Vísir - 17.09.1949, Blaðsíða 2

Vísir - 17.09.1949, Blaðsíða 2
V I S I R Laugardagimx 17. seplember 1949 Laugardagur, 17. september, — _,6o. claguf ársins. Sjávarföll, ' ÁrdegisflóS var kl. r.05. Síö- degisflóö kl. 13.55. Næturvarzla. Næturlæknir er í i -æk.navarS- stofunni, sími 5030, næturvörö- ur er í Lyfjabúðinni ISunni, sími 791 r. Næturakstur annast Litla bílstöSin, simi 1380. Ljósatími bifreiSa ogannarra ökutækja er frá kl. 25-^6.20. Messur á morgun: Dómkirkjan: MessaS á morg- un kl. 11 árd. Síra Bjarni Jótis- son. Hallgrímskirkja: MessaS á morgun kl, 11 f. h. Síra Jakob Jónsson. fRæSuefnt: Heilbrigt líf). Kaþólska kirkjan: Ilámessa kl. 10 árd. Hafnarfjarðarkirkja: MessaS á.morgun kl. 2 e. h. Síra GarS- ar Þorsteinsson. Fiskhöllin hefir tekiö upp þaS nýmæli aö senda húsmæSrum i Hlíöahverf- tmum fisk heim daglega, gegn sérstöku heimsendingargjaldi, VerSur þetta váfalaust til hag- ræSis fyrir hlutaöeigandi hús- mæSur. Á morgun efnir félagsskapurinn Náttúru- ladcningafélag íslands til skemmtiférSar aS Gröf í Hruna- mannahreppi, en þar á heilsu- hæli félagsins aS rísa upp. Jafnframt geta þeir, sem vilja, fariS í berjamó. Pétur Pétursson útvarpsþulnr er fyrir skemmstu tekinn aftur viS starfi sínu, eftir langvinn veikindi. Óhætt mttn aS fttll- yrSa, aS hlustendty fagni því ahnennt, aS aftur hevrist til JPéturs, enda fvrirtaks þultir, eins og alknnna er. Á haustimóti meistaraflokks. í knattspyrnu képpa í dag Yai- ttr gegn Viking og K.R. gegn Frani. Hafnarbió sýnir þessa dagana mjög vel leikua og eftirtektarverSa, tékk- neska mynd. „Hvítu drepsótt- ina“, cítir sögu Karels Capeks, hins fræga rithöfundar Tékka. Mæðrastyrksnefndin liéfir skrifstöfu i Þingholts- stræti 18. Þar er tekið á móti ýinislegatm fala- og skófatnaSar gjöfttm, sent fátækar mæöur vantar handa börnum sínum. MæSrastýrksnéfndin hefir göf- ugt og mannúSarrikt starf tneS höndum, sem bæjarbúar ættu aS stvrkja eftir föngttm. Ilelgidagslæknir cr Ófeigur J. Ófeigsson, Sól- vallagötu 5*t, sintj 2907. Útvarpið í kvöld: 20.30 Útvarpstríóiö: Einleik- ur og tríó. 20.45 .'Leikrit: „Blómguð kirsiberjagrein4' eft- ir Friedrich Feld. (Leikstjóri IndriSi Waage). 21.45 Tónleik- ar: Nónett fyrir strengjahljóK- færi, ílautu, klarínett, óbó og hörptt, eftir Bax (plötur). 22.05 Danslcig (plötur) til 24.CX). Trúlofun. SíSastliSinn laugardag opin- beruöu trúloíun sína ungfrú Katla Ólafsdóttir verzltínar- mær, Trvggvagötu 6, og Ari GuSmundSson, bankastarfs- íttaöur, Barcmsstig to B. Útvarpið á rnorgun: 11.00 Messa t Dómkirkjunni (síra Bjarni Jónsson vígslú- biskup). 15.15 MiSdegistónleik- ár (plötur). 16.15 Ótvarp til ístéhdinga crlendis: Fréttir og erindi (Vilhjálnntr S. Vil- hjálmsson blaSamaSur). 18.30 Barnatími. 19.30 Tönleikar: Tlibrigöi ttiit barnalag eftir Dohnaný (nýjár þlöttír). 20.20 Einleikur á píatió (Eggert Gil- fer). 20.35 Erincli: KveSjur vestan um haf (síra Halldór Johnson prestur í Argyle-byggð í Manitoba). 