Vísir - 31.10.1949, Blaðsíða 7

Vísir - 31.10.1949, Blaðsíða 7
'Máfiudagmn 31. október 1949 V I S I E 7 II ■ U A 'Á ORLAGADISIIM Eftir C. B. KELLAND sagði niaður nokkur, hár og renglulegur, „og eg skai selja þér ráð til að losna við konu þína og afla þér annarrar, cða töfralyf, sem hefir þau áhrif á stúlkuna, sein drekkur það, að hún elskar þig ákaflega, eða sniyrsli, sem verja sitjanda 'þinn kýlum og kaununi, Rósína gamla getur líka sagt þer allt af létta um framtíðina. Segðu bara til, iivers þú óskar lielzt.“ „Hvaðan komið þið?“ spurði eg. „Og livert er för ykk- ar heitið?“ ,;Við yorum síðast við kjötkveðjubáfíðiná i Féneyjum og nú er förinni heitið lil Flórens,“ inælti farandsalinn. „til að uppskera þar árangur friðarins. Frakkakonungur er nefnilega fangi, páfinn skelfur af ótta og þorir ek!<i að mæla orð.“ Hann leit slótluglega á mig. „Jafnvel Svart- stakkarnir eru atvinnulausir,“ bætti hann siðan við. „Ekki er það okkur ógeðfellt að setjast að hjá ykkur, ef veitingahúsið er fullt,“ sagði ég. „Þetta er fásólíur staður. Hvaða ferðamannafjöldi veldiim þrengslunum hér?“ „Eg veit það eitt, að menn þessir eru vopnaðir og illir viðureignar.“ Um leið og hann sagði þetta, kom ungur inaður og illi- legur fram i dyrnar. Þetta var ekki óbreyttur liermaður, heldur tiginn maður. „Hættið þessum hávaða,“ sagði hanu reiðilega. „Þið eruð að æra mig. Hafið hljótt um vkkur^ því að ella niun eg Iáta reka vkkur iit.“ Eg hefi aldrei getað fellt mig við liroka í fari nokkurs manns, nc heldur að þeir, sem æðri eru, geri sér dælt við litilmagnann. Fólkið var að skemmta sér i mesta sak- leysi og eg reiddist. er þessi spjátrungur hegðaði sér þannig. Eg rétti úr mér og gekk fram. „Eg fæ ekki séð, að fólk þetta geri neinum mein,“ mælti eg. „Sértu að ærast ættir bú að troða upp í eyru þín.“ Hann hvessti á mig augun. „Hani!“ sagði hann. „Já og' sporarnir eru hvassir vel.“ „Það þyrfti að klippa af þér kambinn.“ „Gerðu það þá, ef þú getur,“ mælti eg. Eg veitti því atliygli, að mennirnir i garðinum voru ekki lcngur glaðir í bragði. Þeir voru harðir á svip og það hlik- aði á rýtinga, sem þeir höfðu dregið úr sliðrum. Þeir voru við öllu húnirs því að þeir urðu oft hendur sínar að verja. I nglingurinn i dyragættinni Iaut fram og virti mig vand- lega fyrir sér. Það köín ákefðarsvipur á andlit honum. „Eg' mundi gera hón þína með glöðu geði, ef eg Iiefði ekki merkari störfuuj að sinna,“ svaraði liann. „Þú keintir jafnskjótt og þú mátt vera að,“ sagði eg. „Vinir mínir ætla að skemmta sér dálítið þangað til. Syngið hátt og snjallt, vinir góðir, svo að maður þessi lái að vita, að Guði er þóknanlegra að heyra söng en hótanir.“ Hann snérist á liæli, án þess að mæla orð af vörum, gekk inn og skellti hurðinni á eftir sér. Beatrisa, sem stað- ið hafði við lilið mér, ýtti við mér. „Scr Pietro,“ tók hún til máls, „þetta er yngri bróðir Riarios greifa.“ „Mér væri sama,“ svaraði eg, „þótt hann væri faðir hans og allir föðurbræður.“ Eg var gramur mamiinum fyrir Iiroka hans. „Hugsaði málið,“ sagði hún. „Hvernig stendur á ferðum hans hér — á leið þinni til Trebbio?