Vísir - 18.10.1949, Blaðsíða 7

Vísir - 18.10.1949, Blaðsíða 7
V I S l B Þriðjudaginn 18. október 1949 7 49 ÖRLAGADISIN Eftir C. B. KELLAND ,.Eg liegg eyrun af hverjum þeim, sem talar illa um þig,“ sagði eg. „Mér virðist þá,“ svaraði hún, „að eyru sjálfs þin sé í vfirvofandi hættu, því að þii hæði talar og hugsar illa um mig.“ Það var enn spurnarsvipur á andliti hennar, eins og liún væri ekki enn viss um, hvernig hún ælti að snúast gegn mér. „Eg virðist ekki geta losnað við þig,“ sagði hún. „Þó óska eg þess ekki, að þú lendir i neinum vandræðum þess vegna.“ Hún snérist á hæli að þessu mæltu og gekk út úr her- berginu, án þess að þakka okkur hið minnsta. Við sátum þarna til morguns og dottuðum, en siðan gengum við út í kuldann og héldum til tjaldsins okkar. XVIII. IvAFLI. Eg lagðist fyrir og reyndi að sofna til þess að vinna aft- ur klukkustundina, sem eg hafði glatað, en þegar Giovanui <ie Medisi var hershöfðiuginn, þá var aldrei hægt’ að vera ’siss uin svefn eða livild. Eg var því senn vakinn og til- kynnt, að eg ætti að fylgja honum og Svartstakkasveit í liefndarleiðangur vestur.á bóginn. Við fórum víða og þólti húsbónda mínum okkur vel takast i skærum þeim og bar- dögum, sein við lentum í. En þegar við snérum aflur til herbúðanna eftir tvo daga, bárust honum fréttir, sem komu honum í versta skap. Sveil manna lians hafði nefni- lega ætlað að gera árás á Paviu, án fyrirskipana, og lenti i fyrirsát, sem Iiafði þær afleiðingar, að örfáir menn slóðu uppi. Húsbóndi minn tók sér það mjög nærri, að menn sinir skyldu hafa fallið, en þó einkum, að þeir skyldu hafa farið slíka lirakför. Hann bugsaði elvki um annað en að Jíoina fram hefndum við Spánverja undir stjórn de Levra, sem höfðu leikið menn lians svo grátt. En þótt liann væri uppstökkur og’ oft fljólur á sér, lét liann samt eiíki reiði sína ná tökum á sér. Hann undirbjó hefndina og enginn maður á Italiu eða í öllum heiminum, liefði gert það belur en hann. Hann fylkti liði, er dimrnt var orðið og sendi svo fram lítinn hóp, sem átti að halda óskipulega til borgar- hliðanna. Þeir áttu að vera beitan. Það var einmitt sams- konar liirðuleysi, sem hafði fært de Levæa sigurinn forðum og Spánverjar létu ekki bjóða sér þetta nýja tækifæri tvisv- ar. Fjandmannasveitir streymdu út um borgarliliðin, en aðrar komu frá tjaldbúðum, sem voru til hægri og vinstri, svo að eklci virtust liorfur á öðru en að okkar menn yrðu lunkringdir og liöggnir í spað. En á réttu augnabliki létu Jieir undan síga, skelfingu lostnir að því er virtist, en Spán- verjar fylgdu þeim fast eftir með sigurópum. Menn olckar tóku þá til fótanna og flýðu, skipulagslaust með öllu, en þá fór aginn út um þúfur hjá de Levra og menn hans hlupu fram,’liver sem betur gat. Þá lét liúsbóndi minn tii skarar skríða. Hann stjórnaði sjálfur sveitum, sem legið höfðu í levni beggja vegna við Spánverja og réðust nú að þeim. Aðrir komust meira að segja aftan að þeim, svo að mjóu inunáði, að sleginn yrði hringur nm þá. Hófst þá ægilegt blóðbað. • Okkar'ánciin dráþu tíu Spánverja fý-rír livefn, sein þeir felídú af okkúr i fvrri vfoureigninni, svo að húsbóndi minn vai* hinn ánægðasti, er liann hélt til lierbúðanna aft- ur á Soldíini sínum. Eg reið við hlið hans og virti fyrir mér sigurbrosið á andliti hans og hina harnslegu ánægju hans yfir sigrinum. Glæsileg fylking reiðmanna kom til móts við okkur, er við nálguðumst herbúðirnar. Bonnivet fór fyrir. Ilann reið til húsbónda míns, stökk af baki óg það gerði hús- bóndi minn einnig og síðan föðmuðust þeir. Bonnivet spurði hann þá nánari tíðinda af fundinum og húsbóndi minn sagði lionum allt af létta. Bonnivet var svo undrandi vfir kænsku lians og ágæti’i herstjórn, að hann krafðist þess, að þeir riðu