Vísir - 01.11.1949, Side 4

Vísir - 01.11.1949, Side 4
4 V I S I R Þriðjudaginn 1. ■ nóvember 1949 ITXSXR DAGBLAÐ Dtgefandi: BLAÐACTGÁFAN VISIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (finun linur). Lausasala 50 aurar, Félagsprentsmiðjan hi. • Þegar hreinsunin fer fram. Svo sem menn rekur minni til biðn kommúnistar í Noregi herí'ilcga kosningaósigur fyrii* nokkrum vikum. A síðasta kjörtímabili áttu þeir eliefu þiugfulltrúa í stór- þinginu, cn að kosningum loknuni engan. Þótt svona fceri, er norslti kommúnistaflokkurinn allfjölmennur, en kosn- ingalög og lcjördæmasldpan er með þehii hætti, að minni- hlutaflokkar verða að sætta sig við að fá engin uppbótar- sæli, svo sem hér tíðkast, þótt atkvæðatala þeirra í heild sé allmikil. Vegna þessara hrakfara hefur mjög skoríst i odda milli norskra kommúnista að imdanförnu, og má segja, að þar í'ari fram allsherjarhreinsun, svo sem gjarnan Jíðkast austan járntjaldsins. Aðalritara l'lokksins og fleiri starfsmönnum hans hei'ur verið vikið frá störfum, cn ldögumálin ganga á vixl milli leiðtoganna, þannig, að dómsmálaráðherrann hefur séð ástæðu til að fyrirskipa opiubera rannsókn á starfsemi flokksins, sem virðist liafa leynilegum lier á að skipa og haga störfum símun að öllu þannig, að um þjóðskaðlcga starfsemi geti verið að ræða. Norsku lýðræðisflokkarnir hafa ekki amast við starfsemi konunúnista allt til þessa, en sjálfir leiða þeir ósköpin yl'ir sig ineð innbyrðis ásöknnmn, sem ent svo alvarlegs cðlis, að ekki er mmt að láta þæi* liggja með öllu í þagnargildi. Tnnan íslenzka komniúnistaflokksins eru átök háð, sem vel eru þess virði, að þehn sé nokkur gaumur gefin. Sann- ti úaðir Moskva-kommúnistar rcyna með öllu móti að hola tækifærissinnuin og henfisteí'miniöiinuin frá lilluin trúnaði innan flokksins, en ljósasta dæmi þessa var, er Brynjólfur Bjarnason krafðist öruggs þingsætis liér í höfuðstaðnmn, en lét Sigíus Sigurlijartarson víkja um set og í vonlaust sadi að honum nauðugum, En þetta er aðeins upphafið að því, sem verða vill. Innan skamms má vænta frekari tíð- inda af átökunum innan kommúnistaflokksins og ekki mun hann ganga ókjofinn til næstu kosninga. Þótt íslenzkir kommúnistar hafi allt til þessa reynt að skjóta sér lijá að taka opinbera afstöðu til átakanna, sem nú l'ara fram austan járntjaldsins, komast þejr ekki hjá að sýna réttan lit fyrr eða síðar, svo sem Brynjólfur Bjarnason liefur raun- ar gcrt, hafi hann fengið i'æri á að hat'a sig í frannni. Það <t engin tilviljun, að Hermann Guðmundsson hefur lirökkl- asl úr flokknum, og ei lieldur að Jónas Haralds var ekki í framhoði. Báðir þessir irjenn þóttu ekki nógu auðsveipnir i flokksþjónustunni og því urðu þeir að víkja. Þetta vita ídlir, sem nálægt kommúnistum hafa koinið, þótt enginn Jiávaði hafi verið liafður um þetta í flokksblöðunum. Ástæðan til Jiess, að nokkur dráttur liefur orðið á hreinsun innan íslenzka kommúnistaflokksins, er fyrst og fremst' sú, að liinir sanntrúuðu eru tiltölulega fáir og treystast því ekki til að beita meiri hlutann ofbeldi enn sem komið er. Hhisvegar munu þeir nota fyrsta tækilæri, sem hýðst til )>ess að tryggja völd sín innan flokksins, einkum þar sem sannast hefur í síðustu kosningum, að flokkurinn hefur ekki aukið fylgi sitt, þótt liann ha.fi leflt fram mislitu fé, scm reynt hefur með öllu móti að villa á sér heimildir til þess að laða kjósendur til fylgis við kommúnista. Svo langt var gengið í slíkri starfsemi flokks- ius, að flokkurinn sjálfur vildi ckki við nafn sitt kannast, en háði kosningabaráttu sína undir nafninu,, hin sam- einaða stjórnarandstaðá44 og dugði þó ekki til. Sanntrú- aðir Moskva-kommúnistar