Vísir - 12.10.1949, Síða 4
4
V T S ! R
Miðvikudaginn 12. okíóbcr 194!)
irlsiR
DAGBLAÐ
Dtgefandi: BLAÐADTGAFAN VISIR H/F,
Ri Istjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Austurstræti 7.
Afgreiðaia: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
1 Þingkosningar í Noregi.
\
f^i'óun stjórmnálanna á Norðurlöndum hefur verið
* athyglisverð frá því er styrjöídinni lauk. I öllum þess-
um löndum höfðu kommúnistar komið ár sinni vel fyrir
borð og vcrið teknir inn i „borgaralegt þjóðfélag“, cf orða
mætti það svo. Sviksemi sína sýndu konxmúnistar að vísu
í upphafi, meðan vináttusamningur Ráðstjórnarríkjan na
og Þýzkalands var i góðu gildi, en cftir að allur vinskapur
versnáði og til ófriðar kom milli þessara stórvelda, höfðu
kominúnistar sig í frammi í undirróðurs og skemmdastarf-
semi, enda er flokkurinn hyggður upp með það fyrir aug-
um, að starf hans sé myrkrunum hulið. Innan leynismn-
taka hinna hei'numdu landa komust kommúnistar til vegs
og valda, enda tóku þeir sæti í fyrstu ríkisstjórnum Dan-
merkur og Noregs að styrjaldarlokum, þótt þar væri til
skammrar setu boðið af eðlilegum ástæðum.
1 fyrstu kosningum, sem háðar voru eftir styrjaldar-
lokin í þessiun löndum báðum, fengu kommúnistar miklu
meira kjörfylgi, en þeir höfðu notið nokkru sinni fyrr.
Olgan og óróinn, sem ríkjandi vár í hiniun hermundu
löndum leiddi til þessarar öfugþróunar. En kommúnistar
sýndu fljótlega sitt rétta eðli, og gengu gegn hagsmunum
þjóðar sinnar og ráku erindi Ráðstjórnarríkjanna hvar
sem þeir fengu þvi við komið, enda glötuðu þeir fljótlega
öllu trausti og trúnaði. Norðurlöndin liggja næst Ráð-
stjórnarríkjunum og eru undir „járnhæl4' þeirra. Ef sljórn-
sldpan Ráðstjórnarríkjanna, stjórnarhættir og stjórnar-
stefna ættu við menningarþjóðir, leikur ekki vafi á, að
Norðurlöndin myndu öðrum löndum frekar haga utan-
ríkisstefnu sinni sVo sem Ráðstjórnarrríkjunum hentaði
og liaga jafnvel innri skipan mála sinna á líka lund.
Kommúnistar hafa beðið hvern ósigurinn öðrum meiri
í kosningum á Norðurlöndum siðustu árin, en einna mestar
hrakfarir hafa þeir þó farið í Noregi ;ið þessu sinni. Þar
liefur fylgið bókstaflega hrunið af þeim. Atkvæðamagn
i lokksins cr minna, en það var í þingkosningunum árið
1945, en þess her að gæta að kosningarétturinn er nú
hundinu við 21 árs aldurs, cn við 23 ára aldur 1915. Ef
allt væri nxeð felldu og almenningur sætti sig við hoð-
skap kommúnistanna, hefðu þeir átt að auka kjörfylgi
sitl mjög verulega. Norðmönnum hefur hinsvcgar ofhoðið
svo starlsemi þessarar „norsku stjórnarandstöðu44, að
þjóðin hefur snúið við henni haki og ljær henni ekki eyru.
‘Svipað er ástandið í Svíþjóð. Þar hafa kommúnistar ekki
komist til nokkurra áhrifa allt frá lokum fyrri lieims-
styrjaldar. I Damnörku hefur þó farið allra verst fyrir
þeim, þar eð flokkurinn hefur sundrast og þeir kommún-
istar, sem enn eru þar að störfum, eru fyrirlitnir af al-
menningi og eiga sér ekki upprcistarvon.
Við íslendingar mættum nokkuð af Norðurlandaþjóð-
unuin læra í þessu efni. Engar þjóðir eiga að hafa hetri
skilyrði til að dænia um eðli og athafnir kommúnista.
