Vísir - 17.10.1949, Page 5
Manudagum 17. októbcr 1949
V I S I R
I
Umar ^Joóá
löggiltur skjalþýðandi og dóm-
túlkur i ensku.
Hnfnarstr. u (2. hæO). Sími 4824.
Annast allskonar þýðingar
úr og á ensku.
Magnús Thorlacius
liæsiaréttarlögmaður
málflutningsskrifstofa.
Aðalstr. 9 sími 1875
(heima 4489).
GÆF&N FYIGIB
bringunum frá
SIGUBÞÚB
Hafnarstrætí 4.
w»rr»r ger»Ir fyrirllygj»»<L
LOPI
16 litir.
Viknr
Til söJu góðar vikurplötur
5, 7 og 9 cm.
Guðjón Sigurðsson
Sírui 2596.
sennilega of rnargir kokkar vi;ö
|»a'(S ribnir frá npphafi.
Alþingi niun háfa-géfiS tímá-
bunclna heimilct til þess a5 taka
lóSir í Tjarnarcndatium eign'ar-
nátni, i þesstt skýni, sem er
seniiiiéga úr gÍtcii fallin.
Ekki tel eg heldttr líklegt
ati úr fraiíikvætmltitu liótel-
litur nú.
*
g.eýarstjórn yerötir a'B leysa'
vandann íyrir HaJiveigar-
staði. LóSin viti Garúastræti er
of lítil'. Tjarnaren'dinn óhýgg'ð-'
tir, og engin ástæóa at» halda
honúni i óvisstt fyr’ir hötélævih-
týrið
BæjarJrúar vilja aiJir -styðja
j>að, a'ð Hallyeigarstaðir verði
reistir þar sem þeir geti notift
síti sem l»ezt, og verið l'agtir
minuisvarði um framtak og
stórhug„fósturlandsins Freyjtt".
'i'jarnarcndinn er lausnin.
lieppilega lóð ttndir hótel i
miðbænum má alltáf finua',
en nærtækast er Grjótaþorp-
ið, eins og til stóS fýrir
nokkurutn árttm. er einstakling-
ar voru reifiiibúnir til þess að
hefja j»ar by.ggingtt veglegs
gistihúss.
*
Skuröurinn í Skúlagötu.
Hægfara framkvænídir.
01itivérzlurt íslands HcTir' feng-
iö' ieyfi l»æjaryfirvalda til
]»ess aö grafa mikinn skurð fvr-
ir olíuleiðslur, írá gcymtmum i
1 .augarnesi niöur aö höfn. Leiö-
in liggttr ttm Skúlagötu og
Borgartún, en síöan Lattgarnes-
veg. Ekkert er viö framkvæmd-
nm þessum aö segja, en virinu-
brögöin viröast tneÖ ölltt skiptt-
iagslaus, óg orsaka óþægindi
Bókaútgáfa
$iou n iMtyít rsjjóðs ag
i* ÍMMMM frtitgsin s
gerir hverju heim-
ili fært að eignast
safn valinna bóka.
Kviður Hémers I. — II.
Bæði hindi þessa heimsins frægustu lietju- og sögu-
ljóða eru nú komin út. Odysseifskviða kom út s.l. ár
og Ilionskviðti nú nýlega. Þessi öndvegisrit, sem líkt
Kefur vérið við tignarlegt anddyri að l\ofi grískrar
menningar, færði snillingurinn Sveinhjörn EgiJsson
þjóð siiiríi að gjof á örlagatímum í. sögu islenzkrar
tríngu og frelsisbaráttu, Um útgáfuna hafa séð lútt-
ir kunnu lærdómsmenn. þeir Kristinn Armannsson og
Jón GíslaSOn dr. phil. Þeir rita ýtarlega ritgerð uni
Hómer og lietjukvæði hans, ennfremur skýringar og
athugasemdir. Bæði bindin, sem eru samtals 1320 bls.
eru prýdd l'jölda mynda. Við upphaf og endi livérs
þáttai’ liéfir Hálldör Péturssön Jistmálari gert fagrar
mypdir í stíl grískra skrautkej’a. Með kortum og skýr-
irigarinyndum hefur yerið reynt að gera efnið sem
ljósast og aðgengiíégást, Nú eru 94 ár síðan þessi
þýðing Sveinbjarnar á liionskviðu var prentuð. (lér
kemur því bók, sem margur bókamaðúrinn hef.ur
lengi beðið eftir með óþreyjn. Frestið ,ekki að eignast
þessar fallegu og xígildu bækur. Vegria pappírsskorts
var upplag Jieirra beggja mjög takmarkað.
Bréf og ritgerðir Stephans
G. Stephanssonar
Þetiti er heildavútgáfa á ritum Stephans í óbundmi
máli, 4 bindi. alls 1471 bls„ auk 15 myndasíða. öll
bindin fásl í vöriduðu, samstæðu skinnhandi. Gleym-
ið ekki þessu séi'stæða og merkilega ritsafni, þegar
þér viljið velja vinum yðar góðar tækifærisg'jafir.
