Vísir - 17.09.1949, Page 5
Laugardaginn 17. scptcmber 1949
VÍSIR
Nauftsyn á nýju elliheimili
fyrir Reykjavík.
Forstjóri Elliheimilisins hér
þörhim gamla fólksins.
Frá því hel'ir nýlega verið
skýrt í blöðiuh og útvarpi,
að á 19 árum liafi aðeins
í jölgað um 8 rúm í gistihús-
ufn höfuðstaðarins, enda þótt
íbúunum hafi fjölgað nm yfir
20.500 og að allar samgöngur
séu nú miklu tíðari og greið-
ari vegna liinna mikht far-
þegaflutninga mcð flugvél-
um fundist þetta ekki góðar
fréttir. Flestir rénndú þó
grun i, að ekki Viéri allt mcð
felldu á þessu sviði, cnda'
þótt alltaf væri verið að
tala um Island sem fcrða-
manualand og að mcnn Itcfðu
þessvegna getað búist við
einhverjum framkvæmdum í
þcssu máli, en hér er það
sama og svo víðar hjá okkur
íslendingum, að orð og at-
hafnir standast ekki alltaf á.
En enda þótt slæmt sé, að
ferðamenn fái hvergi liús-
rúm og að ferðamanna-
straumurinn getur aldrei
orðið nema hugarburður
einn, fyrr fen í þessu er eitt-1
hvað gert, þá tel eg samt
ástandið með rúm fyrir
sjúklinga og gamalt fólk
hálfu verra og meira en það.
Frá því árið 1934 og til
ársloka 1948 var ekki bætt
við neinu sjúkrahúsi í
Reykjavík, — en sjúkrarúm-
um þó nokkuð fjölgað 1940
og nú nokkrum dögum fyr-
ir siðustu áramót, var loks
tekinn hluti af margnmtal-
aðri fæðingardeild til notk-
unar, en sú bygging hefir
staðið yfir árum saman. —
Þcss skal hér og getið, að
nokkru fyrir s.l. áramót, þá
skipaði bæjarráð Reykja-
víkur nefnd til þess að gera
tillögur um bæjarsjúkrahús
og hjúkrunarheimili og skil-
aði nefndin áliti í júní s.l.
— en siðan hefir ekkert
lieyrst um það. Væntan-
lega verður málið ekki svæft,
enda yerða kosningar til
bæjarstjórnar eftir nokkra
mánuði og mun þctta mál
líklega þá bera á góma hjá
ftestum flokkum og allir lofa
að gera mikið — og von-
andi verður ekki látið sitja
við orðin tóm.
Astahdið í sjúkrahúsmál-
um þjóðarinnar og ]ió alveg
sérstaklega Réykjavíkur er
með þeim hætti, að frekari
dráttur á framkvæmdum er
eltki aðeins óverjandi, heldur
bókstaflega hættulegur líl'i
og heilsu fjölda manns.
Hafa læknar bæjarins marg-
oft hent á þetta í ræðu og
riti og læt ég útrætt um
þetta atriði að sinni.
gainía fólksms, scm ég ætla
að minnast á að nokkru. —
IJndaixfarin 15 'ár hefi ég áll
kost á því, að kynnast mál-
efnuni ganda fójksins. beÍHr
en flestir aðrir, og eg veit
því með vissu, að húsnæðis-
leysi og örvggisleysi í ellinni
eru mestu vándamál þéss. —[
Húsnæðisvandræðin hér í
Reykjavík þekkja allir. Fólk-
straumurimi hefir legið til
Reykjavikur og margt verið
rætt og rilað um ]>að á
undanförmun árum. Fn
menn hafa þó gleymt ]>ví í
þessum unmeðuni, að ]>að cr
rnjög skiljanlegt og eðlilegt'
að straumurinn af aömlu'
P I
fólki aukist á ári hverju til
Reykjavikur. — Foreldrar, J
mæður og feður leita að sjálf-
sögðu til b'anla sinna í ell-
inni — en börnin þau fóru til
Reykjavíkur á síiium tíma.j
Og þessvegna er það, aðf
gamla fölkinu fjölgár iniklu
meira hér í hænum en eðJi-j
le'gt væri. Ástæðurnar eru
eflaust margár fyrir því, að
fólkið vill helzt vera hér í
bænum, en ég held, að ]>að sé
ekki hægt að amast við því,
þóít lasin og þreytt gamal-
menni leyti til harna sinna.
Við höfum, Islendingar,
taláð mikið um nýsköpun á
siðari árum, og margt verið
gert til þcss að búa í háginn,
framleiðslutæki keypt, verk-
smiðjur reistar og allt þetta,
sem svo ol't hefir verið sagt
frá. En þrátt fyrir allt, er
nú talað um viðreisn og
atvinnuhorl'ur eru mjög í-
skyggilegar. Forsjálni og
skipulag hefir aldrei verið
okkar sterka hlið og það
kemur víðar fram en í ný-
sköpun, sem verður að reisa
við eftir nokkur ár — þetta
keinur líka frani í því, hvern-
ig við hugsum um gamla
fólkið í landinu.
