Vísir - 19.10.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 19.10.1949, Blaðsíða 4
4 W T S I A Miðvikudaginn 20. oktúbor 1940 VÍ SIR DAG BLAÐ Dtgefandi: BLAÐADTGAFAN VISIR H/F, BJtotjórar: Kristján Guðlaugsson, Herstemn Pálsson. Skxifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (finun linur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. . . , . . - - - - Útvarpsumræðurnar. Ekki verður annað sagt, en að útvarpsumræður þær, sem fram fóru í gærkveldi, hafi öllu öðru frekar mótast al' rósemi liugans, enda verður það ekki talið óeðlilegt, að flokkarnir leggi málefni sín fyrir þjóðina æsingalítið og gera má ráð fyrir að frekar kastist í kekki nú í kvöld. •I útvarpsumræðunum kom fátt fram, scm ekki er vitað áður, þannig að óþarft er að rekja þær í einstökum at- riðum. F.ins og máiin voru lögð fyrir þjóðina, mun óhætt að fullyrða, að viðhorf Sjálfstæðisflokksins hafi fundið inestan hljómgruim meðal kjósendá, en aðrir flokkar gerðu tæpast annað en að Ivístíga framan við hljóðneman og var slefna þeirra i rauninni hvergi lirein og öll úrræði þeirra ■ ríkjandi og aðsteðjandi vandamálum allsendis óljós. Nokkra gamansemi mun ræða formanns kommúnista- flokksins iiafa vakið meðal áheyrenda og mun aumari inálflutningur tæpast hafa heyrst í kosningum. Gerði hann ýmist að afneita flokki sínum, eða hoða þjóðinni þá lífs- nauðsyn að taka upp viðskipti við „austræn riki, þar sem kreppur auðvaldsríkjanna geta ekki skotið úpp höfði“. Höfuðkapp lagði ibnnaðurinn á, að nú væri það ekki kommúnistaflokkurinn, sem gengi til kosninga undir nýju nafni og númeri, heldur saineinuð stjórnarandstaða þjóðarinnar. Baráttan væri háð gegn núveraudi ríkisstjórn, enda hefði daghlaðið Vísir fullyrt, að hún myndi sitja áfram að völdiun eftir kosningar, Kommúnistaleiðtoginn vék svo að því öðrum þræði, að stefnubreyting yrði að verða í utanríkismálum á þá lund, að iiorfið vrði frá allri samvinnu við „auðvaldslöndin vestrænu“, svo sem Bret- landi og Bandaríkin, en tekin upp hrein og auðsveip við- skipti við Báðstjórnarríkin og fylgiríki þeirra áustan járntjalds og allt til Kyrraliafs. Svo mörg voru þau orð. Þótt forinanni kommúnistaflokksins tæklst óhpiidug- lega, hætti ekki úr skák, er kvenvera ein og utanflokka- frambjóðandi í Gullbringu- og Kjósarsýslu létu ljós sitt skína á hans vegum. Báðir þessir ræðumenn lögðu megin- lyipp á að Keflavíkursamninginum yrði sagt upp, strax og færi gæfist, enda var ekki talið fráleitt að strax yrði far- ið fram á endurskoðiin samningsihs og Islendingar tækju flugvallarþjónustuna í sínar hendur. Vað auðsætt, að slík kral'a var ekki sett fram til þess fyrst og fremst að tryggja réttindi og sjálfstæði íslenzku þjóðarinnar, heldur miklu l'rekar öryggi Báðstjórnarríkjanna, og hafði annar þess- ara ræðumanna í hótunum, ef ekki yrði horl'ið að þessu ráði, og taldi þá víst, að nokkrum „atom-sprengjum“ yrði „spanderað“ á Islendinga, þannig að þeir þyrftu þá ekki um sár að binda og þjóðinni yrði allri útrýmt. Séra Sig- urbjörn hefur aldrei talað um nnnað, cn að helmingur þjóðarinnar myndi tortímast, en ekki er óeðlilegt, þótt einliverju lítilræði sc bætt við, þegar kosningaharátta er háð. Kraían um afnám Keflavíkursamningsins, var fram sétt á þann veg, að í henni fólst í rauninni önnur krafa iun gerbreytta utanríkismálastefmi og algjöra þjónkun aðrar Norðurlandaþjóðir þekkja af nábýli. vilja aðliyllást í viðskiptum eða hlýðisskyídu. Islenzkir kommúnistar heyja kosningaharállu sína und- ir nafninu „hin sameinaða stjórnarandstaða, en hún er háð nákvæmlega á sama veg og gert var í Noregi, nú í •síðustu kosningum, þegar kommúnistar töpuðu öllum l>ingsætum sínurn og megninu af