Vísir - 31.10.1949, Blaðsíða 1

Vísir - 31.10.1949, Blaðsíða 1
s 39. árg. i’.ud&ginn 31. októher 1949 241. tbl. •ív-:;- ■ v:- iH ■■ : - ■ P11 ■ 'V; >- ■;■. y. :•:•;:;■• • :,•:, $ «■ • ; • 'f< ■ - mM&m FFSÍ samþykkir uppsögn samninga við LÍÚ. Ssmningar ganga úr gildi mn áramótin. Lýoveldisafmæíí Tékka i srær 1 þessari bygginffu. sem stendur á bökkum R nar. er þing- húsa. Yfir húsinu blaktir liinn þríliti fán lýðveldisirts. Yesur-Þýzkaiands í Bonn til! líirkjuf undurinn: I dag verður rætt um kristímióms fræðshma og skólakerfið nýja Á 3gww iistji pr&sitt scekir fundinwM. Hinn almeúni kirkjufund- ur hófst i gær að undan- genginni fjölmemiri guðs- þjónustu, þar scni sr. Eirik- ur fírgnjólfsson að Utskál- um flulti prédikun. Fundurinn var settur kl. 4j/2, og fiutti sr. Sigurbjöfn Einarsson prófessor alliygl- isvert erindi um annað aðal- xnál fundarins, „Lestur og útbreiðslu Ilcilagrar Ritn- ingar“. Hanix rakti m. a. or- sakir þess, að nú á tíxnxun gaitir á ný, ábuga og aukins skilnings á gildi Biblíunnar fyrir trúarlíf inanna. Ilann sagði, að lif og starf krislinn ar kirlcju i fraiutíðinni ylti að verulegu leyti á þvi, í bve nánunx tengslum hún væri við Bibliuna, uppsprettu sjna og kraftlind. Unr allan hciin gætti |>ess nú, að j>ré- dikun prestanna yrði ;e meir útlegging á texla Bibl- iunnar en ekki orðskrúð og sáii'ræðilegar þenki ngar, s>o sem oft kefir viljað brenna við. Væru |>etta greinileg vonnerki innan kirkjunnar. Umrasður uin þetta erindi fóru fram i dag. í gærkveldi flutli Ólaftir Ölafsson krislniboði erindi, scm liann nefndi „Biblían á tungum þúsund þjóða“. í dag var Iialdið álram ineð inorgunba’num kl. öVó, sem sr. Sigurjón Guðjóns- son í Saurbæ annaðist. Að þvi loknu héldu uniræður um framsöguérindið áfratox. t dag milli kl. 4 og 7 verða umræður um krisiíndóms- fræðsluna og skólakerfið nýja. Eru frummælendur þeir sr. Þorgriinur Sigurðs- son á Slaðarstað og Stein- grimur Benediktsson kerin- ari í Yestmannaeyjum. t kvöld kl. 8Vá heldur sr. Sigurður Pálssonn í Hraún- gerði erixxdi u«i kirkjnna. Frh. á 2. síðu. m miðja viku? Ríkisstjórnirt hefir ekki enn lagt íausnarbeiðni sina fvrir forsetann. Visir átti sexn snöggæasl tal við Stefáií Jóhainx Stefáns- son forsætisráðhen’a og spurði hatxn, bvort fyrirhúg- aður væri ríkisráðsfundur, þar sem lögð yrði fraxn lausn- ai’beiðni sxi, senx menn hafa almennt verið að búast við eflir kosninganiar. Forsætis- i'áðlxerra kvaðst ekki reiðubú- inn til að svara þeirri spunx- ingu á þeirri stundu, en gera ma'tli ráð fyrir, að eilthvað gerðist í jxessúui málum unx né Benes. / gær fóru fram i Tékkó- slovakíu mikil hátiðfthöld til þess að minnast 31. afmæliis- dags tékkneska lýðveldisins l Prag flútli Goltwald, binn konimúnistiski forseti landsins, áðal hátíðarræð- una. f ræðu sinni llulti baiin áróður fyrir kommúnism- ann og réðist á Titio og Júgó slava, en minntist ekki einu orði.