Vísir - 12.10.1949, Síða 8

Vísir - 12.10.1949, Síða 8
ATlar skrifstofur Vísis em fluttar í Austurstræti T. — Næturvörður: Næturvörður: Laugavegs Apótek. — Sími 1618. Miðvikudaginn 12. október 1949 KOMMÚNISTAR HVERFA ÚR NORSKUM STJÓRNMÁLUM. Verkamanna* flokkurinn nær öruggum meiri- hluta á þingl. Ursl't eru nú að mestu lninn í þingkosningunnm í Koregi oghefir verlfamanna- flokkurinn unnið gkesilegan sigur og hefir ná tnjggan meirihluta á Ijing', en hann hefir a. m. k. fengið 85 Jting- menn af 150. Sögulegastar .urcSu þó þess- ar kosningar fyrir koinmún- ista, sem töpuðu 10 þingsæt- um af 11, sem þeir höfðu áð- ur. \’ekur þetta tap komm- únista niikla athygli hvar- vetna og virðist henda ótví- ræít lil að þeir séu að hverfa af stjórnmálasviðinu í Nor- egi eins og víðar á Norður- löndum. Líkur eru fyrir því, að þingleiðtogi kommúnista, Emil Lövlien muni komast á þing og verður hann þá einn sins liðs. Skipun þingsins. Eins og skýrt hefir verið frá eru þingmenn i Noregi 150 og mun verkamanna- flokkurinn hafa fcngið 85 þingmenn, hafði áður 76. Bændaflokkurinn 12 áður 10, vinstri flokkurinn 21 áð- ur 20, kristilegi þjóðflokkur- inn 8 og stendur í stað, hægri flokkurinn 23 áður 25 og loks kommúnistar 1 þing- mann höfðu áður 11. Sam- eiginlegir Iistar hafa síðan nokkra þingmenn. IllutföII þessi geta kaniiske eitthvað haggast, cn ekki svo ncinu nemi. Lövlien, leiðtogi komm- únisla, mun aðeins skríða inn á þing með sáralitlum ! meirihluta yfir andstæðing sinn, ef Iiann þá fcllur ekki líka. Gerhardsen, forsætisráð- herra Norðmanna, flutti í 'gær ávarp í norska útvarpið eftir að þessi úrslit í kosning- unum urðu kunn. Sagði for- sætisráðherrann að verka- mannaflokkurinn myndi ekki halda lengra áfram á þ j óðný li ngarbrau tijmi en komið væri, en hins vegar myndi flokkuiinn hans á næsta þingi bcrjast fyrir rétt- látari kjördæmaskipun cn nú væri í Noregi. Um konmi-; únista sagði hann að tap þeirra orsakaðist m. a. afi andstöðu þeirra gegn Atlanls j haífsbandalaginu auk þess sem norskir kjósendur hefði alveg taiiað trúnni á þeim. Pieck forseti A.-Þýzkalands. Kommúnistaleiðtoginn Wil helm Pieck var í gær kosinn fgrSti forseti Austur-Þýzka- laiuls. Báðar deildir hins éilög- lega þings á hernámssvæði Ri’issa i Oýzkalandi komu saman á fund í g;er lil þi'ss að kjósa forsetann. Kommún _ ,, , ... ,istar stungu ekki siálfir upp Þetta er Kardeli utanrikis- , , , !a Pieck. en lelu „þmgmann raoherra Jugoslavm, sem , ■ , . , , i ur ílokki kristilega ílokksins deddi hart a ungversku i , , , ...v , v , . a liernamssvæðinu gera það. stiornma a þmgi h. Þ. I.,.... , , ' . ... r ! Siðan var hann kosmn með Islendiitgar segja app iandhelgis- samningnnm við Breta. Serrmingisrlrm var gerðnr af Dönum árið 1901. 1 Jinn. oklóber s. I. til- kynnti íslenzka ríkisstjórnin brezku ríkissljórninni, að fiskveiðasamningnum frá 24. júní 1901 væri sagt upp skv. ákvæðum XXXIX. gr. samn- iugsius, svo að unnt yrði að jlcila nýrra sanminga um I þetta efni, er væri i sam- Fyrirspurnir. Vísi hafa borizt eftirfar- andi fyrirsurnir frá „Ibúa Kópavog-shrepps“: Fyrirspurn til sýslunefnd- Fasteignaeig- endur þakka Sjálfstæðis- flokknum. I gærkveldi var haldimi fjölmennur fundur í Fast- eignaeigendafélaginu og var umræðuefnið kosningarnar og svör flokkanna við mála- leitun félagsins. Aðcins Sjálfslæðisflokkuriim hafði sent svar um afstöðu sína til málefna félagsins og sam- þykkti fundurinn einróma þakkir til. flokksins fyrir stuðning hans. A fundinum var samþykkt tillaga ineð yfirgnæfandi j meirihluta, um að félagið vítti þá framkomu fonnanns sins, Helga Lárussonar, að hvetja lélagsmcnn til að framkvæma útstrikanir ogj tilfærslur á lista Sjálfstæðis- flokksins í R(‘ykja\'ík, og; skoraði fundurinn á sjálf- stæðismenn að kjósa listann óhrevttan. |Samhljóða atkvæðum og lófa tald. Engan mun ]>ó undra þessi iirslit. þvi þau voru vit- uð fyrir fram og revndi fn 11- Irúi Rússa hehlur ekki að dylja það, þvi hann óskaði Pieek til hamingju með kosn inguna hálfri klukkustund áður en gengið yar lil for- selakjörs. Útvaipsumræður