Vísir - 25.10.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 25.10.1949, Blaðsíða 8
Þriðjudaginn 25. oktúbcr 1949 Júlímánuður í ár iírnn sól- arminnsti síðan 1926. Urkoma hér í suenar þrefalt meiri eo é AkureyrL S. 1. júlímánuður varS einn Kinn sólarmmnsti hér í Rvík, sem dæmi eru til frá því 1926. Og í heild varð sumarið úrkomusamt og sólarlítið, en frekar hlýtt, að því er Veður- stofan hefur tjáð Vísi. Sumarið í sumar liefir ver- ið hér í Reykjavik eilítið heit- ara en meðalhili 30 síðustu ára hefir verið. Miðað við meðalhila i mánuðunum j úní—sej) l., Jicfir Jiann reynzt sem næst 0.9 stig C í suinar, en liefir annars verið rétt rösklega 9.7 stig að meðallali uudan- í'arin 30 ár. Jútí- og ágúst- mánuður liafa að vísu verið örlítið fyrir neðan meðal- liita, júli t. d. með 10.5 stig í sumar á móti 11.2 stiga mcð- alhita, og ágúsl með 10.1 stig á móti 10.5 stigum. Hinsveg- ar hefir seplembermánuður verið áhéranjli miklu heitari en meðallag, eða 9.0 stig í sumar á móti 7.7 stiga mcðal- Jiita. Júnimánúður var líka fvrii1 ofan meðalhita. Óvenju heilur septembermánuður. Á Akureyri er liita munur- inn þó enn meiri, þvi þar er rösktega 10.1 stigs liiti i sumar á móti 9i05 stigs með- alhita undangenginna 30 ára. Þar eru allir mánuðir sum- arsins með meira en meðal- liita, en tiltölulega Jieitastur er þé> septemher með 9.3 stig á móti 0.8 meðalliita síðustu 30 árin. Meðal sumarúrkoma í Reykjavik liefir reynzt vera 61.0 mm. til jafnaðar á mán- uðina júní-sept. undangengin '30 ár. S .1. sumar varð meðal- úrkoma þessa sömu mánnði nærri 75 mm. Á Akureyri er þetta áftur á móti öfugt. Þar liefir með- alúrkoman verið á undan- gengnum 30 árum scm næst 35 mm. lil jafnaðar á livern þessara fjögurra sumarmán- aða, en varð i sumar elvki nema um 24 mm. Þannig Jiefir úrkoinan hcr sunnan- lands verið rösklega þreföld á við það sem liúu varð á Ak- ureyri i sumar. Sólarlitlir dagar. Að sama skapi sem úrkom- an varð mikil liér í Reykja- vík i sumar varð sólskinið lítið. Undanfarin 20 ár liefir sólin skinið samtals 661.5 klst. til jafnaðar mániiðina júní sepl. En í suníar urðu sólarstundirnar ckki nema 190.3. í s. 1. júlímánuöi t. d. •vorii ekki ne’ma 83 sólai- stundir á móti 190.5 klst, sem hefir verið meðal-söl- skinsstundafjöldi júlimánað- ar undaiigengin 20 ár. Enda mun þetta vera söiarminnsti júlí, sem komið liefir hér í Rvk. frá þvi 1926, að því er ^ frú Theresía Guðniundsson veuðrstofustjóri liefir tjáð j Vísi. A Akureyri varð só.lar- stundafjöldinn i. sumar all- mikið fyrir ofan meðallag, og í júlimánuði einum rösk- lega 50 klsl. fram vfir sem venja er til. Okunnugir ástandinu. Thomas Plavford, vara- forsætisráðherra frjálslyndra í Suður-Ástralíu, átti fyrir nokkrum dögum tal við fréttamenn í Adelaide. Þá sagði haim: ,,I>egar eg var í Bretlandi árið sem leið Iiafði fávísi sumra ráðherra veikamannasljórnaiinnai' eða vanþekking á staðreynd- um djúpslæð áhrif á mig. Þegar eg kvöld eitt sp.urði Slradiey (matvælaráðhen-a Breta) hyer væri nákvæmlega I matarskammtur ahnennings ; i Bretlandi, gat liann ekki ; s vurað þeirri spuniingu. Sið- j ar þegar mér gafsl tækifæri til þess að kynna mér live mikinn matarskanimt liver maður fékk á viku varð eg undrandi. Það liefir varla verið meiri malur eu Ástra- líubúa er-ætlað i eitt mál. Þetta sannaði mér live hrezku verkannmnasljórn- inni’i Rretlandi er ókunnugí um staðreviidir.'