Vísir - 14.10.1949, Blaðsíða 5
Fösludaginn 14. októbor 1949
V I S I R
9>
Kommúnistar og mannréttind-
in í þeim löndum, sem
þeir stjórna.
Wáeinttr spumintjar* * sem menn tettu ad
huijieiða. atf svör rid þeint.
Það er hverjum manni
hollt fyrir kosningar að kynn-
ast sannleikanum um komm-
únista og hvernig þeir gera
mannréttindin að engu, þar
sem þeir ná völdum.
Brynjólfur Bjarnason —
sá, sem Vestmannaeyingar
höfðu ógeð á og þröngvaði
sór þvi inn á lista flokksins
hcr, þótt hann megi eiga von
á miklum úistrikunum —
hefir einu sinni látig svo um
mælt. að í fyllingu tínlans
niuni alþýðan — það er
kommúnistar — taka völdin
með ofbeldi. Engum kemur
til hugar að ætla, að Brvnj-
ólfur hafi breytzt eða lmgar-
far lians sé annað nú en þá,
þótt hann tali flált og látist
vera mesti ættjarðarvinur gg
lýðræðissinni,- sem Island
h'efir alið. Iians ósk er að
bvlting hrjótist úf sem fyrst
en það verður ekki, ef
menn gera sér ljóst, að hann
er litill hlekkur í alheims-
samsæri, sem biður færis um
allan heim til að ná völdum
og kúga mannkynið.
Hér skulu settar fra.m
nokkrar spurningar varðandi
kommúnismann og svörin
við þeim, stutt og hverjum
manni auðskilin:
1. Ilvað er kommúnismi?
Stjórnarstefna, sem hefir
að markmiði að færa lítiili
klíku heimsyfirráð.
2. Hefir nokkur þjóð vcitt
koinmúnistum vöklin i frjáls-
um kosningum?
Nei.
9. Hvernig ná kommúnist-
ar þá völdum meðal þjóða?
Þeir beita hvaða ráðum
sem þeir geta, ólöglegum sem
löglegum. Fyrsta sigur sinn
vann kommúnisminn í blóð-
ugri byltingu. Ifvern sigur
síðan hafa þeir unnið með
vopnavaldi eða skyldu of-
ráðunautum Ríkisútvarps-
ins. (Vér brosum. Ritstj.
Bergmáls.). Menn verða að
þola sannleikann stöku sinn-
um, jafnvel þótt hann sé
napur.
*
Eg held að þér, sem rituðuð
greinina í Bergmál 6. þ. m. sé-
uð einn þeirra manna, sem
ganga með þá grillu a'S þeir
bafi vit á öllu. Það er hins veg-
ar skoðun mín, að þú hafir ekk-
crt vit á tónlist, enda þótt þú
sért sjálfur á annarri skoðun.
Ættir þú því að gjalda varlmg-
ar við öllum slikum skrifum
framvegis, enda ])ótt lfingunin
sé fyrir hendi og sjálfstraustiö.
En órökstuddu niði um okkar
ágætu karíakóra er engin
ástæða til að taka með þökk-
um.“ Voiiandi er söngvinur ekki
með sania marki brenndur, að
telja sig einan haía vit á öllu,
en mig grunar það.
beldi. Moldvörpustarfsemi er
undirstaða baráttu kommún-
ista í öllum löndum, sem þeir
ætla að ná vÖIdum í. Misk-
unnarlaus harðstjórn er ein-
kenni stjórnarfarsins í þeim
löndum, sem kommúnistar
hafa náð völdum í.
4. Hvað mundi gerast hér
á landi, ef konnnúnisininn
næði hér völduin ?
Höfuðborg íslands mundi
ekki framar heita Reykjavík
heldur Moskva. Hver karl,
kona og barn mundu verða að
hlýða skipunum þaðan.
ö. iilumli alþýðuinannin-
um liða betur þá en nú?
Nei, og þau svör, sem hér
fara á eftir munu sanna þáð.
(i. Gæti vcrkamaðúrinn
verið í stéttarfélagi?
Þar sem kommúnistar
ráða stjórnar ríkisstjórnin
„verkalýðshreyfingunni“ og
kommúnistar segja fvrir
verkum í stjórninni. Verka-
lýðsfélögin mundu ekki geta
knúð fram kauphækkanir,
styttri vinnutíma eða betri
vinnuskilyrði. Þau mundu
aðeins vera verkfæri stjórn-
arinnar til að kúga verka-
menn og halda þeim niðri.
7. Mætti verkamaðurinn
útvega sér aðra vinnu en
hann liefði?
Nei, hann yrði að vinna,
þar sem hann væri kominn,
yrði að taka við þeim laun-
um, sem stjórnin ákvæði að
honum nægði3„og þar við
sæti.
