Vísir - 12.10.1949, Síða 6
6
V I S I R
Miðvikudaginn 12. október 1949
Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson hæstaréttarlögmenn Oddfellowhúsið. Sími 1171 Atlskonar íögfræðistörf. I • • I
STÚLKA óskast til lieini- ilisstarfa. Sérberbergi. Uppl. í síma 81597. (315
STÚLKA óskast í vist hálfan daginn. Herbergi, ef óskaö er. Sími 1674. (326
DÖKKBRÚNN hægri handar fingravettlingur fannst á Bergþórugötunni í gær. Vinsamlegast vitjist á skrifstofu Vísis. (298 DUGLEG stúlka óskar eftir vellaunaöri atvinnu' um eða fyrir mánaðamótin (ekki vist). — Tilboö, merkt: „Atvinna — 671“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir hádegi á laugardag. (318
KARLMANNS-gullúr í leöurarmbandi hefir tapazt. Finnandi vinsamlegast geri aövart í síma 7642 eða Bar- ónsstíg 53, 3. hæð. (309 ' • .. :
STÚLKA eða unglingur óskast til morgunverka tvisvar í viku. Uppl. Marar- götu 5, neðstu hæð. (311
STÚLKA óskar eftir at- vinnu eftir kl. 3 á daginn. — Heimavinna æskileg. Uppl. í síma 7684. (301
KENNI ensku og dönsku. Talæfingar. Les meö skóla* ; fólki. Sími 80647. — Hulda Ritchie, Víöimel 23. (255
2 STÚLKUR vilja sitja hjá börnum gegn húsnæði. Húshjálp kemur til greina. Uppl. Skólavörðustíg 28. — Sími 3967. (299
ENSKUKENNSLA. — Nokkurir tímar lausir. Uppl. í síma 3124. (237
VÉLRITUNARKENNSLA. Hefi vélar. Einar Sveinsson. Sími 6585. ÓSKA eftir vinnti, heima- saumum eða hreingerning- ttm hjá fyrirt.ækjum. Fleira kemur til greina. Tilb. send- ist á afgr. Vísis fyrir 14. þ. m„ merkt: „Austurbær—25 —669“. (294
V ÉLRITUN ARKENNSL A. Vélritunar og réttritunar- námskeiö. Hef vélar. Simi 6830, kl. 4—7.
SNIÐKENNSLA. Sigríð- ur Sveinsdóttir. Sími 80801. VANTAR duglega af- greiðslustúlku. Hátt katip. — Góður vinnutími. — Uppl. á matstofunni Brytanum eða i sírna 6234. (279
VÉLRITUNARNÁM- SKEIÐ hefjast nú þegar. — Cecilía Helgason- — Sími 81178 kl. 4—8. (437
HREINGERNINGAR. — Vanir menn til hreingern- inga. Sími 80286. Pantið í tíma. (270
Elisabeth Göhlsdorf, Garöastræti 4, III. hæð. — Sími 3172. — Kenni ensku og þýzku. (216
STÚLKA óskast í vist.
Hátt kaup. Sérherbergi. — Uppl. í sima 80375. (247
í.R.-HÚSIÐ. K|AI| Vegna viðgeröar, sem Wjí« fram fer á húsinu geta æfingar . ekki hafist fyrr en um næstu mánaða- mót. Nánar augl. síðar. Stjórn í.R. SAUMUM úr nýju og gömlu drengjaíöt. — Nýja fataviðgerðin, Vesturgötu 48. Sími 4923.
HREINGERNINGA- MIÐSTÖÐIN. Sími 6718. (i53
ÁRMENNNINGAR! Æfingar í kvöld í íþróttahúsinu. Minni salurinn: Kl. 7—8 Dans og vikivakar AFGREIÐUM íragangs- {ivott með stuttum fyrirvara Sækjum og sendum blaut- þvott. Þvottahúsið Emnr, Bröttugötu 3 A. Sími 2428.
• 8—11 ára telpur. Kl. 9—10 Eldri flokkur. — Dans og vikivakar. Stóri salurinn: Kl. 7—S Handknattl. karla. Kl. 8—9 IT. fl. karla'fiml. ' Kl. 9—10 Piltar og stúlkur. Dansar og vikivakar/ Allir þeir sem ætla aö æfa dans í vikivakaflokkum láti skrá sig í kvöld. Stjórn Ármanns. RITVÉLAVTÐGERÐIR — saumavélaviögeröir — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. SYLGJA, Laufásvegi 19 (bakhúsið. — Sími 2656. (115
FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Gerum vi'ð föt. Saumum og breytum fötum. Sími 5187.