Þrjár nýjar félagsbækur
Félagsmenn úlgáfunnar fá að jiessii sinni 5 bækur
fyrir aðeins 30 krónur. Cl eru komnar.Sögur frá Bret-
Uindi valdar af Þorsteini Jónssyni rithöfundi, Ljóðmæli
Kristjáns Jónssonar, nieð formála eftir Karl Isfeld rit-
stjóra, og Noregur, fyrsta bindið 1 bókaflolcknum Lönd
og' lýðir, efiir Ólaf Hanssou menntaskólakennara. AÍl-
ar Jæssar bækur fást í bandi gegn aukagjahli.
INiýtt söngvasafn
ltanda skólum og héiínilum. I safni |jessu, sem er gel'-
ið út fyiir atbeina fræðsrumálastjórnarinnar, eru 226
lög, raddsett fyrir hannonium og pianó.
Beztu hókakaupin
N'ýir félitgsmenn géta enn fengið allmikið af eldri
félíigsliókum útgáfunnar, ;tlls um 40 bækur fyrir 160
kr. Meðál þessara bóka eru úrvalsljóð íslenzkra skálda,
almanök Þjóðvinafélagsins, Njáls saga, Egils saga,
Heimskringla (öll bindin), erlend úrvalsskáldrit og
Ileiri ágætar bækur. Frestið ekki að itQla .þessi kostíi-
kjör ! Margar bókanna ertt að seljast upp. Afgreiðsla
í Reykjavik að Hverfisgötu 2Í, símar 80282 og 3652.
— Pósthólf 1043.
m ikil í timíerö mii þessar fjöl-
föriiu götur.
*
Jjkuröurinn er grafinn alla leiii
í mesta flýti, þannig aö há-
ir moldarbingir ínarka leiö aö
Laugarnesi, og niöur aö liöfu.,
Stöan eru leiöslur bornar að
skitröirium, og unniö aö saiíi-
skeytum á allri lengjunni, í stað
þess, sem j»ó virðist eðlilegra,
aö ganga frá ákveönum lengd-
um í éinu, }»ví jtað hlýtur að
vera luegi án þes að hafa áhril'
á heildar iagnir, og
ofán i jaftt óöum.
rnokað sé
jþessi vinn ulirögð eru liiö
ínesta kæriiieysi af hálfu
j»eirra, er verkinu stjórna, og
ætti bæjarverkfræöingur aö
hlutast til um breytingar. þann-
ig að ajdrei verðj riema kafli og
kaíli í einu. sétlt biridur um-
ferðina, og skapar margvísleg
óþægindt meðan skurðurinn er
opinn lang'leiðis gégnum bæinri,
meðfram aöalæðum háns.
Hcilduratkvæðatala flokkanna:
Sjálfstæðisflokkurinn ,
Alþýðuflokkurinn
Framsóknarflokkurinn
Kommúnis tafloklutrin n
atky.
atky.
atkv.
atkv.
Kjörnir Uppbótar Samt.
Þingmatmatala flokkanna:
Sjálfstæðisllokknrirín .
A1 |>ýðuf Iokku ri nti . .
Framsóknarflokkurin n
Ivommú n is taflokku rinn
Reykjavík:
1. Þingmaður
2. Þingntaður
3. Þingmaður
4. Þingmaður
5. Þingmaður
(>. Þingmaður
T. Þmgmaðtir,
8. Þingtnaður
Aðrir kaupstaðir:
Isafjörður ...........................
Siglnfjörðtir ........................
Akurcyri .............................
Seyðisf jörður .......................
Vestma nntveyjar......................
Hafnarfjörður. .........-.............
Einmenningskjördænii:
Gullbr.- og Kjósarsýsla...............
Borgarf jjsýsla ......................
Mýrasýsla ............................
'Snæf,- og Hn.d.sýjsla................
Jlalasýsla............................
Barðastr.sýsla .......................
V.-lsaf j.sýsla ......................
: N.-Isafj.sýsht .....................
Strandasýsla .........................
V.-Húnav.sýsla
A.-IIúuáv.sýsla .................. . . .
S.-Þing.sýsla ........................
N.-Þingisýsla ........................
A.-Skaftaf.sýsla .....................
V.-Skaftaf.svsia .....................
r» rri
Tvf menning'sk jördæmj:
Skagafj.svsla 1.
Ityjafj.sýsla 1.
N.-Mitlasvsla 1.
S.-Múlasýsia 1.
Rang.v.sýsla 1.
Arncssvsla 1.
N'afn:
Heimilisfang:
Verðlaun vcrða Jircnn: 1. ycrðlaun kr. 500, 2.
vérðlaun kl. 300 og 3. verðiaun kr. 200.
Svör hal'i bori/.t Visi fyrir klukkan f.jögur á lapg-
ardag, 22. október. , -