn á krossgötu nr. 833: Lárétt: 1 Snolra, 5 Góa, 7 já, 9 Jund, 1 t ars, 13 nái, 14 tapa, 16 R.O., 17 iða, 19 aflaga. Lóðrétt: r Sinjatta, 2 ög, 3 tól, 4 raun, 6 Adlon, S ára, 10 nár, 12 sp.il, 15 aða, 18 Ag. ; jMm, r»• M- Maðurinn minn, faðir og fósturfaðir, fh. Thomsen vélsmíðameisfaiL lézt á heimiSi sínu Hörpugötu 3, miðvikudag- inn 14. september. Sigurlaug Thomsen, Ellý Thomsen, Aðalsíeinn Jóhannsson. rennismiður, andaðist að heimrli sínu Gretfisgöíu 45 fimmtudaginn 15. h.m. Börn hins látna. Maðunnn minn, Magnús SsDMimdsson, kaupiKaður, lézt á heiniili sínu Hmigbraut 85 miðidkudag- inn 14. sepi, Guðrún Guðmim ds d áttir. r^smammatm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.