PLISERINGAR, húll- saumur, zig-zag, hnappar yfirdekktir í Vesturbrú, Guörúnanrötu t. Sími C642.
—I.O.G.T.— í STÚKAN SÓLEY nr. 242. Fundur í kvöld í Tepmlara- ' höllinni kl. 8.30. Innsetning embættismanna, tónlistar- [ kvöld. — Æt.
MÁLUM ný og gömul húsgögn og ýmislegt annaö. Málaraverkstæðið, Þverholti1 19. Sími 3206. (499
NÝR, drapplitaöur svagg-
er (frek.ar slórt ntinter) til sölu á Bfavailagötii 4. I. hæö, eftir dvl. 4. (000
STÚLKA óskast i vist. — Sérherbergi. Uppl. á Sól- vallagötu 43. Sími 6556. (310
TIL SÖLU er amerísk „beauty rest“ ntadressa af allra vönduöustu tegund. — Tilboö sendist Vísi, merkt: „Beauty rest — 672“, (323
MATSVEINN óskar eftir plássi á góöum bát. — Sími 81059. (320
NÝTT gólfteppi, sófi og 2 stólar til sölu. — Verzlunin Boston, Laugaveg 8. (322
HERBERGI til leigu fyr- ir stúlku ,gegn aöstoð hjá húsmóðurinni. Önnur stúlka fyrir. Möguleiki til atvinnu úti. Fæði og kaup eftir sam- komulagi. Uppl. í síma 2900. (285 NÝ FÖT á grannan nteöal- manti til sölu, miðalaust. — Reykjahliö 14. (316
BARNAKERRA til sölu á Lindargöttt 56, uppi. Sími 4274- (314
HANDSNÚIN saumavél án mótors, má vera gönutl, óskast keypt. Uppl. í sima 6203. (308
HERBERGI. Stórt for- stofuherbergi með innbyggð- utu skápuiu til leigu. Uppl. j Drápuhlíö 38, II. hæð, eftir kl. 6. (286
TIL SÖLU frönsk ljósa- skál til að hanga i lofti og vegglampi, göntul tegttnd. — Miklubraut 50, II. hæð til hægri. Sírni 6033 aðeins 6— 9 í kvöld og annað kvöld. — (307
KJALLARAHERBERGI fyrir vinnustofu óskast. — Uppl .í síiua 2852. (290
TIL LEIGU herbergi á I. hæð á lútaveitusvæöi. — — Leiga 325 kr. á mánuöi. Reglusemi áskilin. Sendið nöfn og Upplýsingar til afgr. hlaösins fyrir Iáugardags- kviild, mefkt: „AúSturbær— 667. (293
ÚTVARPSTÆKI „Tele- funken“, 5 lampa, til sölu í kvöld kl. 7,30—9. Hring- bratit 39, IIL hæð t. h. (303
NORSK eldavél til sölu. Til sýnis á Nýlendugötti 22. Fitla blikksmiðjan. (304
KONA óskar eftir litlú herb'ergi, helzt á Grímsstaö- arholtimi. Gæti setiö hjá börnum 2—3 kvöld í viku. Tilboð leggist á afgr. blaðs- ins, merkt: „Grímsstaðar- holt — 670“ fyrir fimtntu- dagskvöld. (297
TIL SÖLU barnavagn. orgel og tveir dívanar. Uppl. í sítna 4854. (302
SENDIFERÐAHJÓL í góðti standi til sölu. Sól- vallagötu 9. (300
REGLUSÖM stúlka óskar eftir herbergi nálægt miö- bænum. Til mála gæti kont- iö aö sitja hjá börnuni eftir samkonuilagi. Uppl. í síma 80793- i'3°5 TIL SÖLU: Nýtt sófaborð með 20% afslætti. Fnnfrem- ur góö kápa á 12—14 ára, verð kr. 250, skór, nýir, nr. 36, kr. 54, án skömmtunar- miða. Uppl. i síma 80522. — (296
TIL LEIGU lítiö herbergi. Uppl. í síma 2904. (306
AMERÍSKUR cape og dragt, hálfsíö kápa og fleira. Uppl. Miötúni 50. (292
HERBERGI til leigu. —• Barmahlíð 52. f,3r2
KÁPA til sölu á lítinn kvenmann á Frakkastíg 22, efstu hæö. — Uppl. rnilli kl. 5—7 í dag. (291
3 SYSTUR óska eftir 1— 2 herbergjuni og eldhúsi eöa eldunarplássi. Getum látið í té einhverja vinnti. t. d. kennt eöa setiö hjá börnum eöa eiu- hverja húshjálp. Uppl. í sínia 80832 í dag og á morgun. — (324
STOFUSKPUR til sölu. Verö 1400 kr. Uppl. í Aðal- sræti 18, efstu hæö. (289
DÍVAN til sölu, mjög ó- dýrt. Lindargötu 14, kl. 6—8. (288
2 HERBERGI til leigti, annaö gegn húshjálp. Simi 2256. . (325
FERMINGARFÖT til sölu á háan dreng. — Uppl. í síma 6689. ( 287
FORSTOFUSTOFA til leigu fyrir einhleypa. Uppl. Mávahlíö 13, II. h.,milli kl. 7—9. (319
BARNAVAGN til sölu á Nönnugötu t B. (284
1 KAUPI íslenzk frímerki. Sel útlend frímerki. Bjarni Þóroddsson, Urðarstíg 12. (628
TVÍSETTUR klæðaskáp- ur til sölu, ódýrt. Vestur- götu 20, I. hæö. Gengiö inn írá Norðurstíg. (317
BARNAKOJUR. Smíða barnakojur eftir pöntun. — Verð kr. 460. — Sími 81476.
