Vísir - 19.10.1949, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 19. október 1949
N » H
bæjar tilkynnir:
Nemendur komi til viðlals í nýja skólahúsið við
Barónsstíg, sem hér ségir:
Nýir nemendur, sem lokið hafa barnaprófi, fædd-
ir 1936 og 1937, komi fimmtudaginn 20. okt. kl. 10 f.h.
Nýir nemendur, fæddir 1935 og fyrr, komi kl. 2
e.h. sama dag.
Eldri nemendur, sem lokið hafa prófi upp i 2. bekk,
komi föstudaginn 21. okt. kl. 10 f.h.
Nemendur 3. bekkjar komi kl. 2 e.h. sama dag.
Hver nemandi hafi pappír og ritföng.
Skólastjóri.
Alúðar þakkn* færi ég öllum þeim,
sem sndu mér margvíslegan sóma á sextugs-
afmæli míiiu. - jf
Jakob Jóh. Smári.
Vana skrifstofustúlku
vantar i
r
Olíuverzlun Islands h.f.
Þrjár íbúðir lausar
Tveggja herbergja ibúð ásamt eldhúsi o. fl., og
tvær þriggja herbergja íbúðir ásamt eldhúsum o. fl.
er til sölu í húsi við Hverfisgötuna. Allar nánari upp-
lýsingar gefur Pétur Jakobsson, löggiltur fasteignasali,
Kárastíg 12. Sími 4492.
Byggingarmenn athugið:
Höfum nú fyrirliggjandi þykkt
KALK
bæði til fín- og grófmúrhúðunar. — Hagkvæmt verð.
Afgreiðum út um land gegn eftirkröfu.
ÆF. ÍSAGA
Rauðarárstíg 29. — Sími 3376 og 1905.
esgamenn
k . r.r 1 ’■ «'■ '• • . •'• J' ' ,J
Fyrsta skáldsaga vinsæls
rithöfundar.
Sira Jón Thorarensen hefir
skrifað skáldsögu, ,X'lnesja-
menn“, sem fyrir fáuni dög-
um kom út á vegum Nesja-
útgáfunnar h.f.
Að síra Jón var maður i
bezta lagi ritfær var löngu
kunnugt. Þarf i þri sambandj
ckki annað en minna á
,,Rauðskiniiu“, liið ágæta
þjóðsagnasafn, sem þykir að
vönduðu málfari i hópi liinna
betri safna á þessu sviði. Sira
Jón skrifaði líka endurminn-
ingar Erlendar á Breiðaból-
stað, cr kom út 1945 undir
lieitinu „Sjósókn“. Einnig
það var ágætlega skrifuð bók.
Hitt hafa fáir yita, nema
ef vera skyldu nánustu kunn-
ingjar og vinir Jóns, að liann
fengist einnig við skáld-
sagnagerð.
„Útnesjamenn“ er saga
heillar ættar- saga Kirkju-
bæjarættarinnar. Þessi ætl-
Uður býr á stóru óðali við
auð og allsgnægtir — oftast.
En óðalið stendur á sjávar-
ströndu og ábúendurnir eiga
allt silt lil hafsins að sækja.
Oft skapast þar hörð barátta
milli atorku sjómannanna
annarsvegar^ en hatranunra
náttúruafla Iiinsvcgar og
veltur á ýmsu um yfirtökin.
En það er sýnt með þessari
bók, að hafið mcð öllum sin-
um endalausu svipbrigðum
er eftirlætismótiv höfundar-
ins. Láta honum vel slíkar
lýsingar, og býr enda yfir
næstum ótrúlegum oi’ðaforða
á þvi sviði.
„Útnesjamenn“ er saga
mikilla atburða og.enn meiri
örlaga. Atburðarásin er hröð,
sem gefur að skilja þegar
saga margra ættliða er skráð
á 400 blaðsiðum. Hér er því
stiklað á stói’u og stuttar
svipmyndir dregnar af liin-
um örlagaríkustu þáttum i
atburðakeðj u ættarinnar.
Fyrir hragðið verður bókin
næsta óvenjuleg sem skáld-
rit og ólík þvi sem við eigum
að venjast i bökmenntum
vorum.
Innan um leifturmýndir
raunsærra alburða bregður
fyrir móralskri lífsskoðun
og ýmsum hindiiívitnum
grái'rar forneskju. En undir-
lónn bókarinnar sem lieildar,
eða ivaf heimar, er trú á sið-
gæði og mannkærleika, og í
Vaun og veru sé það baráltu-
kefli liins mannlega lífs en
hvorki auður né metorð.
Þ.-J.
Stúlka
óskast til heimilsstarfa.
Svanhildur Ölafsdóttir
■Miklubraut 11,
Sími 3539, kl. 5—7.
RF7T Af) AUHLVSA I VIS)
rKTéb'- ’it <r.fivlc'"iíe i *•., «,*f
Vörubíll óskast
3ja tonna, með vélsturt-
um. Upplýsingar í Karfa-
vog 46, milli kl. 5 og 7
x dag.
!
SKIPAÚTG6RÐ
RIKISINS
J#.S. HELGl
Tekið á móti flutningi til
Vestmannaeyja á morgun og
föstudag.
M.s. Dronning
Alexandrine
fer til Færeyja og Kaup-
mannahafnar 1. nóv. n. k.
Þeir, sem pantað hafa far,
sæki farseðla fimmtudaginn
20. þ.m. Skipið hleður í
Kaupmannahöfn 20.—25.
októbei\
SKIPAAFGREIÐSLA
JES ZIMSEN.
(Erlendur Pétursson)
Ljóskastarar
fyrir báta og skip, 32ja og
110 volta. Nokkur stykki
fyrirliggjandi.
Véla &
Raftækjaverzlunin
Tryggvag. 23. Sími 81279.
L0PI
16 litir.
\t.s. ttatla
verður í PIRAEUS og PATRAS fyrstu daga nóvember.
I GENOA um miðjan nóvember.
Skipið tekur vörur til íslands.
Vöruflutningur tilkynnist til
JJimiLipa^éí'ouj l\eijl?jauílur Lf
°g
^Jdaraíd dJaalerg Lf
Símar 5950 og 1150.
C. & Suncughii — T A RZ AINI
466