Vísir - 17.10.1949, Síða 1
39. árg.
229. tbl.
VI
r.Iú::uör.giiin 17. október 1949
m\
Fyrir nokkrum vikum
héldu Russar fund með
lepprlkjunt sínum, til þess
uð ræða unt refsiaðgerðir
gcgn Tito. sent neitar að
láta Sovétríkin hlutast til
unt initanríkisniála Júgó-
slava. Voroshilov ntar-
skálkur, varaforsætisráð-
herra Sovétríkjanna kont
á fundinn til bess að eg'g'ja
hina trú bandamenn sína
til samhentra aðgerða. —
Jafnframt gaf hann þeint
skýringu á bví hvernig
sannur kommúnisti ætti
að vera. Hann sagði: AI-
þjóðlegur kommúnisti er
sá sem skilyrðislaust opin-
berlega og heiðarlega er
reiðubúinn að verja Sovét-
ríkin hvenær sem er.
Úr öskunni
llse Koch, sem var ein
fangagæslukvennanna í
Buchentvald fangabúðun-
um, var í morgun látin
laus úr fangelsi Banda-
níkjantanna fýrir stríðs-
glæpamenn. Undir eins og
hún var látin laus var hún
handtekin af þýzkum yfir-
völdunt og er hún kærð
fyrir 29 ntorð og hundruð-
ir misþyirminga á þýzku
1600 hafa hosið
utan kjörstaðar
l’m IIVH) numns hufa ncytt
atkuieðisrcttar sins, utan
kjörslaða, hér á skrifstofa
horyarfót/cla, að þvi cr Vísi
cr Ijáð.
Kru ]>ar nteð taldir bæði
þeir ba'jarbúar, sem eigi
verða i bæiium á kjördag
svo og þeir, sem slathlir eru
bér, en eigp lögbeimili ánn-
ars staðar. Utan kjörsláða-
kosning ler fram í Arnar-
bvoli, nýju byggingunni,
gengið inn frá Lindarg tu.
Fram sigraði íhrað-
keppnismótinu.
Fyrsta fiandknattlcíks-
kcppni hanstsins fár fram
nn urn hclgina.
Var þetta svonefnt brað-
keppnismót HandknalUeiks
ráðs Rvikur. Fyrirkoniulag
mólsins var þannig að það
félag, sem tapaði léik' féll úr
keppninni. Einstakir leikir
fóru þannig:
í nieistaraflokki karlp:
ÍR—Valur 0:4, Fram—KR
15:9, Afturelding—Víkingpr
8:7, Frant—FH 3:2, Aftur-
elding—ÍR ö:5 og Frant Aft-
urelding 8:f). — 1 kvenflokki
fóru leikar þannig: ÍR—IvR
(5:2, Fram—Haukar 8:1 og
Fram—ÍR 2:0.
Sigraði þvi Fram i báðum
flokkum. —-
fólki, er sat í fangabúð-
unum í Buchenwald á
stríðsárununt.
629 flngvélar lentu á Reykjavíkur-
velli í september.
1536 farþegar voru með ílugvélunum.
í seplenthermánuði var
umferð flugtéla unt Ileykja-
víkurflugvöll, sent hér segir.
Millilandaflugvélar 46
lendingar, farþegaflugvélar i
innanlandsflugi 277 lending-
ar? einka- og kennsluflugvél-
ár .‘506-lendingar eða samtals
629 lendingar. Mcð ntilli-
landaflugvélum íslcnzku
fugfélaganna fóru og komu
lil Reykjavikur 1536 farþeg-
ar, 37 smáleslir af farangri,
3213 kg. af flutningi og 1122
kg af pósti.
Með farþegaflugvéluni i
innanlandsflugi, er fóru og
köntu lil Reykjavíkur vorú
4035 farþegar, 54 smálestir
af farangri, 8317 kg. af pósti
og tæpl. 47 smáíestir af flutn-
ingi,
Vegna óbagstæðra veður-
skilyrða i þessum mánuði
fækkaði léndingum farþega-
flugvéla i innanlandsflugi
allverulega, en millilanda-
flug og einka- og kennsluflug
stóð í sfað.
Vörufliitningar frá flug-
vellinum voru með mesta
móti i þessum mánuði, eða
rúml. þrisvar sinmim mcivi
cn i ágúsfmánuði.
Af erlendum fhigvélum,
sem koimi bér við má nefna
tvær Skymaster-flugvélar frá
A.O.A. er lentu bér vcgna
slæmra veðurskilyrða i
Keflavik, þá leuti bér ný
sa'iisk flugvél „Scaltdia-*, á
leið sinni til Aineríku í sýn-
ingarflug. (Fréttátilkynning
frá flugvallastjóra).
l\aunir í'\anrweicjar.
Oengur hún
ör
I>egar ntenn bjóða sig'
frant til þingniennsku fyr-
ir eitthverí kjördæmi, gcra
flestir ráð fyrir að sá hinn
santi ætli sér að verða
skjöldiir og sverð~ kjör-
dæntisins í Iöggjafarsam-
kundu þjóðarinnar. I>ess
vegna eru margir undrandi
íir framboði Framsókn-
arflokksins hér í Reykja-
vík og spyrja hver annan
hternig frambjóðandi
hans ætli sér að vinnra að
irantfaramálum Reykja-
\ íkur á þingi, ef hún yrði
kosin, sent er þé vonlaust.
