Vísir - 14.10.1949, Page 6
6
■*r-
V I S I R
Föstudaginn 14. október 1949
TTT
sem jafnan var reiðubúiun
áð leysa livers inanns 'váltd-i
ræði, hversu mikla fyrirhöfn1
áem það kostaði liann sjáli'-;
an. SÍíkir mcnn reisa sér
sjálfir óbrotgjarnan minnis-'
varða og þeirra er jal’nan
minnst með söknuði og
þakklátum huga.
Vinir hans allir harma
hann, en þó er harmurinn
sárastur kveðinn að konu
hans og börnum, sem með
skyndilegum liætti urðu að
sjá á bak honum. Samúðin er
fátækleg huggun og enginn
styrkur er betri í harminum
en minningin um drenglynd-
an mann, sem jafnan var
reiðubúinn að rétta 00111111
hjálparhönd í erfiðleikum.
Bjöm Ólafsson.
Vetraráætlun
Frá Reykjavík til:
Akureyrar:
alla virka daga Id. 10,00
Isafjarðar:
alla virka daga kl. 10,00
Vestmannaeyja:
alla virka daga kl. 14.00
. Sigluf jarðar:
mánudaga — fmuntud.
Patreksfjarðar:
Þriðjudaga — föstud.
Þingeyrar:
miðvikudaga.
Flateyrar:
miðvikudaga.
Bíldudals:
laugardaga.
Hólmavíkur:
mánudaga.
Blönduóss:
þriðjudaga.
Hellisands:
fimmtudaga.
Áætlun þessi gildir frá 1.
október 1949 til 30. apríl
1950.
L0.C.T.
BARNASTÚKURNAR í
Reykjavík hefja vetrar-
! . starfsemi sina n. k. sunmi-
dag 16. þ. m. og byrja fundir
í þeim sem hér segir:
. Unnur, nr. 38, í Gófitempl-
arahúsinu, kl. 10.
Æskan, nr. 1, í Góötempl-
arahúsinupkl, 13:30.
Díana, nr. 54, í Templara-
höllinni, kl. 10.
Svava, nr. 23, í Templara-
höllinni, kl. 13.30.
. Jólagjöf, nr. 107, í Templara-
höllinni, kl. 16.
Félagar, mætið allir stund-
víslega.
Þinggæzlumaður.
it-»
L.
Í.R. —
SKÍÐADEILDIN.
SjálfboSavinna aö
Kolviðarhóli um
helgina. Laft af stað kl. 2
á laugardag frá VarSarhús-
inu. (HaíiS mat meS).
FRJÁLSÍÞRÓTTA-
DEILD ÁRMANNS.
Innanfélagsmót í dag
kl. 3,30. Keppt verSur
í kringlukasti og spjótkasti
karla.
Þeir félagar, sem eiga ó-
skilaS fyrir lrappdrættinu,
eru vinsamlega þeSnir um atS
skila á æfingunni í kvöld. —
Ármenningar!
Skemmtifundur verSur í
samkomusal MjólkustöSvar-
innar á sunnudaginn, hefst
kl. 8 á íélagsvist. Skemmti-
atriSi. — Dans.
Iþróttaæfingar i kvöld í
íþróttahúsinu.
Minni salurinn:
Kl. 7—-8 Öldungar, íimleikar.
KI. 8—9 Frjálsar íþróttir.
Kl. 9—10 SkíSaleikfimi.
Stóri salurinn:
KI. 7—8 III. II. karla liand-
knattleikur.
Kl. 8—9 I. H. karla, fiml.
Kl. 9—iQ Glímuæfing.
GLÍMUÆFING i kvöld
kl. 8 í íþróttasal miSbæjar-
hárnaskólans. ÁríSandi aS
allir mæti. — Nefndin.
sú, sem fann seSlaveski
meS 50 kr., niyndum og
sokkamiSa, vinsamlegast
skili því í EskihlíS 12 B, II.
liæS til vinstri. (364
PENINGAVESKI tapaS-
ist s. 1. sunnudagskvöld á
Grenimel. Vinsamlegast skil-
ist á Grenimel 22, I. hæS eSa
tilkynnist í síma 81198. —
Fundarlaún. (365
KARLMANDS armbands-
úr tapaSist fyrir nokkuru í
miS- eSa aústur-hænum. —
Skilvis íinnandi vinsaml.
hringi i síma 81470. (369
HERBERGI óskast. —
Uppl. í síma 2616. f.173
SVARTUR, lítill bátur
fundinn. Uppl. milli kl. 6—7
í kvöld á Skúlagiitu 78, I.
hæS t. v. : (379
jgjgflg- SVARTIR, hálfháir
rúskinshanzkar meS hreiSri
hlúndu aS ofan, hafa tajiazt.
