Vísir - 17.09.1949, Síða 8

Vísir - 17.09.1949, Síða 8
Allar skrifstofur Vísis ena fluttar í Austurstræti 7. — Laugardag'inn 17. september 1949 Næturvörður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1769. Næturlæknir: Sími 6W30. — Ritverk í 16 bindum um Vestur-ísfenzk fræði. Fyrsta bindið komið úl og flytur þjóðsögur. BókaúU/áfan Norðri lief- tíniarilum. Þrált í’yrir ]>að ir byrjað iitgáfu á margra eru fleslar sagnanna íslenzk- binda rilverki eftir Vestur- ar að up|)runa og gerast á íslendinga. Er hér um að gamla Fróni. rrvða Iwerskonar sögulegan, Sagnirnar skiplasl niður í fróðleik, þjóðsögur, minn- cflirtaida i'lokka: Forn- ingar, ferðasögur, ævisögur, [ mannasögur, þætti úr lífi landnemanna og al þýðukvcðskap. Það er Árni ]Bjarnason, bóksali á Akureyri, setn for- göngu hafði um útgáfu rils- safns þessa og licfir hann á undanförnum árum viðað áð sér geysimiklu af allskonar efni vestan um haf. Bæði cr það, að hann hefir safnað cfni sem prentað var í vest- ur-íslenzkum blöðum, hand- ritum sem til voru vestra og loks hefir liann fengið ýmsa ritfæra menn og í'ræðaþuii sém búsettir eru í íslend- ingabyggðum til þéss að skrásetja livérskonar fróð- leik, alþýðúkveðskap og þjóðsögur. Er þetta nú sem óðast að berast hingað til Lands og undirbúningur rit- verksins í fullum gangi sagnir frá scinni öldum, Sagnir um nafnkunna*menn, Reimleik- ar, Draugasögur, Svipir Draúmar, Eyrirboðar og fjarhrif, Huldufólkssögur, Kímnisögur, Ævintýri, ýms- ar sagnir. Auk þess er nafna skrá og skrá yfir sagna- menn og skrá&etjéndur. Til útgáfunnar er vandað í hvívetna. Þessi hattur er einkum æti- aður ungsiðinu. Hann er úr flóka með gullsnúru, er lafir aftur og liliúm fugli lil: skrauts. I6n Helgason SbÓí- kaupmaður í Khöfu 65 ára. Einna þekktasiur íslend- ingur. sem nú dvelst erlend- is, ,Ión Helgason stórkaup- maður i Kaupmannahöfn, varð sextíu og fimm ára þann 11. sept. siðastliðinn. Á afnnélinu komu margir landói’ i lieimsókn til Jóns og frú Kristínar liúsfreyju hans. í ræðu sem Páll Ölafs- son konsúli iiéit fyrir minni pfnuelisbarnsins, rakti hann í slultum dráttum hinn æv- Bret-! I mailok voru útvarpslilustendur í landi og N.-írlandi. Hafði þeini fjölgað um 51 þús. í þcim niánuði. Á annað hundrað börn brotleg viö lög. Eftirlit vegna óreglu, van- hirðu og vandræða. Fyrsta bindið er nÚ komið "r ,m<öi á árum sem leið á markaðinn, það er fyrra''efiirlii með 99 heiniUum, er hindið af tveimur sem áæt\-\börn dvdíasi á her 1 bæn- að er að komi út af þjóðsög- um’ Hafa sum þessara lieimila verið undir eftirliti nefndar- innar árum saman vegna vanhirðu, um og sögnum. Að öðru leyti er gert ráð fyrir að ritsafn- ið verði alls í 7 flokkum og Barnaverndarnefnd Rvik-' óknýlta og 9 stúlkum var komið fyrir vegna lauslæiis og lausungar. Annars lágu orsakirnar aðallega í erfið- um heimilisástæðum, sheinri hirðu og óhollum uppeldis- háttum. Á 'árinu 'vpru afbrot Rvík- intýralega féril Jóns frá þ'vi liann fór hiniati úr dalnum ---------sinuin og ferðaðist um l’lest > löml Evrópu og sýndi is- 11 ,ew.j,9.)u . . ., 1 ‘... , lenzka glimu, varð ytirkenn- ari við íþrótta-háskólann í Leningrad og koínst þar til hinna mestu metorða með- al leiðándi manna Rúss- lands, unz hann í dag er þekktur leiðtogi i íslenzku nýlendunni í Höfn og ötull kaupsýslumaður. Páll gerði það að tillögu sinni að gerð yrði l)rjóstlikan af Jóni hið bráðasta. „Þegar við íslcnd- ingar tölum um Jón Ilelga- son er aðeins um cinn Jón að ræða, manninn sem alltaf hefir verið landi sinu og þjóð til soma hvar sem hann hcfir farið,“ sagði konsúll- inn að Ioktun. 