Vísir - 06.10.1949, Blaðsíða 1

Vísir - 06.10.1949, Blaðsíða 1
39. árg. Firú.mtuda2'inn 6. október 1949 220. tbl. Þessi mynd var tekin á ráðstefnunni í Washington um dollairaskortinn. Fremst á myndinni er Cripps. fjármála- ráðherra Breta, en lengst til vúastri Jojhn Snyder fjármála- ráðherra Bandaríkjanna. Maðurinn mcð gleraugun er Ernest Bevin. Ný íslenzk kvikmynd frumsýnd í janúar n.k. * Oskar Gísðason tók myndina eftir sögu Lofts Guðmunds- sonar. Bíógestir eiga von i't góðri skemmtun i janúarmánuði næstkomandi, en þá vetður frumsýnd ný íslenzk kir'k- mynd, er Úskar Gislasorí Ijós rnyndari hefir gert. Vísir náði tali af Óskari Gíslasyni í morgun og innti hann eftir þessari nýju kvik- mynd, þvi að enn er nýnæmi að kvikmyndatöku hér á landi og munu margir hlakka til að sjá hana. l 'nnið að mynd- inni í sumar. Oskar hefir unnið að kvik- myndatökunni í sumar, cn hér cr um að ræða ævin- týramynd i þjóðsagnastíl, eftir sögu Lofts Guðmunds- sonar. Þorleifur Þorleifssöh hefir svo samið handritið eftir sögunni, til kvikmynd- unar. Myndin hcfir verið tekin bæði úli og inni, eins og að likum lætur. Útimyndirnar hafa flcst- ar verið teknar í nágrenni Heykjavikur, í Ivjós, ölfusi og Ilafnarfirði, en innimynd- irnar að Arbæ, þar sem út- búin var baðstofa í fornum stíl. Jlefir Óskar lagt mikla vinnu i kvikmvndatökuna og má vænta bins bezta af þcssu. Meðal leikenda eru Jón Aðils, Þóra Borg Einarsson, Erna Sigurleifsdóltir, Valdi- mar Lárusson (úr leikskóla Ævars Kvaran) og Ævar R. Kvaran, sem jafnframt er leiksljóri. Þá má geta þess, að tveir stærstu lögreglu- þjönar á íslandi leika í myndinni, þeir Ólafur Gúð- mundsson og Valdimar Guð- mundsson og leika þeir fer- lega tröllkarla. IJá hafa tvö börn, I'riðrikka Geirsdóttir og Valur Gústafsson, allinik- il hlutvcrk í myndinni. Kvikmyndin er talmynd, þó ekki 100% talmvnd, cins og það er kallað, en lekin í eðlilegum lilum. Væ.ntanlega verður nána skýrt frá þcssari nýju kvik- mynd siðar, en frumsýningin verður i janúar, eins og fyrr gelur. Iregur afli hjá fegurunum. Afli toguranna er mjög rýr um þessar mundir og liafa sum skipanna verið ó- venjnlega iengi á veiðum. Flestir logaranna eru á miðunum fyrir vestan, en aðcins einn cr fyrir austan. Er sama aflatregðan á báð- um stöðunum. Kæra Breta á hendur Búlgöritm, Ung- verjum og Rúmenum raedd á jiingi SÞ. maBn- réffinda ákvæði friðarsamninganna. Ltffutningsbann \’iðski])tadeild utanrikis- ráðuneylisins hefir ákveðið, að frá lti. sepl. s. I. eða þar til öðruvisi vej’ður ákveðið, skuli óheimill að selja í fisk- tökuskip eða flytja út með þeim, skarkola, þvkkvalúru og smálúðu til sölu á erleud- iini markaði i ísvörðu ástandi. Er ætlunin að ])essar fisk- tegundir verði hraðfrystar og fluttar út i því ástandi, en ekki ísvarðar. N'egna sölu- samninga við Breta. Fjallavegb þyngjast. Leiðirnar um Möðrudals- öræfi, Hólsf jöll og Sigluf jarð- larskarð hafa truflazt vegna ! sn jókoinu. ; Ilafa bílar komizt þessar teiðir hiugað til en uauðsyn- leu’t ltefir verið að ryiðja sujó af þelm. Aðrir fjallvegir eru l’ærir. eu húast má við, að úr þessu fari færð um þá að |)yngj asl. Hver fékk hús- gögn í tvær stofur? Hæsti vinningur í vöru- happdrætti S.Í.B.S. (húsgögn í tvær stofur, 15 þús. kr. að verðmæti) féll á nr. 18064. Næst hæsli vinningur, ný- tizlcu eldhúsáívöld, féll á nr. íOöGö. Kr. 5000 féllu á nr.: 21 1(1, kr 4000 á nr. 21282, kr. 3000 á nr. 210010, kr. 2500 á nr. 5574 og 9837, kr. 2000 á nr. 27728, 12040, kr. 19397, 0799, 5570. 