21.CO Einsöngur: Maria Markan óperusöngkona syngur. (Fritz Weisshappel leikttr undir á píanó). 21.35 Upplestur: ..1 irattmamaSur- inn“, smásaga eftir Arnulf Överland (Karl fsfelcl ritstjóri). 22.05 Danslög (plötur) til kl. -’3-30- Að gefnu tilefni skal þaö tekiö fratn, aö Hellu- ofnar ertt íramleiddir af Ofna- smiSjunni í Reykjavík, ett ekki Rafha í ITafnarfirSi, eins og stcíö í Visi í gær. Hvar eru skipin: Eimskip: Brúarfoss kom til Kaupmannahafnar 15. þ, m., fer þaSán á tnorgun til Reykja- víkur. Dettifoss er í Kaup- maimahiifn. Fjallfoss fór frá Siglufiröi 14. þ. tn. til Leith og Kaupmannahafnar. Goðafoss kom til Reykjavíkur 15. þ. m. frá Hull. 'Lagarfoss er í Kefla- vík, fer frá Réykjavík 17. þ. m. til London, Antwerpen og Rott- erdam. Selíoss íór frá Revkja- vík 14. j). m. austtir og norSur um land. Tröllafoss fór frá New York 7. þ. m. til Reykja- vílcur. Vatnajökull fór frá Eeith 13. þ. m., væntanlégur til Reykjavíkur í dag. Ríkisskip: Hekla er í Ala- borg. Esja kom til Revkjavíkur í gærkveldi úr strandferS aS austan. HeröubreiS var í gær á fsafirSi á suSurleiS. SkjaldbreiS er i Reykjavík. Þyrill var í HvalíirSi í gær. Ármann er á Breiöafirði. Skip Einárssön & Zoéga: Foldin hefir væntanlega fariS frá Amsterdam á fimmtudags- kvöld til Reykjavíkur. Linge- stroom er í Amsterdam. 1 : ■ | ?| Ó : ' ' / ' ' 'U' 1 ' í'lugið:'" Flugfélag íslands: 1 Innanlándsflug: f dág verða farnar áætlunarferöir til Aktir- eyrar (2 feröir),, Vestmanna- eyja, ísafjaröar, Keflavíkur, Blönduóss og Siglufjaröar. Á morguu er áætlað aS fljúga til Akureyrar. Sigluíjaröar, Vestmannaeyja og Keflavíkur. í gær var flogið til Akureyr- ar (2 ferSir), Vestmannaeyja, PatreksfjarSar, Hólmavíkur, Kirkiubæjarklausturs, Fagitr- hólsmýrar, Horhafjaröar, Sands (2 feröir) og SiglufjarSar, Millilandaflug: Gullíaxi, miíIilandaiTugvél F. í., íór tii Kaupmannahafnar kl. 8,30 í rnorgun. Flugvélin er væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 17.45 á morgttn. Loftleiðir: í gær var mannaeyja og Akureyrár í dag er áætlaS aö fljúga til Vestmannaeyja (2 feröir), Ak- ureyrar, fsafjaröar, Patreks fjaröar og SiglufjarSar. Á morgun er áætlaö aö fljúga til Vestmannaeyja ^(2 feröir). Akureyrar og ísaíjaröar. Hekla kom frá París kl. 8 í gær. Fór. til Prestwick og Kaupmannahafnar kl. 12 í gær. Væntanleg til baka kl. 18 í clag. Geysir fór til New York kl. 14 i gær. Hekla fer til London ikt. 8 í fyrramáliS, væntanleg til baka kl. 22,30 annaö kvöld. Náttúrulækningafélag íslands hefir merkjasölu næstk. þriöjti- dag,, 20. sept.,. sen) cf jafmMjsg? clagúr Jónasar læknis Kristjás- sonar, íorseta félagsins, • jþg, verSur ltann 79 ára þanfi ‘clág. Allur ágóSi aí merkjasölunni rennttr í HeilsuhælissjóS, en nú er vcriö aS undirbúa fullnaSar- teikningar aö heilsuhæli félags- ins, og veröur hafizt handa um framkvæmdir undir cins og nauSsynleg leyfi eru fengin. Vaxandi skilningur er nú ríkjancli um brýna nauösyn þessa heilsuhælis, og er því ekki aö efa, aS Reykvíkingar og aör- ir landsmenn styrki þetta þarfa niálefni tneS því aS kaupa merki. flogiö til Vest- Húsið Þrastar- runni (slentlnr við öldu, Blesa- gróf) til sölu strax. Mjög hagkvæmt vérð. Sérstak- lega fyrir l>á, sem geta borgað það út. Upplýsingar á staðnnm. SlctnakátiH GARÐUR Garðastræti 2 — Sími 7299. K. R. R. í. S. 1. K. S. 1. Haustmót meistaraflokks Til fjatjns «if/ jjamans • KpCAAqáta HK SSS Utier ctti þetta? 