Vísir - 25.10.1949, Blaðsíða 6

Vísir - 25.10.1949, Blaðsíða 6
V I S I R Þriðjudaginn 25. október lí)49 % ' ' — Kosningarnár Framh. af 1. síðu. áði. Hinsvegar var aukning atkvœðisbærra manna um það bil átta prósent á öllu tandinu, svo að Sjálfstæðis- menn mega vel við una. Flókkurinn er í öruggum vexti og sums staðar eru horfur á, að hann gcti senn unnið sæti af andslæðingun- um mcð saina áframhaldi, svo sem á ísafirði og í Hafn- arfirði. Framsóknarflokkurinn hef ir bætt tiltölulega mestu við sig, en ekki er það óbrigðull mælikvarði á vaxandi gengi þess flokks. Þcgar þeir eiga litlu fylgi að íagna, svo sem Framsóknarflokkurinn með- al fólks í bæjum, þai-f litla beina aukning, til þess að sýna háa hlgtfallstölu. Það er og víst, að Framsókn á ekki nema brot al' þcirri at- kvæðaaukning, sein varð hér ! y,AlsS í - -. ' .1. í bæmim. í þessum átta kjör- dæmum fengu Framsóknar- menn 5132 atkv., en höfoii 3050 og er aukningin um 40%. Köminúnistar stúrtapa. Kommúnistum tólcst að Ineta við sig innan við þús- und atkvæðum í þessum 8 kjördæmum eða 932 atkvæð- um. Það svarar til tæpva 10%, en hér kemur það og til álita, að kömmúnistar flögguðu mjög mcð því fyrir kosningar, að þeir stæðu ekki cinir og óstuddir, síður en svo —- þeim fylgdu allir menn, sem væru á móti stjórninni. Kr því liér raun- verulega uni stórkostlegan ósigur að væða og verður að líta svo á, að fylgi sjálls kommún ista flokk sins haf i minnkað, en aðrir stjórnar- andstæðingár hadt það upp, þótt ekki sé nema að litlu leyti. I ýmsum kjördæmum fengu kommúnistar hrak IWpf ff i//íff' bí*»kttr; Silkikjólar og glæsimennska Eftir Sigurjón lónsson. Nú eru tiðin liartnær þrjá- tíu ár síðan skáldsaga þessi kom i'vist út. Hún vatcti j)A úliáþvt eigi lítinn og níilii hóí'undarins varð samsiundis á allra vörum. Hér kvað við nýjan tón í islenzkum sagnaskáld- skap, og ádeiia sögunnar var bitur og hvöss og hitti beiut í mark. Margir hneyksiuðust, on allir lásu söguna með athygli. Það er ekki ósennilegt, að Silkikjólar og glæsi- mennska veki enn noklc- urn úlfaþyt, þegar bókin kemnr nú út á nýjan leik. Og eitt er a.m.k. víst: Hana vilja allir lesa ekki síðnr nú en þegar bún lcom fyrst út. Fjölskyldan í Glaumbæ Þcssi saga er framhald sögunnar „Systkinin í Glaum- bæ“, en hún er þó 1 rauninni algerlega sjálfstæð lieild, þannig, að hægt cr að Iiafa hennar full not án þess að liafa lcsið fyrrí hókina. Sögur þessar erum meðal vinsælustu unglingabóka, sem skrifaðar hafa verið, enda hefur höi'undur þeirra, enska skáldkonan Ethel S. Turner, getið sér ævarandi frægð og vinsældir í'yrir þær. Sögumar um systkinin sjö, gleði þeirra ög sorgir, hugðarefni og bernskubrek, hafa ekki aðeins lagt undir sig allan hinn enskumæl- andi lieim, heldur liafa þa'r einnig verið þýddar á mál flestra menningarþjóða og koraa stöðugt út í nýj- um og nýjum útgáfuni. Hér á landi var „Systkinunum í Glaumhæ“ lokið með kostum og kýnjum, og sama verður áreiðanlega raunin með þessa nýju hók. Systldnin eru uú talsvert eldri en þegar lesandinn sluldi við þau síðast, og ný viðhorf og vandamál eru komin til sögunnar. F.