Vísir - 02.11.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 02.11.1949, Blaðsíða 8
Miðvikudaginn 2. nóvember 1949 iíSrkjufusiÆÍlnuiii lokið: Vill a5 kennd verÖi krisfin- frœli í oplnberum skólum. A annað Siundrað itiansis sátu fundinn. Hinum alrncnna Lirkjn- fnndi, scm hófst s.l. snnnu-\ dag, lank i gærkveldi með kaffisamsæti í húsi K.F.U.M. Fnlltrnar, sem orðrtir vorn á annað hnndrað, vorn f>ar flestir viðstaddir. Fundurinn í gærniorgun hófst með morgunbænum, sein Jóhannes Sigurðsson prentari annaðist. Síðan var rætt frumvarp til samþykkta fyrir hina almennu kirkju- fundi, þar sem engar slíkar samþykktir voru lii. Voru þær siðan bornar undir at- kvæði og samþykktar. KI. 11 f. li. flutti Robert Abraham stórfróðlegt erindi um kirkjuhljómlist á dög- . um Liithers. Kl. 2 e. h. var fulltrúum fundarins ásamt fleirum boð ið að sj á ' hina ágætu lcvikmynd „Dásemdarverk sköpunarinnar“ i Stjörnu- bíó, en að sýningu lokinni bauð kirkjugarðsstjórn fund ; armönnum að skoða hina . glæstu kapellu í Fossvogi. Knud Zimsen fyrrv. borgar- stjóri skýrði frá ýmsu, cr . að byggingunni laut. Kl. 4 hófust fundir að nýju og voru þá ræddar og bornar undir atkv. nokkr- ar samþykklir. Tvær þeirra bar allsherjarncfnd upp, og fara þær hér á cftir. Sú ' fyrri hljóðar svo: „Almennur kirkjufundur baldinn i Reykjavík 30. okt. —1. nóv. 1949 litur svo á að kenna beri kristin fræði í öllum opinberum skólum á! . grundvelli hreinnar evangel isk-lútherskrar kenningar. I . öllum bekkjum framhalds- skóla skal því, auk biblíu- sagna í fyrstu bekkjum gagn fræðastigs, lögð stund á kirkjusögu og kristilega trú- ar- og siðfræði. — Markmið kennslunnar sé að auka nem endum trú og afla siðgæðis- þroska þeirra. Séu í því . skyni lesnir og skýrðir vald- ir ka'flar úr Heilagri ritn- ingu, svo og úrval úr kristi- legum bókmenntum þjóðar- innarí bundnu og óbundnu rnáli. — Til þcss að koma framanslcráðu í framkvæmd er nauðsynlegl að endur- skoða biblíusögur i'yrir barnaskóla og semja náms- bók í trúar- og siðfræði og á- grip af kirkjusögu fyrir f ramhaidsskóla, svo og ikristilega lcstrarbók. — Enn 'fremur óskar fundurinn þess, að nemcndum Ivenn- araskólans sé gefinn kostur á að kynnast sein bezt þeim kennslutækjum og gögnum, sem notuð eru í nálægum löndum.“ Hin samþykktin hljóðar svo:. „Hinn almenni kirkju- fundur 1949 beinir þeirri eindregnu ósk til prcsta landsins, að þeir vinni áð því, hver í sínu prestakalii, að skólastarfið hefjist á hverjum morgni með bæn“. Að þessuni umiieðum loknum var gengið til kosn- inga í undirbúningsncfnd fyrir næsta almenna kirkju- fund. Að kosningum loknum fluttu þeie séra Lárus Hall- dórsson og Sigurður Magnús son stud. theol. erlend kirkjutiðindi, cn þeir dvöldu ytra á s.l. sumri. Kl. 6 e. b. var svo altaris- ganga í Dómkirkjunni, sú ^ fjölmennasta, sein vcrið hef- 1 ir á þessum kirkjufundum. Það er einróma mál allra jþeirra, sem þennan fuiid hafa sótt, að hann hafi tek- izt með miklum afbrigðum, bæði að því er snertir mikla fjölbreytni og ágætan fúnd- arbrag. Sá gleðilegi viðburður varð og, að á þessum fundi gengu rúmir 70 nýir féíagar í Hið íslenzka Biblíufétag og greiddu um leið árstillag sitt. Var sú ósk látin fylgja, að félagið ta*ki nú til óspilltra mála um útbreiðsíu IíibU- unuar og fræðslurita um liana. Fundurinn skilur eftir spor, sem væntanlega og vonandi hafa nokkra þýð- ingu fvrir kristnfllf þjóðar- innar. togara Sveit Lárusar sigraði. Landskeppninni í bridge, er staðið hef'r yfir ií Aknr- egri, lyktaði þannig, að sveit lArnsar Karlssonar nr Rcykjavík, bar signr nr být- nm, fékk 6 stig. Sveit Ragnars Jóhannes- sonar, einnig úr Reykjavik varð önnur með 3 stig, sveit Vilhjálms Sigurðssonar varð þriðja með 2 stig og sveit Svavars fjórða með l stig. Hin nýja bygging Samein- uðu þjóðanna, sem vcrið er að reisa í New York. Smíði hennar miðar vel áí'ram. Þing BSRB 20% uppbætur til opinberra starfsmanna. í nótt lauk 12. þingi Banda- lags starfsmanna ríkis og bæja. Aðalmál þingsins að þessu sinni voru launamálin og voru ýmsar samþykktir gerðar. í sambandi við endurskoð- un launalaganna leggur þing- ið m. a. álierzlu á eftirfar- ancli: Iíraðað sé endurskoðun launalaganna og afgrciðslu þeirra verði lokið á næsta þingi. Öllum rikisstarfs- mönnum verði tryggð lif- vænleg launákjör og fúllt til- lit tekið til