Vísir - 02.11.1949, Side 2

Vísir - 02.11.1949, Side 2
2 V 1 S I R Miðvikudagimi 2. nóvember 1.949 Miðvikudagur, 2. nóvember, — 306. dagur ars- ins. Sjávarföll. Ardeg'isflób var kl. 3-10- — SíSdegisflóS verður kl. 15.30. Ljósatínii bifreiða og aimarra ökutækja er frá kl. 16.50—7,30. Næturvarzla. Næturlæknir er [ LæknávarS- stofunni, simi 5030. næturvörð- ur í Reykjavíkur Apóteki, simi .1760, næturakstur annast Hreyf- ill, sínii 6633. Ungbarnavernd Líknar, Tcmplarasundi 3, er opin þriSjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl.. 3T5—4- Náttúrulækningafélag íslands heldur fund í húsi Guðspckifé- lagsins viS Ingóifsstræti kl. 20.30 í kvöld. Kosnir verSa full- trúar á stóínþing bandalags náttú rulæk 11 i ngaí élaga, 1 agt frani frumvarp aS bandalags- lögitm og loks flytur Jónas Kristjánsson lækttir íerSasögu: Græni krossinn i Sviss. Atvinnulej’-sisskráning í Reykjavik fer íram í Ráðn- ingarstofu Reykjkavíkurbæjar, Bankastræti 7, dagatia 2., 3. og 4. nóvember, kl. 10—12 árdegis og 1—-5 síSdegis. Jón Engilberts listmálari sýnir ttm þessar mundir 23 tnyndir á sýningu listamanna- félagsins „Kammeraterne'‘ i Kaupmannahöfn. Er þetta 15 ára afmælissýning þessa félags- skapar, en Jón er meðlimur lians. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss, Detti- foss, Fjallfoss og Tröllafoss ertt t Reykjavík. Gobafoss íór frá Rotterdam á mánudag til J.eith og Reykjavíkttr. Lagarfoss er í London. Selfoss koni til i.yse- kil á laugardag frá Siglufirði. Vatnajökull er komihn til I Iam- borgar. Ríkisskip: Esja er í Reykja- vík. llekla er á Austfjörðtim á suðurleiS. Herðubreiö er á leið frá Austfjörðum til Reykjavík- ur. Skjaldbreiö er i Reykjavik og fer þaðan á morgun til Húnaflóa-, Skagafjarðar- og Evjafjarðarhafna. Þvrill er í Reykjavík. Sktp Einarsson & Zoéga: Foldin fermir í Hull 2. nóv. og i Amstérdatn og Antwerpen 4. —5. þ. m. Lingestfoom er á leið frá Færeyjum til Amsterdam. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: M.s. Katla er 5 Piraetts á Grikklandi. Flugið: Loftleiðir: í gær var flogið til Akureyr- ar. í- dag er áætlað að fljúga til Vestmannaev ja, Ak u rey ra r, ísafjarðar. Patreksfjarðar, Flat- evrar og Þingeyrar. \ morgun eráætlað að fljúga til Vestmannaeyja, Akureyrar, tsafjaröar, Siglufjarðar og Sands. Geysir er væntanlegur frá Preslwick og Kaupntannahöfn utn kl. 18 i dag. Tímaritið Samtíðin, nóvemlieflieftið (9. hefti 16. árgangs) er komið út og flytur að vanda mjög fjölbreytt og læsilegt efni: Ritstjórinn, Sig- tirður Skúlason, skrifar utn menningarstarf, sem krefst þátttöku alþjóðar, en það er samning hinnar tniklu orðabók- ar á vegttm Háskóla tslands. f.oftur Guönntndsson skrifar i gamanþátt sinn um: Tízktt- skrattann. mannkvnið og Sam- einuðtt þjÓðfrnar. Þá er viötal við dr. George Reese um am- erísku léssfofuna á Laúgavegi 24. Sonja B. Ilelgason slcrifar þáttinn: Undir fjögttr augu. Sigurður Ágústsson í Birtinga- holti birtir kvæði um Álfaskéið. Árni M. Jónsson skrifar bridge- þátt. Þá er snjöll saga: Lárus, vítuir niinn, eftir Iians Klaufa. Grein, er nefnist: Ísletízk sokka- framleiðsla á heimsmælikvárða. Margar snjallar skopsögur, frá- sagnir urn innléndar og erlend- ar bækur o. m. fl. Happdrætti K.S.V.F.Í. Eítirfarandi nútner koniú upp í happdrætti hlutaveltu Kvenna- deildar Slysavarnafél. íslattds s. !. sunnudag: Nr. 17069. 6034, 13250. 17150. 4028, 25012, 28683, 9207, 8359, 25652, 18602, 16330, 6QT3, 8063, 20493, 39410,14501, 3645. 3644, 18872. 28838, 2851, 11418, 18580. Vitjist í Verzl. Guntiþórunnar Halldórssonar & Co.. Efmskipafélagshúsinu, Martin Larsen, sendikennari, byrjar fyrirlestra sitta um Sören Kierkegaard ■ í dag, miðvikudaginn 2. nóv. kl.. 6.15 i II. kennslustofu háskól- atis, Ölluni heitnill aðgangur. Útvarpið í kvöld: 20.30 Samfelld kvöídvaka: Úr ritvcrkum Benedikts Grön- dal (Gils Guðnnmdsson ritstjóri tckur sáman efntð j. 22.10 Datts- hljómsveit Björns R. Einarsson- ar leikttr. Veðrið. Skammt fyrir austan Hvarf á Grænlandi er mjög djúp lægð- aVtniðja á hreyfingu í norðaust- ur. — Veðurhorfur: Suöaustan og síöan suniian stormur eð arok. Rangæingafélagið í Reykjavík eítiir til skemmti- fundar í Tjarnarcaíé annað kvöld (fiinmtudag) kl. 8.30 e. h. Til skemmtunar verða upp- j lestur, einsöngur og dans. Að-; göngmniðar vcröa seldir á B.S.R. