Vísir - 02.11.1949, Qupperneq 4
4
VI S I R
Miðvikudaginn 2. nóvembcr 1949
VISIE
D A 6 B L A Ð jgjs
Dtgefandi: BLAÐADTGAFAN VISIR H/E.
RJtatjórari Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Austurstræti 7.
Afgrelðsla: Hverfisgötu 12. Simar 1660 (finun linur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Þeir lifa í voninri.
Forsætisráðherra mun sennilega í dag 'heiðast lausnar
fyrii’ ráðuneyti sitt, en gert er ráð lyrh% að Alþingi
setjist á rökstóla 10. þ.m. Vafalaust verður rikisstjórninni
ialið að gegna störfum áfram, eða þar til ný rikisstjórn
hefur verið- mynduð, sem dregst seimilega á langinn. Ein-
liverjar samningaumleilanir munu þegar hafa farið fram
rnilli flokkanna, en í blöðunum hefur aðstaða þeirra verið
skýrð, eftir að úrslit kosnmganna voru kunn orðin. Þjóð-
viljinn reið þar fyrstur á vaðið og lýsti yfir því, að sjálf-
sagt væri, að kommúnistar mynduðu rikisstjórn með Fram-
sóknarflokknum. Myndu kommúnistar lúsir til að sam-
þykkja skömmtunarkerfi Hermanns Jónassonar, en gegn
því vildu J)eh* frá framgengt, að Keflavikursamningnum
yi’ði sagt upp. Að öðru leyti var ekki vikið' að Jjeim mál-
efnaágrciningi, sem var á milli flokkanna í kosningabar-
áltunni, en J)ó er þar eklci inn ómerkara mál að ræða en
gengislækkun, sem Framsóknai’flokkurinn telur ólijá-
kvæmilega, en konmiúnistar mega ekki heyra nefnda.
Vegna þessa ágreiniugs myndu inenn almennt ætla, að
sljórnarsamvinna milli Framsóknar og kommúuista væri
óhugsandi.
Tíminu hcfu nú fyrir nokkru svarað tilmælum koimn-
únista varðandi stjórnarmyndun, á J)á lund, að samvinna
við þá komi ekki til greina. Þótt nokkur breyting hafi
orðið á þingstyrk flokkanna, réttlæti það ekki slíka stjórn-
armyndun, enda sé málefnagrundvöHurinn ekki l'yrir
hendi. Slík afstaða Tímans virðist ekki hafa dregið úr á-
sókn kommúnista í samvinnuna, enda skrifa þeir nú dag-
lega um væntanlega stjórnarmyndun, sem þeir virðast ekki
gera ráð fyrir að verði erfiðleikuin liáð. Sannlcikurinn er
einnig sá, að eina von konuminista til þess að komast í
ríkisstjórn, er að rugla saman reitum við Framsóknar-
ílokkinn. Forystumenn Alþýðuflokksins og Sjálfstæðis-
flokksins hafa Jæáfaldlega lýst yfir því, nú upp á síðkastið,
að samvinna við kommúnista gcti ekki komið til greina.
Vitað er cinnig að nokkur hluti Framsóknarflokksins er
sama sinnis, en nokkrir J)ingmenn innan þess flokks munu
þó vera á annarri skoðun og halda öllum dyrum opmim.
Þótt meiri hluti þingsflokks Framsóknar hallaðist að
samvinnu við kommúnista, er tæj)ast gerandi ráð fyrir, að
slík samvinna yrði varanleg. Þótt kommúnistar gcngu til
kosninga, sem ein heild, fer því fjarri, að sambúðin innan
flokksins sé svo góð, að orð fari af. Kommúnistar í öllum
löndum heims standa nú í tveimur fylkingum, og múnu
íslenzku kommúnistarnir ekki geta dregið öllu lengur að
taka flokkslega afstöðu til deilumálanna, sem snúast fyrst
og fremst um hlýðnisskyldu flokksins við ráðamennina í
Moskvu. Islenzku kommúnistarnir eru misjafnlega dyggir
í Jijónustu sinni .við hina erlendu ráðamenn flokksins, og
l'ullyrt er að flestir þeirra manna, sem flokkurinn innbyrti
liér á árunum frá Alþýðuflokknum, séu engan veginn á-
nægðir með hlýðnisskylduna, sem sanntrúaðir Moskva-
kommúnistar berjast lyrir. Má gera ráð fyrir, að slíkur
ágreiningur geti leitt til klofnings innan flokksins fyrr en
varir, enda leggja kommúnistar sjálfir höfuðkapp á að
sannfæra almenning um að flokkurinn sé „hcilstcyptur
og öruggur“, cn það er veildeikamerki og annað ckki.
