Vísir - 25.10.1949, Blaðsíða 2

Vísir - 25.10.1949, Blaðsíða 2
2 V I S I R Þriðjudaginn 25. október 19-19 i.i-i Dagljók. .............j Þriðjudagur, 25. október, — 298. dagur ársins. j ’ • i Sjávarföll. ArdegisflóS kl. 8.40. — Síð- degisflóö kl. 21.05. Næturvarzla. Næturlæknir er í Lækna- varöstofunni; sími 5°3°- Nætur- vör'ður er í Ingólfs-apóteki; sími 1330. Næturakstur annast Ilreyfill ; sítni 6633. Ljósatínii bifreiöa og' annarra cikutækja er frá kl. 16.15—8.10. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriðjudaga, finnntudaga og föstudaga kl. 3.15—4 siðdegis. Sendilierra Svía kominn. Samkvæmt tilkynningu írá sænska sendiráðinu ko'ni Har- alcl'Pousptte, sendiherra Svía. aftur til Reykjavikur úr leyfi sínu hinn 7. október, en tók þá á ný við forstöðu sænska sendi- ráðsins. Aðalfundur , Bókmenntafélagsins veröur haldinn i 1. kennslustoíu LTá- skólans laugardaginn 29. okt. n. k., kl. 5 síödegis. Dagskrá: Skýrt verður frá hag félagsins og lagöir fram til lirskurðar og samþykktar reikningar þess fyrir árið 1948. 2. Kosnir tveir endurskbðunarmenn. 3. Rætt og ályktað um önnur mál, sem upp kunna aö verða borin. Samkvæmt tilkynningu sendiráðs Bandríkjanita, hef- ir John A. McKesson 111. veriö skipaður annar sendiráösritari við sendiráðið. Hlutavelta kvennadeildar Slysavarna- félag's íslands verður n. k. sunudag í Listamannaskálan- um. Þeir, sem hafa í hvggju að gefa nnini á hlutaveltuna, cru góðfúslega beönir um að koma þeim í verzl. Gunnþórunnar Halldórsdóttur í Eimskipafé- lagshúsinu. Áheit át Strandarkirkju, afh. Visi: 10 kr. frá E. A. J.. 10 frá T. E. 5 frá M. E. 60 frá N. N. 25 frá þakklátri ntóður. :.r Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss kom til Leith 21. okt.; fer þaðart i dag til Rvk. Dettifoss kom til Huíl 21. okt. frá London; fer frá Hull til Rvk. í dag. Fjallfoss er á Húsavík. Goðafoss fór frá Yestm.eyjuirt siödegis i gær til Antwerpen og Rotterdam. Lag- arfoss fór frá Rvk. i gærkvöldi til Iltill og London. Selfoss. fór frá Sigluf. 20. okt. til Gauta- borgar og Lysckil. Tröllafoss fór frá New York 19. okt. til Rvk. Vatnajökull lestar frosinn fisk á norður- og austur-landi. Ríkisskip: Hekla var vænt- anleg tii Rvk. i morgun að vest- an og norðan. Ifsja var á Akur- evri í gær. Heröubrei'ð er á Austfjörðitm á norðurlei'ð. Skjaldbreið fer frá Rvk. í kvöld til Breiðafjarðarhafna. Þyrill er norðanlands. Helgi fer frá Rvk. síðdegis í dag til Vestm.- eyja. Skip Einarssonar V Zoéga: Foldin er á Austfjörðum; lestr frosinn fisk. Lingestroom er í Rvk. Flugið. Loftleiðir: t gær var flogið til \estm.eyja, ísafjarðar, Djúpavíkur og Hólmavíkur. í dag er áætlað að fljúga til Yestm.evja, Akureyrar. Siglu- fjarðar, ísafjarðar, Patreks- fjarðar og Blönduóss. A morgun er áætlað að fljúga til Vestm.eyja, Akureyrar, tsa- fjarðar, Flateyrar og Þingeyrar. Flttgfélag íslands. Innan- landsflug: t dag verða farnar áætlunarferðir til Akureyrar, Kópaskers og Vestm.eyja. í gær var flogið til Akur- eyrar, \ estm.cyja og Neskaup- staðar. ]\Ii!lilandaf|ug: Gullfaxi fór í morgun til Prestwick og Kaup- mannahafnar. Vnætanlegur aft- ur til Rvk. kl. 