Vísir - 26.10.1949, Page 7

Vísir - 26.10.1949, Page 7
Miðvikudaginn 26. októbcr 1949 VISIR 7 5 a * ■» : ■ ■■'• v '>•. *, k\v, iwfei •■ > - \ h v ’ t> , ÖRLAGADÍSIIM Eftir C. B. KELLAIMD lijá honum, alvarlegur í bragði og áhvggjufullur? en hann var að hugsa uin háleitara efni en eldspúandi byssukjafta og vopnaburð. „Alltaf eru mennirnir,“ mælti liann, „að leila að nýjuin, andstj-ggilcgum aðferðum til að drepa hver annan. Hvar er sá maður til, sem léitar að nýjum leiðum til að gera manninn betri eða auka vizku lians eða færa hann nær Guði? Heiinúrinn er i nauðuni staddur. Ekkert fær stað- izt Tyrki og þeir sækja nú til Vinarborgar. Kristnir merni herjast innbyrðis, þegar þeir ætlu að sameinast i liarátt- unni gegn heiðingjum.“ „Páfinn hlýtur að sjá öllu borgið,“ sagði liúsbóndi ininn beizklega. „Þú mátt ekki bæða páfa eða kirkju, bróðir. Kirkjan er byggð á bjargi og niun standa að eilifu, en bjargið er kenningar Hans, sem fyrirskipaði frið á jörðu. Kirkjan er sjúk, Giovanni, sársjúk af valdagræðgi. Þeim, sem henni stjórna, hefir gleymzt að i'ili.i hennar er ekki af Jiess- um heimi, ekki fólgið í löndum, borgum, fursladæmum eða herjum, lieldur hjarta inannkindarinnar. í öllum lönduin eru til óbreyttir prestar og nxunkar, sem halda loganum lifantli og draga fram lifið i fátækt og dyggðugu líferni. Þar, bróðir, er leiðtogana að fiima, neðst en ekki efst. Gallinn er ekki fólginn i kirkjunni, heldur þeim, sem náð hafa i sinar hendur liinu ytra valtU hennar.“ Þelta voru alltof háfléýgar umræður fyrir gáfnafar mitt og eg er Iiræddur um, að húsbóndi minn hafi orðið þreytt- ui af ininum völdum, þvi að kardínálinn liafði litið á mig, eins og hann viltli vara mig við einliverju. „Hvað skipar þú mér og sveitum þinum að gera nú?“ spurði eg. „Eiginkona mín befir hraðað sér til Rómaborgar, til þess að tala in<Ui minu,“ mælti hann, „enda mun ekki af veita. Eg mun fara til heilsulindanna i Abana, þegar eg verð ferðafær. Eg mæli svo fyrir við þig, Pietro, að þú farir rakleiðis til Trebbio og bíðir þar konu mhmar og sonar. Gættu þeirra vel, þegar þar að kemur.“ XIX. KAFLI. Við Kristofer vorum um kyrrt um nóttina og lnildumst, en morguninn eftir kvöddum við liúsbónda mhm daprir í bragði og byrjuðum hina löngu ferð til Trebbio. Við riðum döguni saman i suðvesturátt, fórum um nærri mannlausar og dapurlegar sveitir, því að drepsótt hafði geisað i landinu og styrjaldir hafa ævinlega i för með sér bungur og skort smælingjanna, þvi að á endanum fá þeir að borga brúsann. ítalia sldptist í ótal smáríki, gránili herjaði á granna, allt var i mesta ólestri og fyrir bragðið þráði cg England, þar sém við leitumst við að hafa betri reglu á málunum. Ivristofer var i hezta skapi og söng hástöfum klúrar vísur, en eg hafði enga ánægju af ferðinni. Hjarta mitt var fullt af ótta og vonleysi, af því að því meira sem eg hugleiddi málin, því vondaufari varð eg um að Betsy væri lifandi. Við vorum enn dagjeiö "frá Trebbio bg fjöíí á aíla vegu. ? Lirfhádfegið, fim^úhi Við ilmin n af koniandi vori pg'Kristo- < fer brýndi ráústina i gleði sihni. Konmin við þá að vegá- mótum og lá önnur gataii til hægri én liin til vinstri. Með- an við^vórúm að ræða, hvorn stiginn við ættum að fara, stökk tigulegur hjörtur út úr skógarþyklviiinu og geystist framhjá okkur með risastökkuni. Geltandi hundar veittu honum eftirför og á eftir J>eim kom hópur veiðimaima. Þá tók Kristofer ákvörðun sína, án þcss að bcra liana und- ir inig og reið á eftir þeim, veginn til liægi i. Mér var alveg sama, hvaða leið eg færi, svo að eg sló i og elti hann. Eg hefi ofl fengið sannanir fyrir þvi, að smáatvik geta ráðið furðánlega miklu um ævi manna. Það sannaðist einn- ig i þetta sinn, þvi að með þvi að fara leiðina til hægri mun líf mitt hafa orðið allt annað en ef við hefðum beygt til vinstri. Við höfðum ekki riðið lengi, þegar breiður dalur opn- aðist fyrir oltkur milli klettaveggja og virtist liann eim grænni og grösugri en nokkur dalur, sem eg liaf ði augum litið. Við sáum