Framsóknarmenn munu vissulega skoða hug siun um
tvisvar áður cnn ráðist verður í samvinnu við kommúnist-
ana. Slík samvinna og stjórnarmyndun gæti reynzt þehn
viðsjárverð, auk þess scin fullyrða má, að tjaldað væri
þar til einnar nætur. Mestar líkur eru fyrir því þessa stund-
ina, að samvinna J)essara flokka komi ekki til greina á
J)eim grundvelli, sem kommúnistar hugsa sér og ólíklegt
má telja, að kommúnistar verði yfirleitt taldir samstarfs-
hæfir af hinum þingflokkunúm. Eina lausnin á þeirri
stjórnarkreppu, sem framundan er, virðist felast í sam-
vinnu J)eirra þriggja flokka, sein stutt hafa núverandi
jíkisstjóni, cn á slíku samstarfi eru talin ýms tormerki.
Koinmúnistar munu lifa í þeirri von, áð þeir komist i
ríkisstjóm, allt til þess tíma er stjórnin liefur verið mynd-
JUð, cn slíkt er falsvon og annað ekki.
Svar til Viðskiptanefndar.
„Enn vegna almennings“
verð eg að svara formanni
Yiðskiplanefndar nokkrum
orðúm, enda þótt grein Iians
svari sér sjálf. Eftir Jæim
upplýshigum, er þar koma
fram, er J)ó nokkur framför
frá fyrri árum, að fá ein-
hverja vitneskju um útlilut-
unina.
Frá Fjárhagsráði fékk Fé-
lag hókhandsiðnrekenda J)á
tilkynningu, að Fjárliagsráð
hefði áætlað á þessu ári 100
J)ús. kr. til kaupa bókbands-
efnis. Þar sem. eins og vér
höfum áður tekið fram, liefir
Yiðskiptanefnd úthlutað 150
J)ús. kr. til bókbandsiðnrek-
enda, byggðum vér vinnu-
áætlanir vorar, fólkshald og
fleira á þvi, að inegin hluti
Jæss er fjái'hagsráð áætlaði
færi til Innkaujiasainbands
félagsins, og Jieir fengju að
skipta þvi samkvæmt gerðum
samþykklum féélagsins. Eg
vildi hér með spyrja: Til
hvei’s eru Innkaupasambönd,
ef liver og einn fengi leyfi á
l)ák við' þau? Ifvað á Jietta
pukui’ með gjaldeyrisleyfin
að J)ýða?
Yér höfum svo oft áður,
ibæði hréflega og á annan
hátt, gi’eint Yiðskiptanefnd
frá, að innan vébanda Félags
hókbandsiðnrekenda væru
allar prentsmiðjur, sem bók-
bandsvinnustofur hafa, og
nokkrar fleiri, ei’ vér vissum
lil að Jiyrftu á smáupphæðum
að halda og hafa þær ekki
farið varhluta af skiptum
Jieirra litlu upjihæða, er Inn-
kaupasambandinu er ællað af
Yiðskiptanefnd. Vegna Jæssa
kemur oss einkennilega fyrir
sjónir útlilutun Yiðskipta-
néfndar samkvæmt skýi-slu
form. nefndarinnar. Þar er
J)á fyrst j)rentsmiðjur, efni
er tilheyrir XI/II, kr. 1700,—.
Hvaða prentsmiðjur eru Jiað?
í öðru lagi bókbandsstófur,
sjúkrahús og skólar, kr.
2400,—. Hvaða bókbands-
slofur er hér átt við? Er Yið-
skijianefnd liér að skaj)a ó-
löglega fagmennsku? Þá
koma bókbandscannustofur
utan Félags bókbandsiðnrek-
enda, kr. 20,895,—. Mér vit-
anlega er engin bókbands-
vinnustofa, sem rekur bók
band á löglegan hátt utan
Félags bókhandsiðnrekenda.
Þá éru bókaforlog með efni
tilh. XI/II, kr. 5570,—. Ilvaða
forlög liafa J)au forrééttindi
að fá efni ó bækur sínar sér-
staklega? Þá eru bókasöfn
sérstakar tcgundir af efni),
kr. 15,500. , um J)að hefði
veiið viðkunnanlegra að fá
yfirlýsiugar formatms Fél.
Itókba ndsiðnrekemtít eða inu-
kaujrasljóra þess, hvort J)að
væri nauðsynlegt. — Siðast1
cni J)á verzlanir. Hvers vcgna
að gefa einstökum verzlun-
um sérleyfi?
Að eg hafi farið með dvlgj-
ur og hnífilyrði í garð Við-
skiptanefndar visa eg frá
mér. Eg hefi aðeins sagt það,
er sannast eg vissi og-skýrsla
fornt. Yiðskiptanefndar sann-
ar svo áj)reifanlega.