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Þeir, sem vilja styrkja bazar félagsins, eru beðnir að konta gjöfum til eftirtalinna : Helga Martei'nsdóttir, Engihlíð 7, sími 5192. Jónína Guðmundsdóttir, Barónsstíg 80. sími 4740, Ingi Andreasen, Þórsgötu 21, simi 5236 og Margrét Jónsdóttir, Leifsgötu 27, sími 1810. Til gagns og gatnans • tttíe? ctti ketta ? ‘ #TV, 74: _ ICkki skal það kvelja þig skóhljóðið mitt; eg skal ganga berfætt itm blessað húsið þitt. Höfundur erindis nr. 73 er: Grímur Thomsen. ýr VUi 36 átutn. Annan nóvember 1919 mátti lesa eftirfarandi smáfrétt í Vísi: ,,Skjöldur“ kom úr Borg- arnesi í gær, og voru meðal far- þega þrír mjög „umtalaðiú' tnenn: Bjarni Jóusson frá Vogi og Jónas Jónsson frá Ilriflu, úr Dalaleiðangrj sínum. Lætur Bjarni vel yfir ferðinni og stuðningi Jónasar. Þriðji mað- urinn var Vigfús Guðmunds- •son frá Engey, kominu úr kosningaleiðangri sínu.tn um Strandasýslu. Vigfús lofaði gestrisui Strandamanna. og ltafði skemmt scr Jtið bezta, en fylgi til kosninga mun hann ltafa naitða lítið“. — Nýtt dag- blað er byrjað að gefa út hér í bænum, og er það kallað „Al- þýðublaðið". Ekki vita menn með vissú, hvort það muni að lókunt hallast á sveif með þing- mannaefnum ,,Sjálfstjórnar“ eða „AÍ,þýðuflokksins“ [ kosn- ingabaráttunni, og eru þó þrjú blöð komin út af því. En ekki halda menn, að það geti orðið neinum að gagni, neina ef vera skyldi Jakob Möller, sem það er með einhverja tilbúrði til að hnýta í.“ — £mœíki — Húsbóndi góður. -— Hér — e — e— það er svo afskaplega erfitt fyrir okkur hjonin að lifa á þeitn launum sem eg fæ. Nú hvað viljið þið að eg geri? A eg að sækja um skilnað íyrir ykkur ? S£Z1 AÐ AUGLVSA! VISl Htviifáta «e. SS9 Lárétt: 1 Andrtiæli, 6 auð, 7 tveir eins, 9 kvistir, 11 þukl, 13 brim, 14 hári. 16 ósamstæðir, 17 elskar, 19 nirin. Lóðrétt: 1 Þykkni, 2 tveir eins; 3 rit, 4 ílát, 5 ávallt, 8 grænmeti, xo blóm, 12 ógróið, 15 ný, 18 frumefni. Lausn á krossgátu nr. 888: Lárétt: 1 Morgunn, 6 hag, 7 L.H., 9 slær, 11 dró, 13 aít, 14 róla, i6 A.A., 17 aum, 19 ófrár. Lóðrétt: 1 Muldra, 2 R.H., 3 gas, 4 ugla, 5 nartar, 8 hró, 10 æla, 12 Ólaf, 15 aur, 18 má. GÓLFVATNSLÁSAR 4“ beinir <lo. m. 'hliðarstút 1" <lo. boinir 6“ SÓTHURÐIR Ýmis konar RISTAR. 2 K *í". á kr. 19,00 á kr. 32,70 á kr. 49.00 á kr. 36,50 ttetgi tflaqnúáÁcn & Cc. Hafnarstræti 19. Sími 3184. Hæð í Vogahverfi ti! söiu 4 herbergi og eldhús, einnig kjaliaraíbúð við Lang- íioltsveg, sem er tilbúin undir málningu. SIGURGEIR SIGURJÓNSSON lirl., Aðalstræti 8. — Sími 80950 og 1043. BAZAR heidur Husmæðrafélagið föstudaginn 4. nóvember i sýningarskálaniun kl. 2. Á boðstólum tækifæris og jólagjafir, svo seni Ijósá- krónur, vasar o.s.frv. Hverskonar fatnaður prjónavörur og matvörur. Sanngjarnt verð. Nefndin. FUNÐUB i Fiskifélagsdeild Reykjavíkur, verður haldinn í Fiski- iélagshúsinu, laugardaginn 5. nóv. n.k. kl. 2 e.li. Dag'skrá: 1. Kosnir 4 aðalfulltriiar á Fiskiþing og jafnmargir til vara til iiæstu fjögurra ára. 2. Sjávarútvegsmálin og næsta Fiskiþin'g. Stjórnin. ökkar hjailkæri eiginmaður og faðir, andaðist að heimili sínu Spítalastíg 1,1. þ.m. Eiginkona og börn. Jarðarför mannsins míns, ier fram frá Ðómkirkiunni, föstudaginn 4. nóvember, og heíst með bæn að heimili okk- ar, Barmahhð 7, kl. 1 e.h. Jarðað verður í Fossvogskirkjugaiði. Blóm og kransar eru afbeðnir, en J»eír, sem hefðu hugsað sér að heiðra minningu hins látna á þann hátt, eru vinsamlega beðnir að láta andvirðið renna til Ðvalarheimilis aldraðra sjómanna, Jóhanna Fossberg. Alóðar fiakkir fyrir auðsýnda samóð við andlát og jarðaríör Vandamenn.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.