Vísir - 16.09.1949, Blaðsíða 5

Vísir - 16.09.1949, Blaðsíða 5
Föstudagisn Ifi. septenibei- 1949 V I S I R 8 WINSTDN S. CHURCHILL: 46. GREIN $ékn Wavells í Líkín var byrjunin á ósigri Itala. Varnir Itala hrundu víðast eins og spilaborg. Ileruaðaraðgerðin, sem nefnd var „áttaviti", var liaf- in af Wawell hershöfðingja hinn ti. desemher árið 1910. 1 lieilan mánuð eða meira voru allar hersveifirnar, sem nota átti í sókninni í eyðimörkinni, œfðar í hinum ýmsu lilutverkum, er [jeim hal'ði verið falið í þessari mjög svo flóknu árás. Hershöfðingjarnir WiJson og O’C.onnor höfðu geugið frá ölhun smáatriðum og Wavell hershöfðingi hafði farið í margar eftirlitsferðir til hers- ins. Aðeins sárafáir herforingjar vissu um [jessa ráðá- gerð í ölliun atriðum og nær ekkert var skjalfest. Til [>ess að koma fjandmönnunum á óvart, voru gerðar til- raunir til þess að láta þá lialda, að við hefðuin veikt heri okkar alvarlega með þvi að senda liðsauka lil Grikk- lands og að frekari brottflutningur hermanna okkar væri á döfinni. -Hinn (>. desember tók liinn grannholda, sólbrenndi og vélbúni her okkar, sem í voru um 25 þúsuud inanns, um 65 km stökk og allan inesta dag hélt hann kyrru fyr- ir á eyðimörkinui, án [>ess, að ítalski fluglierinn vrði hans var. Hinti 8. deseniber geystust hermennirnir fram á nýjan leik og að kvöldi þess dags var þeim sagt i fyrsta sinni, að hér væri ekki um neinar æfingar að neða, held- ur væri }>etta veruleikinn sjálfur. I dö'gun hins 9. hófust orrustan um Sidi Rarani. Það vakir ckki fyrir mér að lýsa liinum flóknu og drcifðu bardögum næstu l’jóra daga á svæði, er var á stærð við Yorkshire. Ein herdeildin réðst á Nibeiwa kl. 7 uin morguninn og jiegar rökkrið skall á, var alit lands- sva*ðið á okkar valdi og flestir verjendur þess. Á með- an hafði 7. vélaherfylkið einangrað Si«ii Barani, með þvi að rjúla veginn, er lá í veslurátt. Samtímis hafði setuliðið í Mersa Matruh', en meðal þess voru menn úr Coklstream-Iífvarðasveitinni, húið sig uinlir átökin. í birtingu hinn 10. réðust þeir á varnar- stöðvar Itala og nutu stuðnings brezkra herskipa, er héldu uppi heiftarlegri skothríð á f.jandmennina. Rar dögum var haldið áfram allan daginn og um kl. 10 um kvöldið tilkvnnti yfirmaður Coldslream-sveitanna, að ógerningur væri að kasta tölu á fangana, svo margir væru þeir. Hann taldi foringjana cina þekja fimm ekrur lands, en undinnenn og óbreylta hermenu 200 ekrur. Þann 12, desember var sigurinn unninn. Heinía í forsa'tisráðherrabústaðnum í Downing Street, fékk eg lilkyimingar um orrustuna á hverri klukkustund. Erfitt var að gera sér grein fyrir, livað væri ciginlega að gerast, en yfiiTeitt lannst mér liorf- urnar góðar. Sérstaklega tók ég eltir tilkvnningu frá uugum liðsforingja í skriðdrcka i 7. vélaherfylkinu. Hann shnaði: „Er kominn að öðru R-inu í Ruq-Ruq". Eg gat tilkynnt neðri málstofunni hinn 10. að orrusta stæði yfir á eyðimörkinni. að 500 fangar hefðu verið. leknir og ítalskur hershöfðingi lallið. Ennfremur, að hei'sveitir okkar væfu komnar til strandar. Þennan saina eftirmið- dag tókum við Sidi Rarani. Frá og me.