0. G. 16 bindi. Auk þjóðsagn-1 a*ls*v°nai' <)ieg*lk anna verða tvö birnli hvers- fátæktar °§ vandræða. — ýmsum smávægilegum brot urbarna 234 að tölu, þegar konar sagnaþættir, tvö þindi verða ferðasögur vesturfara, tvö bindi minningar frá Is- landi, tvö bindi þættir úr lífi landnemanna, ævisögur fjögur bindi og alþýðukveð- skapur tvö bindi. Verður livert bindi um 250 bls. að stærð í stóru átta blaða broti. Bókaútgáfan Norðri -þefir tekið að sér að gefa út a. m. k. 10 bindi af ritsafn- inu. í hinu fyrsta bindi er, eins og áður er tckið fram, þjóð- sögur. Eru það alll þjóð- sagnir sem birtzt hafa á prenti í vestur-íslenzkum Þriðjungur at' tilfellunum um á lögreglusamþykktinni þefir orsakast af drykkju- er sleþpt. Börnin sem að skap lauslæli og annarri ó- reglu. þessum brotuip standa eru 108 og af þeim eru drengir Ncfndin hefir útvegað 157|i miklum meiri hluta, eða 94 börnum og ungmennum að tölu. dvalarstaði, annaðhvort á | Flest afbrotin eru hnupl barnahcimilum eða þá á og þjófnaður, 7(> tillelti, 35 einkahcimilum hér í b;e eða innbrotsþjól'naðir, 24 svik og í sveitum I 18 tilfellum hefir falsanir, 48 skemmdir og drengjum verið komið fvrir spell, 19 lauslæti, 17 ölvun. vegna þjól'naðar og annarra F'jjtírh tifjsrtí $ Framh. af 4. síðu. rselja hesta og lirurnar seni f'yrir þá eiga að las!, eru seldar. á þreföldu gengi. Af- urðirnar okkar virðast ekki í háu verði á þessum mark- aði. En kaupendur crlendu varanna hér heima eru farnir að réka augun í þá leiðinlegu staðreynd að þeim sé ætlað að borga brúsann. Ö. K. særsta skipafélag í Danmörku hefir látið reisa r.ýja veglega bygging'u fyrir skrifstofur sínar í Kaupmannaliöfn, en skrifstofur þéss urðu fyrir sprengju á stríðsárunum. Þetta er nýja byggingin, sem verið er að taka í notkún. Snotur barna- bók. „Bangsi og flugan“ heitir smábarnahók, sem Bókaút- gáfan Björk hefir sent á markaðinn. Þetta er lítið bókarkver eftir útlcndan liöfund, Jéns iSigsgaard að nafni, en Vil- bergur Júlíusson kennari liefir éndúrságt. Efni bókarinnar er ævin- lýri um flugu sem leikur á skógarbjörn og er frásagan jafnl i myndum sem lesmáli. Teikningarnar hefir Louis Moc gert. Þ;er eru skemmti- lcgar og' mjög vel til ]>ess fallnar að vekja ánægju og áhuga yngslu lesandanna. Pappír í bókinni er góður og frágangur allur útgef- endunum mjög lil sóma. Vegna langvarandi þurrka í Bretlandi verður slátrað þar all miklu af kvikfé á næstunni. Afleiðing ])css verður að kjötskammtur í landinu verður aukinn nokkuð, en m j ólku rskamin t u r nnnnk- aðúr. Orænalón hleypur íram. Grænalón virðist vera að hlanpa fram, að jtví er Hann es Jónsson bóndi að Núps- stað tjáði Vísi í gær. Fimm dagar eru liðnir frá því er bera tók á óvenjuleg- um valnavöxtum í Núps- vötnum og Súlu. Hcfir vátns- flaumurinn aukizt dag frá degi', en var þó miklu mest- ur í gær. Kvað Hannes flóð- ið hafa aukist stórlega í all- an gærdag, og laldi liann að. vatnið væri allt að því tifalt á við það sem það er venju- lega. Jökullinn er byrjaður að brolna en þó eru, enn sem komið er, ekki veruleg brögð að þvi. Eru jakarnir cnnþá ekki komnir fram að sima- linunni og henni því ekki hætta búin að svo stöddu. Allar líkur benda þó til þess að aðalhlaupið sé eftir og má þá búast við miklum jakaburði langt fram á sanda. Fyrir hálfu öðru ári kom mikill vöxtur og óvenjuleg- ur í Núpsvötn og Súlu. Hann- es á Núpsstað telur þó ekki að þá hafi verið um Græna- lónslilaup að ræða, heldur lihafi flóð það verið af öðr- um oi’sökum. Hins vegar kom hlaup úr Grænalóni fvrir hálfu fjórða ári. Reyndti að smygla 250 úrum. Róm (UP). — Systurnar Antonia og Giuseppina Anto- nelli hefðu átt að vita, hvað tímanum leið nú fyrir nokk- uru. Tollvörðum í Chiasso (við landamæri Sviss) fannst þær eitthvað gnmsamlegar utan um sig og tóku þær til ná- kvæmrar athugúnar. Við- rannsókn kom í ljós, að þær vóru með samtals 250 dýr svissnesk úr falin innan lclæða. Gáfnapróf! Slríðsglæparéttur í Múnch- en úrsluirðaði fyrir nokkru, að Wilhelm Brúckner, fvrr- verandi aðstoðarforingi Hitl- ers, væri ekki nægilega gáf- aður til þess að hann hefði getað talist meiriháttar stríðsglæpamaður. Helming- ur eigna hans var gerður upptækur, en sjálfur var O 1 / . I Vrj ars faxigélsi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.