telja, að sú reyn/.la, sem |iegar er fengin, sanni þeim að hezl sé að koma hreint til dyr- mma, jafnvel þótt þeir geri sér ljósl, að ))á haldi þeir ekki því flokksfylgi, sem þcir nú njóta. Þeim mun meiri xiinJiun munu þeir hinsvegar hljóta frá æðstu stöðum, sem cr þeim að sjálfsögðu fyrir öllu. Innan skamms mun hreinsunin hefjast innan íslenzka kommúnistaflokksins og verður það ekki óskemmtilegt atferli. Minnast má þess, að margt kcmur upp þá hjúin deila, en það eru ekki em- •vörðungu norskir kommúnislar, sem hala mörgu og mis- jýiínu að leyna hman flokksstarfseminuar. Hugleiðingar húsmóður um ýmislegt sem betur mætti fara. Töluvert hefir verið rætt uin bókmenntasmeldc fólks- ins, og ýmsum fuudizt liann ekki upp á marga fiska, því fjöldinn allur veldi sér tii lesturs revfara af verstu teg- und. En eg get nú ekki belut* séð, en að bókaútgefendur ráði þar mildii um, bæði til góðs og ills. Ef reyfarar af „verstu tegund“ væru ekki gefnir út, hefði fólkið ekki tækifæri til að kaupa þfi og lesa. En fólkið myndi áreið- anlega liaida áfram að lesa bækur þótt ruslið hyrii af markaðinum. Maður heyrir oft að hægt sé að þroska lista- og músik-smekk fólks ineð því að kynna því ]iað bezta. Sama held eg gihii um bækur. Nýlega er komin á mavk- aðinn skrudtfei, sem sannar- lega hefði ekki átt að sjá dagsins ijós. Þessi skrudda heitir „A1 Capone, inesti glæpamaðiu* heiuis". Eg liejTÖi að hún væri mikið keypt, aðallega af ungling- um, og lék niér forvitni á, hvað nú væri verig að hera á borð fvrir unglingana. tilfæringum í lirifningartön. Skruddur af jæssu tagi geta spillt hugarfari ungling- anna og ankið iinyndunai- afl þeirra til tiins verra. Við þurfum engrar uppfræðslu með á framferði og háttum )>essa hræðilega glæpamanns. l'lgáfa á slLku rtjsli, sem Jiessu, á stranglega að banna. 1 i>eim gjaldeyri er ilta varið, scm fer í slíkar „bókmennt- ir." Virðist ekki síður þurf'a að hafa eftirlit með útgáfu btika en kvikmynda. Svo éru.það bíóin. Eg á níu ára garnlan dreng. Fyrir nokkuvu síðan le\*fði eg honum að fara í bíó, á sunnudegi ld. 5. Ilaim var mjög hróðugur Jægar liann kom heim, því honuin haföi tekizt að' komast á „spenn- andi“ mvnd sem vav bönnuð iyrir börn. (Tripóli). Kunningi minn, sem var á þessari sömu sýningu sagði mér, að fjöldinn allur af börnum hefði verið á henni. Mörg hörn eru þanuig gerð, að þeim leikur forvitni á að sjá eininitf það, sem þeim er bannað'. En þegar mynd er auglýst „bönnuð fvrir börn“, Þeir aðiljar, sem úrskurða hvaöa myudii' aén óhæfar til sýninga fyrir hörnin, eiga að háfa strangt eflirJit með að þeini fyrirmælum sé hlýtt. Eitt er það ennþá, sem mig langar að minnast á. Tvær vinkonui* mípar kpmu nýlega inn á veitiuga- hús og báðu mn kaffi. I»elta veitingaliús er eitt af þeirn snotrari liér í borg.og er rnjög þrifalegt að sjá. En livað skeður? Þegar önnur stúlknn ætlar að neyta kaffisins, verður Iienni litið á undir- skálina hjá vinkonu simii. Sér liún Jxi að stór tyggi giumníklessa er undir skátar- brúninni. Stúlkurnar misstu kaffi-lystina, stóðu upp og íoru. Eg ior að Juigieiða það með sjálfri sér, að viða væri víst uppþvoltinum á veitinga- stöðunum ábótavant. En l'leslir vita, að illa uþpþvegin matarílát eru með allra mestu smitherum. Margar ungar stúliíur ráða sig á veitingaslaðina, en suniai* þeirra eru mjög fá- kunnandi í eldhúsverkum. Þær gera sér ekki grcin fyrir live skaðleg ilta Jivegin mat arilát geta verið. Og skyldu t. d. allir þeir, sem á slikuin stöðúm vinna, þar sem allt snýsl uin mal og malarílát, atluiga það,- hve áríðandi er að þvo vel hendur eftir sal: ernis-ferð. Mér í'innsl að Eg held að engin mikil- menni á sviði