Vísir - 18.10.1949, Blaðsíða 4
W T S T A
Þriðjudaginn 18. október 1949
4
WfiSIM
DA6BLÁÐ
Dtgefandi: BLAÐADTGAFAN VISIR H/F,
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Austurstræti 7.
Afgrdðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Satt og logið sitt er hvað.
Kjósendur hafa vafalaust veilt því athygli, á livern vcg
konnnúnistar haga áróðri sínum fyrir kosningar þær,
er nú fara í hönd. Svo virðist, sem flokksblöðum þeirra sé
nákvæmlega sama, hvort þau fara með réJtt mál eða rangt
í „baráttu sinni gegn ríkisstjórninni“. Ekkert er svo
auðvirðilegt, að ekki megi notast við það til þess að reyna
að vekja tortryggni og mannhatur. Opinberir starfsmenn
eru hornir upplognum sökum, ef vera mætti að það gæti
skaðað ríkisstjórnina og cr þá skemmst að minnast, alls
jivættingsins varðandi misfellur í sambandi við flugmála-
stjórnina. Enginn fótur reyndist fyrir söguburðinum og
hefur honiun verið hnekkt með dómi.
Þá hafa kommúnistar haldið því fram, að stórfelldir
ólöglegir vöruflutningar fari fram um Keflavíkurflugvölí,
enda hefur verið þrástagast á fullyrðinguni imi „mestu
smyglstarfsemi, sem dæmi væru til“ í Islandssögunni.
Síðustu dagana hafa öll blöðin birt skýrslu varðandi
þetta mál, en þar kemur í Ijós, að fleipur kommúnista
hefur við engin rök að styðjast, en er upplogið og að engu
hafandi, þótt kommúnistar vilji láta líta svo út, sem þeir
hafi talið sig hafa ástæðu til að ætla að innflutningur þess
varnings, sem um er rætt hafi ekki stoð í samningum
varðandi starfrækslu ílugvallarins. Þetta er yfirskinið
oitt, enda glöggt livað þeir vilja. Ætlunin var að sverta
dómsmálaráðherrann og aðra þá menn, sem með flugmál-
in fara, í augum kjósendanna, en bera rógburðinn svo
seint fram, að honum yrði ekki hnekkt í tæka tíð. Þetta
mistókst og varð allur málflutningur konnnúnisla til
skammar.
Flokkur, sem hagar málflutningi á þá Iund, sem að
ofan er greint, sýnist ekki meta kjósendurna að nokkru,
eu treysta miklu frekar á sljófgaða dómgreind þeirra cða
lfeimsku. Spáir það út af fyrir sig engju góðu um árangur-
inn, þótt það kunni að valda kommúnistum sjálfum þyngst-
um áföIlum..Kjósendur nnmu vissulega gcra sér fulla grein
fyrir, hvað að þeim snýr og þakka fyrir sig á viðeigandi
hátt. Konnnúnistar hafa gert sér ljóst, að aðstaða þeirra
er hæpin og ekki sigurstrangleg, enda cr þá gripið til ann-
arra ráða, sem duga skulu, en allt fer það fram hak við
tjöldin. Hafi fjárhagsráð eða viðskiptanefd ekki séð sér
fært að verða við málaleitunum manna um innflutning,
hafa kommúnistar reynt að tclja hlutaðeigendum trú um,
að allt væri þetta ríkisstjórninni að kenna. Sannleikurmn
cr þó sá, að viðskilnaður kommúnistanna var slíkur, að
engin von var til að ekki yrði að rifa seglin er frá liði og
breyta um siglingarlag. öllum erlendum innistæðum þjóð-
arinnar hafði verið eytt að fullu, en allkyns skuldbinding-
ar lagðar þjóðinni á herðar, sem ekki varð undir risið,
nema með harðhentum aðgerðum, sem vissulega liljóta
að hitna á almeimingiHm skeið, þótt úr öllu slíku rætist,
er frá líður. Mega menn því ekki láta blekkjast af fagur-
gala eða rógi þeirra manna, sem mesta sök eiga á ríkj-
andi ástandi og enn eiga eftir að svara til margvíslegra
saka. Þótt einstaklingurinn telji sig hart lcikinn í við-
skiplum sínum við hinar opinberu nefndir, má það á
cnga lund efla framgang kommúnista, sem vinna markvisst
að því að viðhalda ríkjandi ófremdarástandi og auka það
enn til stórra muna.
Eftir fáa daga fara kosningar fram. Um næstu helgi
mótar þjóðin rikjandi stjórnarstefnu næstu fjögurra ára.