En hvers vegna þarf Jætta
að vera svo? Eg skil vel erf-
iðleika Viðskiptanefndar að
skipta jafn lítilli upjútæð og
hún Iiefir yfir að ráða, og
jafnframl verðum vér að
taka því, að gjaldeyrir J)jóð-
arinnar sé takmarkaður til
eins og. annars og þvi hefði
verið meiri nauðs>m á sam-
vinnu um úthlutun Jæssara
leyfa. Eg vona J>vi að fram-
vegis sjáí Yiðskiptanefnd sér
liag í þvi að hafa meira sam-
starf við stjórnir og inn-
kaupasamhönd viðkontandi
félaga, eða fela þeim alger-
Icga skiptingu gjaldeyris
þess, er Fjárhagsrað úthlut-
ar.
Brynjólfur Magnússon.
„MiIIi íjalls 09
fjörú’ sýnd að
nýju.
Sýningar hefjast að nýju i
Gamla bíó á kvikmynd Lofts
Guðmundssonar Ijósmynd-
ara: „MiUi f jalls og fjöru“.
Svo sem kunmigt er, var
mynd Jæssi sýrnl við óliemju
aðsókn í Gamía bíó á s. L
vetri, enda er Jætta fyrsla ís-
lenzka liljómim-ndin. og al-
gerlega unnin af íslenzkum
kröftum. Nokkurrar gagn-
rýni gætti lijá ýmsum vegna
Jæss að litimir J)óttu ckki
nógu eðlilegir. Nú hefir Loft-
ur lekið það ráð að sýna
frummyndina sjálfa en í vet-
ui’ sýudi liann aðeins eftir-
mynd af lienni (kopíu). Er
að kunuugra manna sögn um.
nviklu eðlilegri og betri Irti
að ræða í frummyndimii . og
eru Jwer naumast samhæri-
legar.
2 menxi
í góðri atvinnu ósku eftir
hei’bergi og aðgangi að
haði, helzt innan Hring-
brautar. Tilboð sendist
blaðinu fyrir föstudag,
merkt: „Reglusamir —
()2i“.
I. B. R.. H. K. R. R..I. S. í.
Handknattleiksmét
Reykjavíkur
I kvöld (miðvikudag) kl. 8 ^kej)j)a:
FRAM—VALUR. Dómari Halldór Erlendsson.
S.R.R.—ÁRMANN. Dómari: Grímar Jónsson.
K.R.—VlKINGUR. Dóm.: Hafst. Guðmundsson.
Komið og sjáið spennandi kej)pni.
Fei’ðir frá Ferðaskrifstofunni.
H. K. R. R,
v BERGMAL ♦
Út af mjólkurskortinum í
bænum þessa dagana hefir
mér borizt bréf frá K. Ó„
þar sem hann furðar sig á
því, að þrátt fyrir skömmtun
og biðraðir í mjólkurhúðum,
er hægt að fá eins mikinn
rjómaís og hvern Iystir. Bréf
K. ó. er á þessa leið:
* *
„Undarleg finnst nrér sú ráö-
stöfun mjólkursanisíilunnar eða
annarra yfirvalda, aö leyfa
feikna framleiöslu á rjómaís
samtímis því, aö illmögulegt er
að fá nijólk handa börnunum.
Hvernig stendur á þessu? Eg
veit ekki betur en að nóg sé til
af ís í öllum „sjoppum", eins og
allir geta fullvissað sig iun,
sem um göturnar ganga. Það er
ekki svo hlýtt úti nú, aö J)ör'
sé fyrir kælandi ís, eéis oe
mörgum þykir gott í sumarhit-
um. Vill „Bergmál“ ekki minn-
ast á þetta og fá upplýst, hverju
þetta sæli?“
„Bergmál" tekur undir
þetta bréf og vísar hér með
fyrirspurn K. ó. til mjólkur-
samsölunnar í von um að fá
svar hið fyrsta. Sjálfum
finnst mér hálfhlægilegt að
sjá krakka (og fullorðna
Iíka) troða í sig ís núna f
kuldanum og betur væri því
mjólkur- eða rjómamagni
varið á annan hátt.
Fyrir skemmstu birtu norö-
anblöð tilkynningu frá Dýra-
verndunarfélagi Akurevrar til
dúfnaeigenda um aö láta sig
vita um dúfur sínar, meö þvi aö
ráðgert sé að fækka dúfunum
þar sem þær eru vanhirtar.Ekki
er aö efa. aö hér í Revkjavík er
mikill fjöldi dúfna, er enginn
veit deili á, hálfsveltar og illa
haldnar. Finnst mér sjálfsagt,
aö DýraverndunarfélagiÖ hér
láti þetta mál einnig til sín taka,
ekki síður en á Akureyri. Er
sjálfsagt að fækka dúfum hér í
stað þess a'S láta þessi fiöruöu
vini okkar veslast upp úr hor
og vanhirðu. Er hcr með á þetta
bent, ef Dýraverndunarfélagiö
hér vill taka aö sér málið hiö
brúöasta.