Vísir - 06.10.1949, Page 2
V T S J R
Fimmtndaginn 6. október 1949
Fimmtudagur,
6. október — 279. dagur ársins,
i ít'.i miÁ
Sjávarföll.
ÁrdegisflóS kl. 5-50 — sítS-
degisfló'8 kl. 18.05.
. ■ J&J3I
Ljósatími
bilreiöa og annarra ökutækja
er frá kl. 19.35—7.
Næturvarzla.
Næturlséknir er i I .æknavarS-
stofunni; simi 5030. Nætur-
vöröur er í Laugavegs Apóteki,
sími 1616. Næturakstur annast
Hreyfill; sími 6633.
Ungbarnavernd Líknar,
Templarasundi 3. er opin
þriöjudaga, fimmtudaga og
föstudaga kl. 3.15—4.
Jón Þorleifsson
listmálari hefir málverkasýn-
ingu i Listamannaskálanum
]>essa dagana og hefir hvtn veriö
ágætlega sótt. Nokkrar myndir
hafa þegar selzt.
16. metið í sumar.
Hafdís Ragnarsdóttir í K.R.
setti nýlega sextánda met sitt í
frjálsum iþróttum á þessu
sumri. HJjóp hún 100 m. á 12.9
sek., en gamla metið, sem hún
átti sjálf var 13.1 selc.
Vorboðinn,
Sjál fstæöisk vcnnafélagiö í
Hafnarfir'ði heldur fund í Sjálf-
stæ'Sishúsinu annaö kyöld kl.
8.30 og nutn Ingólfur Flygen-
ring flvtja þar ræöu. Er þess
vænzt, aö allar Sjál fstæöiskon-
ur í Hafnarfiröi komi á fund-
inn;
" * Ef Bll
Bæjarrað
hefir samþ. aö mæla meö því aö
Tónlistarfélagskórnum verði
veittar kr. 20.000 i fjárhags-
áætlun næsta árs, til þess að
greiöa halla af söngför kórsins
til Kaupmannahafnar sumariö
1948.
Iivar eru skipin?
Eimskip; Bríiarfoss er á
Aust-íjöröum. Dettifoss fór frá
Gautaborg 3. þ. m. til Revkja-
víkur. Fjallfoss íór frá Leith
4. okt. til Reykjavíkur. Goða-
foss er í New York. Lagartoss
fór írá FIull 4. okt. til Réykja-
vikur. Selfoss fer frá Revkjavík
i gærkviildi vestur og noröur.
Tröllafoss fór frá Reykjavik 28.
f. m. til New York. Vatnajökull
fór frá Hatnborg4. þ,m. til Ant-
werpen og Rotterdatn.
Rikisskip; Hekla er í Ala-
borg. Esja var á Noröfirði í
gær á suöurleiö. Herðubreiö er
í Reykjavík. Skjaldbreiö íór i
gærkvöldi kl. 20 til Vestmanna-
'eyja og Austfjaröahafna. I’yrill
er á Vestfjörðum.
Skij) Einarsson & Zoéga:
Foldin fermir 8. j). tn. i Ant-
werpen. Lingestroom er á leiö
til Reykjavikur frá ilull um
Færeyjar.
Flugið.
Flugfélag íslands;
í dag veröa farnar áætlunar-
feröir til Akttreyrar, Reyöar-
fjaröar, Fáskrúðsfjarðar og
Vestmannaeyja.
Á morgun eru ráögeröar flug-
feröir til Akureyrar, Siglufjarð-
ar, Hornafjaröar, Fagurhóls-
mýrar, Kirkjubæjarklausturs og
Vestmannaeyja.
í gær ílugu flugvélar F. í. til
Vestmannaeyja, ísafjaröar og
ilólmavíkur. Lá voru einnig
íarnar tvær feröir til Fagurhóls-
tnýrar og sóttar þangaö kjöt-
afuröir.
