Vísir - 12.10.1949, Blaðsíða 2

Vísir - 12.10.1949, Blaðsíða 2
2 V T S I R Miðvikudaginn 12. októbcr 1949 Miðvikudagur, 12. okt., — 285. dagur ársins. Næturvarzla. T Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni; sími 5°3°- Nætur- VörSúr ér í Reykjavíkur apó- teki; sínti 1760. Næturakstur annast Hreyfillsími 6633. Ljósatími bifreiða og ánnarra ökutækja er frá kl. 19.05—7.25. Sjávarföll. Ardeg'isflóS er kl. 9.10, — síö- degisflóö kl. 21.35. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3 er opín þriöjudaga, fimmtudaga og' 'íöstudaga kl. 3.15—-4 siödegis. Dregið hefir veriö í happdrætti Vik- ings og kom vinningurinn, sem er ísskápur, þvottavél. strauvél pg hrærivél upp á miöa nr. 2811. Handhafi miöans getur vitjaö vinningsins í verzlunina Krónan, Mávahlíð 25. 1 í kosningunum þann 23. okt. n. k. hefir verið ákveðiö aö hafa kjörstaöina 3 talsisn, í Miðbæjarskólanum, Iðnskólanum og að Elliheimil- inu Grund. 1 Miöbæjarskólan- um verða kjördeildirnar 28, 9. i Iönskólanum og 1 í Elliheim- ilinu. Kaupa málverk eftir fslending. Sænska rikislistasafniö hefir fyrir skömmu ákveöið aö kaupa málverk eftir Gunnlaug Schev- ing, listmálara. Er þetta i ann- að sinn sem Svíar kaupa mál- verk eftir þenna listamann. — Mynd Gunnlaugs, sem Sviar hafa keypt lieitir Bátar við bryggju og var á sýningu, sem haldin var í Höfn og einnig var það á sýningunni, sem hér var haldin s. 1. haust. 75 ára verður 13. þ. m. Jóhanna Sig- ríður Guömundsdóttir, Traðar- kotssundi 3. Fregnin var orðum aukin. Vísir sagöi frá því í gær, að fólk hefði meiðzt i gærmorgun i strætisvagni sem lenti i á- rekstri við vörubíl fyrir utan bæinn. Hið rétta er, aö enginn meiddist, en Vísir haföi frétt- ina eftir heimildum, sem blaöið taldi átæðulaust að rengja. Flugið. Flugfélag Islands: í dag eru áætlaðar flugferðir til Akureyr- ar, Sigluíjarðar, Blönduóss, ísafjaröar, Hólmavíkur og Vestmannaeyja. A morgun er ráðgert að fljúga til Akurey.rar, Reyðar- fiarðar, Fáskrúðsfjarðar og Vesm.eyja. í gær var ílogið til Akureyr- ar. Loítleiðir: í gær var ílogif til Akureyrar, ísafjarðar og Patreksfjarðar. í dag' er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja, Akureyrar, ísa- fjarðar, Þingeyrar og Flateyr- ar. A morgun er áætlaö að fljúga til Vestm.eyja, Aukureyrar, ísa- íjaröar, Siglufjarðar og Sands. Geysir er væntanlegur frá Prestwick og K.höfn um kl. 18 í dag. Veðrið. Djúp og víðáttumikil, en nærri kyrrstæö lægð yfir norð- anverðu Atlantshaff. Horftir: A-goIa. Skýjaö en úrkomulaust að mestu. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Reykjávík í fyrradag til Kaup- nh. og Gautaborgar. Dettifoss, Lagarfoss og Fjallfoss eru í Rvk. Goöafoss fór frá New York á laugardag til Ryk. Sel- foss er á Akurcyri. Tröllafoss er i New York. Vatnajökull fór frá Rotterdam 9. okt. til Rvk. Rikisskip: Heklá er i Ala- borg. Esja er á Vestfjörðum á norðurleiö. Heröubreið, Skjald- breið og Þyrill eru í Rvk. Skip Einarssonar & Zoéga: Foldin fermir í Hull i dag, þriðjudag. Lingestroom er í Færeyjum. Eimskipafélag Reykjavíkur. M.s. Katla er á Húsavík. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Útvarpssagan: „Hefnd vinnupiltsins“ eftir Victor Cherbuliez; XIX. lestur (Helgi Hjörvar). — 21.00 Tón- leikar : Lög úr óperunni „Brúð- kaup Figaros“ eftir Mozart íplötur).— 21.40 Erindi: Stein- turninn gamli í Newport (séra Óskar Þorláksson). —> 22.00 Fréttir.pg veðurfregnir. — 22.05 Danslög (plötur). — 22.30 Dagskrárlok. Til kjósenda Sjálfstæðisflokksins. Allir Sjálfstæðismenn eru vin- samlegast beðnir að gefa kosn- ingaskrifstofu flokksins í Sjálfstæðishúsinu upplýsingar um allt það fólk sem hefir kosningarrétt hér f Reykjavík, en fjarverandi verður úr bæn- um um kosningarnar. — Enn- tremur er það nauðsynlegt, að flokksmennirnir gefi upplýsing- ar um það utanbæjarfólk, sem verða mun hér í Reykjavík á kjördag. — Áríðandi er að Sjálfstæðismenn hafi þetta tvennt í huga, en skrifstofa flokksins