Vísir - 12.10.1949, Side 1
VI
39. árg.
MXvlIcudaglnn 12. október 1919
225. tbl.
Katrín - eða
íf þjóðar-
Þjóðviljinn segir i gær
með stórri fyrirsögn þvert
víir fyrsti síðu, að „23.
október verður kosið um
lít' íslcnzku þjóðarinnar.
Bláti áfram það hvorí hun
eigi að vera til og iifa í
iandi sinu.‘‘ En skilyrði
þess aö ísienzka þjoð'n fái
„biátt áfram“ að vcra tii,
er það, að Katrín Thor-
oddsen verði kosin á þing!
Síðan snenn lásn þessa gíf-
uriegu ,.bombu“, hafa
margir rætt um það, hvort
þe'tta sé hclun við þjóðina
og að kommúnistar ætii að
fá aðsíoð einhverra vina
sinna til að útrýma henni,
ef Kaírín kemst ekki á
þing. Nú er, eins og allir
vita, engin minnsta von til
þess að Katrín komist á
þing. Hún er vonlausari en
allt sem voniaust er í þeim
efnum. Þá er bara spurn-
ingin hvort þjóðin eigi
„blátt áfram‘‘ að halda á-
fram að vera til þrátt fyrir
það!
kdrukknuö.1 Reykjavíkursýningin veröur
I fyrrinótt hvarf kona að
heiman frá sér í Laugarnes-
kamp 29 og fannst drukknuð
síðdegis í gær í í læðarmáii í
Örfirisey.
Konan, sem Isét Gnðbjörg
Suniariiðadótíir, hafði fariS
að ticiman, án þess að maður
hennar yrði þess var um nótt-
ina. Var iiennar síðan leilað
og fannst kápa hennar
skanunf frá heiinili iiennar,
en lík hennar i Örfirjsey, eins
og fvrr getur, en austan-\
strekkingur var um nóUIna.
Guðbjörg beitin var öl árs.
umfangsmesta
sýning, sem hér hefir verið haidin.
Andstaðan
magnast gegn
Gottwald.
Tékkncska stjórnin hefir
gefið úl fyrirskipun um að
allir karlmenn 19 ára og
rldri skuli gefa sig fratn til
herþjónustu.
Mun stjórnin óltast nijög
víðtæka leynihreyfingu í
lamlinu, sem vinnur að þvi
að steypa kommúnistastjórn
inni af stóli. Kommúnistar
viðurkenna sjúlfir að hand-
tökurnar að umlanförnu
Iiali staðið i sambandi við
einliverja víðtækustu and-
síöðulireyfinguna gegn
sljórninni síðan bún komst
fil valda.
Vísítalan
^órurm&r
lóhannsdóitur.
Þóruhn tilla Jóhannstlóll-
ir, pianóleikarinn lands-
kunni, er á förum af landi
hurt l;l framhaldsnáms i
Lotidon,
Áður en lnxn fcr ætlar hún
að halda kveðjuhljómleika,
sem sérslaklega eru ætlaðir
börnum. Illjómleikar þessir
verða i Austurbæjarbíó á
morgun (fimmtud.) kl. 7,15
síðdegis. Aðgöngumið’ar að
þessunr hljómleikum Þór-
unnar verða seldir i bóka-
verzlun Sigfúsar Eymunds-
sonar, ísafold og bjá Lárusi
Blöndal.
Þórunn niun fara utan á
föstudaginn svo þetta verður
siðasta tækifærið til þess að
sækja hljómleika bennar að
sinni.
Nokkrir brezkir liðsforingjar fóru fyrir nok'kru yfjr landa-
mæri Israelsríkis og voru þegar í stað handteknir af
landamæi*avörðum. Farið var með Bretana til varðstöðvar-
innar og sýnir myndin hermenn Israel gæta þeirra.
Flugv&lluB* gerd'
Fundur sjálf-
stæðiskvenna
stig.
Samkvæmt útreikningi
kauplagsnofndar reyndisl
visitala framfærslukostnað-
ar 1. september s. I. vera 330
stig, ef miðað.er við 100 fyrir
mánuðina janúar til marz
1939.
I
Sjálfstæðiskonur halda
kosningafund og kvöldvöku í
Sjálfstæðishúsinu í kvöld og
er þess vænzt, að allar þær
konur, sem unna Sjáífstæðis-
flokknum fjölmenni á fund-
ir.nm.
Ræður flylja á fundinum
frú Auður Aiiðuns, í’i ii Krist-
iu L. Sigurðardóttir, cn ávörp
flytja'form. Hvatar frú Guð-
rúu Jónasson, Helga S. Þor-
gilsdótlir, yfirkennari, frú
Soffia Ölpfsdóttir og fni Guð-
rúu Pétursdóttir. — Frú Nína
SveinscfóUir mun skemmta
mefí ganumvísmn.