Vinsamlegast skilist gegn
fundarlaunum á .Sólvallagöt'u
11, uppi. - (380
GOTT herbergi til leigu í
Skipasundi 18. (361
HÚSEIGENDUR. TakiS
eftir: Mig vantar ihúS : má
vera óstaudsett. TiIhoS send-
ist Vísi se'm fyrst, merkt:
..Siglingar—676“. (3 67
ÍBÚÐ óskast. Uppl. í síma
81768. (384
HERBERGI. Sjómaður
og skplapiltur öfkii ■ jöffir
herhergi, Helzt innan Hring-
hrautar. — TilhoS, merkt:
„A.B.C.—677“, leggist inn á
afgr. blaSsins fyrir þriSju-
dag.
(37<>
fengiS
STÚLKA getur
herbergi meö annarri. Uppl.
í síma 4710. (383
FORSTOFUHERBERGI
í miSbænum til leigu. Reglu-
semi áskilin. Þeir, sem vildu
sinna þessu leggi nöfn sín á
afgr. Vísis fyrir mánudags-
kvöld, merkt: ,,H. A. —
678“.' (3/8
HERBERGI til leigu. —
Uppl. eftir kl. 6. Mávahlíö 6,
uppi. (381
EITT herbergi, eldhús og
baS í kjallaraíhúS viS miö-
hæinn til leigu. TilhoS send-
ist Vísi, merkt; „IJitt her-
hejrgi og eldhús —'678‘t. (392
GÓÐIR Reykvíkingar! —
Vill ekki einhver hjálpa
konu úr sveit utn garnla kápu
og kjól; konan er stór; —
einnig föt á 8 ’ára dreng. —
Þau eru bæSi hér til lækn-
inga. Uppl. í síma 2486. (382
•M
STÚLKA óskar ettir ráSs-
konustööu, helzt hjú einum
karlmanni. — Sérherbergi
fylgi. — Uppl. í síma 7939,
eftir kl.
(366
STÚLKA óskast til heim-
ilisstarfa. Mætti hafa 2ja ára
harn. Uppl. Týsgötu 1. (368
STÚLKU eSa konu vantar
nokkra tíma á dag. Martha
Björnsson, Hafnarstræti 4.
Sími 2497. . (383
SAUMUM úr nýju og
gömlú drengjaföt. — Nýja
fataviSgerSin,
48. Sími 4923.
V esturgötu
HREINGERNINGA-
MIÐSTÖÐIN. Sími 6718.
(rct
AFGREIÐUM frágangs-
þvott meS stuttum fyrirvara.
Sækjum og sendum blaut-
þvott. ÞvottahúsiS Eimir,
Bröttugötu 3 A. Sími 2428.
RIT V ÉL A VIÐGERÐIR
— saumavélaviðgerðix. —
Áherzla lögS á vandvirkni og
fljóta afgreiSslu-. SYLGJA,
Laufásvegi 19 (bakhúsiS. —
Sími 2636. (1x5
FATAVIÐGERÐIN,
Laugavegi 72. Gerum við föt.
Saumum og breytum fötum.
Sími 5187.
PLISERINGAR, húll-
saumnr, zig-zag, hnappar
yfirdekktir í Vesturhrú.
GiiSrúnarp-ötu r SíruJ cö-ip
MÁLUM ný og gömul
húsgögn og ýmislegt annaS.
MálaraverkstæSiS, Þverholti
19. Sími 3206. (499
SOKKAVfÐGERÐ, —
GarSastræti 47.— AfgreiSsla
k!- 5—fíJ^Jega. (416
VÉLRITUNARKENNSLA.
Hefi vélar Einar Sveinsson.
Sími 6585.
VÉLRITUNARKENNSLA.
Vélritunar og réttritunar-
námskeið. Hef vélar. Sími
6830, kl. 4—7.
SNIÐKENNSLA. SigríS-
ur Sveinsdóttir. Sími 80801.
VÉLRITUNARNÁM-
SKEIÐ hefjast nú þegar. —
Cecilía Helgason. — Sími
81178 kl. 4—8. (43;
Elisabeth Göhlsdorf,
GarSastræti 4, III. liæS. —
Sími 3172. — Kenni ensku
og þýzku. (216
GÓLFTEPPI. Nýtt gólf-
teppi 3x4yards til sölu. —
Uppl. hjá Ásgrími G. LúS-
víkssyni, ÓSinsgötu ,1. (391
BRÚNN kven-swagger og
kvenkjóll á meSalkvænmann
til sýnis og sölu á Réynimel
53) iniHi 4—7 í úag. (390
BARNAKERRA til sölu
ódýrt á Njálsgötu 11. (387
LJÓSLÆKNINGA-
LAMPI, útíjólubláir geislar,
til sölu á HoltsgötU 37. (386
LÍTIÐ gólfteppi óskast.