18 á morgun. Útvarpið í kvöld. KI. 20.20 Tónleikar: Kvartett í F-dúr (K590) eftir Mozart (pl.i. — 20.40 Erindi: Ilægri liönd og vinstri (dr. Símon Jóh. Agústsson). — 21,05 Tón- leikar: ,,Gosbrunnar Róma- borgar“, hljómsveitarverk eftir Respighi (nýjar plötur). — 21.20 Htmdrað ára minning Edgars Allan Poe: a) Formáls- orð. b) Upplestur : „Hrafninn“, kvæði ettir Poe, í þýðingu F.in- ars Benediktssonar (Þorsteinn Ö. Stephensen leikari). — 21.40 Tónleikar: Lög úr óperunni „La Boheme“ eftir Puccini (plötur). — 22.10 Vinsæl lög (plötur), — 22.30 Dagskrár- lok. Veðrið: Háþrýst’isvæði yfir Græn- landi og Grænlandshafi, en læg'ð fyrir vestan Grænland. Viö . suðurodda Grænlands er grunn lægð, sem. hreyfist i norður. Horfur: Hægviðri, sunis staðar léttskýjað fyrst, síðan S-gpia og víðast skýjaö í nótt. Sextugur er i dag Jón Heiðberg stór- kaupmaður, Snorrabraut 8r, Reykjavík. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband Jóhanna Einarsdótt- ir frá Vogi og Þórarinn Jó- hannesson ver'zlunarmaður. — Heimili þeirra verður aö Berg- þórugotu 53. Brezkur háskólaborgari handtekinn ,, . joinu þustu Sakaóur um njosnir varðmenn og yfirheyrður í 46 1>ykkni daga. Til fjufjBis ag gantans • Htiep crti Jietta? :• Forynjur og furðuverur festu viöa nöfn. Öræfin íslenzku eru töfrasöfn. Trölladyngja, sprengisandur og Surtshellir. Höfundur vísu nr. 62: Einar H. Kvaran. 'Út VUi fyrir 30 árutn. Kosaingafundir . verða tveir haldnir i kvöld og báðir á sarna tíma. Alþýðu- flokkurinn boðaö til fundar i Báruhúsintt og bauö þangaö öllum frambjóðendum, en þá haf.ði „Sjálfstjórn'1 þegar aug- lýst'fúnd í Iðnaðarmannaliú - iriu, en ekki boöið þangað öðr- tu.i franibjóðendum en sínum. Nú hafa frainbjóðendur „Sjálf- stjórnar" bætt úr þessu og boð- ið" öllum frambjóðenduni á fundinn með sér, en auglýst, að þeir komi ekki á fund hinna. Er nú- úr vöndu aö ráða fyrir fimmta frambjóðandann, en hann nnui þó reyna aö koina á báða fundina. tírcMgáta nr. SSZ £tnœ/ki Fyrir nokkru voru ræningj- ar á feröinni í St. Louis í Bandarikjunum. Réðust þeir inn í matvöruverzlun nokkra og stálu þaðan 40 dollurum, en kaupnlaðurinn stóð álengdar og horfði á. Þegar þjófarnir höfðu látiö greipar sópa um peninga- kassann. fór kaupmaðurinn að bera sig upp við þá, sagðist ekki getað haldiö verzluninni opinni yfir daginn, ef þeir Iétu hann ekki íá skiptimynt. Þjóf- arnir létu karl hafa fiinm doll- ará og fóru við svo búið. Áhrif hita á lit blóma koma glöggt í ljós á kínversku blómi sem primula sinensis heitir. Þar sem það vex við 85 stiga- hita (Fahrcnheit) eru blómin livít, en við 60 stiga hita eru þau ráuð. /46 daga fóru fram látlaus ar yfirheijrslur gfir brezka háskólabon/aranum Nor- (íreene frn * ard'ff. cr rililisl ijfir finnsk-riíssneskn I r.di .uærin og var lekinn höndum af Rússum. Greene var síeppl afttir fyrir viku og kontsl þá aflur fatalítill og félaus lil Helsingfors. Nokkru af löl- um sinum Jiafói Iianu tapaíi i .fangelsinu, þvi meðan iianii sat þar var hann látinn vera í Ifangafötum. Talinn af. Brezka sendisveitin var orSin vonlítil um að Greene myndi nokkurn tíma koma aftur lifandi til