Á hverjum kjósanda h.vílir þung og mikil ábyrgð, sem
hann má ekki bregðast né skjóta sér undan. Stjórnmála-
l'lokkar, sem byggja baráttu sína á svo „jesuitiskum“
grundvelli, að þeim stendur nákvæmlega á sama um, hvort
þeir Iiera sannindi eða lygar á liorð fyrir kjósendur, cru
vissulega ekki mikils frausts maklegir, en þá ber að var-
ast. Þegar gengið verður að kjörborði mættu menn liafa
hugfast, hvernig frændþjóðir okkar.á Norðurlöndum hafa
hrugðist við kommúnistum, en cf okkur auðnast að fylgja
<Iæmi þeiri-a, þarf engu að kvíða um framtíðina, þótt
jiröngt sé í húi um stund.
Innflutningur á bókbands-
efni og Viöskiptanefnd.
Svar til Brynjólfs IVIagnússonar
Herra ritsjóri.
11. þ. m. er grein i IWaði
yðar, með yfirskriftinni:
„Slörf Viðskiptanefndar.“
Greinin fjallar um úthlutun
leyfa yfir cfni til bókbands,
og er skrifuð af Brynjólfi
Magnússyni.
Dylgjum og hnýfilyrðum í
garð nefndarinnar telur hún
ekki áslæðu til að svara, en
vegna almennings, sem
trúiiað kynni að leggja á
fullyrðingar greinarhöfund-
ar, telur nefndin rétt að upp-
lýsa eftirfaranch':
A þessu ári hafa verið veitt
galdeyris- og innflutnings-
leyfi fyrir bókbandsefni,
samtals að upphæð kr.
223.761.00, og er þar með
ráðstafað allri þeirri upphæð
er Fjárhgsráð hefir heimilað
í þessu skyni.
Leyfin skiptasl þajinig:
kr.
1. Félag bókbands-
iðnrekenda ....... 150.000
2. Prentsmiðjur.
(Efni er tilheyrir
XI—11) 17.000
3. Bókbandsstofur,
sjúkrahús og skól-
ar ................ 21.000
4. Bókbandsstofur
utaifFél.bókb.iðnr. 20.895
5. Bókaforlög.
Efni er tilh.
XI—11) ............. 5.570
6. Bókasöfn (sér-
stakar teg. af efni) 3.500
7. Verzlanir .......... 2.296
Samt. . . kr. 223.761
Það er eftirtektarvert, að
greinarhöfundur telur höfuð-
mistök nefndarinnar liggja i
þvi, að Félag. bókhand.siðn-
rekenda hafi fengið of lágan
hlut af upphæðinni, er
nefndin hafði til ráðstofun-
ar. Hvað mun öðrum finnast,
hvað segja sjúklingar á
\ánnuhælum, forráðameim
sktíla o. fl. uin þetla?
Með fyrirfram þakklæti
fyrir biríinguna.
Sig. B. Sigurðsson.
vélaflökum.
Norðanblöð hafa getið
þess, að nýlega hal'i björgun-
arflugtél af Keflavíkurflug-
velli sézt á sveimi yfir Akur-
eyri og víðar norðanlands.
Vísir liefir spurzt fyrir um
þetta ferðalag björguarflug-
vélarinnar og tjáði fulltrúi
flugmálastjóra blaðinu, að
flugvélin hefði verið að luiga
að flugvélaflökum frá striðs-
árunum, en flugmálasljórnin
veit, livar öll flök lnapaðra
flugA'éla eru niður komin og
merkt á kortum. Ef svo færi,
að einhverri flugvél lilekktist
á, hrajiaði cða yrði að nauð-
lenda í öbyggðum, verður
ekki villzt á henni og gömlum
flökum, er leitarflugvélar
fljúga vfir.
JPóstmenn
byggja.
Byggingarsamvinnufélag
póstmanna í Reykjavík ætlar
að reisa þrjú íbúðarhús á lóð-
unum nr. 90, 92, 94, 96 og 98
við Grettisgötu.
Hefir félagið sótt uni leyf’i
til Jiess að mega byggja þessi
hús til byggingarnefndar
hænrins nn liefir biin snm-
Saiíikema Þjóð-
verja húsettra í
Rvík og nágrenni.
Þjóðverjar, búsettir i Rvik
og nágrenni, efndu t:l sam-
komn i Flugvallarhótelinn i
gær og voru þar sanmn
. komnir rösklega Í00 manns.
Voru þarna sungin þýzk
jættjarðarljóð, leikið á hljóð-
færi, lesið upp og flullar
ræður.
