Vísir - 17.10.1949, Page 7
Mánudagínn 17. októbcr 1949
v « S I H
U
* M m
MMMMMMMMMMMMMMMMMMMM
ta; *l+*\*i*+*W tfavsts&f'rZtvl* »!*.* rl» MMiii ri« riwt+et*
m ■ C;:f
ÖRLAGADÍSIN
Efftir C. B. KELLAND
lögu, æfur af reiði. Nú var ckki beitt leikni eða lægni,
heldur kröftum, þungum högguni og lögum, en Kristofer
hæddi árásarmennina óspart og svo hárri röddu, að hún
yfirgnæfði vopnabrakið. Eg var einnig gripinn hrifningu
bardagamannsins og rak upp óp á cnsku.
Enn létu fjendur okkar undan síga, cn þá hrópaði l'or-
inginn í bræði:
„Englendingurinn!“ Uin leið stökk hann fram og Iagði
til mín, svo að við lá, að hann lcgði mig i gegn. Mcr tókst
]ió að befa af rtiér lagið og svaraði i sömu mynt, en við
það hrökklaðist maðurinn aftur á bak og' missli hjálm og
grimu. I>á tók hjartað i mér viðbragð af gleði, þvi að ])etta
var Piero Riario.
„Hah, kvennamaðurinn mikli]“ sagði cg hæðnislega.
Þarna fékk eg sönnunina fyrir þvi, að húsbóndi minn
ætti engan þátt í þessu og að eg hataðí hann að ástæðu-
lausu. Mér skildist, að nafn hans hefði verið nefnt i því
skyni, að honum yrði kennt hvarf Betsyar, er hennar yrði
saknað.
Nú sást Ijósagangur hingað og þangað i grenndinni, þvi
að menn höfðu vaknað við vopnabraldð og óp okkar.
Riario varð óttasleginn á svip.
„Þella er i annað sinn, Englendingur!“ mælti hann.
„Já, í annað sinn hefi eg lúndrað þig i illvirki. Gætlu
þcss, að við hittumst ekki í þriðja sinn.“
Ljósin færðust nær og mannamál hevrðist einnig, svo
að Riario gaf mönnum sinum skipun um að hafa sig á
brott. Sjálfur liljóp liann á bak hesti sínum og þeysti burt.
Eg veitti honm ekki eftirför og hélt aftur af Kristofer.
„Hægan,“ sagði eg við hann. „Við vcrðum að gæta liúss-
ins hér. Hitt biður betri tíma.“
Um leið heyrði eg að baki mér, að slagbrandur var
dreginn frá og hurðinni lokið upp. Er eg léit um öxl, kom
eg auga á Betsy i náttkjól, fagra og yndislega i skímunni
af logandi kertinu, sem hún liélt á.
„Lokaðu hurðinni vandlega, Betsy,“ sagði eg, „svo að
þér verði óhætt.“
„Öllu er óhætt,“ svaraði hún. „Eg sá til ykkar út um
gluggann. Komið inn fyrir báðir, áður en menn gerast of
forvitnir.“
En nú minntist eg allt i einu vitfirringsins, sem eg liafði
ætlað að fara með til Betsyar og gleymt í bardaganum.
Eg sagði Kristofer að sækja hann, en leit hans varð árang-
urslaus. •' 1 | ^IHIí!
„Hann liefir farið leiðár sinnar, meðan við börðumst,“
sagði hann.
Til einkis liefði verið að lcita hans i myrkrinu og eg á-
lasaði sjálfum mér fyrir að liafa verið svona andvaralaus.
Við gengum þvi inn í húsið og Kristofer glápti á Betsy eins
og naut á nývirki. Eg gat heldur ekki haft augun af henni,
])ví að mýkt svefnsins var enn á andlili hennar og hún var
dásamlega fögur.
„Á hvaða fcrð eruð þið?“ spurði hún.
„Við hrundum árásinni af tilviljun,“ sagði es. „Við
vorum á leið hingað með vitstola mann. sem átti að fela
umsjá þinni Forsiónin lilýtur að hafa ráðið ferðum okk-
ar, því að ella hefði Piero Riario haft þig á brott með sér.“
„Riario!“ sagði hún forviða. „Var munkurinn i föru-
nevti lians?“
„Nei, eg hýst við, að Riario hafi þama verið cinn i ráð-
um, að hann sé ástfanginn af þér. Munkurinn var hvergi
nærri. Hann veit ekki, að þú ert Betsy.“
„Hann mun frélta það í fyrramálið. Hvað varstu að
seg,ja um \itstoIa mann?“
„Jóhann-Pétur kom með hann til min,“ sagði eg. „Hann
ieitaðist við að spyrja mannvcsalinginn út út i tjaldi mínu.“
„Niccolo Gozzoli!'4 sagði hún lágri röddu, en eg kinkaði
kolli. „Niccolo Gozzoli. Jóhann-Pétur hefir fundið hann
að lokum!“ Rödd liennar varð reiðileg. „Og nú ertu búinn
að láta liann ganga þcr úr greipum.“
„Eg gat fneð engu móti að þvi gert,“ svaraði cg þurr-
lega. „Hvaða gagn liefði þessi vitfirringur getað gert þér,
ef Riario hefði náð þér á vald sitt?“
Hún kinkaði kolli og liorfði fast á mig, en virtist þó i
vafa um, hvernig sér bæri að skilja framkomu Riarios.