8. Gæti faðir ráðið í hvaða
skóla barn hans gengi?
Hann mætti aðeins senda
börnin í þá skóla, sem komm-
únistar Iegðu blessun sína
vfir og ekki aðra. Þau — og
aðrir í þjóðfélaginu — fengju
aðeins að lesa það. sém pass-
aði í kramið hjá stjórnar-
völdunum, aðeins að hevra
það, sem þeirn þætti við eiga,
ef hún gæti fylgzt svo með
þeim.
9. Mætlu menn ráða þvi, í
hvaða félög ]>eir gengu?
Nei. Ivommúnistafélög ein
fengju að starfa í Iandinu og
aðeins i ndir ströngu eftirliti
tr.vggra kommúnista. sem
mundu gæta þess, að Tito-
ismi eða slíkar villur kæmu
ekki upp. Flokkar allir og fé-
lög yrðu afnumin og senni-
Jega yrðu forvígismenn
margra núverandi félaga
gerðir höfðinu styttri.
10. Gætu menn gcrzt sjálfs-
cignarbændur cða reisl ný-
býli að vild?
Nei, undir stjórn kommún-
ista er land allt eign ríkisins
og ríkimi stjórna kommún-
istar. Menn mættu aðeins
rækta landið samkvæmt skip-
un yfirvaldanna og þeir
mættu ekki ráða því, hvar
eða hverjum þeir seldu upp-
skeruna,
11. Gætu menn eignazt
það yfir liöfuðið ?
Nei, undir stjórn kommún-
ista eru allar fasteignir eign
ríkisins, sem kommúnistar
stjórna. Mönnum væri út-
hlutað íbúð og þeir yrðu að
greiða þá leigu, sem upp yrði
sett. Allar fasteig-nir yrðu í
upphafi valdatímabils komm-
únista gérðar upptækar,
hvort sem þær væru i eign
verkamanna eða „braskara“.
12. Gælu nicnn arfleitt
börn sin að eigouni sinuin?
Nei, því að þær mundu
engar vera til.
13. Gætu menn farið í
ferðalög að geðþótla sinum?
Nei, þeir mundu verða að
leita til Iögreglunnar og biðja
um fararleyfi, en vitanlega
væri undir hælinn lagt, hvort
það fengist.
14. Mæltu menn vera i
kirkjufélagi?
1 þrjátíu ár hafa kommún-
istar í Rússlandi reynt að
uppræta trúarbrögðin og hið
sama reyna þeir nú víðar um
lönd. Þetta hefir allt mistek-
izt, en þá reyna þeir í staðinn
að spilla og eyðileggja kirkj-
una innan frá og sama yrði
upp á teningnum hér á landi.
15. Gætu íhenn stofhað
fyrirtæki og tckið aðra i
vinnu?
Sá, sem það gerði, mundi
verða sekur um glæp gegn
þjóðfélagi kommúnista og
yrði dæmdur til þungrar refs-
ing-ar.
10. GícIu háskólakennarar
kcnnt stúdentum með ,,aka-
demisku frelsi“ ?
Þeir mundu ekki nema
einu sinni dirfast að kenna
annað en það, sem kommún-
istastjórnin skipaði þeim.
Þeir mundu eiga fangavist
eða líflát á hættu.
17. Gætu menn unnið að
vísindaiðkunum án íhlutunar
ríkisvaldsins?
Lögregla og spæjarar
hennar mundu fylgjast mcð
öllum gerðum slíkra manna.
Þeir mundu verða setlir í
fangelsi, ef á þá félli minnsti
grunur um að þeir gerðu ann-
að en það, sem þeim væri
skipað.
18. Gætu menn ‘valið sér
vini, eins og þeir gera nú?
Nei, því að spæjarakerfi
kommúnistaríkjanna veldur
því, að enginn þorir að eiga
vin, þar sem þeir geta reynzt
njósnarar í dularklæðum.
19. Gætu mena ferðázt lil
Haraldur Arnason,
ha upmaðav.
Fáa menn liefi eg þckkt,
sem ferðuðust jafnmikið og
Haraldur Árnason. llann var
stöðugt á ferð og flugi. Nú
hefir Iiann lagt i siðuslu ferð
sína með skyndilegri liætti
en nokkur hefði búizt við,
sem sá hann fyrir nokkuruin
vikum glaðan og reifan, cins
og hann varjafnan.
Hann hafði tæplega þrjá
um sextugt þegar hann lézt.