Stærra gólfteppi til sölu, —•
sími 6913. (388
DÖKKRAUÐUR dömu-
. hatíúr, fállegur, til sölu.fyrir
hálfvirSi. Síini 2332. <377
SJÁLFBLEKUNGUR,
Evérsharp, tapaSist síSastl.
laugardag. Finnandi vin-
samlegast geri aSvart í síma
1260. GóS fundarlaun. (375
BARNAKERRA og sæng-
urfataskápur til sölu. Löngu-
hlíS 23, I. hæð til vinstri.
(374
TIL SÖLU ballkjóll, dragt,
rykfrakki, svcir.t vetrarká'pa,
meS skinni, á Reynimel 41,
niSri. (371
TIL SÖLU 6 borSstofu-
stólar og dívati. á Reynimel
41,. niSri. (370
MJÖG ódýr divan til sölu.
Stórholti 12. Kl. 6—8. (363
LÍTILL, gamaldags sófi,
meS ráuSu plussklæði, til
sölu. Einnig 2 stólar. Uppl.
í síma 1941. (362
2 BLÁSARAR fvrir 220
volta straum til sölu. Uppl. í
Verzl. Sighvatar Einarsson-
ar, GarSastræti 43. (360
KAUPI íslenzk frímerki.
Sel útlend frímerki. Bjarni
Þóroddsson, UrSarstig 12.
. (628
BARNAKOJUR. SmíSa
barnakojúr eftir pöntun. —
VerS kr. 460. — Sími 81476.
KLÆÐASKÁPAR, tví-ij
settir, til sölu á Hverfisgötu
65, bakhúsiS. (334
Á KVÖLDBORÐIÐ: —
Súrt slátur, súr lifrarpylsa,
súr hvalur, skyrhákarl, fréð-
ýsa, steiktar kökur, ostar,
bjúgu, kartöflur í pokum á
eina litla 50 aura y2 kg. í 50
kg. pokum. Von, sími 4448.
(238
OTTOMANAR og dívan-
ar aftur fyrirliggjandi. Hús-
gagnavinnustofan Mjóstræti
10. Sími 3897.
KAUPUM flöskur, flesar
tegundir; einnig sultuglös.
Sækjum heim. Venus. Sinii
4714- (44
MINNINGARSPJÖLD
Krabbameinsfélagsins fást f
Remediu, Austurstræti 6. —
KAUPUM: Góifteppi, út-
varpstæki, grammófónplöt-
ur, saumavélar, iiotuS hús-
gögn, fatnaS og fleira. —
Kem samdægurs. — StaS-
greiSsla. Vörusalinn, Skola-
vörSustíg 4. ' (243
KAUPI, sel og tek í um-
boSssölú nýja og notaSa vel
meS farna skartgripi og list-
muni; — Skartgripaverzhm-
in, SkólavörSustíg iö. (163
PLÖTUR á grafreiti, Út-
vegum áletraSar plötur á
grafreiti meS stuttum fyrir-
vara. Uppl. á RauSarárstíg
26 (kjallara). — Sími 6126.
DÍVANAR, allar stær.Sir,
fyrirliggjandi. Húsgagna-
vinnustofan, Bergþórugötu
11. Sími 81830. (321
STOFUSKÁPAR, ariti-
stólar, kömmóSa, borS, dív-
anar. — Verzlunin BúslóS,
Njálsgötu 86. Sími 81520. —
HÖFUM ávallt fyrirliggj-
andi ný og notuS húsgögn.
Húsgagnaskálinn, Njálsgötu
112. Sími 81570. (306
KAUPUM — SELJUM
ýmiskonar húsgögn, karl-
mannafatnaS o. m. fl. —
Verzl. Kaup & Sala, Berg-
staBastræti I. — Sími 81960.
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, harmonitéúr, karl-
itiannaföt o. m. fl. Söluskál-
inn, Klapparstíg n. •— Sími
2926. 60;
KAUPUM alískonar raf-
magnsvörur, sjónauka,
myndavélar, klukkur, úr,
gólfteppí, skrautmurii, hús-
gögn, karlmannaföt o. m. fl.
Vöruveltan, Hverfisgötu 59.
8imi 6022. (275
— GAMLAR BÆKUR —
blöS og tímarit kaupi eg háu;
verSi r— Sig.urSur Ólafsson,
Látifraveg 45. — Sími 4633'.
('T.eikfangahúSin). (293
KA UPUM flöskur, fíestar
tegnndir Sækjum. Móttaka
HöfSatúni 10. Chemia h:f.
Sími 1977. (205