ð 11. desember rákum við flótta Itula með 7. vélaherfylkinu og 6. her- l'ylki Ástralíu, sem hafði leyst 1. indverska herfylkið al' hólmi. Hinn 12. desember gat eg upplýst neðri málstof- una um, að allt strandsvæðið umhverfis Ruq-Ruq og Sidi Barani, væri í höndum hre/.ka hersins cða hersveita frá samveldislöndunum. Þegar er sigurinn við Sidi Barani var tryggður, hinn 12. desember, tók Wavell hershöfðingi djarflega ákvörð- un upp á eigin spýlur. I slað [>ess að liafa sem varalið 4. luæzk-indverska herfylkið, sem rétt í þessu hafði ver- ið leysl af hólnii, var [iað l'Iult til Erítreu og sameinað 5. bvezk-indverska herfylkinu í Abyssiníuherförinni, sem Platt hershöfðingi stjórnaði. Herfylkið var sumpart flutt sjókiðis til Port Sudan, en sumpart nieð járnbrautum og hátum eftir Níl. Sumir hermanuanna voru fluttir rakleiðis frá vígstöðvuuum við Sidi Barani á skipsfjöl og voru brátt koinnir í bardaga í um 1(K)0 km. fjarlægð. An þessara viðsýnu ákvörðunar Wavells liefði sigurinn við Keren ekki unnizt og frelsun Ahyssiníu tafizt um ófyrirsjáanlegan tíma. Heiilaóskir til Menzies og Wawells. Eg var ekki seinn á mér að óska þeini til hamingju, er Idnt átln að máli og hvatti til eftirfarar þegar i stað. „Erá Churchill til Menzies, forsætisráðhcrra Astraliu. 15. 12.. 40. Eg er þess fullviss, að fögnuður ríki í brjósti yðkr, vegna lvins ghesilega sigurs, sem samveldislierirnir hafa unnið í Libýu. Hann og ófarirnar í Albaníu hljóta að hafa verið Mussolini þungar búsifjar. Minnist þess; að fyrjr örfáum mánuðum gat eg ekki einu sinni ábvrgzt farsæla vörn Nílarósa og Suezskurðsins. Tefldum á miklar bættur, er við sendum liersveitir, slcriðdreka og iallbyssur alla leið fyrir Góðrarvonarhöfða, meðan við lágum undir liráðri innrásarliættu. En nú uiipskerum við launin. Við liöfuin í liyggju að safna sanlan mjög fjöhnennum her, mcð hermönnum frá öllu samveldinu og nægilegum her- skipakosti á Miðjarðarhafi, lil [>ess að i'ást við Þjóðverja, ef þeir hreyfa sig þar, en samtímis mummi við hreyfa okluir í vesturátt, til ykkar, ef þörf gerist. Við þurfum að leggja enn meir að okkur lil [>ess að áformin heppnist. Eg óska yður alls Iiins hezta." „Frá forsietisráðherranum til Wavell hershöfðingja, 15. 12., 40. Eg flyt yðiír innilegar hamingjuóskir mínar vegna hins glæsilega sigurs yðar, er lætur hjörtustu vonir okkar rætast. Mikil hrifning ríkti í neðri málsíofunni, er eg lýsti Íiinum snjöllu viiinubrögðuin herforingja yðar og framkvæmd hersins á þessu erfiða verki, Konungurinn mnn senda vðnr l>oðsk;ip, þegar er full vilneskja t'æst. En á meðim bið eg yður að flyt.ja Wilson hershöfðingja þnkkir mínar og yður sjálfmn." Skáldið Walt Wliitman segir einhvers staðar, að af hlessunairíkn og vellieppiniðii fýrirtæki spretti ávallt eilthvað annað, sem krei'st enn meiri átaka. Að sjálf- sögðu mun eftirförin vera efst í huga yðar. A-því augna- hliki þegar sigurvegarinn er sem þreyttastur má húast við því, að hinn sigraði geti farið niestar hrakfarirnar. Ekkert myndi koma Mussolini eins illa og hrakfaiir í Libýu sjáll'ri. Vafalaust hafið þér í livggju að hertaka einhverja liöfn á ítölskn yfirráðasvæði, en þangað gæti flotinn flutt yður vis'tir og úthúnað, og |>ar ineð hefðuð þér náð ný.jum stökkpalli til þess að hrjá