Vísir - 17.09.1949, Síða 6

Vísir - 17.09.1949, Síða 6
6 i? Deanna Durbin héfir gfatað hylli al- mennings, sem leikkona. Kvikmyndaíélögin tapa á myndum, sem hun leikur í. giftist. Deanna Durbin, sem frá f jórtán áran aldri hefir verið ein vinsælasta leikkona í heiminum og tryggt hverri kvikmynd, sem hún hefir leikið í, gífurlega aðsókn, er nú orðin atvinnulaus. Hún er nú orðin 27 ára og kvikmyndafélagið, sem hún liefir verið x-áðin hjá, hefir á- kveðið að láta hana ekki leiká í flciri kvikmyndum, Ida Lupino í staðinn. Nafn Deönnu hefir verið tekið af búningsherhergi þvi, sem hún hefir haft lijá „Uiii- versal International“ og nafn Idu Lupino sett þar i staðinn, en hún mun eiga að koma i stað hennar í kvenlilutverk- um, er Deanna hefir leikið í til þessa. Deanna Durhin lief- ir vex’ið að glata hylli fólksins og kvikmyndafélagið, sein hún hefir vci’ið ráðin hjá, lapað á nokkrum seinuslu kvikmyndum hennar. Ekkert í tvö ár. Talsmaður kvikmyndaíé- lagsins „Universal Internat- ional“ segir í viðtali við fréttamerm, að Deaima Dur- bin íiafi ekkert gert fyrir fé- lagið í tvö ár. „Við liöfum einnig ákveðið að hætta við þrjár siðustu kvikmyndirnar, sem hún átti að leika i sam- kvæmt samningum, vegna þess að lmn hefir ekki lengur tök á almenningi.‘‘ Það er ódýrara. „Það er mun ódýrara fyrir kvikmyndafélagið að greiða henni fimmtíu þús. dollara fyrir hverjá af þéssum þrem kvikmyndum, sem liún var ráðin til þess að leika i lieldur en að láta taka þær og lapa meii'a fé á því,“ scgir tals- maður kvikmyndafélagsins. Það eru i ár 13 ár síðan Deanna Durbin kom íram á sjónarsviðið og vakti lnui strax mikla athygli. Ný stjarna — Deanna Durbin liét áður Edna Mae Durbin, en-tók upp nafnið Deanna, er hún gerð- ist leikkona: „Eg ætla samt að halda Durhin nafninu, ef ég skyldi einhvern tíma verða fræg,“ sagði hún. Síðan varð hún milljónamæringur í doll- urum. Deanna komst fyrst á framabrautina, er Mary Pick- fard lieyrði iiana syngja, en Pickford var þá fram- kvæmdastjóri Universal. Fyrsta myndin sem liún lék í kostaði félagið 300, þúsund dollara, en gaf af sér 2 millj. Um leið tvarð Deanna fr:cg um allanfheim, þá aðeins 14 ára. Þegar Déanna Durbin var 10 ára giftist hún Vaugham Paul, kvikmyndaframleið- anda og fyrsta kærasta sín- um. Hún skildi við hann cftir tvö ár vegna ]>ess að liann gagnrýndi stöðugt leik lienn- ar. Síðan bauð Felix Jackson, kvikmyndaframleiðandi lienni að leika aðallilutverkið x kvikmynd, en liann liafði trú á lienni sem leikkonu. Það kom þó’ brátt í Ijós, að þótt hún væri liæst launuð allrá kvenna í Bandarikjun- •um, hafði 330 þús. dollara í árstekjuni, leit almenn- ingiir svo á að hún væri meiri söngkona en leikkona. Hlaut Deanna oft óvæga dóma fyrir leik sinn. Ilún giflist Jacksón, sem var 20 áruni eldri en hún, en þau skjddu eftir tvö ár. Erlendu „Stefin" styðja íslenzk tónskáld. í samuingum milli íslenzka STEFS og erlendu systurfé- laganna er svo fyrir mælt að íslénzka félagið megi draga frá allan innheimti^koslnað og auk þess af Iireinum tekj- um liundraðshluta í styrldar- og tónmentasjóði til innan- landsþarfa. Nú