12827 og 12900. Tölur þessar eru birtar án ábvrgða r. íslendingar gera verzlunar- samning við Frakka. / dag vur gerður i Paris verzlunarsamningur milli fslands og l'rakldands. Samningnr /tessi sem gildir iil sepíembertoka t!)50 gerir ráð fgi 'r jafnvirðisviðskipt- um, að upphæð 20 mitljón- um íslenzkra króiia, á hvorn veg. Meðal íslenzkra afurða sem gert cr ráð fyrir að seldar verði samkvæml samn ingi þessum eru: freðfiskur, fearðfiskuiy fr>rst síl-d, salt- síld, hrogn, fiskniðursuða, þorskalýsi og fiskroð. Frá k’raklaiuli er gert ráð fyrir að íslendingar kaupi m. a. vefnaðarvörur, tilbú- inn áburð, hjólharða, mið- stöðvar og hreinlætLstæki, raflagnaefni, vélar, verk- færi, vínföng, gler, járn og stál og landbúnaðartæki. Af liálíu íslands sömdu Pétur Benediktsson sendi- lverra, Dr. óddur Guðjóns- son og ólafur Jónsson útgerð armaður frá Sandgerði. Eignum verði skilað aftur. Ilerstjórn Veslurveldáuna i Berlín liefir gefið úl tilskipun þess efnis, að eignum, er ranglega voru teknar af mönnum á limabilinu 1933— 1915, vegna kynþáttar þeirra, þjóðernis, trúarbragða eða st jórnmálaskoðana, skuli skilað aftur. Tilskipunin gildir aðeins á hinum þrem- ur vestur-svæðum Berlínar, og snertir aðeins eignir er voru 1000 ríkismörk að verð- mæti og þar yfir, er þær voni teknar af réttum cigendiun ])eirra. — Utanríkisráðuneyt- ið veitir frekari upplýsingar u m þetta. Mikit aftsókn ai skóla FÍF. Aðsókn að myndlistar- skóla Félags fríslundamál- ara er mjög mikil, að jtví er A.rel Helgmon tjáiði Vísi í gær. Ilafa samtals uni eitl hundrað manns láiið skrá sig i skölann, fleslir í tcikni- deild. Þá hafa margir hætzt vi.ð í höggmyndadeild og verður Iiim tvískipt að þessu simji. Emi er hægt að taka við nokkrum nemendum i allar deildir skólans, cn þær e.ru þrjár. — Ivennsla er lnif- in fyrir nokkru og er kennt að Laugavegi 100. f Félagi isleuzkra fri- stundamálara eru nú um 80 manns. 7 gær ræddi allsherjarþing- ið kæru Breta á hendur Biílg örum, Ungverjum og Rúm- ennm fyrir brot þeirra á mannrétFndaákvæðum frið- arsamninganna. Fulltrúar þessara þriggja þjóða höfðu mótmælt því að mál þetta yrði tekið á dag- skrá þingsius, en mótmæli þeirra voru að engu höfð og samþyfckt var með yfirgnæf- andi meirihluta atkvæða að málið skyldi rætt þar. Full- trúi Breta skýrði sjónarmið stjórnar sirinar og sagði með al annars að ekki væri hægt að a-tlazt til þess að þótt þjóðir væru ekki innan vé- banda Sameinuðu þjóðanna, að þær gætu skipað ölluni málum sínum eftir vild. Mót- mælti hann þeirri slaðllæf- ingu að kæra þessi væri ekki á rökum reist og benti nveðal annars á réttarhöld þau .er hinar kommúnistisku stjórn- ir þessara þjóða hefðu látið lram fara vfir pólitískum andstæðingum sínum. Fulltrúi Póllands tók til máls og flutti langa ræðu, þar sem hann reyndi að sanna að mál þetta heyröi ekki undir verksvið allsherj- arþingsins og það hefði eng- an rétt til þess að túlka fram kvæmd friðarsamninganna. Stjórnmálancfnd allsherj- srrþingsins hefir einnig rætt framtið ítölsku nýlendnanna i Afriku. Fullúúi Sýrlands gerði það að tillögu sinni að tillaga Sovétríkjanna mn sjálfsta-ði Lybiu yrði sam- þykkt. Nokluir ágreiningur er enn um framtíðarstöðu ítölsku uýlendnanna en sljórnmálafréttaritarar vest an hafs telja miklar líkur á því að samkonnilag náist á þinginu um þær. Bær brennur. S. 1. þriðjudag brann bær- inn Kambakot í Vindhælis- hreppi á Skagaströnd. Engu var bjargað af innan- stokksmunum, en {veir voru óvátryggðir. Að Kambakoti bjuggu 14 manns og er það fólk nú heimilislau&t — Einu maður brenndist nokkuð er hann bjargaði ungbarni úfc úr brennandi húsinu. ,, J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.