Vísir - 06.10.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 06.10.1949, Blaðsíða 8
AUa? skriFstofur Vf«í« em fluttar í Austurstræti 7« —• Næturvörður: Næturvörður: Laugavegs Apótek. — Sími 161S. Fimmtudaginn 6. október 1949 PípulagniiHjameistarar kvarta undan efnisskorti. fííihi hcufjt e*ik shiBSíB ÍBBiuðstfBt tojjunt viðff&s'ðuau Eftirfarandi ályktun var gerð á fundi félags pípulagn- ingameistara 4. okt. 1949 varðandi innflutning á píp- um til vatns- og miðstöðvar- lagna: Fjárhagsráð liefir nýlega veitt fjölmörg fjárfestingar- levfi fyrir húsbyggingtim hér í bæ og úti á landi. Leyfin tryggja inönmun nægilegt magn af sementi og' járni en ekki annað. Iireinhetistæki. pípur, ofna, rúðugler, lása og rnargt fleira, sem til liúsanna |)ai-f, verður liver og einn að 'útvega sér sjálfur, en )>að er staðreynd að mjög mikill skorlur hefir verið á þessum vörum nú um langt árabil. Fundurinn vill sérstaklega vekja atliygli á því, að mjög erfitt liefir verið um útvegun ; kailandi viðgerðum, en það á pípum til vatns- og mið- virðist margur lialda. hessu Skáfe Káfi Sólmundarson og Björn Joiianesson í meislara- flokk. uin leið og liúsin eru steypt. Fundurinn levfir sér því að beina þeirri fyrirspurn lil fjárhagsráðs, livort séð hafi verið fyrir innflutningi á pípum og ofmun i þær hvgg-1 Leikar fóru þannig að ingar, sem fjárfestingarleyfi Árni vann Ingimar otí Frið Ounnar Ounnarsson og Kristinn Péturssoii opna málverkasýningar Hisi ádega samsýning Hstamanxia felSiví niðui vegna feátitöku þeirra I Reykja- víkursýuisiguimi. Álturida umferd meistara-', flokks í sL'úkmótimi vav tefhl \ | síðastl. suiuukUu/. liafa nú verið veitl fvrir, og i liúsin, sem eru í smiðum. Hafi ]x‘tta ekki verið gert, telur fundurinn mjög var- húgávert að veita slík fjár- feslingarlevfi, sem aðeins vekja tálvonir manna um það, að hráðlega muni rætast úr liúsnæðisvandræðum þeirra. íik oíí vann hórir Steingri Sveinn i gerðu jafntefli og sönndeiðis Guðjón og Jón. Biðskák varð milli Óla og Hjálmars. Níunda umferð var tefld’i gærkvcldi. lJá vann Hórir Jón, Friðrik vann Hjálmar og Þórður vann Guðjón. Bið- skákir urðu hjá Sveini og Öla og hjá Steingrími og stöðvarlagna, og jalnvcl svo nú síðustu mánuði, að ekki liefir vérið liægt að anna venj ulegum viðgerðu m. Þcgar setuliðið livarf héðan skildi það eftir mikið magn af pípum og festi íslenzka þjóðin kaup á því. Mörgum pípulagningarmanninum hafa þessar pípur komið að góðu haldi, og kunnum við liinum opinberu aðilum, sem lcaupin gerðu, heztu þalckir fyrir skilning þeirra á þörf- um þjóðarinnar og okkar sjálfra. Það er máske liægt að vitna í verzlunarskýrslur og sýna fram á. að hin síðari ár hafi mikið verið flutt inn af píp- um, og vilja pípulagninga- meistarar ckki neita þvi, en innflutningurinn er samt miklu minni en þörfin. Það ei- varla liægl að ællast til ]>ess, að leikmenu geri sér Ijóst hve mikið þarf að vatns- og liitalögnum í nútímabygg- ingar, og er þó ótalin efnis- þörfin fýrir nauðsynlegar viðgerðir. Það er staðreynd, að ekki verður byrjað á húshyggingu nema að lagðar séu vatns- leiðslur í grunniim og vatns- og miðstöðvarpípur í veggi Aðalfundur B.fl. Fyrir skömmu var aðal- fundur Bridgefétags Hafnar- l'arðar haldinn. I sljórn félagsins voru kjörnir: Eysteinn Einarsson, formaður og meðstjórnend- ur: Rejmir Ólafsson, Ilelgi Krisjánsson, PáH Böðvars- son og Einar Gunason. veldur aðeins hitin niikli pípuskortúr og annar éfnis- skortur í faginu. Pípulagningaineistórai' vilja nota þetta tækifæri til tjigvari. Árni sal vfir. þe.ss að gera ahnenningi Ijóst., nju lIlllfer«ir er Ánii að það er ekki sök þeirra a«, Slofánsson omi llíostlll, hof. ofterekkihæfítaðsinnaað-,^. g1/2 vinning_ Friðrik og Þórir Iiafa (> vinninga livor og Svcinn ö vinninga og bið- skák. Eru nú aðeins tvær uniferðir eftir og fer sú fyrri fram á sunnudaginn keinur. I 1. ltokki er keppninni tokið. Hlutskarpastir urðu ]>eir Kári Sólniundarson og Björn Jóhannessou með vinning livor og flytjast þeir báðir upp i mcistaraflolck. I 2. floklci tefla (> til úr- slita, en þeir eru Jón Páls- son, Birgir Ásgeirssoiii Ilá- kon Hafliðason, Tryggvi Arason, Tómas Einarsson og Ivjartan Olafsson. Ók á tvær bifreiðir. Aðfaranóll suiumdagsins (>k