er opin daglega frá kl. 9—12 og 1—5 og eru menn beðnir að snúa sér þangað varð- tndi þessi mál. — Sími skrif- stofunnar er 7x00. Kosníngaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er í Sjálfstæðishúsinu, uppi, sími 7100. TiS gagns og gamans • (jettu hú. Gettu hverju eg girti mig, gjörði eg vatn að sækja, af því spyr eg einan þig og í þvi máttu flækja. Hvorki var í því hár né ull né húð af skepnum neinum, ekki silfur og ekki gull og ekkert úr jarðarbeinum. HÖfundur vísu nr. 57: (Matth. Jochumsson). Vtii fyrír 3ö átum. Jón Stefánsson rnálari er kominn til bæjarins fyrir fáuni dögum austan frá Múlakoti, én þar hefir hann verið á þriðja mánuð. Vísir hitli í.ann að.máli i gær og sagöisi Iiann hafa verið mjög .ólxej'tAnn !;vað veðttr snerti, því íið ef ekki voru rígningar þar evstr::, var pft hálfdinimt af ö'-kurpki, svp að sjaldan gaíst'gott veðar tf’ að mála. Þó tókst honum að gera nokkurar mv.ndir og ýæri óskandi, að hann sýndi þæi, því að allir láta mikið yfir mynd- um hans, sem séð hafa. — Smœtki — Einhverju sinni var von Bode leymdarráð, forstöðumaður Kaiser Friedrich Museum í Berlín, staddur í London og bauð ítali nokkur honum þá á- breiðu eina til kaups. von Bode var þreyttur af ferðalagi og vildi ekki tala við ítalann en réð honum til að ná fundi Sir Pur- don Clarkes, safnvarðar Vic- toria and Albert Museum. Kvað Bodc ítalanum heimilt að segja við Clark, að hann kæmi frá sér. Veit von Bode svo ekkert um viðskipti ítalans við Clarke, fyrr en ítalinn hringir hann upp og þakkar honum innilega v.iö liðveizluna. „Eg gat selt á- breiðuna fyrir miklú meira en eg haföi gert mér vonir um — þúsund pund“. von Bode varð forviða og fór j)Cgar á fund Clarkes, en hann tók honuni oprfuhi ofmtím 'ög mælti: „Hjartans þakkir fy'rir að senda ítalanri ti! tnín. Eg íékk ábreiðuna fyrir ekkcrt tírcMgáta Hf. S72 Lárétt: I Tala, 5 fönn, 7 tveir eins, 9 sjávardýrið, 11 verk, 13 greinir, 14-Iengra, 16 á fæti, 17 hatur, 19 réttur. Lóðrétt: 1 Tommu, 2 tveir eins, 3 kona, 4 ró, 6 árbók, 8 virðing, ioumhugað, 12 endi, 15 dans, 18 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 871, Lárétt: 1 Hór65'' Rón, 7 I, Ó„ 9 knár, u Pro', 13 aða, 14 lakk, 16 ið, 17 raf, ip.klakað. Lóðrétt: 1 Hríplek, 2 R.R., 3 tók, 4 unna, 6 hraöi, 8 óra, 10 "áði, 12 ökfa, 15 Ka'kv'18 Fa. !iún var aö núnnsta kosti íimhitíu þúsund punda virði.“ i > r Kosningaskrifstofa : Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er í Sjálfstæðis- húsinu. Sjálístæðisfólk gefið skrif- stofunni allar naúðsynlegar upplýsingar kosningunum varð- andi nú þegan Sírni 7100. — Sjálfstæðisflokkurinn. SlmabúiiH GARÐUR Grarðastræti 2 — Sími 7299. Tapað Dökkblátt peningaveski tapaðist 1 gær í miðbænum. Fimiandi vinsamlegast hringi í síma 5333. ma, Verkamannafélagið DAGSBRlJN Félagsfundur verður í Iðnó fimmtudagiiin 13. þ.m. kl. 8,30 siðdegis. Dag'skrá: 1. Félagsmál. 2. Hagsmunabai'áttan og kosnmgarnar. Stjórnin. Ráðskona Ráðskona óskast á gott sveitaheimili nálægt Reykja- vík, má hafa með sér barn. Ágætis íveruhús, miðstöðj og innlagt vatn. — Tveir karlmenn í heimili. Uppl. á Ráðningastofu Revkjavíkurbæjar, Bankastræti.1 Tilhgnning frá Þvottamiðstöðinni Framvegis verðm* afgi'eiðsla okkar, Borgartúni 3, opin kl. 8—5, nema laugai'daga kl. 8—12. Þvottamiðstöðin Borgartúni 3. Jarðarför mannsins míns, iamMai Ámasonar, kaupmanns, fer fram frá Dómkirkjunni föstu- daginn 14. okt. kl. 2 e.h. Blóm og kransar afbeðin. Þeir, sem vilja heiðra minningu hanS, láti sumardvalarstarf- semi Rauða Kross íslands njóta andvirðis heirra. Arndís B. Ámason. Móðir okkar og tengdamóðir, verður jarðsungin frá-Dóihkirkjiinni. fimmtu- daginn 13. fs.m. kl. 2, ■— Blóm og kransar afbeðin. —- Þeir, sem hafa hugsað sér að minnar!- hinnar íátnu, ern beðnir að láta andvirðið ’ renna til Ekloiasjóðs Reykjavskur, Jarðarförinni verður útvarpað. Börn og tengdahörn. 0 ’.^ÍSSSfStSffi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.