Vísir - 19.10.1949, Blaðsíða 6

Vísir - 19.10.1949, Blaðsíða 6
V i 6 i h Miðvikudaginn 20: október 1949 i5 ^ngarinnar í skólum landsins.í í : Hér þarf þvi duglega aði jaka; til hendiníii: 'ef íipþTair |u-angur á að fást. \ Ef ráðamenn þjóðarinnar jiafa ekki gjlöggan skihiing á l>essu mikiívæga atriði og haga sér samkvæmt því, er þeim algerlega þýðingarlaust að vera með einhverjar kák- aðgerðir á öðrum sviðum. Skólarnir,, sérstakiega Há- skólinn og hinir æðri skólar svokallaðir eru höfuðupp- spretta hinnar kommúnist- isku pestar hér á landi, og þar þarf að hreinsa til sem allra fyrst og það svo að um muni. Hér er nefnilega ekki neilt smáræði i liúfi og ckki horf- andi í hvort brcyting sú, sem gcra þarf kostar meira cða minna. Hér er í húfi velferð þessarar þjóðar um alla fram- tíð. Ef kommúnisminn er sálardrepandi pest, sem leiðir til glötunai’, verður að gera viðeigandi ráðstafanir að siau leyli eins og gerðar mundu vera, ef stórfelld drepsótt, eins og t. d. svarti-dauði, liefði horizt til landsins. Þá mundu menn ekki horfa í róttækar aðgerðir og því skyldu menn ]>á horfa i þær ]>egar sálar- heill allra einstaklinga heillar þjóðar er i húfi? Það skulu . inenn vita, að sálin er miklu mcira virði en likaminn.“ Brezkar orrustuflug- vélar beztar. Háttsettur brezkur flugfor- ingi fullyrti fyrir nokkru, að Rússar ættu engar flugA’élar er hefðu lengra flugsvið en 1000 mílur. Var skýrt frá þessu í sam- handi við flugsýningu, er Iialdin var í Bretlandi snemma í septemher. Um lcið var liahiinn fyrírlestur um liæfni brezkra orustuvéla og fi-á því skýrt að þær væru jfullkomnari en orustuvélar Iþær sem smíðaðar væru i jöðrum löndum. ÁRMENN- INGAR. ÍÞRÓTTA- ÆFINGAR í kvöld í iþróítahúsinu —• Minni salurinn: KI. 7—S: Dans og viki- vakar, 8—11 ára telpur. Kl. I 8—(). Dans og vikivakar ; eldrj telpna. Stóri salurinn. Iv.l 7—8 Handknattleikur • karla, kl. 8—9 II. íl. karla, fintleikar, kl. 9—ao dans og vikivakar, piltar og stúlkur, fullorðnir. SUND- • DEILD ÁRMANNS! J MUNIÐ aðalíund deildarinnar í V.R. , í kvöld kl. 8ý£. Mætið stund- [ víslega og fjöhnenniö. KNATTLEIKS- DEILDIN. Æfingar í lcvöld aö Háloga- landi kl. 6.30—7.10. Meist- ara og II. fl. lcvenna kl. 7.10—7.50. II. fl.BoglII. fl. karla kl. 7.50—8.30 II. og meistarafl, karla. ÁRMENNINGAR! Aöalfundur Skíöa- deildar Ármanns verö- ur haldinn fimmtu- daginn 20. okt. 1949 í Félags- heimili V.R. kl. 8,30. Fjöl- menniö og ntætiö stundvisl. Skíðadeildar Ármanns. Stjórn FULLORÐIN kona óslcar eftir litlu herbergi, helzt meö eldunarplássi. Ekki í kjall- ara. Borgaö íyrirfram mán- aöarlega, Getur setiö hjá börnum á kvöldin 3—4 sinn- um í viku. Tilboö, merkt: „Hitaveitusvæöi — 6911“ sendist \'ísi fyrir föstudags- kvöld. (491 STÚLKA getur fengiö herbergi og fæöi gegn hús- hjálp. Uppl. í ÚthlíÖ 4, neðri hæö. (505 -SNIÐKENNSLA,, SgS^S- nr Sveinsdóttir.rSíiúi 8o8gt. Elisabeth Göhlsdorf, Garöastræti 4, III. hæö. — Sími 3172. — Kenni ensku og þýzku. (216 — Jætí — NOKKURIR menn geta fengið fast fæöi á Bergs- staöastræti 2. (513 • °t/vwna • STÚLKA óskar eftir ein- hverskonar lcvöldvinnu nokkur kvöld í vilcu. TilhoÖ leggist inn á