Vísir - 18.10.1949, Blaðsíða 1

Vísir - 18.10.1949, Blaðsíða 1
39. árg. Þrlöjudaginn 18. október 1949 230. tbl, Konan í miðið heitir Perle Mesta og er nú sendiherra Bandaríkjanna í Luxeniburg. Um skeið var búist við að hún yrði útnefnd sendiherra í Danmörku. Hér sést hún ásamt tveimur aðstoðarmönnum sínum, hermálafulltrúa og flugmálafulltrúa, er hún hefir afhent embættisskilríki í Luxemburg. Einn kjördagui í Reykjavík. Að gefnu tilefni skal vakin athygli kjósenda á því, að í Reykjavík verður aðcins EINN KJÖRDAG- IJR, sunnudagurinn 23. október. Það er aðeins í sveitakjördæmunum, sem kosið verður í tvo daga í röð. Stjórnmala- umræðurnar í kvöId. / kix'ild oij annatf kviihl vevöa útvarpmimræðnv vegna kosningunna. Hcfjasl þær kl. 8,15 og slanda í i’jórar klukkustund- ir. Röð flokk'anná er sem hér segi r: Sj á 1 fstæðisf lokk u r, Framsíiknarflokkur, Komm- únislaflokkur og Aljjýöu- ílókkúr. Ræðutími Iivers i'lokks er 35 og 25 minúlúr eða 30 og 30 mínútur. Aí' hálfu Sjálfstseðisflókks ins tala í kvöld Ólafur Tliors SS-foringi handtekinn. Friedrich KnoIIe, fyrrver- andi yfirmaður SS-sveita Hitlers, var fvrir nokkru handtekinn í Bremen. Þar stundaði hami venju- leg verkamannastörf og liafði tekið sér dulnefni. Knolle er sagður hafa verið náinn vinur Himmlers og eiga sök á ýmsum hryðju- verkum í Hollándi. iíoiraiiiiiijiilstum varpað á dyr. Amsterdam (UP). — Bæj- arstjórnarfundir eru venju- Iega friðsamir hér í borg, en í fyrradág koni til uppþots. Vildu kommúnistai- í sljórn bæjarihs ekki fallast á sam- þykkt, sem meiri lilntinn liafði gert og gerðu uppsteii. Var gripið til jjess ráðs að varpa þéiiii á dyr, en siðan hélt fundurinn áfram. formaður Sjálfstæðisflokks- ins og Bjarni Benediktsson ráðhcrra. Treflafundir kommúnista. Kommúnistar töpuðu öilum þingsætunum í Noregi. Formaður flokksins féll elnnig A Heiðmerkurkjördæml. „Föðurlandsvinirnir‘‘ eru mjög gíeiðir yfir úti- fundinum, sem þeir héldu á sunnudaginn og segja að þangað hafi menn komið dauðkaldir með Irei'la um hátsinn til þess að hlusta á áróður rússnesku agent- anna. Kommúnistarnir höfðu hóað saman fimmtu herdeild sinni og dreift henni um portið. En ann- ars kömu menn þarna t'lestir fyrir forvitnissakir og vpru því áheyrendurnir aðallega úr borgaraflokk- unnm. Var mörgum for- vílni að Heyra „ageníana“ koma fram í sínu nvía gerfi, þar sem þeir afneíla kominúnismanum en þykjast nú vera sakléys- ingjar í stjórnarandfetöðu. [ Þess vegna var fundurinn kallaður „útifundur stjórnarandstöðunnar“ því kommúnistar þora nú hvergi að koma fram í pínu rétta geríi af hræðslu við almenningsálitíci. Þeir hafa fengið nýja ,.línu“, trá Moskva síðan flokkar þeirra á Norðuríöndum ! hafa hver eftir annan fall- i ið í rúst í frjálsum kosn- | ingum. i Tilkynnt hefir verið f Sofiu, að þingkosningar fari fram í Búlgaríu j). 