Vísir - 31.10.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 31.10.1949, Blaðsíða 4
v I 3 I R Mánudaginn ,31.. o.ktwbt*r 1949 drlög Tékkóslóvalda. Tkkneska ríkið fagnaði í gær þrítugasta og fyrsta af- mælisdegi lýðveldisins. Gottwald forseti flutti ræðn i tilefni dagsins, en nú brá svo við, að hvorki minntist hami Masaryks, sem nefndur hefur verið faðir lýðveldisins og ei heldur Benes forseta, sem fórnaði lífi sínu og starfi í |»águ lýðveldisins. Mikið var um hersýningar í Prag og æsku- liðasveitir kommúnista gengu fylktu liði um göturnar og liylfu Gottwald forseta, sein jafnframt liefur séð svo um, að Stalin fengi sinn skammt hollustunnar. Haj'a mvndir af Stalin, Gottwald og öðrum konmninistiskum hyitinga- seggjum verið hengdar upp í skólum landsins, jjannig að æskan læri að mcta þessa meim og virða allt frá hlautu barnsbéini. Að undanförnu hel'ur viðtæk hreinsiun lárið fram í Ijel/.tu borgum Tékkóslóvakiu, sem miðað hefur að |*ví fyrst og fremst að hrjóta millistéttirnar á hak attur og efla einræði kommúnistallokksins í landinu. Hafa slíkar hreinsanir valdið stórfelldum trufhmum á öllum atvinnu- i-ekstri og |>á elcki sí/t í viðskiptamálmn landsins, inn á við sem út á við. Púsundum saman hafa meim verið svift- ir frelsi, en verið koniið fyrir i kommúnistískuni fang- elsum og fangahúðum. Algert öryggisléysi er ríkjandi, samfara tortryggui í annarra garð, enda dylst engum, sem landið sækiv heiin, að þar er ógnarstjórn ríkjandi. Lýð- j-æði er ekki lengur til í landimi og má því segja, að ekki hafi verið sérstök ástæða til að fagna afmælisdegi lýð- veídisins, sem nú lýtur hreinni einræðisstjórn, er sést lítt fyrh í þjónkun sinni við kommúnismann og ráða- menn flokksins austur í Moskva. Þegar svo er ástatt í landinu hefði vissulega ekki farið vel á, að Gottwald hærj nöfn Masaryks og Benes á tungu sér, og má það teljast viss smekkvísi af hans hálfu að minnast þeirra að engu. Nú er svo komið, að öllum hel/tu atvinnurekendum í Tékkódövakíu hefur verið vikið frá störfum, en nýir menn með réttum kommúnistiskum lit hafa tekið þar við slörfum. Memx þessir eru flestir litt kunnandi í slaifi sínu, sem ekki er að undra og fullyrl er, að flést fram- leiðslustörf hafi beðið stórfelldan hnekki af þessunx sökum. ÖU miðar þessi þróun í öfuga átt við það, sein stofnendur tékkneska lýðveldisins höfðu liugsað sér og rauuar har- ist fyrir, meðan þeirra naut við. Masaryk og Benes vildu efla el'nahagsstarfsemi þjóðarinnai’ fyrst og fremst, með aukinni menntun og tæknilegri þróun. Varð þeim vel á- gengt í því efni, enda stóð tékkneska lýðveldið mjög fram- ailega í hópi menningarlanda og dafnaði hagur almenn- ings á alla lund. Benes forseti hvarf að því ráði að efna til samvinnu við kommúnista, i þeirri trú, að unnt væri i'yrir lýðræðisflokkana að halda hlut sínum gagnvart þeim. Raunin varð sú, að Benes dó sem vonsvikinn maður •og raunar í'angi í íorsetahöllinni. Masaryk utanríkisráð- berra, sem cinnig hafði trúað því, að iinnt myndi reyn- ast að vinna mcð kommúnistum, valdi þann koslinn að stytta líf sitt, ef slíkt inætli vérða öðrunl þjóðiim lil að- yörunar, scm líkur voru til að gættu sín ekki sem skyldi gagnvart kommúnistisku hættunni. Kommúnistar í Tékkóslóyakíu sitja að völdum í skjóli hervalds og lögreglu, sem þeir hafa lagt allt kapp á að efla. Ilai'a þeir í einu og öllu fylgt fordæmi Rástjórnar- ríkjanna og eru dyggir í þjónusiu við þau. Gollwald l'or- seti hefur sótt alla lTokksmenntun sina til B'áðstjórnar- ríkjanna, og sagt er að þar hafi hann setið á skólabckk við hlið íslen/kra flokksagenta, sem mjög hafa haft sig hér í frammi, enda leggja íslenzku kommúnistarnir nú leið sína til Prag, til þess að móitaka hlessun Gottwalds og fá í'rá honum fyrirmæli varðandi starfsemina. Mmnt tveir íslen/kir erindrekar dvelja í Prag um þessar mund- ir, til þess að auka á flokksmenntun sína og miðla öðrum er heim kemur. örlög* Tékjkóslóvakíu mætti verða öðrum þjóðum til viðvörunar, með því að hVergi hefur dugandi þjóð verið harðar leikin, né góðu efni spillt á verri veg. " 1; VflSIB.. upinl jerir starf smenn vtlja auna- DAGBLAÐ Otgefandi: BLAÐAOTGAFAN VISIR H/F, m ibætur unz ný launaiög eru RJtatjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. Aigrdðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). sampykkt Frá tólfta þingi B.S.R.B. Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Tólfta fting Bandalt gs' Alþingi aÓ atgreióa þegar á starfsmanna ríkis og bn •ja næsta þingi xiý iaitnalög, þar , höfst hér í Heijkjaoik s.l, Utagardag. Formaður BSRB, Ólafur Björnsson, prófessor, setti þingið og flutti skýrslu um störf bandalágsins á s.l. ári. Þá í'hitti Guðjón B. Bald- vinsson, sem er starsmaður handalágsins. skýrslu mn störf þess. Aðalmál þingsins að þessu sinni cru tauna- og kjara- íuálin. Fer hér á eftir áiyktr un, sem stjórn bandalagsins lagði fyrir þingið: . „12. þing BSRB skorar á lög. hafa,veriþ samþykkt. Má á það benda, að frá því er laurialög voru Undirhúin (Í94d- 1949) hefir kaup gjald stétlarféiaga með frjálsum samiiingsrétti iiækkað um ca. 45%, tekjur hænda um"50% o. s. frv. Er nú svo komið, vegna hinna sifeJIdu verðhtvkkana að iægra lauraðjr- opinherir ffeytl fjölskyldiini sínuin sem núgildandi launalög eru núveraudi launum, ef úreit prðin m. a. vegna hinmj l,e‘* l' ekki sérstakra Isífelhlu hækkana á kaup- bhmninda a'ð þvi er snertir gjaldi og, verðlagi, sem orSið, húsaleigu °- s- hafa frá því er þau voru ‘ sett. | Þar sem fyrirsjáanlegt er, i ,, c .J i . ' , 1 , . Gunnarsson að algretðsla launalaga r muni þó taka nokkurn thna, I skorar þingið á Alþingi aði véíta til bráðabirgða lieim- Id til þess að halda áfram þeim upphötargreiðslum á laun opinberra starfsmanna, er greiiddar háfa verið i'rá j 1. júlí s.l., þar t'ilt ný'launa- Á 'fundinum i gær voru lagðir fraiii og samþykktir reikningar og Kristinn hagfræðingui- flutti erindi iiin hagsnuina- harátlu launþega. Hót’nst þyí næst uinræður um launamál- | in. Framhaldsfundiu' hófst siðdegis i dag. Ríkisstjórnin mun í dag taka ákvörðun varðandi Frh. ó 8, síðu. Göíurykið ^Jndanfariö hefir verið óvenju- leg staðvetmrstið, logn og bjarl viðri daglega. Ef allt væri með felldu, ætti hin reyklausa- höfuöborg aö vera dásanilegur I dvalarstaöur og heilnæmur, ' þegar loft er tært, og veöur j bjarf. En þá ken.iur i-stað hins forna fjanda kbíareyksins, sem uú má að heita horfinn, — ann- aö ekkí hetra, og er þaÖ ryki'Ö af götuntlm, sem þyrlast upp, ug hylur heil liyerfi | svörtuni íiiekki,- Eg man ekki eítir þvi verra eu eiiunitt undanfarna góöviörisdaga. 'l'il aft sjá, eöa í þegar kouiiö er aö bænuin, ligg- ur yfir horiuin öskugrá slæða, sem hylur byggöina. * Mylega hefir einnig veriö bor- iö ofan í stmiar fjfjlfarnar gjjtur, svo sem Miklubraut, en lítiö af þeim ofaníhuröi mun enn vera á götunum. L.íklegra þykir mér að hann sé rnest all- tir kominn inn í aðíiggjandi ír vistarverur manna, pg -drjúgui skerfur í innýflm: Aunars er leiöinlegast at hurfa á hiirniu'viö leiki nálægt verstu giitúnum, gi-á af götu- rvki pg pireygö af sandroki. hegar þetta hirtist, má vel vera aö rignt hati eöa snjóai og dregiö úr.göturyki liðinuai viku, en það -ev fullvíst, aö ekki má til langírama treysta á úr- kovnu eina til hjálpar i þessun- efnuin. Eitthvaö verðtir að gera til þess að hin.da göturykið. A. m. k. láta Vatnsbíla bæjarins haía meira aö gera á. þurrviör- isdögum. * Sjómannaskólalóðin. J^nnaö slagið er méö réttu á þaö minnst i suiáletursdálk- itm blaðanna, aö lóÖ hins mynd- arlega Sjómannaskóla sé tn háöungar fyrir hæijin og ríkið, vegíia vanhirðu og afskipta- leysis. — Hér í dálkunum hefir oft yeriö á þaö bent. aö bygging á ekki aö teljast fullgerð, fyrr en gengið hefir verið frá lóö, og er slikt nféir áherandi hálfkák, eftir þvi sem uni sta;rri ug fegurri niannvirki er að ræöa. Er því enn skpraö á hlutaö- eigandi aðila að sýua rögg aí sér i þessuni efnum, og fara aö t'ordæmi Tláskólans og hins nýjá satnahúss, meö því aö láta ganga frá iimhveríi Sjóintuma - sltólans strax á næsta vori. og undirbúa átakiö til þess tíma. Skólavörðuholtiö. I tveiin síöustu nránudagshug- leiðingutn, voru birtar til frekari frýöleiks inyndir :tf fyrirlvugúöú skipulagi;: -viö Þjóöleikhúsið, og tiljögur áö framlengingu. Lækjargötunnar, sem fyrjt' hafa legiö til um- ræöu. Að þessu sinni hirtist mynd, er sýnír skipulag á Skólavöröu- holti meö Hallgrímskirkju liinni fyrirhuguöu. Freymóöur Jóhannsson list- tnálari íiefir teiknaö niyndina eftir skipulagsuppdrsetti, og staösetningu aðalhygginga skv. tillögum húsanteistara ríkisins. Af byggingum á sjálfu torgimi, og í brekkunni niöur aö Baróns- stíg, hefir verið byggöur kjall- ari úndir kór kirkjunnar og Ingimarsskólinu (Gagiifræöa- skóli Ausfurhæjar). Skipulag á Skólavörðuholti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.