Það er náttúrlega ágætt
út af fyrir sig, að lög uin
almannalryggingar voru sett
1946 og fær gamla fólkið
samkv. ])cim talsverðan líf-
cyri. En margl er athugavert
í þessari lagásetningu og sem
betur mætti fara og hefir
margoft verið bent á sumt
af því. Fllilífeyrir fyrir
hjón er lægri heldur cn fyrir
einstáklinga o'g er ekki nein
sanngirni í því, að minnsta
kosti ekki, þegar gömlu hjón-
in dvelja á elliheimili, þar
sem þau verðá að greiða
söinu vistgjöld og aðrir. Flli-
lífeyrir er iniðaður við 67 ára
aldur, jafnt l'yrir karla sem
konur, enda þótt aldurstak-
[markið fyrir konur ætíi að
En það er um vandræði vera lægra, végna ]>ess að
þær fá sjaldan vinnu til þcss
að geta framfleytt sér, þegar^
þíér eru komnar vfir 60 ára
aldúr. — Þá verður enn á
ný að bfenda á þá ósaimgirn'.
að ef gamla fólkið verður
veikt og fáer sjúkrapláss í
sjúkradeild Flliheimiíisins, *
þá fæi* ]>áð ekki greitt neitt,
nema Iyf frá sjúkrasamlagi. *
Aftur á móti grciðir sjúkra-
samlagið fyrir gamalt fólk,'
sem kemst í sjúkrahús, en j
því miðyr eru þeir útvöldu
ekki margir sjúkrahús-
vandræðin eru svo niildl.
Það er vitáð mál, að ]>vi
miður er ekki hægt að lcysa
öll vapdræði gamla fólksins
og það verður seint hægt að
reisa svo mörg clliheimili, að
þar fái allir vistpláss — en
mér finnst samt, að miklu
meira sé hægt að gera í þcss-
um málum. Menn þurfa að
muna eí'tir þyí, að margir
]>urfa scinna, í ellinni, að
glínia við þessi vandamál -—•
og að ekki er ráð neina i tíhia
sé lekið. Hér á landi eru nú
ellilieimili á eftivtöldum stöð-
uin: Hafnarfirði, Akranesi,
Isafirði, Seyðisfirði, Norð-
l'irði og Skjaldarvík við
Fyjafjörð. Af þessum elli-
heimilum er það síðastnefnda
vStærst og myndarlegast, enda
fær einsíaklingsframtakið og
fórnfýsi ágœtis manns, Stef-
áns Jónssonar, klæðskera-
mcistara, þar að njóta sín.
Er Stel'án nú að reisa viðbót
við slofnun síhá og verður
vistplássið stóraukið, um
20 30 vistmenn, (tekur nú
um 40 vistnienii) og áðbún-
áður uhi sfarfséini alla mikið
hættur. Er þetta starf Stcfáns
athýglisveí’t og lil fyrirrhýnd-
ar og hefir liann með því
reist sér veglegan minnis-
varða. — llér í Reykjavík
er Flli- og hjúkrunarheimilið
Grund með rúm fyrir 250
vistmenn og er hvert vist-
pláss skipað og ávallt langur
hiðlisti. Hefir verið hægt að
auka mjög vistmannatölu
mcð því, að reisa starfs-
niannahús og með viðhvgg-
ingu, en til þessara bygginga
fékkst verulegur stuðningur
l’rá hæjarsjóði Reykjavíkur,
en stofnunin sjálf sá ]>ó um
mestan hluta hyggingar-
kostnaðarins. - -
Fn það er ekki nóg, þó að
þessi stofnun hafi auldð
starfsemi sína, hér verða
fleiri að koma til og þá fyrst
og fremst bæjarfélagið sjálft.
Nýtt elliheimili fyrir Reykja-
vík þarf að reisa hið allra
fyrsta og- sú stofnun þyrfti
að geta tekið á móti 200—
250 vistmönnum. Þá niá æ.tla,
að sjómannasamtökin fari
bráðum að gera alvöru úr
því, að reisa Dvalarheimili
aldraðra sjómanna enda hefir
nú verið safnað i'é til þoss í
mörg ár (10 ?) og allmikið
i'é eða um 2 milíjónir króna
liandlMCrar. Ætti staðarvalið
ekki að vera svo mikiH
]>rándur í götu, að ekki sé
hægt að yfirstiga hann. Þá*
hefir áður verið minnst á sér-j
stakar byggingar fyrir ein-j
hleypa og hjón likl og á
Norðurlöndum og mun verða
skýrt frá þeim nú á næstunni.
EHiheimiI i fyrir Suðurland
verður að sjálfsögðu reist, en
þurfa að líða mörg’ ár tii þess
að sá di*aumur rætist? Frá
því hefir verið skýrt í blöð-
um, að Árnessýsla hefir á-
kveðið stað fyrir ellihcimili
og á það að vera rétt hjá
Selfossi og því ágætíega í
sveit sett. —.