“ Eg varð hugsi við þessi orð. Rétt hlaut að vera að fara sér rólega, er hróðir fjandmanns mins var á næstum grös- um. „Þetta gæti verið fyrirsát,“ sagði eg, „en þó efast eg um það.“ „Riario greifi er hefnigjarn maður og þú náðir bráð hans lir hönditWi hans, svo er Guði fyrir að þákka.“ Eg snéri mér nú að mannsöfnuðinum og hað hann að hækka enn róminn, til jæss að síður heyrðist til mín, ef eg gerði einhvern hávaða. Að því búnu læddist eg yfir garð- inn að glugganum á veitingahúsinu og gægðist varlega inn um hann. Sex menn voru i veitingastofunni. IJöfðu þeir lagt sverð sín frá sér, svo og brynjur sinar. Þeir lutu allir yfir horð, eins og þeir ræddu einhverjar fyrirætlanir. Þeir voru allir i ferðafötum utan cinn og það gerði allan mun- -ÍS RA-ttÓ'OA-.fav Aldrei gleymist Austurland fliUtfirjk Ijót ejjtir 73 htjjuHfla Helgi Valtýsson safnaði. Helgi Valtýsson Olav Gullvðg': Þetta cr mikið safn og fjölbreytt, og munu fáir hafa búizt við jafn grænurn reit og gróskumiklum austur þar. Sannast hér ljóslcga, að hvorki hafa fcrskeytlur .né héstavísur dáið út á; Austurlandi mcð Páli Ölafs- syni né. hinum siijöllu samtímamönnum hans. Aldrei gieymist Austuiiand er falleg og vönduð bók að öllum frágangi, með mýndum allra höfundanna. Mun húr. óefað verða aufúsugestur Austfirðinga hvaivetna og annarra Islendinga, er þjóðlegum fræðum unna. Á konungs náð Kcnráð Vilhjálmsson þýddi. Þessi viðamikla og viðbúrðaríka saga er framhald sögunnar „Jónsvökudrauins“ er varð ein mest lesna skáldsaga ársins 1948. Hefir fránihalds þessa mikla sagnabálks vcrið bcðið með mikilli óþreyju, enda saga mikilla átaka og stórra atburða og einn skemmtilegasti og úmsvifamesti ættarsagnhálkur er út hcfir komið á íslenzku. Það er löng leið og torsótt, frá því að Grímur reið útlagi inn á heiðar og Þrúður kona hans varð að hverfa lieim aftur á ætíaróðal sitt með öll börnin, unz fjölskyldan sameinast á ný - á konungs náð. Konráð Vilhjálmsson iðkaútgáfan Norðri Pósthólf — 101 — Reykjavík' Heitur matur — smurt brauð — snittur — soðin svið. Matarbúðin Ingólfsstræti 3. — Simi 1569. Opið til kl. 23,30.. 2 háseta vantar á E.s. Sigríði. — Uppl. um borð í skipinu við Faxagarð. Ný barnabok effir Stefán Jónsson, Rennara er komin í bókabúðir. — Bókin heitir: En hvað Það var skrítið Það er mikill viðburður í heimi barnanna, þegar út kemur ný hók eftir STEFÁN JÓNSSON, sein nti cr vinsælastur af íslenzkum barnabóka- höfundum, og samdi m.a.: Bókiná um Hjalta Iitla, og Kvæðið um hann Gutta og margt íleira, sem öll börn Iiafa lesið og kunna. Nú koma 35 nýjar vísur, sem Stefán Jónsson hefur samið og endur- sagt. Ekki er að efa, að þessar vísur munu hljóta sömu vinsældir hjá börnum og fyrri kvæði hans, cn auk þcirra eru mcð vísunum jafnmargar myndir í mörgum litum. EN HVAÐ ÞAÐ VAR SKRÍTIJ), er bók fyrir alla krakka yngri, scm eldri, jafnt þá, sem emi geta aðcins skoðað myndir og hina, sem geta lesið og lært visurnar. BÓKABÚÐIN LAUGAVEG 15. — SlMI 7331.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.