Útvarpiö í kvöld;
20.20 ÍJtvarpshljómsveitin
(Þórarinn Guömundsson stjórn-
ar) : á) Lagaflokkur eftir Rizet,
b ) V'als eftir Dvorák. c) Sænsk-
ur brúðkaupsmars eftir Söder-
mann. 20.45 Dagskrá Kvenfé-
lagasambands íslands. —Ávörp
ufn vetrarstarfiö (Rannveig
Þorsteinsdóttir cand. jur. og frú
Halldóra Eggertsdóttir). 21.10
Tónleikar "(plötur). 21.15
Iþróttaþáttur (Þorbjörn Guö-
tnundsson). 21.30 Tónleikar:
Helén Traubél og Kurt I iautn
syngja (nýjar plötttr). 21.45 A
innlendum vettvangi (Emil
Björnsson). 22.05 Svmfóniskir
tónleikar (plötur).
Kosningaskrifstofa
Sjálfstæðisflokksins
í Reykjavík cr i Sjálfstæöis-
húsinu.
SjálfstæÖisfólk gefiö skrit-
stofunni aljar nattðsynlegar
upjilýsingar kosningunum varö-
andi nú þegar. Simi 7100. —
SjálfstæÖisílokkurinn.
Til kjósenda
Sjálfstæðisflokksins.
Allir Sjálfstæðismenn eru vin-
samlegast beðnir að gefa kosn-
ingaskrifstof u fiokksins í
Sjálfstæðishúsinu upplýsingar
um allt það fólk sem hefir
kosningarrétt hér í Reykjavík,
en fjarverandi verður úr bæn-
um um kosningarnar. — Enn-
fremur er það nauðsynlegt, að
ílokksmennirnir gefi upplýsing-
ar um það utanbæjarfólk, sem
verða mun hér í Reykjavík á
kjördag. — Áríðandi er að
Sjálfstæðismenn hafi þetta
tvennt f huga, en skrifstofa
flokksins er opin daglega fró
kl. 9—12 og 1—5 og eru menn
beðnir að snúa sér þangað varð-
andi þessi mál. — Sími skrif-
stofunnar er 7100.
Sextug
er í dag fri't Valgeröur Guð-
mundsdóttir, Rrávallágötu 6.
Veðrið:
Vestur af Rretlandseyjutn er
alldjúp og yíöáttumikil lægö.
Hæö viö Færeyjar.
Horfur: SA-kaldi allhvass
undan Eyjafjöllum, sitmsstaöar
dálítil rigning eöa súld.
Tii gagns og gamans •
HrcAAgáta hk 867
s?
Htier crti þetta?
_ 53- íi
Sannmælis þess sí og æ, .
sigling þín skal njóta:
Þó að öðrtún jieyttí í sæ
þér var gjarnt aö fljóta.
Höfundur nr. 52:
Steingr. Thorsteinson.
'Úr VíM faw
ZS átutn.
Vísir birti eftirfarandi aug-
lýsingu um Chevrolet-vörubif-
reiðina hinn 1. október 1924 :
„Chevroiet-flutningabifreiöin
hefir nýlega veriö endurbætt
mjög mikiö. Meöal hinna nýju
endurbóta er : Aö buröarmagijjð
hefir verið aukiö uj)j> í 1 /i
<onn Þaö hefir víst engan
dreymt um, aö hægt væri á árinu
1924 aö fá góöan vörubíl, sem
ber iýýtonn fyrir kr. 4600, upp-
settan í Reykjavik. Varapartar
koma í hverjutn ntánuöi og eru
ódýrari en í flestar aðrar bif-
reiöar.“
Eftirfarandi auglýsing í Visi
þennna sania dag gefur nokk-
ura hugtnynd um verölagiö þá:
„Stór stoía, raflýst, íil leigu.
Verö kr. 35 með ljósi. A. v. á.‘‘
£ftue/ki
Litli bróöir: Ha, hæ! Eg sá,
aö þú varst aö kyssa hana syst-
ur rniná!
Biöillinn: S-s — þegiöu og
hafðtt ])ig hægan en stíktu þess-
ari krónu í vasa þinn.
I.itli bróöir: Hérrta færöu 25
aura til baka. Eg læt alla borga
þaö sama. Þáö er ekki nema
sanngjarnt.
i Eitt af elztu húsum i ,-héimi
j er í þorpinu Nunwell á eyjunni j
Wight við suöurströna Eng- j
lands, og hefir þaö ávallt veriö !