Þýzkur blaðamaður, sem
hér er staddur um þessar
mundir, Elimar Diers, lýsti
þar áhrifum sinum frá
dvöl sinni hér, kynnum sín-
um af íslendingum og sam-
búð Þjóðverja og Islendinga.
Var hann mjög lirifinn af
landi og þ.jóð. Ifann las og
kveðjur til þýzks verkafólks
á íslandi frá Árna Siemsen
vararæðismanni Islendinga
í Þýzkalandi og frá borgar-
stjóranum i Nordenham i
Norður-Þýzlcalandi.
Loks bauðst hinn þýzki
blaðamaður til að stuðla að
því, að Þjóðverjar búseltir
á íslandi fengju hingoð
þýzk blöð og bækur.
Sonarsonur Bis-
marcks ferst
k bslslysi.
Gottfried von Bismarck-
Sehönhausen greifi, sonar-
sonur Bismarcks sem var um
skeið kanzlari Þýzkalands
l’órst i bifreiðaslysi nýlega.
ýon Bismark-Schönhaus-
cn var 18 ára, en með honum
í bifreiðinni var kona hans
Mclanie og fórust þau bæði.
Slysið varð í Hamborg, en
þar bjuggu hjónin.
þvkkt það. Stærð lnisanna e
flatarmáli verður 639 fern
og verður hvert húasanr
þrilyft.
♦ BERGMÁL ♦
,,Húsmó6ir“ hefir sent mér
bréf um starfsemi og sýningu
Húsmæðrakennaraskóla Is-
lands. Skólinn hélt sýningu frá
föstudegi til sunnudags, eins og
flestum muu kunnugt og var
miklu lofsorði lokið á hana, en
húsmóðurinni finnst jiað ekki
nóg. Eg hefi sjálfur haft nokkra
nasasjón af starfi skólans og er
mér ljúft að birta bréf hennar.
Það hljóðar svo: „Það er öhru-
vísi umhorfs í íslenzku þjóðlífi
nú, en þegar eg var að alast upp
rétt eftir aldamótin, Margt er
nú betra en mér finnst einn.ig,
að mörgu liafi farið aftur, eins
og gengur og. allir vita, sem
eitthvað hugsa.
*
í þá daga störfuðu konur
varla við annað en heimilis-
störf. Telpurnar byrjuðu oft-
ast að hjálpa móður sinni,
þegar þær komust eitthvað á
íegg og lærðu hjá þeim öll
störf, sem nauðsynlegust
voru. Þær voru því sæmilega
undir það búnar að taka að
sér húsmóðurhlutverkið.
''fi
Xú er svo komið, að konurn-
ar starfa miklu meira utan
heimilisins en þá, Ungu stúlk-
urnar l’ara að vinna í þúS eöa
skrifstofu, saumastofu eða
verksmiöju. jiegar jiær eru
komnar eitthvað yfir íermingu
og þaö er nær undantekning, ef
jiær iæra verulega að stjórna
og starfa fvrir heimili. Veitti þó
sannarlega ekki af jiví i niörg-
um tilfellum, að dæturnar hlypu
undir bagga með mæSruiutm.
'jiyí að heimilishjál]) er yarla aS
íá nú eins og áöur. nema fvrir
æriS fé. En dæturnar vilja
vinna sér fyrir meiri pfeningum
en þær íengju fvrir heimilis-
störfin og lei.ta því út....
*
Þess vegna eru húsmæðra-
skólarnir svo nauðsynlegir
nú, auk þess sem þar er
kennt miklu meira en hægt
er að læra í heimahúsum. En
gallinn hefir verið sá, að þáð
hefir ekki reynzt unnt að fá
eins marga lærða kennara
fyrir þessa skóla og þörf er
fyrir.
'Jfi
H ú s m æ ð rákfen n a r a skfi 1 i m í
kemur j>ví aö góStim þörfum.
Flarin menntar stúlkurnar, sem
eig.a að dreifast út um hyggðir
landsins og kenna hinum vænt-
anlegu húsfreyjum og mæörum
þjóðarinnar. Vel menntuö hús-
móöir er styrk heimilisstoð og-
jiví finnst mér það táknrænt,
aS > HúsmæSrakeimaraskólinn
skuli hafa aðsetur sitt j húsa-
kymuim háskólans. æðstu
menntastofnunar þjóöarinnar.
Mér finnst, að HiismæSraskól-
inn s'é jafn-nauSsynlégur fyrir
jijóSina •— á sínu sviði — og
sjálfur Háskólinn. Húsmæðra-
kennaraskólinn menntar starfs-
lið þjóSarinnar innan stokks
en. .Hásk.ólinn jtá,...sem starfa í
.hinu ytra lí.fi hennar, Heijl
þeim báðum!“ .