PLÖTUSPILARI, skiptir 12 plötum, ásamt góðuin klassiskum plöturn til sölu. Uppl. í síma 80253 t'ú kl. 6 á kvöldin. (331
KAUPUM flöskur, flestai tegundir. Sækjum. Móttakr- Höfðatúni 10. Chemia h.f Sími 1977. (20)
Á KVÖLBBORÐIÐ:
Súrt slátur, súr lifrarpylsa,
súr livaiur, skyrhákarl, íreS-
ýsa, steiktar kökur, ostar,
bjúgu, kartöflur í pokum á
eina lítla 50 aura (4 kg. í 50
kg. pokum. Von, sími 4448.
(238
TIL SÖLIJ brún, ensk föt
(lítil númer). Hentug fyrir
skólapilta. H. Andersen &
Sön, ASalstræti 16. (188
OTTOMANAR og dívan-
ar aftur fyrirliggjandi. Hús-
gagnavinnustofan Mjóstræti
xo. Sími 3897.
KATJPUM flöskur. —
Móttaka Grettisgötu 30, kl.
1—5. Sími 5395. — Sækjum.
KAUPUM flöskur, flesar
tegundir; einnig sultuglös.
Sækjum heitn. Venus. Sími
47^4-Í44
MINNINGARSPJÖLD
Krabbameinsfélagsins fást í
Remediu, Austurstræti 6. —
KAUPUM: Gólfteppi, út-
varpstæki, grammófónplöt-
ur, sauniavélar, notuð hús-
gögn, fatnaö o. fl. Sími 6682.
Kem samdægurs. — Staö-
greiSsla. Vörusalinn, Skóla-
vöröustíg 4. (245
KAUPI, sel og tek í um-
boðssölu nýja og notaða vel
meö farna skartgripi og list-
muni. — Skartgripaverzlun-
in, Skólavöröustíg 10. (163
PLÖTUR á grafreiti, Út-
vegum áletraöar plötur á
grafreiti meö stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstíg
26 (kjallara). — Síini 6126.
DÍVANAR, allar stæröir,
fyrirliggjandi. Húsgagna-
vinnustofan, Bergþórugötu
11. Sími 81830. (321
STOFUSKÁPAR, arm-
stólar, kommóða, borö, dív-
anar. — Verzlunin Búslóð,
Njálsgötu 86. Sími 81520. —
HÖFUM ávallt fyrirliggj-
andi ný og notuö húsgögn.
Húsgagnaskálinn, Njálsgötu
112. Sími 81570. (306
KAUPUM — SELJUM
ýmiskonar húsgögn, karl-
mannafatnaö o. m. fl. —
Verzl. Katip & Sala, Berg-
staöastræti r. — Sími 81960.
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, harmonikur, karl-
mannaföt o. m. fl. Söluskál-
inn, Klapparstíg 11. — Sími
2926. 60
KAUPUM allskonar raf-
magnsvörur, sjónauka,
myndavélar, klukkur, úr,
gólfteppi, skrautmuni, hús-
gögn, karlmannaföt o. m. fl.
Vöruveltan, Hverfisgötu 59.
Sími 6022. (275
— GAMLAR BÆKUR —
blöö og tímarit kaupi eg háu
verði. — Siguröur Ólafsson,
Laugaveg 45. — Simi 4633.
(Leikfangabúðin). (293