liefir borist hréf frá ameríska félagiim um að fc- lagið liafi auk þess yeitt ís- len/.ka félaginu sérstaka und- anþágu frá samningsreglum og leyft lil tónmennlaþarfa á íslandi 10% frádrátt af tekj- um amerískra rélthafa. J5f. F. 17. JC SAMKOMA annaiS kviilc] kl. 8,30. Síra Jóhann Illíöar talar. Allir velkomnir. KRISTNIBOÐSPIÚSIÐ B E T A N íA, Sunnudagurinn 18. september. Almenn sam- koma kl. 5 e. h. Jóhannes SigTjrösson talar. Allir vel- komnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ráögerir aö fara gönguför á Vifilsfell (655 m.) næstk. sunnudag. IJar er útsýnisskífa F.í. og mjög víösýnt. Þá veröur fariö í herjamó fyrir ofan Sandskeið og vestur meö Vífilsfellinu. Lagt af staö kl, 1 c. h. frá Atisturvelli. — Farníiöar seldir á skrifstof- unni í Túngötu 5 til hádegis í clag og viö bílana. V I S I R SKÁTAR! "Stúlkuf.piltar. h’. S. Mætiö ÖIl í' ’ kvöld. laúgarclag, kl. 8 e. ll. í Tivolí og á morgun, sunnu- dag, kl. 3 e. h. j Skátaheim- ilinu. Mætiö í búuingi og með söngbækur. Skátafélögin. KRAKKA-BANGSI tap- aöist í Ixyrjun vikunnar í vestúrbænuin. Finnandi vin- samlegast hringi í sínia 6982. HÚSNÆÐI. 2 ungar ogI rcglusamár stúlkur óska eft- ir _<ja—3ja herbcrgja íhúö liér í bænttm. Þeir sem hata yfir húsnæði að ráöá.og vildu liösinna þeirn erti vinsamlega l)eönir aö snúa sér til skrií- stofu S.Í.B.S., Austurstræti 9. Sími 6450. (406 STOFA meö innbyggðum skápum til leigu handa ein- hleypum reglumanni, sem hefir stma. Víöimel 46. (408 UNG og reglusöm stúlka óskar eftir herhergi sem íyrst, helzt í miö- eöa austur- hænum. Má vera lítiö. Gæti setiö hjá hötnum eftir satn- komulagi. — Uppl. í síina 3640 eftir kl. 12 í dag og á morgun. (412 SKRIFSTOFUMAÐUR óskar eftir herbergi meö innhyggöttm skápum og að- gang aö haði. Helzt sem næst miöhænttm. Uppl. í síma 81260 í dag f. h. og mánu- dag._______________ (417 STÚLKA óskast í ‘vist. Sérherbergi. Valgeröur Stef- ánsdóttir, Garöastræti 25. (240 Laugardnginn 17. scpteinber 1949 ■ 1 . I, 1. ■. í y" AFGREIÐUM frágangs- þvott meö stuttum fyrirvara. Sækjum og sendum blaut- þvott. Þvottahúsiö Eimir, Bröttugötu 3 A. Sími 2428. HREINGERNINGAR. — urseötu 30. (T4 v Vanir menn. Sími 6718. (404 RÁÐSKONA. Vil sjá um lítið heimili.'UppI. milli 8— 10 í kvöld og á morgun i Barmahlíð 22 (kjallara). — (409 NOKKRIR kjólar og kápur, lítil númer, til sölu og* sýnis á Fjólugötu 31, neðstti hæö, milli kl. 6 og 8. (385 EG KAUPI framcftir hausti: Ribsber, krækiber, aöalhláher, sólber, bláber og fjallagrös, hrein_ og vel. tínd, háu/verBi. Kjötbúöin i Von. SÍMANÚMER okkar er 81440 (5 linur). Loftleiöir h.f., Lækjargötu 2. (344 KETTLINGUR, fallegur gólfteppi, skrautmuni, liús- gögn, karlmannaföt o. m. fl. Vörnveltan, Hverfisgötu .59, Sínti 6922. (275; ---— .................... og þrifinn fæst gefins. Mjóa- hlíö 6. (4T4 Simi 4448. (.388 KAUPUM allskonar raf- magnsvörur, sjónauka, myndavélár, klukkur, úr, VÉLRITUNARNÁM- SKEIÐ hefjast 11Ú þegar. — Cecilía Helgasore — Simi .81178 ki, 4—8. (437 VÉLRITUNARKENNSLA. — GAMLAR BÆKUR — hlöö og tímarit kaupi eg háu veröi. — Siguröur Ólafsson, Laugaveg 45. — Sími 