27. nóv. h. k. —o— Firé er atlur fai'ið að flýtja reykt svínakjöt til Bretlands. Ufffuhiihgiir á ]>ví stöðváðisl alvegárið 1942. Sliinwell voiidanfiair. Emanuel Shinwell, her- málaráðherra í verkamanna- stjórn Bretlands, er vondauf- ur um glæsilegan sigur jafn- aðarmanna í kosningúnum á næsta ári. Hann var f'yrir nokkrn staddur í \'in og ræddu frétta- menn þá við liann. Sagðist Shinwell húast við að jafnað- armenn níyndu hera sigúr úr j úvliim. en jió tapa 80-100 jiingsætum. Fiskbúðlr opn- aðar á morgun. Fiskbúii'r Retjkjavikur eru lokaðar i dag vegna deilu fisksalanna við verð- ■lagsyfirvöldin. I morgun tóknst samn- ingar milli fisksala og verð- lagsyfirvaldanna og lá fisk- salar að hækka álagningu um 5 aura á hvert kg. af fiski með haus< en 15 aura livert kg. af hausuðum fiski. I sam- bandi við Jfetta má geta j>ess, að fiskverð hefir verið óbrevtt hér i bænum síðan 1947, en síðan hafa oi-ðið ýmsar hækkariir á reksturs- kostnaði fisksalanna, svo j>eir sáu sér ekki annað færl en að fara 'fram á Iiækkun á vörunni. Einkaskejdi til Visis, frá UP. Kommúnistar í Noregi tiip uðn öllum þingsætum sínmn og féll formaður kommún- istaflokksins, Emil Lövlien, einnig í sínu kjördæmi, en Iiann var í framboði í Heið- merkurkjördæmi. Við aðaltalninguna tcit svo út sem kommúnislar liefðu lapað 10 þingsætum, en formaður flokksins hcfði skriðið inn með sáralUlmn meirihluta vfir andstæðing sinn. Nii hefir komið í ljós við talningu og úrskurð vafaatkvæða, að hann hefir ekki heldur náð kosningu og hafa því norskir komm- únistar cngan þingihánn i ftoijiinginu. Endúrialning. Vegna mistaka varð að telja aftur atkvæðin í bæn- um Hamár við Mjösenvaln. Kom j>á í ljós að 51 atkvæði er jafnaðarmcnn áttu höfðu vcrið lalin nieð atkvæðum kommúnista. Þegar endur- talningin hafði farið fram var frambjóðandi jafnaðar- manna með ’fleiri atkvæði en Lövlien. Hafa því jafn- aðarmenn fengið alls 85 ]>ingsæti i stórþinginri, en kommúnistar tapað öllum ellefu þingsætum sínum, er j>eir liöfðu áðrir. Hrakfarir. Þessar hrakfarii- kommún- ista i kosningupum i Norcgi eru einsdæmi og hefir ekki áður frétzt að flokkur sem hefir verið svo stór, hafi verið þurrkaður svo gersam lega út, að hann í einu vet- fangi tapi öllum þingsætum, cr liann hafði undanfarið kjörtímabil. Sýnir þetta ljós lega að almenningur á Norð- urhindum er farinn að draga réttar ályktánir af dæmun- mn er hann hefir um komni- linistiskar sljórnir og ásland ið í þeirn löndum, þar seni kommiinistar liafa komisl í valdaaðstöðu með ofbeldi. Öllum Tékkum, sem bú- setlir eru i Aiisturríki, eu þeir eru yfir 10.000 að tölu liefir verið skipag að hverfai hcim- ... Vonlausar konur. Katrín 'rhorodctsen, frambjóðandi kómmúnistaklík- iinnar og aðal ,,('öðurlandsvinurinn“, hel'ir enga von um að komast á j>ing. Allt glamur „agentanna“ um að hún nái kosningu er aðeins haft frammi til að lireiða yí'ir ótla þeirra um að Brynjcilfur nái ekki kosningu. Sofl'ía Ingvarsdóttir er alveg jaí'nvonlaus, enda kem- ur engum til hugar að Aljiýðuflokkurinn sem nú tapar l'ylgi daglega. nmni hæta við sig jiingmanni í Beykjavík. Rannveig Þorsteinsdóttir liefir enga von um að verða kosin. þrátt fyrir allan tiamagang Tímaklíkunnar. Konur ættu að atliuga það, að hverju einasta atkvæði er kastað á glæ, sem Framsóknarl'lokkurinn fær í Bevkja- vík. En sú kona sem skipar 5. sæti Sjáll'slæðislistans er örugg að komast á þing. D-listinn er sá eini sem hefir konu í öruggu sæti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.