á þriðjuáag og miðvikudag. U t varpsumræður vegna þingkosninganna 28. h. m. fara fram dagana þriðjndag og miðvikmlag, 18. og 10. þ. m. Umræðurnar verða ineð svipuðu sniði og undanfar- in ár og verður nánar lil- lcýnnt um röð flokkarma síð- ar. ræmi við skoðanir íslendinga ar og sýslumanns í GuII- um rétt islenzkra stjórnar- bringu-og Kjósarsýslu: valda til friðunar fiskimið- j „Er það satt, sem liévrisl, anna. 1-lf ekki iiíest samkomu- að oddviti Kéipavogshrcjijis lag uin nýjan sainning fcllur Einnbogi Rútur Valdimars- sámningurinn frá 1901 úr son, sem nú er frambjóðandi i gildi, þegar tvö ár eru liðin, kommúnista í Gullhringu og frá úppsagnardegi. íslenzka Kjósarsýslu, liafi ált crfitt J rikisstjórnin var sammála með að skila lireppsreikn- ! um, að ráðstöfun ]h'ssí væriiingum á réttuin tíma og að nauðyleg og fímabær sem þeir hafi ekki lcgið framini liður í viðleitni íslendinga til i hreppnum samkvænit lög- verndar fiskimiðum lands- um. manna. (Frá ríkisstjórninni). Það er sanmingur sá, sem Jiér hefir verið sagt upp, sem iákveðið hefir landhelgi ís- lands. Var liann gerður af Prenlaraverk- faiK á ítaSíis. Á miðnætíi i nótt hófst preniaraverkfa.lt ú Ílalíu og koma engin btöð þar út i (lag. Mun verkfall Jielta eiga að slanda yfir í tvo.sólarhringa. Við lá að flutningaverka- niepn í .Róm v;eru cinnig i verldalH frá .deginum í dag að telja, en á síðustu stundu lókust samningar svo vcrk- fallinu var aflýst snenuna i Ársþing brezka ehaidsfíokksins. Arsþing þrezka íhtdds- flokksins nerður setl i dag i London. Aðalræðiina ó f(okksþinu 'nn rnun Winston Churchill ftgfja ó föstndag- inn. í ravðusinni mun Chii.rehill skýra frá stefnu flokksins við næstu kosaingar. ög er það satt, að liann einn hafi skrífað undir þá, en aðri r hreppsnefndarmenn hafi ekki vil.jað skrifa undir þá, vegna þess, að fylgiskjöl- in liafi ekki fylgt þeim, og DDönum á sinum tíina ogiverið ógreinilega fram setl. ‘ ekki leitað ráða íslcndinga | um hann, eins og gefur að j Til landhúnaðarráðherra og skilja. A það hefir oft verið fulltrúá Friðgeirs Björnsson- bent bér í blaðinu, að tslend- ar: ingum sé bráð nauðsyn a'ð | „Það er á vitorði yðar færa út landhelgi sina og jbeggja, að oddviti Kópavogs- vernda ppvaxtarsvæði fisk-! lircpps Finnbogi Rútur stofnsins, ella mun svo fara J Valdimarsson hefir sclt rik- um siðir, að varla fáist beinjislönd i byggingalóðir fyrir úr sjó hér við land. Það er allstórar fjárupphæðir, til raunar fleiri þjóðum en ís-jmanna, sem flutt liafa i lendingum hagur, að fiski- .lireppinn. miðin umhverfis tsland verði ekki eyðilögð með rán- fiski, svo að ef víðsýni rikir bjhá þeim aðila eða aðilum, sein ísland semur við, er þar að kcmur, ætti ekki að vera liætta á.öðru en að sjónar- mið íslands fái að ráða i þessum efnum. Veiga. Veiga.fíjóðið Framsóknar, fylgt af stóði klíkunnar veður slóðir vonlausar, vafin móðu blekkingar. X. Seldi oddvitinn lóðirnar með leyfi yðar og samþvkkt- uð þér slöuverðið? 5Iig grunar, að oddvilinn liafi hvorki haft leyfi land- búnaðaiTáðberra né sam- þykki fyrir söluverðinu. En hvað Iiefir ráðberrann gert eftir að houum varð ! jkunnugt, i sumar, um sölu- jbrask oddvifans á landar- eignum rikisins? Þetta er mál, sem almenning varðar og ber það með sér að ráð- herrann verður að svara því.“ Fyrirspurn til vatnsveitu- nefndar Kópayogshrepps: ,.Það er \itð mál, að frani- Rúsar beitlu i gær nes.tun- bjóðandi kommúnista Finn- unarvaldi sinu i 80. sinn í bogi Rúlur Valdimarsson, örgggisróðinu, er he.ir felldu ber það út mcðal hrejipsbúa tittögur um afuopnunarinúl. j og sýslubúa, að hann bafi ! 31 S* l Til snarprar orðasennu fyrir dugnað siim komið á . kom milli Maliks, fulltrúa vatnsveitu í Kópavogs- Rússa, og Alexamier Cado- hreppi. gaus. fulltrúa Breta. í ga*r- kveldi lá fyrir ráðinu skýrsla og tillögur afvopmmarnefnd ar og bindruðu Rússár með neitunarvaldi að þær næðu fram að ganga. Er vatnsveila komin á i Kópavogshreppi og hver er saga hennar? Hvað dýr varð liún og hvernig er fjárhagur lienn- ar ?“

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.