* Komnir frá Ný- fundnaiandi. Fyrir heUjina konui hiiuj- að til lands skipshafnirnar af vélbátlirn Björgvins Hjarnasonar, er voru ú Gréfíii landsmioum i suniar. Koinu sjóinenn þessir loft- leiðis fá Gander á Nýfundna landi, en vélhátar Björgvins, Huginn I og Huginn II, Grótta og Riehard, munu verða gerðir út á Nýfundna- landsmið i velur, eins og Vís- ir hefir áður greint frá. 33 menn koniu liingað með skyinastervélinni Heklu frá Ganderflugvélli á laugar- dagsmorgun, en 22 með Geýsi, er kom frá New York um Gander. Fyrir nokkrum mánuðum var stofnað ..Politbureau** í Austur-Þýzkalandi eftir fyrirmyi.d Rússa. Leiðtogar svo- nefnds sameiningarí'lokks alþýðu — sosialíistaflokksins — i Austur-Þýzkalandi eiga sæti í þessu ráði. f aftari röð talið frá vinstri: Walter lllbricht, Paul Merkar, Karl Steonhoff fonsætisráðherra í Brandenburg', Franz Dahlem, Friedrick Ebert. borgarstjóri Austur-Berlínar og Anton Ackermann sambandsforingi þýzkra kommúnista hjá rúss- nesku eftirlitsstjórninni í Berlín. 1 fremri röð til vinstri: Wilhelm Pieck og Otto Grotevvohl, sem er formaður kommúnistaflokksins. Unnið af fullum krafti að viðbót hitaveitunnar. Kem§í væntanlega í gang fyrir háiíðar. í sjávarháska á Happ4rœtti .* DregiÖ var i gærkveldi hjú horgarfógeianuni i Reykja- vik í happdrætti Í.R. og lconx upp númerið 2H0J0. Handliafi vinningsmiðans getur i'ramvísað houum hjá Magnúsi Baldvinssyni, Laugavegi 12. Tveir Patreksíivðingar voru hæt| komnir á litlum trillubát, er þeir fóru i róður fyrir nokkuruin dögum. Bilaði vél hátsins, er luinn vai' um (i sjónnlur út af Bjarnarnúþi. en um saivia leyti fór veður liarðnaudi og útlit fyrir norðauslan slorm þá og þegar. . .Tókú þeir félagar þá lií jvess ráðs að róa íil lands, þóll harðsótt væri, og kom.ust eftir 2V2; klsí. yöður aö 1 Ival- látrum. Náðu ]>eir þar sRsa- Utið landi. mcsl fytir ein- skæra lilviljun, þv: þeir voru háðir ókonoiigó', en hiusveg- ar þröug lending, foráttu- brini og svartamyrkur. Menn þcssir heita Eðvarð Kristjánsson og Signiundur Ingimuiidarson. Hitavciiimiðbótin, sem nú er unnið að við Reijkjahlíð, kcmst að öllu forfallaUtusu i gang ftjrir hútíðir. Samkvæmt upplýsingiun, sem Helgi Sigurðsson hita- veitusfjóri gaf Vísi, er nú unnið af fulhmi krafti að Reykjahlíðarveitunni. Valn- ið sem þegar hefir fcngizl eru 135 sekúndulítrar. Er nú hælt við þær horholur, sem unnið hefir verið við að undanl'öriiu, og verður bráð lega hyrjað á nýjum. Dæluslöðin er nú full- hyggð og er verið að hyggja tvöfahla þrö við hana. Riiið er að stevpa yli'aborðið og veitústjórinn allar líkur lil að bæjarhúar verði farnir að njóta góðs af þessari við- hót fyrir hátíðir, ef veður eða aðrar ófyrirsjáanlegar orsakir koma ekki i vcg fyr- ir það. Elsa komin frá Græniandi Fyrir helg ' kom vélskij)ið Etsa til Flateyrar eftir 10 sólarhringa ferð frá Færey- ingahöfnn í Grænlandi. Var farið að óttast um af- drif skipsins, enda hafði ekkei't lieyrzt í því frá því íra einangrnnariagi á ])afj fór frá Færeyingahöfn. að sla UPPjHafSi falstöð skipsins bilað ! á leiðinni. Voru flugvélar unnið ]lcVðaii frá íslandi látnar Svipast eftir skipinu, en fundu það ekki, enda var leitað á öðrum slóðum en skipið var. Slcipið hreppli versla veð- ur á leiðinni og var oft að stöðva vél jiess sökum ó- hreininda í brennsluolíunni- niilli. Verið inóluin fyrir innrahorðinu. J Þá er eimfrennu ; um þessar mundir að því að sjóða sanum nípurnar frá Reykjahlið áð Revkjuni. Á næstunni verður svo hyrjað að einangra pipurnar og ekki mun heldur líða á löngu þar lil vélarnar verða settar upp í dælustö.ðina. Búið er að grafa fyrir safnæðuui og er verið að slá upp steypu- mótum fyrir þeim. Verkinu miðar í lieild á- gæilega áfram og telur hita- Kvikmyndin, Björgunin við Látrab.iarg, verður sýnd í Bíóskálanmn á Álftanesi kl. 10 í kvöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.