til vígvallarins og húsbóndi minn skýrði þar fvrir honum nákvæmlega, hvernig liann hefði stjórn- að sveitum sinum. Húsbóndi minn féllst þcgar á það og við riðum út á vig- völliiin, þar sem hinir dauðu og særðu lágu hundruðum saman. Bonnivet hældi húsbónda minum fyrir kænsku hans og sagði, að engin orusta hefði verið hág af slikri snilli — húsbóndi minn væri í raun réttri stríðsguðinn lioldi klæddur. Þeir riðu fram og aftur um völlinn og reyndu að kasla tölu á hina föllnu fjendur okkar. En Guð ræður þvi, að alltaf lifir einhver í valnum. Við riðum framhjá kofarústum og áttum okkur einskis ills von, ]ieg- ar upp reis i rustunúm maður með byssu og skaut á okkur. Ilúsbóndi minn rak upp óp mikið og var nærri dottinn af baki, en Bonnivet greip lil hans og hélt honum uppi. „Ertusár, herra mimi?“ spurði hann. „Á fæti,“ svaraði húsbóndi minn og beit á jaxlinn. Við unnum á fjandmanninum og hjálpuðum húsbónda mín- um síðan af baki. Fundum við kúluna, sem óg ellefu úns- ur og Iiafði fundið óbrynjaðan blett rétt fyrir ofan öklann. Kúlan var illa steypt og hafði rifið ljótt sár á fótinn, en auk þess brotið beinið. Húsbóndi minn var borinn til liíbýla sinna og þangað sendi Frans konungur líflækni sinn, Hebreann Abraliam frá Mantúu. Ileld eg, að konungur liefði vart harmað þetta meira, þótt hinn sári maður hefði verið sonur Iians. Læknirinn mælti svo fyrir, að liúsbóndi minn skyldi þeg- ar fluttur niður eftir Pó-fljóti til Piasenza, þar sem hanii gæti fengið nauðsynlega aðlilynningu. Sanfið var við spænska hershöfðingjann Pescara um að flutningarnir skyldu fara fram, án þess að menn lians skiptu sér af þeim og síðan var húsbóndi minn borinn umborð í pramma, sem átti að flytja hann niður eftir fljótinu. Svartstakk- arnir voru foringjalausir eftir og kom ]>að sér illa fyrir konunginn. Ilúsbóndi minn vihli ekki leyfa mér að fara með sér, heklur fól mér ákveðin verkefni. llann skipaði mér einnig að skrifa konu sinn um það, sem gerzt hafði og reyndi eg að hughreysta hana á allan hátt í bréfinu.... M.s. Herðubieið austur um land til Siglufjarð- ar hinn 21. þ.m. Tckið á móti flutningi lil Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stþðvarfjarðar, Mj óafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar og Flateyjar á Skjálfanda á morgun. Pant- aðir farseðlar óskast sóttir á fimmtudag. Fjölbreytt úrval af heitum og köldum veltilbúnum mat, smurðu brauði og snittum, öli, gosdrykkjum. Opið alla daga frá kl. 9—11,30. Upp frá þessu tók herinn miklum stakkaskiptum. Hann hafði fundið á sér, að öllu væri óhætt, meðan húsbónda míns naut við og menn voru á einu máli um, að sár hans jafnaðist á við að tapa orustu. Jafnvel Svartstakkarnir létu á sjá i hugrekki og aga og eg kveið fvrir þvi, cr Frakkakonungur og Pescara gengju til orustunnar miklu, sem menn sögðu að mundi ráða örlögum Evrópu. Eg sat dag nokkurn í þungum þönkum fyrir framan tjald mitt, þegar munkurinn óð aurinn i átlina til min. Eg hafði gert mér vonir uin, að liann væri víðs fjarri. Hann nam staðar hjá mér og sagði með unpgerðarmeð- aumkun: „Eg harma með þér, sonur, óliapp það, sem STOFA með liúsgögnum og eld- hús til leigu í nokkra mánuði. — Fyrirfram- greiðsla. -—- Tilboð merkt: „Strax — 687“ sendist fyrir fimmtudagskvöld. £. (£. féawouqká: - TARZAN - Bófarnir i'engu si'.nna uýp ur scj-, að Ajiamaðurinn vissi vcl, að bófarnir iar~un .-.kiiui uuiaua eitir í roti 014 Þegar Manzcn nálgaðist íciustað Jane liefði fiúið, cn Tarzan vissi, að myniiu e.ia svo að lrana siu t'iýtti scr aílt hvað af tók til þcss að Janc, seni hann vissi ekki um, vakti hún myndi verða á vegi Manzens. saman höfðum þcirra og rotaði þá. bjarga Janc. hreyfing nthygli hans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.