ÍÖLSKYLDUNA I GLAUMBÆ lesa ungir og- gamlir sér til óblandinnar ánægju. faMuptoiAútyátfaH — ýiuntoarútcfáifah Pósthólf 561 — Reykjavík v'vn lega útreið, svo sem ,á Akur- eyri, þar sem þeir töpuðu 15%, Isafirði þár sem þeir töpuðu 25%, Siglufirði 10%, en á öllum þessum stöðum unnu Sjálfstæðismenn mik- ið á. Loks er að geta Alþýðu- flokksins, sem tapaði 224 atkvæðum. Hann hafði 8175 atkvæði í ofangreindum kjördæmum árið 1946, eu hafði nú 7951. Tap hans ncmur 2,7% i heild, cn þing- ménn hans eru i hættu á tvcim stöðum fyrir Sjnlfstæð ismönnum, svo sem fyrr seg- ir. Af öllu þessn er því Ijást, að það er fyrst og fremst Sjálfslæðisflokurimi, sem hefir aukið fylgí sitt í þess- wn kjördæmum, en komm- únistar mcð samfylkiny feysknna, pólitiskra reka- viða er ú undanhaldi. Er það vcl. FYRIR 3—4 vikum tap- atiist á götiun Reykjavíkur eöa í bíl kárhnannsstálúr meö tvílitri skífti, svartri leðuról. Skilist Hverfisgötu 62. Fundarlaun. (615 SIGARETTUKVEIKJ- ARI fannst í s. 1. viku. Sími (644 562. o. ÞÚ, sem tókst skinuulpuna af telpunmn, sem ftmdu ltana á Langholtsvegi síöastl. föstudag. ert beöinn aö skila lieijni á lögreglustöðina taf- arlaust. A'ö öðrurii kosti verö- ur íögreglan látin sækja hana heim til þín. , (645 'V.-KT - FÆÐI fýrir 2 rnerin i privat húsi. — Uppl; í sima 4674. (64S 2 HANDLAGNAR stúlk- ur óskas't við-léttari.og hrein- legan iönað. TilboS sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld, merkt: „I'öhaður — 685“. --- RITVÉLAVIÐGERÐIR — saumavélaviÖgerCir. — Áherzla lögö á vandvirkni og tljóta aigreifisln. SYLtíjA Lautasvegi 19 {bakhúsiö. — -ytszf- 'rr SAUMUM úr nýju og gömlu drengiaföt. — Nýjá fataviögeröin, Vesturgötu 48. Sími 4923. FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Gerum við föt. Saumum og breytum fötum. Sími 5187. PÍANÓSTILLINGAR og viögeröir. — Sími 5726, kl. r—2 e. h. Ottf) Kvel. ((>xs SOKKAVIÐGERÐ, — Garöastræti 47.— Afgreiösla kl. 5—7 daglega. (416 VÉLRITUNARKENNSLA. Hefi vélar. Einar Sveinsson. Sími 6585, SNIÐKENNSLA. Sigríö- ur Sveinsdóttir. Sími 80801. VÉLRITUNARNÁM- SKEIÐ hefjast nú þegar. — Cecilía Helgason. — Sími 8tt78 kl. 4—8. (437 Elisabeth Göhlsdorf, Garðastræti 4, III. hæð. — Sími 3172. — Kenni ensku og þýzku. (216 VISTLEGT herbergi ósk- ast strax á hitaveitusvæöinu. Fyrirframgrei'Ö.sla ef óskaö er. Tilboö sendist Visi, merkt: „Róleg eldri kona— 603.“. (636 GÓÐ STOFA neðarlega viö Öldugötu til leigu. Til- boö sendist afgr. Vísis strax. merkt: „Öldugata—604.