afgr. blaðsins, merlct: „Kvöldvinna—693“. KVENHATTAR hreins- aðir, pressaðir, og breytt. — Fljót afgreisðla. Holtsgata 41 B. Sími 1904. (501 STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa. — Uppl. i sínia 8i597-(5°8 FULLORÐNA stúlku vantar létta vinnu 6—7 tíma á dag. Einnig herhergi meö eldtinarplássi. Tilboö i sima ói57-(49^ TEK menií í þjónustu. — Ilátún 71. (000 UNGUR, reglusamur maö- ur óskar eftir herbergi. — Æskilegt aö fæði íylgi. Til- boö sendist blaöinu fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Vesturbær—694.“ (509 FORSTOFUSTOFA til leign. — Uppl. i síma 2912, milli ld. 5 og 7. ( 510 RÁÐSKÖNA. Einhleypur eldri inaður sem hefir íbúö óslcar eftir einhlevpri ráös- konu. Tilboð sendist Visi — Merkt: „N. N. — 692“. (495 BÖÐVAR BJARNASON, Njálsgötu 13 A, annast bók- hald og endurskoðun fyrir smáverzlanir og iönfyrir- tæki. Sími 6040. (494! Á FIMMTUDAGINN tapaöist pure-höfuðklútur í miöbænum. Skilvís finnandi skili honum á Hofsvallagötu 1 eöa hringi í síma 5966. (492 SÍÐASTL, sunnudag tap- aðist silkislæöa nálægt Stjörnu-híó. Finnandi vin- samlega hringi í sima 5286, kl. 18—20. (461 BRÚNT seölaveski, meö peningúm, tapaðist á Klapp- arstíg i gær. Vinsaml. skilist á Barónsstíg 59, II. hæö. — Fundarlaun. (500 GYLLTUR kúlupenni. i þremur litiun, tapaöist í gær. Vinsamlegast hringiö í síma 1916. Fundarlaun. (504 VÉLRITUNARKENNSLA. Hefi vélar. Einar Sveinsson. Símí 6585 VÉLRITUNARKENNSLA. Vélritunar og réttritunar- námskeið. Hef vélar. Símí 6830, kl. 4—7. VÉLRITUNARNÁM- SKEIÐ heíjast nú þegar. — Cecllía Helgason. — Simi 81178 kl. 4—8. (437 STÚLKA óskast í vist,— Sérherbergi. Hátt kaup. — Uppl. í síma 2335.(486 STÚLKA óskast nú þegar. Gufupressan Stjarnan. —- Laugavegi 73. (442 HREINGERNINGAR. Hreingerningarstööin hefir sem fyrr vana rnenn til hrein- gerninga. — Sítni 7768 eða 802SÓ.(439 HREINGERNINGA- MIÐSTÖÐIN. Sími 6718. RITVÉLAVIÐGERÐIR — saumavélaviðgerðir. — Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. SYLGJA, I^ufásvegi 19 (bakhúsiö. — Sími I'rrt; SAUMUM úr nýju og ‘ gömlu drengjaföt. —• Nýja fataviðgerðin, Vesturgötu 48. Sími 4023. FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Gerum við föt. Saumum og breytum fötum. Sími 5187. MÁLUM ný og göinu! húsgögn og ýmislegt annað. Málaraverkstæðið, Þverholti 19. Sími 3206. (499 PLISERINGAR, húll- saumur, zig-zag, hnappar yfirdekktir í Vesturbrú. Guðrúnargötu 1. Sími 5642. Jt - i . FERMINGARKJÓLL til sölu, ásaint sokkum. Höföa- borg 60. Sírni 5762! (514 RAFMAGNS þvottapottur óskast til lcaups. — Uppl. i síma 1755.(512 DÖKKBLÁR herrafrakki til söltt. Uppl. í síma 7371. (S“ TIL SÖLU 2 nýjir ball- kjólar, meðalstærð. Eskihlíö 16 B, II. hæð. Sími 1192. TIL SÖLU 2 stálrúm meö madressum. Seljast sáman eða hvert í sínu lagi. Eskikhlíð 16 B, II. hæö. — Simj i!i92.(5°3 AMERÍSKUR samkvæm- islcjóll til sölu. StærÖ iS—20. Verö 450 kr. Sömulei'öis svört vetrarkápa nr. 44. — Eskihlíð 16 B, II. hæö. — Sími 1192. (5°2 NÝR kjóll og kápa til sölu á Laugavegi 132, 1. hæö.