ötvaðnr maður bifreið- inni R-565'i ó tvier bifreiðir, sem stóðu ó Siiðurlands- braut. ltinn ölvaði bílstjóri ók á bifréiðirnar R-6144 og R-5654 Atlar bifreiðarnaí- skemmd- ust talsvert. Franska stjórnin hefir beðizt lausnar. Ósamkomulag um launamál orsökin. Aurioi, forseti Frakklands, mun í dag taka ákvörðun unt hvorl hann fellst á lausnar- beiðni forsætisráðherrans, cn hann lagði hana fram í gær. Ákveðið liefir verið að lcalla franslca þingið sama-n á laug- ardaginn og cr það 10 döguin fyrr en það átti raunverulega að lief ja þingfundi. Gengisfellingin. Stjórnarlcreppan í Fraklc- landi stafar að mestu af geng- isfellingunni er franlcinn var látiim fylgja sterlingspund- inu. Reyndar hafði verið nokkur ágreiningur innan stjói nai innar lun verðlag og launainál almennt, en meiri- hluti sljórnariunar hafði reynt að koma í veg fvrir launakap|)hlaup í Fralcklandi. Með þessa stefinu voru jafn aðarmcnnirni.- í sljórninni óánægðir. Þegar svo frank- inn var slcerfur var svnilegl að stjórnin mvndi eklci sil’.a lengi að völdunum án þess að einhverjar hreytingar yrðu á lu'iini gerðar. Forsætisráðheri'anh hefii' nú lýst ])\í yfir að liann treysti sér elctci til |>ess að iniðia ipálum og sé því ekki önmir lutisn en að stjórniu fari <11 l'rá og revnt verði að mynda nýja stjóin. Franslca stjórnin, sem nú fer frá, hef- ir Shtið uiii 13 mánaða slceið og er tanglifasla stjórnin i Frakklandi' frá striðslokum. Tvær málverkasýningar hafa verið ákveðnar í Lista- mannaskálanum í haust og komið getur til mála, að ]>ær verði ])rjár, en það er ekki íullráðið ennþá. Sýningar þa'r, sem standa fyi irdyrum og álcveðnar liafa verið, eru í fyrsta lagi sýning iGunnais Gunnaissonar list- niálara (sonar Gunnars ril- höfundar frá Skriðulclaustri). Itún verður opnuð um niiðj- an nóvember og stendur frani undir mánaðamótin nóv.—des. Gunnar hel'ir aldrei haidið sýningu hér áð- ur, en liinsvegar tvívegis í Danmörlcu. Sliax og sýningu Gunnars lýkur. opnar Kristinn Péturs- son listmálari i Hveragérði sýningu, er stendur fram um miðjan desember. Iífistinn er Reylcvílcingum gamal- kunnur og er eklci langt síð- an að hann gaf þeim lcost á að slcoða málverlc sín. Fjórir aðrir listamenn liöfðu álcveðið að halda sýri- ingar hér í haust, þeir Gunn- laugur Blöndal, Finnur Jóns- son Magnús Árnason og Sig- urður Sigurðsson, en hafa allir liætt við það aftur. Sýning Jóns Þorleifssonar stendur nú yfir í skálanum og verður þar fram um miðj- an þennan mánuð. Að lienni lolcinni verður sýningarslcál- inn leigður um stund út til fundarhalda, aðallega i sam- handi við værttanlegar Icosn- ingar. Um næstu mánaða- mót getur slceð að listsýning eins eða tieiri málara verði opmið. en þó er elclcert álcveð- ið i þeim efnum enii sem >imí,V rr Ilinsvegar er það álcveðið, að hin árlega samsýning list- málara, sem jafnan liefir verið haldin á haustin, falli niður að ])essu sinni vegna þess að lislmálarar hafa á- kveðið að talca þátl i fyrir- lmgaðri Beylcjavíkursýningu. j Fá þeir i því slcyni til iiin- | ráða þrjá af sölum þeim, sem málverkasafni rilcisins eru ætlaðir í Þjóðminjasafns- hyggingunni. Viðgerð á Mennta- skólanum lokið. Menntaskélinn i Rei/kja- vík verðnr settur í dag kl. 2. Fer skólasetningin að jþessu sinni noklcuru seinna fram en venja liefir vcrið lil og stafar það af viðgerðum jþeim, sem staðið liafa vfir á : slcólahúsinu i sumar. Ilafa nýjar þiljur nú vcrið setlar 'i kerinslustofurnar, sömuleið is nýjar raflagnir með nýj- j um ljósum og ljósastæðum o. fl. Unnið liefir verið að ])ess- um viðgcrðum af kappi i allt sumar og er nú að mestu lolcið. Nemendur í slcólanum verða tæplega 450 í vetur og er það heldur meira en í fvrra. Sú hreyting hefir ver- ið gerð á, að skólinn starfar hér eftir eingöngu sem lær- dómsdeild. en gagnfræða- deildin felld burtti. Þannig verða þvi aðeins 4 bekkir í velur, sem sámtals verður 'kkipt niður i 19 deildir. t ! ueðsta helclc (þ. e. gagnfræð- ingar frá ]>essu ári) verða um 120 nemendur. Þetta er útlitsmynd af nýju frystíhúsi, sem verið ef að hefja byggingu á í Esbjerg í Danmörku. Horhsteinriínn að húsinu var nýlega lagður en áætlað er að það muni kosta um 10 milljónír króna fullgert.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.