Einmitt vegna kumiugleika þessara menningarþjóða á
slarfsemi kommúnista, eru þeir nú gersamlega fylgisrúnir
«jg forsmáðir af öllum. Alþingiskosningarnar munu sanna
að. Jiessu sinni á hvaða menningarstigi við Islendingar
síöndum, sem og hvort cinagrun landsins er svo skað-
samleg, að almeuningur geti ekki gert sér fulla grein fyrir
jijóðháskalegri starfsemi kommúnistaflokksins, sem allar
aðrar menningarþjóðir hafa lært að varast og Jiegar eytt
að mestu. Þeim mun frekar her okkur að gjalda var-
Jmga við starfseminni, sem þjóðin er fámennari og óhæf-
ari en aðrar fræudjxjóðir okkar lil að hrinda vandræðum
ai höndum sér. Kosningar þær, sem í höhd l’ara eru
vissulega örlagaríkar og þar verður hver einstaklingur að
gera skyldu sína. Ilver sá, er liehna situr og ekki neytir
Icosningarréttar síns, styður í rauninni kommúnista að
máluitl. Ber því hverjum manni að gegna þekri siðferði-
legu skyldu, að greiða atkvæða á þá lund, sem hann
telur þjóðinni henta bezt, og Jjá munu kommúnistar öðlast
j_)á ráðningu, sem þeir eiga skilið.
— Reykjavíkursýniiraiii
Framh. af 1. síðu.
safnsbygginguna undir sýn-
inguna, var hafizl handa urn
undirbúninginn. N’ar það s. I.
haust. Upphaflega átli að
opna sýninguna í byrjun
október, en vegna ])ess hve
undirhúniugsnefndin fékk
húsið seint til umráða dregst
opnun sýningarinnar nokk-
uð. Hinsvegar er nú svo korn-
ið, að búast má við því, að
sýningin verði opnuð innan
skamms. e. t. v. uni miðjan
þenna mánuð, ef unnt reyn-
ist, en annars verður opnun-
inni hraðað svo sem liægt er.
Reykjavíkursýningin verður
á öllum þremur hæðum Þjóð-
minjasafnsins, en flatarmál
hverrar hæðar er um 1300
fermetrar. A neðstu hæðinni
er sýnd þróun iðnaðar i höf-
uðstaðnum og sýna þar hin
ýmsu iðnaðarfyrirtæki fram-
leiðslu sina. Verður þar um
auðugan garð að gresja, hvað
framleiðslu iðnaðarvara
snertir. Þá hefir verið útbúið
gamalt hlóðaeldhús, eins og
Jhui tiðkuðust til forna, en til
samanburðar hefir verið
komið fyrir nýtízku ehlhúsi
með öllum hugsanlegum þæg-
indum.
Verzlun um
aldamótin.
Þá er á sýmingunni göinul
verzlun, eins og þær tíðkuð-
ust urn aldamótin, ásamt
skrifstofu, en til samanburð-
ar nýtízku verzlun og slcrif-
stofa.
Sérstakar deildir munu
sýna þróun fluginála, heil-
hrigðismála, íþróttamála,
lögreglumála. sitnamála,
póstmála, kirlcju- og trú-
mála, þróun blaða- og hóka-
útgáfu á ístandi, litvarpsmála
og vfirleitl allt sem skapar
bæjarfélag vort. Ennfremur
rafmagns-, vatns- og hita-
veita. Hver bæjxirstofnun eða
viðkomandi stofmin sér að
öllu leyti um fyrirkomuiag
viðkomandi sýningardeildar.
Sýning þessi verður með
nokkuð öðru sniði en tíðkazt
hefir hér til þessa. Veilingar
verða seldar i sérstökum sal
og geta menn fengið þar
keyptar allskoiiar hressingar,
J)ví J>að nnm reynast all
tímafrekt að skoða sýninguna
til lilítar. A annarri h;eð er
veitingasahirinn, ennfremur
samkomusalur, þar sem kvik-
ínyndasýningar verða, e. t. v.
hljómlist og ennfremur verða
})ar haldnar tizkusýningar.