þeirrar hækkunar, sem orðið hefir á vérðlagi í landinu og jafnframt á grunnkaupi áiinara launþega á timabiiinu frá 1943, er grundvöllur gildandi laiina- laga var lagðúr. Stjórnarkosning fór fram og var Ólafur Björnsson, pró- fessor. endurkjörinn fonn. Aðrir í stjórn cru: Arngrím- ur Kristjánsson, varaform., Stcingrimur Pálsson, íiuð- jón B. Baldvinsson, Sigurður Ingimundarson, Kart (). Bjarnason og Þorvahlur Árnason. Framh. af 1. síðu. um, sem að líla.m lætur við lilkomu hinna mörgu nýju skipa og var lala veiðiferð- anna ö(Ki eða um 198 fleiri en verið hafði árið 1917. Alls var úthaldsdagafjöldi á ísfiskveiðunum 13.77(5 á móti 7973 árið áður, og er hér uin að ræða fleiri út- haldsdaga á ísfiskveiðum, en nokkuru sinni áður. Um tölu lifrarfatanna er svipað að segja, að þar liefir orðið mjög mikil aukning frá fyrra ári. og hefir lifrarfatatalan nii orðið hærri en nokkurn tima fyrr, eða alls 79.358 á inóti 43.219 árið 1947. Hefir tala lifrarfatanna aukizt tiltölulega meira en úthalds- dagarnir og gætir þar að sjálfsögðu meiri afkasta nýju togaranna. Söluverð aflans. Alls nam brúltósala tog- aranna á isfiskveiðum £4.810.305 á móti júmlega 1 VI* millj. s. 1. ár og er hér líka um að ræða hærri tölu en áður b'efir þekkzt. Meðal- tala daga liver.ja veiðiferð var að jæssu sinni 27.2 og er , það 1.3 dögum meira, en vai-j á árinu 1947 og 3.9 dögum meira en var á árinu 191(5. Til síldveiða fóru að þessu sinni aðeins 3 skip, eil sex tögarar höfðu verift geiðir út til sildveiða árið áður. Var samanlagður úthaldstími þeirra aðeins 163 dagar og veiðin aðeins 3951 smál. og bitnaði veiðibresturinn að sjálfsögðu ekki síður á tog- urunum heldur en öðrum skipum. Samanlagður iVthaldstími allra togaranna nam því j 13.966 döguin á móti 8759 ( dögum árið 1917. Meðalút- Handknaltleiksmót Rvik- nr he.ldnnr áfrum í Meistara fiokl i karla í kvöld. Fara þá þrir leikir frani. Fyrst keppa Frain og Valur og.eru líkur til að það v.erði afdrifaríkur leikur fyrir úr- slit mótsins. Lýst eftir manni. Rannsóknarlögreglan lys- ir eflir nngnm manni, Gisla Signrði Sigurðssyn ', en ekk- erl hej 'r til hans spurzt sið- an á snnnndagskvöld. Maður þessi er 23 ára gam- all ,frá ísafirði, en hefir að undanförnu dvalið i Kamp Kuox E-24 hér í ba*. llaún fór að heiman um 8-leytið á sunnudagskvöld, en síðar um kvöldið mun liann liafa koníið um borð í bát hér á J höfninui. Eftir að Gísli fór í lancl aftur um miðnætur- bil hefir ekkert spurzt til hans. haldstími á hvert skip var því 279 dagar og er það 75 dög- um meira en árið áður, cn þá var meðalúthaldstíminn c’>- venju slúltur......Meðalúl- haldstími nýjú skipanná varð 309 dagar, en liinná gömlu 231 dagur. Af nýju skiunum eru meira að segja 1. talin hafa verið gerð út allt árið, eða 366 daga. Er slíkt jnjög óvenjulegt. Lifrárafli mun meiri. HeildarLifrarafli togarauna var m’j 79.48.0 á móti 17.219 fötum árið 1947 og hefir lifr- araflinn aldrei verið jafn mikill. Var lifraiaflinn þann- ig um 84% meiri en ái ið áð- ur, og er það nokkuð meiri aukning en samsvarar afla- magninu. Alls nam licildar- afli togaranna 173.035 smál., miðað við fisk upp úr sjó, á móti 9(5.688 smál. áxáð áður. Nemur aukningin því tæplega 80%.. Síðuslu árin áðui' en nv- » •> sköpunartogaranna fór að gæta, hafði meðalsala tog- aranna farið lækkandi, vegna lækkandi fiskverðs á brezka markaðinum. Á árinu 1948 var meðalsalan £9566. Með- alafli gömhi togaranna var vfir allt ái’ið 168 smál. í ferð, miðað við landað magn, en þá var fiskurinn vfii'leitt hausaður. Hinsvegar varð meðalafli nýsköpunartogar- anna 260 smál. í ferð og het'ir því orðið um 55 % meiri en gömiu togai-anna. Hinar 506 söhiferðii', sem togararnir fóru á árinu, sldptu&t þannig, að til Bret- lands vorii farnar 264 ferðir, en til Þýzkalands 242 ferðir. Ýmsan annan fróðleik er að finna i gi’ein DaviðsOlafs- sonar, fiskimálastjóra, svo sem margar töflur um sjáv- arútvegjnu. Bifreið brennur. I rnorgun kviknaði í bif- reiðinni R-4399, sem stóð á Hjallavegi, Þegar slökkviliðið kom á vettvang var talsverður efdur í bifreiðinni, en Iiann var strax slökktur. Bifreiðiu brann að innan að meslu. Eigandi bifreiðarinnar er Iíalldór Guðmundsson. Brezka ftugnndaiáðune\4- ið hefii' læklcað aldur svif- flugnemenda úr 1C árum í 14 ár.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.