Handjárnapólitík Fram-
éóknar leyfir engum að
gréiða atkvæði öðru vísi
en meiri hlutinn ákveður.
Til þessa dags hefir það
ekki skeð á Alþingi að
Færeyskt fiskiskip strand-
aði í vonskuveðri í gær.
Skipverjum, 18 taisins, var
bjargað. — Voru mjög
þjakaðir.
I Á ellefta tímanum í gær->
ikveldi strandaði færeyska
skipið „Havfruen“ rétt við>
svokallaða Almenninga á
Haganesvík. Hríðarveður
var og mikið brim vi5
stöndma, er skipið strand-
aði.
Um hálfellefu-leytiö heyrðL
Hreyfilsmótið
hófst í gær.
Bifreiðastjórafél. „Hreyf-
iir gcngst fyrir knattspyrnn
inóti níilli þeirra fjögurra
knatispyrnndejlda cða fé-
laga, scm starfa innan fé-
lagsins.
j Fyrstu leikiniir-fóru fram j loftskeytastöðin á Siglufirði
í gær. Þar gerðu Ilreyl'ilsbíl-jneyðarskéyti frá skipinu, en
sljórar og Strætisvagnabíl- Jstaðarákwörðún þess vai*
; stjórar jafntcfli 2:2, cn 'mjög ógreinileg. Vissu menn
Litli 1 >i11 vann R. S. R. með ckki, um nokkurt skeið, hvar
3:1. skipið mundi strandað.
j Á morgun lara næslu Ieik- Loftskeylastöðin á Siglu-
fiiim. lveppir þa Hreyfill firði gerði Slysavarnafélagi
við R. S. R.. en Slræló við íslands aðvart og fckk það
framsóknarmenn
hat'i
greitt atkvæði með fram-
fara eða hagsmunamálum
Reykvíkinga. I>eir hafa
alltaf verið þeim fjand-
samlegir. l»að eru þeirra
flokksreglur.
Hvernig ætlar Rannveig
að berjast fyrir málefnum
bæjarins? I>að er alveg Ó-
hugsandi að hún geti það
nema segja sig úr Fram-
sóknarflokknum og kasta
handjárnunum. En það
gerir hún ékki. Hún er og
verður í flokknum og hún
fylgir öllum hans bardaga-
aðferðum. Hún iui n fylgja
honum í t'jandskapnum
éegn öllu, sem snertir
Reykjavik. .Ofsókn gégn
hagsmunum bæjarfélags-
ins er boðorð Framsóknar.
Lillabíl.
Bílsljórar á Litlu bilastöð-
inni ha'fa gcfið vandaðan
silfurbikar, er það félagið
blvtur sem fær flest stig.
Byrjað að maibika
Lækjargötu.
Breikkun Lækjargötu rnið
ar vel áfrarn og cr rni byrjað
að malbika aðra akbraut-
ina.
Við malbikunina er not-
uð sérstök stórvirk vél, sem
gatnagerð bæjarins er ný-
Iega búin að fá. Vnr bún
notuð fyrst við malbikun
Hallveigarstigs og reyndist
prýðilega.
Hernámsstjórar Vesturveldanna undirrita fjnstu lögin fyr-
ir Vestur-Þýzkaland eftir að kosningar hafa farið þar
fram. Talið frá vinstri: Sir Brian Robertsson, André
Francois-Poncet og John McClay.
fjóra vélbáta frá Siglufirði
til þess að leita að skipinu.
Ennfremur voru öll önnur
skip á sörnu slóðum beðin
um að svipast eftir því. Um
miðnætti fréttist frá fær-
eysku skipi, sem bafði talað
við Havfruen, að hún hcf'ði
lialdið vestur á bóginn. Auð-
veldaði þetta nokkuð leil-
ina. Um þrjú leytið um nótt-
ina fannst svo skipið og var
staðurinn tilkynntur Slj'sa-
varnafélaginu. Var þá sýnl»
að björgun frá sjó væri ó-
liugsandi vegna brims á
strandsfaðnum.
Scndi Slysavarnafélagið
björgunarsveit frá Sigluíirði
á strandstaðinn og liafði
hún meðferðis öll nauðsyn-
Ieg björgunartæki og hjúkv-
unargögn. Þurfti sveitin að
fara vfir Siglufjarðarskarð
og gelck það prýðilcga, eftir
því sem bezt er vitað, þrátt.
fyrir hríðarveður og tals-
verðan snjó í skarðinu. —•
Björgunarmenn höfðu tíu-
Iijóla vörubifreið til umráða.
Áhöfn á Havfruen var álj-
án manns og gekk greiðlega
að bjarga þeim. Var Inin
komin i land fyrir birtingu í
morgun. Skipverjar voru
mjög þjakaðir, enda hafði
skipið fyllt af sjó svo að
segja undir eins, cr það tók
niðri. Voru sumir skipverj-
ar fáklæddir. Höfðu þeir
verið í fasta svefni, er skip-
ið strandaði og gátu ekki
náð sér í hlifðarföt, áður en
skipið fyllti. Veður var mjög
Frh. á 8. síðu. !