lijörtinn hlaupa sem fyn* og lieyrðum eimiig hundgána og hróp veiðimannanna. Svo datt skyndi- lega allt i dúnalogn, veiðimennirnir riðu fram á hundana, slöðvuðu þá og settu á þá bönd. Hjörturinn ldjóp enn nokkurn spöl, nam þá staðar-og tók að híta, eins og hund- ar og veiðimenn væni i margra míhia fjarlægð. Hund- arnir reyndu að slita sig lausa og yeiðimennirnir horfðu löngunaraugum á eftir hirtinum. En þeir brcyfðu sig ekki úr sporuin til að elta hann lengra. Þá veitti eg þvi eftirtekt, að rélt hjá mér hafði litlum, livítum krossi verið stungið i grassvörðinn, öðrum skanmit frá og síðan þeim þriðja. Er eg athugaði þetta nánar sá eg, að til beggja handa var óslitin röð lítilla krossa, sem virtust eiga að tákna einhverskonar landamcrki. Hvorki veiðimenn né hundar fóru yfir landainerki þessi. Eg skildi ekkert í þcssu, svo að eg reið til hins unga aðalsniann, sem virtist fyrirliði veiðimannanna og ávarp- aði haim kurteislega. „Veiðimaður góður,“ tók eg til ináls, „livað tákna þessir krossar? Og af hverju er hjörturinn hvergi hræddur, þeg- ar hann er kominn inn fyrir þá?“ Hann leit á mig og lygndi afliir auguiium, er liann sá einkenni mín, en svaraði mér siðan sæmilega kurteislega. „Handan krossanna,“ sagði hann, „er griðland — bæði manna og dýra.“ „Eg kein þó ekki auga á neina varðmenn til að gæta l>ess.“ „Til eru varðmenn, sem mannlegt auga fær ei séð,‘“ svaraði hann. „Þetta hlýtur þá að vera landarcign mjög voldugs manns,“ sagði eg. „Handan þessarrar krossaraðar,“ mælti hann, „er hvorki til sverð né spjót né liermaður lil að bera slík vopn. En eg vildi heldur synda fljót, fullt af grimmum krókódílum en fara yfir jiessa markalinu mcð það i huga að gera ein- hverjum mein.“ „Þetta er furðulegt,“ mælti eg forviða. „Hvað óltast þú?“ „Það er hægt að vinna manni meira og varanlegra tjón cn mcð því að særa liann með sverðslagi,“ sagði maðurinn. Að svo niællu snéri þann sér að förúnautum sinum og jieir riðu siðan á brott þegjandi. Við Ivristofer horfðum á eftir þeim og litum síðan livor á annan, en okkur stökk ekki bros, því að heldur var lotningarsvipur á andlitum okkar. „Hvað er Jjetta eiginlega?“ spurði hann. „Erum við komnir að ríki einhvers galdrakarls?“ „Við erum á leyndardómsfullum stað,“ sagði eg, alvar- legur i bragði, „og eg held ekki lengra, fyrr en eg hefi fræðzt eitthvað um þetta.“ - flpi oo paidus4ýi beijast í dýia- garði. í tvær stundir börðust gorillaapi og pardusdýr í dýragarði einum í Spokane í Washingtonfylki, án þess að nokkur tök væri á að skilja villidýrin. Pardusdýrinu liafði tekizt- að brjólast i gegnum vegg, er var á milli búranna. Gæzlu- menn og um 500 áhorfendur horfðu á bardagann án þcss að gcta nokkuð aðgert. Ljón, sem var í búri rétt hjá, gerði einnig itrekaðar tilraunir til þess að brjótast út. Skotið var púðurskotum á dýrin og dælt á þau vatni, cn ekkert dugði. Bardaganum lauk með þvi að pardusdjTÍð sLeit annan hand- legginn af apanum og var þá apinn skotiim en pardusdýrið svæft með kloroformi, sem helt var i tuskur og stungið inn i búrið með langri stöng. Vishinsky vill af- skiptí af dómsmálunt Grikkja. Stjórnmálanefnd Samein- uðu þjóðanna ræddi í gær Grikklandsmál og lagði Vishinsky fulltrúi Rússa til, að nefndin krefðist þess af Grikkji m, að 8 menn, sem dæmdir væru til dauða £ Grikklandi skyldu náðaðir. Fulltrúi Grikkja skýrði frá þvi að allir þessir menn liefðu verið dæmdir af lilutlausum dómstóli og hefði sekt þeirra sannast, en þeir voru dæmdir fyrir landráð. Aðrir lulltrúar s tj órnmálanef ndarmnar töldu haiia ekki getað skipað sjálfa sig sem gerðardóm í slíkum málum. Viðgerðir á rafmagnstækjum og Breytingar og lagfæringar á raflögn- um. VKLA- og RAFTÆKJAVERZLUNIN Trvggvag. 23. Sími 81279. SuwcuykA: — TARZAN ™ Nú glotti Manzen illilega, er Jane var Hann fór sér áð engu óðslega,'heldur En þ'á'kvað viS bardágaöskur Tarz- Tarzan lét sig falla þráðbeint niSurj i skotfæri. miSaSi vandlega. ans uppi yfir hbnum. á viS.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.