(499 ÁTEIKNUÐ teppi íyrir kúnstbróderí til sölu. Uppl. í síma 81476. (497 BÓKASKÁPAR til sölu á I.augavegi 17 B (til kl. 8). Í496 TIL SÖLU miöalaust: 4 kvenskór 37—38, 2 kápur, 1 kjóll og 1 blússa. Óöinsgötu 20 B, kjallaranum. (493 TEK AÐ MÉR aö annast rejkninga og reikningshald minni fyrirtækja og verzl- ana. Einnig innheimtu eftir þöt'futn. Tilhoö sendist afgr., rnerlct: „-Ódýrt“. (490 DÍVAN, grammófónn, 30 plötur, til sölu. Herbergi nr. 30, Nýja stúdentagaröinum. (489 GÓLFTEPPl7 TekTuni- boðssölu nýjar vörur, gólf- teppi og aðrar stykkjavörur. — Hef góðan stað og góða glugga. —• Tilboð, merkt: „Gólfteppi — 690“ sendist afgr. Vísis innan viku. (488 STOFUSKÁPUR, smíö- aður undir málningu, til sölu, Mánagötu 23. (487 DANSKT harnarúm, vel- meöfariö til sölu. Verö 250 á Laugaveg 68, steinhúsiö. — ~ (4«5 VEGNA flutninga til sölu vandaöur legubekkur og stóll, ennfremur 2 mjög vandaöir útskornir stólar. — Sími 6442. (484 KOLAKYNTUR þvotta- pottur óskast. Uppl. í sínia 80343. (483 STOFUSKÁPUR (eik) og ljósakróna til sölu á Silf- urteig 3, niðri. (482 MINNING ARSJÓÐUR Haraldar Árnasonar. Tekið á móti framlögum í skrifstofu Rauða Krossins, Thorvald- sensstræti 6. Opið kl. 1—3. BARNARÚM til'sölú, , íltíduþrautj 70, I. . hæö,til hægri. eftir kb 2.(515 KAUPI íslenzk frimerki. Sel útlend frimerki. Bjarni Þóroddsson, Urðarstíg 12. BARNAKOJUR. Smiöa barnakojur eftir pöntun. — Verö kr. 460. — Sími 81476, OTTOMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi. Hús- gagnavinmistofan Mjóstræti 10. Sími 3897. 000 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. — Sækjum. KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höföatúni 10. Chemia h.f. Sími 1977.(205 KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar, armstólar; * *' bóka- hillur, kommóöuiy ( borð, margskonar. Húsgagnaslcál- inn N^alsgötu 112. — Sími 8157°.________________Cú2 KLÆÐASKÁPAR, tví- settir, til sölu á Hverfisgötu 65, bakhúsið. (334 MINNINGARSPJÖLD Krabbameinsfélagsins fást í Remediu, Austurstiveti 6. — KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, gramméfónplöt- ur, saumavélar, notuð hús- gögn, fatnað og fleira. — Kem samdægurs. — Staö- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vörðustig:4. (245 KAUPÍ, sel og tek í um- boðssölu nýja og notaða vel með farna skartgripi og list- muni. :— Skartgripaverzlun- in, Skólavörðustíg 10. (163 PLÖTUR á grafreiti, Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara) — Sími 6126. DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Iiúsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (321 STOFUSKÁPAR, arm- stólar, kommóða, borS, dív- anar. — Verzlunin Búslóö, Njálsgötu 86. Sími 81520. — KAUPUM — SELJUM ýmiskonar húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. — Verzl. Kaup & Sala, Berg- staðastræti 1. — Sími 81960. KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími 2926. 60 KAUPUM allskonar raf- magnsvörur, sjónauka, myndavélar, klukkur, úr, gólfteppi, skrautmuni, hús- gögn, karlmannaföt o. m. fl. . Vöruveltan, Hverfisgötu 59. Sími 6922. (275 — GAMLAR BÆKUR — blöð og tímarit kaupi eg háu verði. — Sigurður Ólafsson, Laugaveg 45. — Sími 4633. (Leikfangabúðin). (293

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.