„Til hvers ertu að skrifa
þetta* spurði kunningi minn,
sem sá þessa grein áður en
hún iör í prenlun. „LáttU
tryggingarnar, bæjarl'élögin
og sveitirnar um þctta". Já,
]>etta er nú hugsanagangur-
inn. Láta sig engu skipta
vandamálin •— loka augun-
um fyrir vandræðum i'óiks-.
I
íns og vera ánægður með sitt.'
En ef þú lesari góðnr, hcfðii’ •
verið í minum s}>orum, þój
ekki væri nema í 15 daga, en
ekki 15 ár, þá væri það
skylda þín að gera samá og
hér cr reynt að gera — vekja
fólk lil umhugsnnar um ]>essi
mál, sem ekki má svæfa.
Gamla fólkinu ]>arf að líða
vel í ellinni cn heimilin e'ru
nú orðið víða þannig, að því
er alveg ofaukið — ékki neitt
rún fyrir það — og ]>etla
finnur ]>að, gamla fólkið. —
Gamli ínaðúrinn, sem kom til
mín eilt sinn, var uni áttrætt.'
Hann hafði húið ágætu búi í
fjöldá mörg ár. Synir Iians
fóru tíí Reykjavíkur, cn
gömlu hjónin voru áfram á'
hújörð siiini. En svo missti
hann konuna og nokkru
seinna eyðilögðu náttúrtíöflin
jörðina lians og hann leitaði
til son'a sinni í Reykjavík.
„Það vantai’ ekki að eg er
Velkoniinn að því að vera hjá
]>eim, en ]>eir eiga svo erfitt
með að hýsa mig, húsnæðið ^
er svo lítið. Annar sonur
minn hýr í hragga og ]>au
hjónin og hörnin vilja gjarn-
an hal'a mig, en það er ekk-
ert ]>láss hjá þeim. Og nú er
eg hjá honum Jóni svni mín-
um, þau eiga 4 börn og hafa
aðeins 2 lítil hcrbergi — og ;
cg scf i öðru þeirra. Þetta
getur gengið í sumar, en í
vetur, þegar börnin koma.
heim úr sveitinni og skólinn •
byrjar, þá vcrður þetta erfitt
fyrir okkur öll“. Dæmin geta
vcrið mörg, en þarf að vera
að segja frá þessu? — Verð-
ur fólkið sjálft að reka sig
á — að íá ckkert pláss fyrii*
gamla fólkið, húsnæðislaust,
og oft veikt og lasburða? Er
það nauðsynlegt að vera
margoft að rita um þetta,
ræða við íorráðamenn bæj-
arins -— reyna að vekja
athygli þeirra á þeirri stað-
reyiid, að það er illa séð
fyrir gamla fólkinu í landinu,
þrátt fyrir alla tryggingalög-
gjöf, loforð og kosningar. —
Við skulum muna eftir því,
að ef við viljum kalla okkur
menningai-þjóð, þá skulum
við hugsa betur um gamla
l'ólkið og gera meir fyrir, það
cn hingað til hefir verið gert..
Gísli Sigurbjörnsson.
Ný skáldsaga.
Vilhjálmur S. Vilhjálms-
son blaðamaður og rithöf-
undur hefir nú sent frá sér
þriðju bók sína í skáldsagna-
flokki þeim sem hófst með
„lírimar við bölklett“ og
kom út í hitteð fyrra.
Næsta bók í þessum flokki;
hét „Ki*ókaldá“, en fyrir
iiokkrum dökum kom þriðja
bindið út og nefnist „Kvika“.
Bœkur Vilhjálms hafa
hlolið góða dóma og orðið ;
vinsælar. Þetta er baráttu-
saga íslenzkrar alþýðu uni
það leyti er fyrstu félagssam-
tök hinna vinnandi stétta
voru fyrst að gera vart við
sig liér á landi, og efni hók-
anna því með öðrum liætti
en önnuin islenzk skáldrit.
I Bækurnar eiga að vei*ða
fjórar i þessum flokki. Sú
fjórða heitir „Beggja skaula
byr“ og er nú í handriti. Húu
er vænlanleg á næsta ári.
npkkrum dögum kom þriðja
ien önnur íslcnzk skáldrit.
Bíll til sij
Til sölu er Wauxhall hil'reið, siiiíðaár 1939. Billinn
er á nýjum gúmmíum, með nýrri vél og ný spraulaður.
Tilhoð merk't „Wauxhall 5“, sendist Visi.
Hús á Akranesi tii solu
Húseign á hezfa stað á Akraliesi er til söltí. —
I húsinu éru tvær íhúðir, 4 hcrbergi og éldhús og 3
herhergi og eldhús. Tilboð merkt „Akranes — 3“,
sendist \’ísi.