Hún varð þó ekkert blíðari gagnvart mér og þakkaði mér
ekki einu orði fyrir að hafa komið þarna i tæka tíð. Kristó-
fer púaði fyrirlitlega og lcit á mig útundan sér.
„Eg þakka Guði fyrir það,“ mælti hann, „að aðdáun
min á konu cndist aldrei lengur en klukkustund. Þær eiga
hvorki skynsemi né slaðfestu til, heldur eru þær verstu
öfuguggar og stofna heilbrigðri skynsemi manna í liættu.“
„Háltu þér saman, Kristofer,“ sagði eg gramur.
Betsy kímdi. „Kristofer er óvenjulcga vitur maður,“
sagði hún og brosti vingjarnlega til hans. „Við konur er-
um öfuguggar, en ekki af því að við óskum þess. Eg lield,
Kristofer, að það stafi af þvi, að hugur okkar skiptist i
tvo hlula og það, sem við hugsum, vonum cða þráum með
öðrum hlutanum, vérðúr sifcllt að engu fyrir tilverknað
hins. Við opnum hurðir inn i herbergi, sem við óskum ekki
að ganga inn i og lokum hinsvegar hurðum, sem við þrá-
um að ganga um. Þetta stafar af einhverju eitri, sem komst
í æðar okkar, þegar Eva var bitin af höggorminum.“
Eg starði á hana orðlaus, því að mér fannst hún enn
smávaxnari og harnslcgri en venjulega, viðkvæmari og
mýkri i skapi — líkari stúlku, sem hægt var að elska hug-
ástum. Þrátt fyrir þetla var hún samt virðuleg í fasi og
það minnti mig á, að hún var mér, kaupmanninum, miklu
æðri.
Það var eins og eg væri allt í einu neyddur til að tala:
„Hvernig getur á þvi staðið, að þú ert svo fögur, hrein og
dyggðug í útliti, þegar þú hefir vai’ið öllu lífi þínu á þver-
öfugan hátt?“
Hún reiddist mér ekki fyrir þessi orð mín, vai’ð heldur
ekki döpur eða hnuggin. „Þú ert eins og stórt, hreinskilið
dýr, sem sérð eingöngu gott í hinu góða og illt i þvi illa.
Annað kemst ekki að í því sambandi. Þér mun aldrei
skiljast, að gott getur verið illt og illt goll, en það fer eftir
þvi, hvernig og hvers vegna menn gera illt eða golt. Það
er enginn veggur milli dýrlings og djöfuls, sem aðskilur
þá að eilífu, heldur virðist allt vera sambland af illu og
góðu, þótt einkennilegt sé og lítt skiljanlcgt sumum.“
„Eg er ekki nógu gáfaður til að skilja þelta, Betsy,“
svaraði eg, „en eg veit vel, hvers eg óska i fari konu og
hvers móðir mín mundi óska, áður en hún mundi taka
henni opnum örmum heima hjá okkur.“
IJún hló að mér, vingjarnlega og alls ekki fyrirlitlega.
Svo sagði liún: „Eg vona, Pietro, að þú fáir ósk þína upp-
fyllta, en þó efa eg það stórlega. Jæja, haldið nú leiðar
ykkar, piltar.“
„Nei,“ svaraði eg og var hinn versti viðureignar. „Yið
förum ekki fet, fyrr en dagur er runninn og við sjáum,
að þér sé óhætt.“
„Hvað um þá, sem sjá ykkur fara héðan, þegar bjartur
dagur verður kominn?“ spurði hún og hló með sjálfri sér.
Vetraráætlun
Frá Reykjavík til:
Akureyrar:
alla virka daga kl. 10,00
Isafjarðar:
alla virka daga kl. 10,00
Vestmannaeyja:
alla virka daga kl. 14.00
Siglufjarðar:
mánudaga — fimmtud.
Pati-eksfjarðar:
Þriðjudaga — föstud.
Þingeyrar:
miðvikudaga.
Flateyrar:
miðvikudaga.
\ Bíldudals:
laugardaga.
Hólmavíkur:
mánudaga.
Blönduóss:
þriðjudaga.
Hellisands:
i fimmtudaga.
Áætlun þcssi gildir frá 1.
október 1949 til 30. apríl
1950.
Nýlegt gólfteppi
(ljóst) til sýnis og sölu,
Mánagölu 17, kjallara,
gengið inn frá Gunnars-
braut.
Vantar menn
til girðinga vinnu. Uppl.
í síma 7244.
r. áwAí
T R Z A M
464
Bófarnir fcngu stnnið upp úr sér, að
Jane liefði flúiS, en Tarzaji vissi, að
hún inyndi verða ■» vcgi Manzens.
Apamaðurinn vissi vel, að bófarnir
mynuu t.iu tianu, svo að tiann, slo
saman Iiöfðuin þeirra og rotaði þd.
Tafzaii skildi bófana eftir í roti og
'lýtli i;ér allt hvað ai' tók til þess að
ijarga Jane.
Þegar Manzen nálgaðist felustaS
Janc, sem hann vissi ekki urn, vakti
lireyfing athygli hans.