Vafalausí munu konur
fjölmehna á þessa kvöld-
vöku og leggja lóð sit á meía-
skálar kosmngabarátlunnar.
iir i
Nýr flugoöllur hefir ver-
ið gerður hjá Kamsnesi i
Dalasýslu og lenti fyrsta
flugoélin þar s.!. mánudag.
Hei'ir Flugmálastjónnn
látið vinna að því i sumar
að ryðja braut, 900 metra
langa í námunda við Kambs
nes, en sá bær slendur urn
5—0 km. frá Búðardaí.
Það var Dragon Rapid-
vél i'rá Flugfélagi Islands
sem varð fyrst tii þess að
lenda á velli-num.
Gerð flngvallarins i Kaprbs
ncsi er einn liður i áætlun
Flúgmálastjórnarinnar um
flugvallakerfi á landinu. —-
Bar að vissu leyti sérstaka
nauðsyn til fbigvallagerðar i
Dalasýslu, þar eð samgöng-
ur við Irana á landi Iokast
iðuglega vegna fannkyngi á
vetrum. Og enda þólt að um
verulegar jré reglulegar flug-
samgöngur við Dalasýslu sé
naumast að ræða að svo
stöddu vegna mamrfæðar og
dreifbýlis, er flugvöllur þar
ýmissa orsaka vegna æski-
legur. Fyrst og fremst til þess
að halda uppj flugsamgöng-
unr á vetrum, þegar aðrar
samgönguleiðir Iokast, eir
b’ka í sambandí við sjúkra-
flug, nauðlendingar o. fl.
Þá lætur Flugmálastjórn-
in um þessar mundir viirna
að lengingu flugbrautar á
Fagurbólsmýi-i í Öræfum.
Þar befir til þessa vcrið tæp-
lega 1 knr. löng braut, en
verður nú lengd unr 150—
200 nretra.
I þessu augnamiði var litil
jjarðýta flutt loftleiðis þang-
að austur, og nrun það veva
þyngsti og stærsti hlutur, er
flutlur befir verið með l'lug-
ivél Iiéi- innanlands. Vóg vél-
jin 1 Ví> tonn, eða irokkur
jbundruð kg. meira en trakt-
lorinn, sem einnig var flutt-
: ur loflleiðis að Fagurbóls-
jmýn'. Ytan var flutt nreð
I Dakota-flugvél F. í. og var
bún keyrð um borð. Vi'nnur
húir mi að Iengjngu fbig-
brautarinnar og verður því
verki lokið i hausí.
Margir áreksirar
Milli Í0 og 50 hifreiðir
hafa undanfarna daga lent i
árekstrum liér í Reykjavík.
Ha'fa bílarnir ailir skemmzt
meira eða minna og er or-
sök l'Iestra árekstranna of
hraður akstur eða vitavert
gáleysi. Rannsóknavlögregl-
an lrafði i gær til nreðferðar
um 20 kærur vegna árekstra.
saga ©g
hæfðnns á öllum .
sviðum.
Ein stórfenglegasta og um-
fangsmcsta sýning, sem
Kaldin hefir veriS hér á
iandi verður opnuð innan
skamms í hmm nýju bygg-
íngu, sem ætíuð er bjóð-
minjasafnmu. Sýnmg þessi
er um þróun Reykjavíkur
frá fyrstu byggð.
Tíðindamaður Vísis átti í
gær tal við Sigurð Egilsson,
en hann er framkvæmdastjóri
Reykjavíkursýningarinnar.
Hér,á eftir fara þær upplýs-
ingar, sem Sigurður lét blað-
inu í té:
Það var árið 1947 að brydd-
að var upp á því í bæjarstjórn
Reykjavikur, að halda skyldi
sýningu um þróun Reykja-
víkur. Jafnframt átti sýningi
þessi að verða 'fýrsti vísir að’
borgarsaf ni Reykj avikur.
Bæjarstjórn samþykkti til-
lögu frá Jóhanni Hafstein þá
um árið, um að bærinn skyldi
beita sér fyrir þvi að síilc
sýning yrði baldin.
Bæjarstjórn kaus fimm
memi j nefnd til þess að und-
irbúa málið og eiga þessir
menn sæti í henni: Einar Er-
lendsson, Jóhann Hafstein,
Soffia M. (Ólafsdóttir, Ilarald-
ur Pétursson og Ásgeir
H j artarson. Reykvikingaf é-
lagið tilnefndi tvo menn í
nefndina og voru það þeir
Sigurður Halldórsson og
Vilbjálmur Þ. Gíslason. Er sá
síðastnefndi formaður nefnd-
arinnar. Arkitekt sýningar-
innar er Þór Sandbolt.
I
Skriður kemst
á málið.
Mál þetla Iá niðrj um skeiS
vegna þess, að ekkert hentugt
búsnæði var fáanlegt undir
sýninguna, en nefndin vann
að Iausn þess eftir föngum.
Þegar svo rikisstjórnin fékkst
til þess að lána Þjóðminja-
Frh. á 4. s. J