Hann var fæddur á Akureyri
4. nóvembcr 188(5. En hann
var Reykvíkingur þrátt fyrir
það og hér hjó hann og slarf-
aði alla æfi. Hann var eng-
iim meðalmaður í því starfi,
sem hann gerði að æfislarfi
sinu. Höfuðborgin hcfir borið ,
svip af starfsemi hans um
áratugi. Hann var jafnan i
fararbroddi i sinni grein,
liugkvæmur, fxamg,jarn og
stórhuga. Hin persónulega
snyrlimennska lians setti
svip á allt Iians stai’f og all-
ar franikvænidir lians.
Þegar eitthvað þurfti vel,
að gera þá var leitað til Ilar- (
alds. Hann var einn ]>eirra |
störfum lilöðnu maima, sem
jafnan vírðast hafa tima til
alls. Það var }>vi engin lil-
viljun að til Iians var leitað I
um mörg trúnaðarstörf, þvi
enguni var hetur treystándi
að leysa þaú vel af hendi. Er
konungur Islands lieimsólti
landið fyrir mörgum árum,
var Haraldi falinn undirhún-
ingur þeirrar heimsóknar.
Hann var í nefnd islenzku
sýningarinnar i New Yotfk og
vann þar mikið og gott starf.
Hann átti lengi sæti í Yérzlun
arráði tslands. Fyrir Rauða
Krossinn slarfaði hann i
niörg ár af sínuni alkunna
dugnaði; einkum átti hann
mikinn ]>ált í því mannúðar-
starfi að koma upp sumai—
heimilum í sveit fyrir fátæk
hörn i Reykjavík.
Eitt al' því sem prýddi
Harald ekki hvað sízt, var
það að hann var góður hús-
bóndi. Tel eg engan lastað-
an þótt sagt sé að hann liafi
verið öðrum til fyrirmyndar í
því hvernig hann fór með>
starfsfóík sitt og kom manns-
lund hans ög höfðingsskapur
éinna hezt fram í þeim efn-
um enda var hann vinsæll
lijá þeim fjölmenna hóp, sem
hjá honum vann.
Það er mikið skarð liöggvið;
í stélt kaupsýslunianna bæj-
arins við fráfall Haraldar.
Hann var cinn af fremstui
mönnum stéttarinnar, víð-
sýnn, frjálslyiidur, hyggiim;
og duglegur. llann var stétt
sinni til sæmdar hvar sem-
hami fór, utan lands og inn-
an. Það, sem einkénndi hann
mest var fáguð framkoma,.
góðvild og snyrtiniennska.
Hann var einn þeirra manna,.
annara landa eða lclcið sér
maka af annari þjóð?
Nei, ekki nema með leyfi
og undir eftirliti trýggra
kommúnista.
20. Mættu menn skrifast á
við vini og kunningja i öðr-
um löndum?
Slíkar bréfaskriftir yrðu til
lítillar skemmtunar, því að
lögx-eglan mundi lesa hvert
bréf á undan viðtakanda.
I 21. Ý;cri hægt að koma
kommúnislum frá völduni í
kosningum?
Nei, og því til sönnunar
þarf ekki að benda á annað
| en kosningarfvrirkomulagið
I í löndurn þeim, scm komm-
únistar ráða.
22. Heita kommúnistar
ekki hinum lægst launuðu
i
bétri lífskjörum?
Jú, það gera þeir, en ein-
ungis í þeim lilgangi að
þyiia ryki í augu þeirra, unz
þeir finna að hið rétta augna-
blik er komið lil að grípa
völdin. Það er gamalt bragð
að heita meira en hægt er að
efna. Berið saman loforð
kommúnista hér og efndirn-
ar í öðrum löndum, þegar
fréttir síast þaðan.
23. Hver er muiiurinn á
þessum loforðuni og efndum
kommúnista?
Hvarvetna þar sem komm-
únistar eru í stjórnarand-
stöðu, heita þeir mönnum
meira kaupi fyrir minni
vinnu. Hvarvetna þar sem
þeir eru í stjórn verða menn
að vinna meira fvrir minna
kaup.
| 24, Heita ekki kommúnist-
ar trúarbragðafrelsi, nái þeir
völdum ?
I Jú, en þeir hafa samt mvrt
milljónir manna einungis
fyrir trúarskoðanir þeirra,
auk þeirra, sem misst hafa
lífið af þeirra völdum vegna
stjórnmálaskoðana sinna.
I 25. Ætti eg að gei’ast
kommúnisti?
i Þú veizt, hvernig lífsskil-
yrðin eru á íslandi í dag. Vilj-
ir þú, að þau verði slæm í alla
staði, þá skaltu kjósa komm-
únista. En athugaðu eitt —
þú GETUR EKKI REYNT
KOMMÚNISMANN í þeirri
trú, að þú getir losnað við
hann aftur á sama hátt og þú
veitir honum brautargengi.
Nái kommúnistar völdum,
færðu ekki að ganga aftur til
kosninga á sama hátt og hér
verður gert þ. 23. október.