Finnlands, en félagi lians, sem með hon um var, liafði skýrt frá þvi, að liann liefði heyrt byssu- skot er þeir urðu viðskiia við landadmærin. — Greene jskýrði aftur á móti svo iTá [á sendisveitarskrifstofu Breta í Helsingfors, að ekki hefði verið skotið á harin heldur að einn varðmann- anna, sem liandtóku liann, hefði skotið úr byssu siiini upp i loftið til þess að gefa félögum sínum, öðrum landa mærayörðum, merki. Vissi ekki lxvar hann var. Grccne heldur þvi fram, að hann lia'fi ekki vitað um að hann væri kominn svo ná- lægt rússnesku landamær- unum, en talið þau vera niarga kílómetra i burtu. Hann hafði verið i hjólreiðai ferðalagi með félögum sín- um og var kominn langt á undan þeim. Hann hafði skilið Jijól sitl eftir við veg- brún og ætlað að ganga nokkurn sjiöl og bíða jieirra. Hann grunaði þá ekki að hann væri kominn rétt að landamærunum, en allt i tveir rússneskir út úr skógar- og námu staðar á veginum og skipuðu lionum að nema staðar. Iléldu hann n jósnara. Fyrst eftir handtökuna var farið með hann i varðmanna hús við landamærin og lok- aður þar inni i myrkraklefa i 10 stundir. Síðan var hann leystur lir þessari prisund, hundið fyrir augu honum og farið með hann í fangclsið, þar sem hann sat allan tim- ann. Hann bað um að niega tala við hrezka ræðisniann- inn, en fékk það svar að skrifstofa hans svaraði ekki símaliringingum. Það kom greinilega í Ijós við yíir- héyrslurnar, að Rússarnir héldu, að liann væri njósn- ari. Engin skýring gefin. | Þegar Greene hafði verið I í lialdi i 46 daga og svarað ó- jteljandi spurningum um allt inilli himins og jarðar, sér- staklcga um brezka herinn og stjórnmálaskoðanir sjáli's jsín, var honuin sleppl. |Enga skýringu fékk liann á liandtökunni né bætur fyrir tjón, sem hann vavð fyriv. Aí'tur á móti var ekki bein- linis farið illa mcð Iiann og tvö bréf fékk hann að skrifa heim lil sin. Vistin í fangels- inu var þó léleg og liafði hann það sér til ganians, milli réttarhalda, að drepa mýs, cn krökkt var af þeim þar. tióður afli er nú hjá tog- urunum, sem veiðar stunda undan Vesturlandi. Svo sem Vísir hefir áður getið um, liafa stöðugar ó- gæftir verið á þeim slóðum og afli verið mjög tregur, en nú hefir Iieldur rætzt úr þessu, livað svo sem það stendur lengi. Lárétt: 1 Mislitt, 6 írani- koma, 7 tveir eins, 9 bæta, 11 maður, 13 dans, 14 dunda, 16 fangamark, 17 hól, 19 syrgja. Lóðrétt: 1 Flak, 2 fall, 3 lægö, 4 rýkur, 5 reisa skýli, 8 dilk, 10 liðinn, 12 gælunaín, 15 svað, 18 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 881: Lárétt: 1 Nöldrar, 6 lóa, 7 já, 9 sumt, 11 uss, 13 sói, 14 naum, 16 R.N., 17 lóm, 19 otrar. Lóðrétt: 1 Nýjung, 2 L.L., 3 dós, 4 raus, 5 rotinn, 8 Ása, 10 mór, 12 sult, 15 mór, 18 Ma. Þökkum hjaríanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðariör eiginkonu og móður, Ártúnsbrekku. Sveinbjörn Jónsson og börn. Jarðarför mannsins míns, Gnðbergs IðhamtsseRar* málarameistara, sem andaðist 17. þ.m., fer fram frá Dóm- kirkjunni 27. þ.m. kl, 2 e.h, — Athöfninni verður útvarpað. Blóm og kransar afbeðið. Herborg G. Jónsdóttir;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.