-á Masaryk, föður lýð- veldisins né fienes, liinn ný- fátna forséta Tékkóslóvakíu, ; Þing Farmanna- og íiski- | mannasambands íslands var j setí föstudag síðastliðinn í j Tjarnarcafé. Fulltrúar á þinginu eru 40 talsins og voru nokkrir þeirra meiin, sem búsettir eru úti ái landi, ókomnir til þings, er það var sett. Forseli sambandsins, As- geir Sigurðsson skipstjóri, selti þingið méð ræðu. For- seti þingsins.var kjörinn Þor- steinn Arnáson vélstjóri, eins og að undanförnu. Helztu mál, scm fyrir þinginu liggjai eru þessi: Dvalarlieimili aklraðra sjó- manna, Sjómahnaskólinn og umhverfi ltans, landhelgis- niál, fiskveiðar við Grænland, íandsréttindi i Grænlandi, sjóminjasafn, öryggismál, þ. á m. vitamá'l, hafnarmál Reykjavikur, atvinnu og dýr- tiðarmál, þar á meðal biíí nxisjafna síldaryerð, síldveiði Umferðarljós- merkin taka A s kúgttii og ofbeldi nazista og kommúnista. Hátíðahöldunum í Tékkó- slóvakíu svipaði mjög til há- líðahalda nazista i !>>?zka- landi á dögum Hitlers. Hvorki skorti Iieiðursfylk- ingar í einkennisbúningmh. Auk þess mátti sjá um alla böfuðborgina stórar myndir af hclztu Jeiðtogum komm- ónista -að sið Rússa. Elísahet Englands- prmsessa fer tll Malta. Elisabct Enghindsprinsessa fer á fnorgnn flugleicJs !il egjarinnar Malta til þess að dvelja þar á tveggja ára h jii- skaparafmæli sími. Maður hénnar Philip Mountbaílen lie.rtogi gegnir þar Iierþjónuslu i sjóber Breta. Ællar prinsessan að dvclja á Malta fram í des- ember, en Iiverfá lieini til •Brctlands aftur fyrir jól. I 1 Tmferðarljó.y'n nyju verða j vænlanlega að e'.nhverju : Icgii iekin i. notkun seinna : i jiessari vikn. Er nú unnið af Lappi að þvi að setja þau upj> og er •5>að gert midir eflirlili bresks verlvAteðings. I ióskerfi þolta cr mjög fullkomið og vinnur á Ivenn jan liátt. Aiinars vegar stiórn jast það af umferðimii en liins vegar er á þvi tinia- jskipting. Annars verður al- , tiiemiingi síðar gefinn kost- ur á að 'fræðast um það hvernig og rcglur og síldariðnaður, selveiði við sem ótraúður barðist gegn Crrænland, verzlunar- og dýr- Vel af sér vikið. Toronto (UP). — James Muir hefir verið ráéinn aðal- bankastjóri Kanadabanka. Muir er niaður um sexlugt, fæddur í borginui Peeliles i Skotlandi. Hann fluttist til Kanada árið 1910 og var al- eiga hans þá 10 sliillingaiy tíðarmál, stjórmpálaviðhorf- ið og álirif stélta á skipan al- þingis, orlofslögin, uuglinga- fræðsla i skólurn og önnur mál. í Föstudag og laugardag vai’ kosið i nefndir og verða mál- in tekin fyrir jafnharðan og ncfndir skila áliti. i Föstudag síðastliðinn var samþykkt á þirtginu, að segja upp gildandi samningum um j kaup og kjör milli F.F.S.I. og L.Í.U. (Landssambands ís- lenzkra útvegsmanna). Samn- ingarnir, eru frá 13. janúar 1948, falla úr gildi um ára- mót næstu. ! Þetta cr eina ályktuh þings- ins, sem gerð befir verið enrt sem kohíið er. i I dag hófst fundur kl. 13.30, Þórður Blörsdal þau. einhver mcrkasti og vinsðel- asti maður á Sauöárkróki, andaðist í sjúkrahúsí liéí' í bænum í fyri-inótt. Þórðúr ljósmerkin vinnajvar sonúr Magnúsar Bene- í sambandi við | diktssonar Blöndals l'rá Hvammi í Vatnsdal. Innbrot. Tvö innbrot voru framim hér í bænum um helgina. Var annað þeirra framið i Sundlaugarnar, en hitt í b if reiðaviðgerðaverkstæðið „Jötunn“ við Hringbraut. A1 síéarhefnda staðnum var einhverju af verkfærum stol- ið, en í Sundlaugunum ýmsu( dóti. í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.