í eigu sömu ættarinnar. sem
Oglander heitir. 37 ættliðir ltafa
búið í húsinu frá j>ví er j)að var
byggt af Rogcr Oglander,
sköinmu eftir að hann kom írá
Normandí nieð Vilhjálmi sigur-
vegara áriö 1066.
Lárétt: 1 Reiöur, 5 sorg, 7
efstur, 9 gljái, 11 uppsátur, 13
brim, 14 stjórnar, 16 tónn, 17
útlim, 19 beitunni.
Lóörétt: 1 Loöskinn, 2 kenn-
ari, 3 beizli, 4 lengrá, 6 ósannar,
8 smíöaverkfæri, io fraus, -12
mannsnafn, 15 knýi, 18 jiyngd-
areining. •
Lausn á krossgátu nr. 866:
Lárétt: 1 Glitra, 5 frá, 7 ær,
9 úfur, 11 nál, 13 ana, 14 ýsan,
16 an, 17 sef, 19 tottar.
Lóðrétt: 1 Glænýtt, 2 I. F ,
3 trú, 4 ráfa, 6 krani, 8 rás, 10
Una, 12 last, 15 net, 18 Fa.
Millilandaf lugferðir
Frá 4. október 1949 og þar til öðruvisi kann að
vcrða ákveðið, verður millilandaflugferðum vorum
hagað svo sem hér segir:
REYKJAYlK - PRESTWICK - KAUPMANNAHÖFN:
Hvern þriðjudag:
Frá Reykjavíkurflugvelli kl. 09.30.
Til Prestwickflugvallar kl. 15,00
Frá Preshvickflugvelli kl. 16,00.
Til Kastrupflugvallar kl. 20,00.
KAUPMANNAHÖFN - PRESTWICIv - REYKJAVlK:
Hvem miðvikudag:
Frá Kastrupflugvelli kl. 09,30.
Til Prestvvickflugvallar kl. 13,00.
Frá Prestwickflugvelli ld. 14,30.
Til Reykjavíkurflugvallar kl. 18,00.
REYKJAYlK — LONDON:
Hvern föstudag:
hrá Reykjavíkurflugvelli kl. 09,30.
, Til Northoltflugvallar kl. 16,35.
LONDÖN — REYKJAVÍK:
Hvern laugardag:
Frá Northoltflugvelli kl. 42,33.
Til Reykjavíkurflugvallar kl. 18,00.
Millilandáflugvélar Loftleiða h.f. („Geysir“ og
,.Hekia“) munu annast ferðirnar fyrstu og aðra viku
októbermánaðar, fyrstu viku nóvembermánaðar og síð-
an aðra hverja viku. Millilandaflugvél Flugfélags ls-
lands h.f. (,,Gullfaxi“) mun annast ferðirnar þriðju og
fjórðu viku óktóbermánaðar, aðra viku nóvembcrmán-
aðar og síðan aðra hverja viku.
F.ins og að undanförnu, geta væntanlegir farjiegar
pantað far hjá hvoru íélaganna sem er, án tillits til
þess hvort þeirra annast viðkomandi ferð. Sömuleiðis
gilda farseðlar annars félagsins* jafnt með flugvélum
liins.
AFGREIÐSLUR ERLENDIS ANNAST:
KAU PM ANNAHÖFN:
De Danske Luftfartsselskab A/S (DDL/SAS),
Dagmarhus, Raadhuspladsen.
LONDON:
British Euröpean Airways (BEA). Pantanir
og upplýsingar: Dorland Hall, Lower Regent
Street.
Farþegaafgreiðsla: Kensington Air Station,
194/200 High Street.
PRESTWICK: '
Scottish Airlines, Ltd. (SAL), Prestwick
Airport.
GLASGOW:
British European Airways (BEA), St. Enoch
Station og Renfrew Airport.
stfjéY>Síiy íshinds
JLaiihiidir h.i.
Hornskápur
Mjög vandaður, stór hornskápur (eik) til sölu nú
jiegar.
Karfavog 35, uppi, kl. 7—9 á kvöldin.