þess góða, hafi verið titluö eins rældlega og þessi ósvífnasti þorpari og morðingi, sem uppi hefir verið. Hann er kallaður „kon- ungur“, „keisari“, „stórveldi“ „snilliniörðingi“ o. fl. Jæssu likt. Einnig er talað nm „meistaraverk“ lians og ,,undirbúning að meistara- legum morðum“. Auk ]iess er skruddan lcrydduð nreð nokkrum myndum af drepn- uni mönnum, sem „Al" kom fyrir katlarnef með „«111111“ sinni. Sá, sem skrifar þessa sknuklu, rirðist hafa dálæti á AI „snilli-morðingjamim", og segir frá hans ógeðslegu verður að framfylgja því hanni annars eru slik fvrir- ■> mæli tilgangslaus. Dyraverðir bíóamia eru í áhyrgðai'niikilli stöðu. Það er þeirra að gæta þess, að barnið sjái ekki myndir, scm því er bannað að sækja. Þeir eiga miskunnarlaust að neita hörmmum um inngöngu þ()tt þau hafi miða. Það leyn- ir sér eldd hvort barnið er 9 ára eða 12 ára. Þótt forehír- ar leyfi bárninu að sækja bíó ,og ákveði í samráði við það hvaða mynd sé bezt fyr- ii* það að sjá, gelur Jiað Iiill félaga, sem freistar þess að sækja einmilt þá mynd, sem er bönnuð. lyrstu timarnir á veitinga- stöðununi fyrir nýliða í starfinu eigi að vera kennsiu- tímar í uppþvotti og þrifnaði almennt. Annars finnst mér blöðin gætu látið mikið gotl af sér leiða í þessum máluni. Þau gætu séð um, að birtir væru öðru hvcrju pistlar heilsu- furlegs eðlis, og hiýnt fyrir fólki [)i*ifnað og liáltprýði. En slíkar greinar eru mjög sjaldséðai*. Enn þann dag í dag er l. d. algéng sjón á götum Revkja- víkur stórar,. ógeðslegat* hiákaklessur, sem hæði eru til skaða og skaimnar. Þenn- Framh. a 6. síðu. ________ > + 11 £ K €« Hfl Á JL + „Hefirðu séð Tarza núna?“ spurði snaggarleg- ur strákur kunningja sinn á Rauðarárstígnum í fyrradag. Þessir tveir heiðursmetin, sem hér um ræðir, voru á að gizka 8 ára. Sá, er spurði var freknóttur og mikill fyr- ir sér, hinn öllu rolulegri, eins og gerist og gengur og haföi bersýnilega ekki öðl- azt í huga sér þann hetju- skap, sem jafnan fylgir Tarz- an á ævintýralegum ferða- lögum hans um myrkviði Afríku. Hann var bara úr Norðurmýrinni. * „Þett.a er ægilega mikil hasa- niynd," sagöi röski stnikuvinn, ,,þú verður a'fi sjá hana". I linn strákurinn játti þessu og lyíaði að sjá Tarzan viö fyrstu hent- ugleika, Ilver vill ekki sjá Tar- zan? l ivaöa Reykjavikurstrák- ur hefir ekki fylgt Tarzan eftir á óhugnanleguin sfiguin i svört- um frumskógi, þar sem dauöinn bíður viö hvert íótmál, en kona hans elskuleg á næsta leiti, um- kringd illa innrættum dóninn, en allt fer vel. Tarzan. tnaður- inn, setn gát öskraö meö þeim hætti, aö allir innbyggjarar frumskóganna stóöu á öndinni, en var alltaf (og ér ) sami séntil- maöurinn. ■ Tarzan-myndir eru út af fyrir sig ágætar fyrir börn. Það verður enginn vondur maður af að horía á þær. En þessar viðræður hinna ungu vina minna á Rauð'arárstígn- um, sem eg minntist á áðan gefa tilefni til ýmissa hug- leiðinga urn það, að betur mætti greina milli barna- og fullorðiusmynda á kvik- myndahúsunum en gert er hér í bæ. * . Stundum eru sýndar bráö- skemmtilegai* myndir, verulegar grínmyndir, sem unun er a’> horfa á en aöallega „hlusta á“. Eg tek dæmi af handahóíi, ér eg nefni síöustu mynd Danny Kaye, sem sýnd var liér fyrir skemmstu og nefndist „Dag- draumar Waíter Mitty“. Bless- uö börifln höföu gaman af þessari myud. en ærslin í þeim og hlátrasköilin geröu þaö aö verkum, aö ftillorðiö (og ensku- skiljandi fólk) naut ekki ,,braiidaranna“, sem þarna voru á hverju strái. Þessar líntir eru skrifaöar cingöngu í þeim lil- gangi aö skora á eigendur kvik- myndahúsa, aö hafa alveg sér- stakar sýningar fyrir Lörn.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.