4633. (Leikfangahúöí’n), (203 Vélritunar og réttritunar- námskeiö. Hef vélar. Sími 6629 kl. 6—7. MINNINGARSPJÖLD Krabbameinsfélagsins fást í Remediu, Austurstræti 6. SNIÐKENNSLA. Sigríö- ur Sveinsdóttir. Sími 80801. (259 VÉLRITUNARKENNSLA. Hefi vélar. Einar Sveinsson. Sínii VÉLRITUNARKENNSLA. — Þorhjörg Þóröarcíóttir,, Þingholtsstræti 1. Sími 30Ó2. KLARINETTKENNSLA. Einkatímar. Uppl. í síma 5035 kl. 10—12 f. h. og 1—3 e. h. daglega. Egill Jónsson. (374 ER BYRJUÐ að kenna þýzku og ensku. Uppl. Bók- hlööustíg 9, sími til 1. okt. 3256 frá kl. 4—8. Síðan i Garðastræti 4. Sírni 3172. — Elísabeth Göhlsdorf. (253 KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, grammófónsplöt- nr, saumavélar, notuö hús- gögn, fatnaö o. fl. Sími 6682. Kem samdægurs. — StaB- greiBsla. Vörusalinn, Skóla- vöröustíg 4 (245 KAUPI, sel og tek í mn- beBssölu nýja og notaBa vel meB farna skartgripi og list- muni. Skartgripaverzlun- in, SkólavöruBstíg 10.; ,(163 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraöar plötur t grafreiti meS stuttum íyrir- var?.. Uppl. á RauBarárstig 26 (kjallara). Simi 6126, DÍVANAR, allar stæröir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugöta {II. Sími 81830. • (321 HREINGERNINGA- STÖÐIN heíir vana menn til hreingerninga. Sími 7768 eöa 80286. Árni og Þorsteinn. (40 RITVÉLAVIÐGERÐIR — saumavélaviðgerðir. — Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. SYLGJA, Laufásvegi 19 (bakhúsiB. — Sími 2636. (115 STÚLKA, helzt vön af- greiöslu, óskast nú þegar. — Uppl. í bakaríi A. Bridde, Hverfisgötu .39. (387 YFIRDEKKJUM hnappa. Gerum hnaþpagöt, húllföld- um, zig-zag, plíserum. — F.veter, Baldursg-ötu 16 — GÓÐ stúlka óskast í vist. Up])l. á Hraunteig 24. (418 KONA óskast til hús- verka 2svar í yiku í Skerja- firöi. Uppl. í sima 4024. 1415 SOKKAVIÐGERÐ, Garðastræti 47. Afgreiðsla kl. 5—7 daglega. (416 Sendiö mér 100 íslenzk frí- merki, eg sendi yður i stað- inn 200 erlend frímerki. — Tón Agnars, Box 356, Reykjavík. (413 BÁTAVÉL. 4ra hesta ; \ Solavél til sölu. UppL i sima 81288 kl. 7—8. (419 ENSKUR harnavagn, ekki meÖ háum hjólum. lil sölu á Lindargötu 38, efstu hæð. (403 FATASKÁPUR til sölu. verð 700. Til sýnis á Öldu- götu 23. Simi 7521. (405 - TIL SÖLU kvenskátabún- ingur á 11—12 ára. A Báru- .götu 15 (uppi). — Uppl. í síma 1076. (407 HNOTUSTOFUSKÁP- UR til söltt með tækifæris- veröi. Njaröargötu 47. (411 STOFUSKÁPAR, arœ- stólar, kommóBa, borB, dív- anar. — Verzlunin BúslóB ■Víálse-ötu 86. Sími 81520. •— HÖFUM ávallt fyrirliggj- andi ný og notuB húsgögn. Húsgagnasltálinn, Njálsgötu i.Tg Sími 81570. (306 KAUPUM — SELJUM ný og notuS húsgögn,, hlj óðr færi og margt fleiræ. Söhi- skálinn, Laugáveg 57. Simi 81870.______________(255 KAUPUM — SELJUM ýmiskonar húsgögn, karí- mannafatnaB -■ o. m. fl. —■ Verzl. Kaup & Sala, -Bergs- staðastræti x. — Sími 81960. KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Sölttskál- inn, Klapparstíg 11. — Simi 2926. .60 OTTOMANAR ,0g dívan- ar aftur fyrirliggjandi. Hús- gagnavinnustofan Mjóstræti 10. Sími 3897.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.