Sjósókn áð
fornu og nýju.
Sjómönnum Reykjavíkur
er ætluð sérstök dcild á sýn-
ingunni. Verður þar margs-
konar fróðleikur um sjósókn
að fornu og nýju, líkan af
fiskiskipuni, farþegaskipum
o. s. frv. Ennfremur verða
þar likön af ýmiskonar veið-
arfærum, gömlum og nýjum.
Listmálarar bæjarins fá
þarna sérstaka deild. Verður
haldin samsýning á verkuin
eftir marga kunna málara og
verður sú sýning í þeim húsa-
kynnum Þjóðminjasafnsins,
sem ætluð eru undir mál-
verkasafn rikisins.
Ótal inargt fteira mætti
nefna í sambandi við Jicssa
væntanlegu sýningu á þróun
Reykjavikur, en við svo búið
verður láli<S slaðar numið.
Hinsvegar má fullyrða að
sýning þessi vérður geysi-
fróðleg og valalaust fjölsótt.
Loks má geta þess, að unn-
ið er af fullum krafti við að
lagfæra umhverfi Þjóðiuinja-
safnsins og verður þvi vænt-
anlega Iokið er sýningin
verður opnuð.
Hross tekin í
hagagöngu
Brautarholt.
♦ BERGMÁL ♦
Fyrír skemmstu voru
borgarar þessa bæjar minnt-
ir á, í stranglegum auglýs-
ingum, að síðustu forvöð
væru að greiða skattreikn-
ing sinn fyrir árið 1949, áð-
ur er dráttarvextir féllu á
liann. í þvj sambandi rifjað-
ist upp það, sem oftlega hef-
ir verið minnzt á: Hvers
vegna er ekki hægt að inn-
heimta téðan skattreikning
með öðrum einfaldari hætti
en verið hefir ?
*
Sú regla hefir verið uþp tek-
in, og fleslir talið skynsamlega,
að útsvör eru greield af kaupi
fastra starfsmanna fyrirtækja.
og þurfa skattgreiðendur því
ekki að hugsa trekar um þenna
titgjaldalið. Hann greiðist sern
sé ,,af sjálfum sér“. Er ekki
lafhægt að hafa sama lag á vift
grei ð slu ska ttre i k nings i ns
(tekjnskatts o. s. frv.j? Ilvers
vegna er ekki liægt að taka
þetta af lanntnn manns tnánaö-
arlega, og um leið slík opinber
gjöld svo setn sjtikrasamlag,
sem margir vilja trassa að draga
óþarflega á langinn.
*
Ekki er nokkur vafi á, að
siíkt yrði miklu heppilegra
fyrir alla aðila og þetta
myndi alls ekki þurfa að
verða neitt erfiðara í með-
föruxn fyrir hið opinbera. Og
óhættt er að fullyrða, að
starfsmannafjÖldi rtkis-
báknsins leyfir fullkomlega,
að þetta starf yrði af hendi
leyst, án þess að nokkurum
yrði íþyngt.
*
Sjálfsagt er að greiða sjúkra-
samlagstillag sitt á réttum
tíma, en þó vill það oft fara
svo, að þetta gleymist eða
dregst ár höniltt, jafnvel hjá
hitui hirðusamasta og skilvís-
asta fólki og svo loks þegar ])að
er greitt, verður að reiða af
hendi tiHinnanlega fúlgu í stað
þess, að gjaldið væri léttvægt,
ef það væri tekið af latnium
ntánaðarlega. Auk jiess geta
orðið af þessu ýmisleg ó]>æg-
indi, réttindaimissir ttm tiltek-
inn tíma og þar fram eftir göt--
untmt. »
*
Seni sagt: Hvernig væri
að sameina innheimtu ríkis
og bæjar undir einum hatti
og losa okkur við það eilífa
kvabb um að inna af hendi
opinber gjöld? Vilja nú ekki
viðkomandi yfirvöld rumska
og gera eitthvað í þessu
máli. Skattar eru nógu leiðt-
inlegir þó að maður sé ekki
að greiða þá á mörgum stöð-
um.