fjandmennina enn nieir með ströndum frain, þar lil þér verðið fvrir alvarlegri mótspyrnu. Svo virðist, sem þetta t'ólk sé mi alhúið að falla fyrir sigð okkar. Bretar tóku 38,000 íanga — misstu 133 menn. Unv 15. desember höl'ðu allar l'jandinannahersvcitir verið hraktar l'rá Egiptalandi. JMeirihluli liins italsks hers, sem enn var í Cyrenaica liafði dregið sig i hlé innan viggirðinga Bardia, sem nú var einaugruð. Nú var lokiö fyrsta [iættiiiuni í orustunni uin Siiii Barani, scni lauk nu'ð toi límingu nieiri hlula 5 óvinaherfylkja. 5><S [nisund langar voru teknir höndum. Manntjón okkar var 155 menn fallnir, 587 sæi'ðir og 8 menn lýndir. „Frá foi'sætisráöhcrranum til Wavells hershöfðingja, 1(i. 12. 40. Nílar herinn hefir drýgt ilýrðlegar dáðir í þágu sam- veldisins og málstaðar okkar og við húum enn að [leim, hvert sem litið er. Við slönduin í mikilli þakklætisskuld við yður, Wilson og aðra hershöfðingja, sem með leikni sinni og dugandi lierstjórn hafa fært okkur liinn el'tir- minnilega sigur í Lihýu-eyðimöi’kinni. Fyrsta verk yðar hlýtur nú að vera að leika ítalska hcrinn grátt, lirekja liann af Al ríkuströnduni, eftir því sem frekast er unnt. Áfonn yðar iun Bardia og Tohruk glöddu okkur stór- lega, ennl’reniur nú nýverið hertaka Sollum og C. ipuzzo. Eg er sannfærður um, að þér gefið ekki upp ineginvon okkar fyrr en í fulla lmefana, til [iess að liei'ja hiuar miiuii Framli. á 7. siðu. Agæt mynd í Hafnarbíó. Þessa dagana sýnir Hafn- arbíó mjög athyglisverða og spennandi tékkneska mynd, er nefnist „Hvíta drepsóttin". Mvnd þessi mun vera sam- in á þeim árum, er veldi Hitlers var sem mest, en myndin á engu að síður mik- inn lioðskap að flytja öllu friðarelskandi fólki í heim- inum. Efni þessarar ágætu m'ynd- ar skal ekki rakið Uér neiua að nijög litlu leyti, en það er á [rá leið, að læknir cinn vit- lendur finnur upp áhrifa- mikið lyf við skæðri drep- sótt, sem geisar i landinu. Hins vegar neitar keknirinn að skýra frá gerð þess, nema því aðeins að eim'æðishetTa landsins láti af árásar- og ol'beldisfy riræ t lunum si nu m á hendnr gTannríkinu. En læknirinn, seni í myndimii beilir dr. Galen, Jæknar samt fátækiinga, vegna [>ess að iiann telnr, að [jeir ráði livort sem er minnstu um stjórn landsins. Þá veikist Krog barón, ráð- gjafi einvaldaus, en lælcnir- inn neitar að lækna Krog, nenia Iryggt sé. að l’riður verði látinn lialdast. Loks kennu' að því, að sjálfur ein- ræðisherrann veikist og á hann ekki annars úrkostar en að velja á milli friðarins og tlauða sjálfs hans. Hufio llaas leikur aðal- hlulverkið, dr. Gaien, og er jafnfranit leikstjóri. Er leik- ur hans og leikstjórn með Jiinuin mestu ágætum. l»á sjýnir Slepanek, er leikur ein- valdann, cinnig mjög góðan leik. T. SKipAÚTGeRS __RIKISINS HénaSléaháturmn Harpa verður í förum eins og að undiinförnu fram til næstu mánaðamótá, en síðásta á- :etlunaiTerð á sunnimi verð- iir farin föstudaginn 50. þ.m. 'J’vö herbergi, eleihús og geyinslur tiCsölu. Húsið er ehibýlishús í Kringlumýri. Cprl. í síma 6778 kl. 10 1 næstu d;iga. Smlka úskar eftir lierhergi, helzt í vesturbænum. Uppl. í síma 2586 milli kl. 4—6 í dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.