“ (637 GÓÐ stofa til leigu. Aö- eins karlinaður kemur til greina, helzt sjómaöur í siglingurn. — Uppl. í sínia 6823. (646 HERBERGI óskast íyrir reglusama,:; ábyggitega stúlku. Upþl. i síma 5094, eft- ir kl. 6. (647 wmm TIL SÖLU góðc, barna- vagn. Dyngiuveg ífj KÍepps- liolti. Símf' 89419. (643 SVÖRT kvenkápa til sölu, miðalaust. U.ppl. i síma 7371. ÚTSALA. Allar eldri bæk- ur seldar óheyrilega ódýrt. Bókabúðin Frakkastíg x6. — Síriti 3664.. (642 AMERÍSK hazarblöð keypt á 50 aura. Bókabúðin Frakkastíg 16. (641 MIKIÐ af fágætum ís- lenzkum frímerkjum. — Frí- merkjasalan Frakkastíg 16. (640 KAUPUM ftöskur, flestai tegundir. Sækjum. Móttaka H.uftatuni 10. Chemia h.f Sími 1977, (205 KAUPUM tuskur. Bakl- ursgötu 30. (1Ó6 KAUPUM flöskur. - Móttaka Grettisgötu 30, kl 1—5. Simi 5395. — Sækjum BARNARÚM til sölu. — Verð 125 kr. — Uppl. á Miklubraut 70, I. hæö til hægri. (Ó3B RITVÉL, Rcmington Noiseless, til sölu. — Uppl. Leiknir. Sínti 3459. 1635 OTTOMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi. Hús- gagnavinnustofan Mjóstræti xo. Sími 3897. (000 J&UftékmM KARLMANNS reiöhjól,; riýtt, mjög. vandaö, til söíu í Sörlaskjóli 19. Síriú 5394. (633 GÚMMÍDÚKUR til sölu. Uppl. Efrialögin.Röst, Mjó- stræti 10. (Ó32. KLÆÐASKÁPUR og ut- varpstæki til sötu -á< Grettis- götu 33A. 1631 HÚSDÝRAÁBURÐIR til sölu. L'ppl. í síma 2577. (359 VIÐ BORGUM hæsta verð fyrir ný og notuö gólf- teppi, húsgögn,- karlmanna- fatnaö, útvarpstæki, grammófónpiötur og hvers- konar aöra gagnlega muni. Sími 6682. — Kem strax. — Peningárnir á borðið. — Goðaborg, Frevjugötu 1. ■—■ Síriti 6682. (528 KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar, armstólar, bóka- hillur, kommóöur, borö, margskonar. Húsgagnaskál- inn Njálsgötu 112. — Sími 8x570.___________(4j2 KLÆÐASKÁPAR, tví- settir, til sölu á ITverfisgötu 65, bakhúsiö. (334 MINNINGARSPJÖLD Krabbameínsfélagsins fást i Remediu, Austurstræti 6. — KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, gi-ammófónplöt- ur, saumavélar, notuð hús- gögn, fatnaö og fleira. — Kem samdægurs. — Stað- greiðsla. Vörusalinn, Slcóla- vörðustíg 4. (245 KAUPI, sel og teic í um- boðssölu nýja og notaöa vel meö farna skartgripi og list- muni. ;— Skartgripaverzlun- ín, Skólavörðustíg 10. (163 PLÖTUR á grafreiti, Út- vegum áletraöar plötur á grafreiti meö stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauöarárstíg '26 (kjallara) — Sími 612C. KAUPUM — SELJUM ýmiskonar húsgögn, karl- mannaíatnaö o. m. fl. — .Verzl. Kaup & Sala, Berg- staðastræti 1. — Sími 81960. KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími 2926. 60 KAUPUM allskonar raí- magnsvörur, sjónauka, myndavélar, klukkur, úr, gólfteppi, skrautmuui, hús- gögn, karlmannaföt o. m. fl. Vöruveltan, Hveríisgötu 59. •Sími 6922. (275 — GAMLAR BÆKUR — blöS og tímarit kaupi eg háu verði. — Sigurður Ólafsson, Laugaveg 45. — Sími 4633. (Leikfangabúðin). (293 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vtnnustofan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (321

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.