46: Gullnum bárum glitrar sær, gullnum márinn vængjum slær. Gullinhár er Glóey hlær, gullnum árunt húslcarl rær. Iiöfundur vísu tir. 45 er: ísleifur Gíslason, frá SauSárkróki. t(t VUi fyrit 30 átuftt. Margir bæjarbúar kannaSt viö húsiö GarSshorn á gatna- mótum Baldursgötu og Berg- staöastrætis. í santbandi viö þaS hús, sem nú er orSiS alL rrijög breytt, segir Vísir í bæj- arfréttum sínunt Iiinn 17. sept- ember 1914: „Jón rithöfundur Ólafssou er nú alfluttur í nýja húsiö sitt á Baldursg. 7. Her- bergjaskipun er góö og hentug. Ýms ný búsáhöld hefir Jón fengiS sér t. d. pott á gassuðu- vél, sem má elda í margar mat- artegundir i einu. Öll herbergja- nöfnin eru annaðhvort ram- islenzk eöa nýyröi, svo sem rit- skáli, málstofa, eldaskáli og búr. IIúsiö nefnir hann „Garös- hörn“.“ 1 dag kl. 4 leika Valur — Víkingur og strax á eftir K.R. — Fram. Nefndin. £mœlki Áriö 1894. stofnuöu nokkurar konur í Ameríku félag til þess að vinna á móti því, aö konur kæmi í staö karla sem ritarar á skrifstofum. Þær færðu þau rök fyrir félagsstofnuninni „aö kunningsskapur og daglegar samvistir viö karlmenn á skrif- stofunum myndi eybileggja eSlilega hæversku lcvenna og hléclrægnina %em fögur væri og þeim eSIiIeg“. Fyrir styrjöldina síöustu af- henti konungur Breta ekki heiö- ursmerki sjálfur, nema foringj- ar í hernum ættu- í hlut. En á síðustu áruin styrjaldarinnar hlutu 33 þúsund manns heiðurs- peninga og heiöursmerki íyrir hugprýöi og vaskleika. Voru þaö konur og karlar í ýmsuin stéttum, borgarar og fólk í her- þjónustu, og afhenti konungur- inn þeim merkin sjálíur í Ðuck- inghamhöll. 6 smál. af steinbítsroðum og 2(4 smál. af þorskroðum eru til sölu. Tilboð merkt „Iloð — 6“, sendist Vísi. Lárétt: 1 Þjarka, 5 huggttn, 7 friö^ 9 ránclýr, 11 þrá, 13 op, 14 umbúSir, 16 tveir cins, 17 spíra, 19 peningana. LóSrétt: 1 Hrekkjótta, 2 í Iiálsi, 3 kenning, 4 feiti, 6 strák- lingur, 8 rjúka, 10 flík, 12 veit- ingahús, 15 bera, .18 verzlunar- mál. Lausn á krossgátu nr. 854: j Lárétt: 1 Parruk, 5 rót, 7 eg, 9 salt, 11 der, 13 ræl, 14 iðuf, 16 S.A., 17 nöp, 19 ataöir. LóSrétt: 1 Prédika, 2 R.R., 3 rós, 4 utar, 6 ætlar, 8 geS, 10 læs, 121 runa, 15 röS, 18 Pi. 2 gólfteppi ný, belgisk, lil sölu með tækifærisverði. Tilboð merkt „gólfteppi — 2“, sendist afgreiðslu Vísis. ' tA&'1 V.'»> lón Kr. Lárnsson frá Arnarbæli, Ðalasýslu, andaðist að heimiSi sinu, Ásvaíla- götu 57 að morgni 16. þ.m. Fyrir hönd barna hans, systur og ann- arra vandamanna. Sigríður Helgaióttir. | ................... .....

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.