því fylgi, scm þeir höfðu áður notið með þjóðinni. Hat'i konunúnistar ekki aunan }>oðskap að bera þjóðinni, en þann, að hún eiga að hvcrfa i rá vcstrænu samstarfi, en þjóna Ráðstjórnarríkjuinim um aldur og ævi, eru engar líkur til að margir kjósendur að- hyllist stefnuna, geri þeir sér jafnframt ljóst, að allur kröf- urnar um óskert sjálfstæði þjóðarinnar og afnám Kefla- vikursamningsins fela hina kröfuna miklu frekar í sér, með öllum þeim afleiðingum, sem smáþjóðirnar austan járntjalds eiga nú við að búa. Slíkum liræsnurum ber að afncita svo eftirminnilega, að þeir stingi ekki upp höfði aftur í stjórhniálalifiiiu, en jáfnframt verður þjóðin að gæta sjáll'stæðis síns, ekki aðeins í kosningahai’áttu þeirri, isem nú er háð, heldur engu síður um aldur og ævi. jFlóitinn frg't fnritðinn/. „Hér eru engir kommúnistar!64 Hinir íslenzku útsendarar „Komin- forms“, (kommúnistasamhaiuisins) strit- ast nú við að breiða yfir „nafn og núm- cr“ og vilia á sér heimildir á allan háll. Þeir vila að koinmúnista-nafnið er orðið illræmt hjá öllum aimenningi og það verð- ur þvi óvinsælla sem menn gera sér gleggri gréin fvrír tilgangi þeirra og áformum. Hrun kommúnistaflbkksins í Noregi hefir orðið Jningt áfall fvrir sáiufélaga Jæirra liér á lantii. Þegar rætt var við einn hátt- settan komunmista hér um það, að ósigur þeirra norsku gæti haft slæmar afleiðing- ar fyrir „hreyfinguna” á íslándi, svaraði liann með þjósti: „Hér eru engir kommúu- istar. Hér er bara verkálýðsflokkúr og verkalýðsflokkurinh i Noregi vaun stór- sigur.“ Svo hræddir eru J>eir nú orðið, að þeir |>ora ekki að kannast við kommún- instaiiafnið. Efckert staðfestir þetta bétur en kvennafundur J>eirra, sem Jieir sögðu að væri boðaður „af konum í stjórn- araudstöðu“. Vegna J>essa dulgerfis, \ iltist inu á fundinn nokkuð af konum, sem í grandaleysi héldu að hér væil á döfinni borgaralegur stjórnmálafundur. En litur- inn leyndi sér ekki þegar litið vár á ræðu- pallinn. Þar sátu rauðustu áróðurs-fcvinn- ur kommúnista, „konurnar í stjórnarand- slöðu“, og höfðu fengið lánaðar tvær ráuð- ar úr „l>jóðvörmnni“. / Mennirnir, sem afneita sjáií'um sér. Tilgangur kommúnistanna er að sundra þjóðfélögunum, sem Jæir dvelja í. Til Jiess að ná )>vi marki eru öll meðul leyfilég, að þeirra dómi. Kommúnistar hér á landi og annarsstaðar, fá fyrirmæli frá aljijóða- miðslöð ]ieirra um það hvernig þeir eigi að haga sér og hvaða bardágaaðferðir þeir eigi að nota. Fyrir nokkrum árum féngít J>cir fyrirthæli um það i flestum löndum, að taka upp samvinnu við borgaraflokk- ana og komast með þeim í ríkisstjórn. Þelta tókst í mörgum löndum og komiu- únislarnir gátu ekki til lengdar leyut sinu rétta eðli. Þeir sviku gefin lol'orð og unnti skeitímdárvérk. Nú cru Jjeir útreknir úr horgaralegri samvinnu hvarvetna. Hér á landi vill ekki nokkur af borgaraflokk- unum hafa samvinnu við kommúnista, enda mundi slíkt reynast óframkvæman- legt, þótt einhver vildi reyna. En nú hafa kommúnistarnir hér á landi fengið nýjar fyrirskipanir. Þeim hefir verið send ný „hna“ að fara eftir. Nú eiga þeir afs neila þvi að þeir séu kommúnistár. Þeir méga ékki láta „komniúnista“-nafnið koma frátíi í biöðum sinuin. Þeir ciga aðeins að kalla sig „verkalýðsflokk“. Kommúnist- um hefir vérið skipað að afneita sjálfum sér! Af livérju? Af [>vi að J>eir finna að aimeuningur er farinn að lita með tiryll- ingi á kúgunina og Jjrælavinnuna i lönd- mn kommúnista. I>ar sem.Jieir ráða. er fólkið svi]>! frúmstbéðustu máhnréttind- um, málfreisi, skoðanafrelsi og trúfreisi. Af hverju eru þeir auðsveipir? Ofl er spurt' um }>að ntánna á ilieðal, livernig á J>ví standi, að komhiúnistarnir fari eftir öllmn hoðum sem |>eir fá frá hinum erléndu vfirboðurum sínuin. Nú er i öllúih löndum viðurkennt, að sann- trúaðúr koiumúnisfi metur niéira hoðorð kominform en iiagsinuni og heill lands síns. Hann ér fyrst og fremst alþjóðlegur körnniúnisti og |>ar næst J>egn J>ess lands sem hann dvélur i —- ef J>að lientar hon- um. En hvers végna eru J>á J>essir íhénn svo auðsvepir þjónar erlendra hagsmuna ? Er |>að af þvi að J>eir lifi fyrir háleilar Jiugsjónir? Fáir verða víst varir við það. Hiit er álit itlahna í lleslúni löndum; að koríimiínistaflökkar Jnggi i síórum stil er- lent fé tii starfsemi sinnar og }>ess vegna séu [K'ir svo htíiuLflatir þjónar erlendra hagsmuna sem raun her vitni. Það ’hefir oft verið borið á ísleuzka kommúnista, að þeiin sé iialdið uppi fjár- hagslega af útlendum hagsimmum. Þeir hafa aldrei iiroinsað sig af þessu. Þó er viegast sagt mjög gnihsaihlegt hvernig þeir fara að hálda uppi suinuin fyrirlækj- um sinum, sem vitanlegt er að tapa ol'fjár árléga. Ilvaðan kemur þeim féð? Er þess- um „föðurlandsvinum“ greitt fyrir allt „landvarnar“-starfið, „frelsis“-talið og „niunnréttiiula“-skrifiii ? Eða er auðsveijmi þeirra af einhverjum öðrum toga spunnin ? §jál f $ t æ sem verða fjarverandi á kosninga- daginn, verða að muna að kjósa áður en þeir fara úr bænum. — > BGBGMÁL ♦ Mér liefir borizt stutt bréf frá „Gamla“ og fjallar j>aö nm flutning á silungi nlilli Þing- vallavatns og Meöalfellsvatns. sem geti'ð var í Vísi, Var þar sagt, a<S jjetta mundu vera fyr.su flulningar af þessu tagi. en það var á misskilriingi byggt. Hinsvegar mun vera óhætt að segja, afi jiótt [>essir flutningar hafi fariö oft fram áður eða að niinnsta kosti nokkurum sinn- um. |>á bafi ekki áöur veri'ð fluttir jafnmargir silungar milli vatna og gert var að þessu sinni. En snúuni okkur nú að bréfi |>ví, seni mér liefir horizt. Þar segir: * „. .. Það er ekki neitt ný- mæli, að vatnaíiskur sé flutt- ur þannig, þvj að áhugasam- ir bændur fyrri áratuga og jafnvel alda, gerðu oft til- raunir — sem heppnu'ðust þó mismunandi vel — til þess að rækta fisk í vötnum, sem áð- ur höfðu verið fisklaus. Eg' man til dæmis eftir jn i aö liafa heyrt'frá því sagt fvrir um það bil tveim mannsoldr- iini, að silungur hafi veriö flutt- ur frá Mýyatni i Svartárvatn til jiess aö bæta silungastofiiiiin í því. Minnir mig, aö Einar Friöriksson, hóndi aö Svartár- koti í Háröardal, liafi gert j>essa tilraun og' hún gefizt vel. Horg- tirzkir bændur munu einnig hafa gert j>elta, þótt eg kunni ekki að greina frá ncinum’nötn- um i ]>ví sambandi. Mér fiunst rétt aö skýra frá þesstt; því aö þótt starf Stangarveiðifélag.sins sé góöra gjalda vert. á j>aö ekki að vera aö hælast um aí ,,ný- nneli", sem er gamalpekkt." * „Reykvíkingur1’ skrifar: „Það er leiðinlegt fyrir Framsóknarflokkinn, hvað liann á litlu fylgi að fagna hér í Reykjavík og hefir hann þó sannarlega barizt við að auka kjósendatölu sína. Um margra ára skeið hafði hann alveg sérstaka að- stöðu til þess. * Já, hattn flutti fólk i þiisunda- taíi til bæjarins — geröi fjöl- marga vihlarvini sina og gæö- inga úti um sveitirnar aö skrif- stofuniönnum hjá ríkinu. en elcki voru þeir fyrr koinnir til bæjarins, en |>cir hættu aö vera Framsóknarmeiín. Þeir gátti elcki veriö þaö til lengdar, jveg- ar þeir kynntust málunum í lijarta jijóöfélagsins. ()g svo bjóöa j>eir nú kvenmann í efsta sæti sínu i örvæntihgarfulJri tilraun til aö vinna hér sæti t staö einhvers þeirra. sem þcir haía veriö aö tapa undanfarin ár. Um Rannveigu niá segja. an hún íái aö moka skit fyrir ekíi neitt. Þaö er aumt hlutskipti. en aöra vinnu er ekki aö fá hjá ■ Framsóknarmönnuni.‘‘

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.