Vísir - 07.11.1949, Side 4
4
V I S I R
Mánudaginn 7. nóvemijcr 1940
WWS’EWL
DAGBLAÐ
Dtgefandi: BLAÐADTGÁFAN VISIR H/E,
P.i tstjórar: Kristján Guðlaugsson, Herstdnn Pálason,
Skrifstofa: Austurstræti 7.
Afgreiðsía: Hverfisgðtu 12. Símar 1660 (fimm línur),
Lausasala 50 aurar,
Félagsprentsmiðjan h.f.
Milli tvenns að velja.
Styrjaldir hafa margvíslegar ógnir í l'ör með sér, en }>ær
varanlegastar, scm í kjölfar þeirra sigla. Að slíkum
ógnum húa nú allar þjóðir heims. Vandamálin eru í raun-
inni allsstaðar hin söniu, en á misjöfnu stigi, allt eftir
þeirri fyrirhvggju eða fyrirhyggjuleysi, sem þjóðirnar
iiafa sýnl meðan á styrjöldinni stóð. Röskun á efnahags-
kerfi og atvinnumálum þjóðanna opnar allar gáttir fyrir
otvinnuleysi, öi'birgð og neyð einstaka stétta og jafnvel
l)jóðai'h(|ldarinnar allrar. Forsjálar þjóðir hafa leitast
við að hal'a liemil á vei'ðþenslu meðan á styrjöldinni stóð,
vel vitandi að afleiðingar hennar hljóta að verða öinui’-
Jegar, en þó alli'a þyngstar fyrir verkalýðinn og láglauna-
sléttirnar, sem minnst áföllin þola. Vegna þessara fjöl-
mennu stétta hér á landi, liefur stöðugri haráttu vei'ið uppi
haldið hci' í blaðinu, gegn þeirri ömurlegu öfugþróun,
scm átl liefur sér stað á styrjaldai'árunum, meðan þjóðin
velti sér i Idóðpeningum og liélt að hún væri rík.
Stjórnai'inyndun stendur lvrir dyrum, en hvernig
verður áfkoirian og liverjar horfurnar þegar nýja stjórnin
sezt að völdum? Framundan er vei'ðhrun á íslenzkum
xitflutningsafúrðum, sem stafar af auknu fi-amhoði á
heiinsmarkaðinum á sambæiilegum vörum og þá cinkum
xénandi skorti á feitmeti, sem til þessa hefur greitt fyrir
annari'i afurðasölu. Þjóðirnar cru flestar að verða sjálf-
um sér nógar um matföng, en markaður fyrir sjávarafurðir
er tiJtölulega þröngúr, þar cð Mið-Evrópuríkin kunna ekki
átið, en sökum verðþenslunnar heima fyrir verður ckki
unnt að vinna hér að þurrkun fisks eða herzlu, cn slíkan
fisk mætti selja til Suður-Evrópu, Afríku og nokkurra
Suðui'-Ameríkuríkja. Vegna kaupgjaldsins og verðlagsins
innanlands hefur veikun sliks lisks fallið íuður um
margra ára skeið, til óbætanlegs tjóns fyrir þjóðai’heild-
ina, en ábata fyi'jr keppinauta okkar, sem standa betur
að vígi i samkeppninni og leggja allt kapp á að afla sér
tryggra mai’kaða á okkar kostnað.
Að öllu óbreytfu eru lítil líkindi til að íslenzk fram-
leiðsla fái rutt sér til rúms erlendis, að sama skapi og
þrengist um hana á þeiin markaði, sem hún hefur selst á
lii þessa. Eru horfur svo alvarlegar að gera vérður ráð
fyrir að svo geti farið þegar upp úr áramótunum, að fram-
Jeiðslan stöðvist að mestu, ef frá er talin stórútgei'ðin cin.
Stöðvist vélbátaflotinn la frystihúsin ekki lialdið uppi
rekstri sínum, en þau liafa verið drýgsti atvinnuveit-
andinn i mÖx’gum sjávarjiorpum. Atvinnuleysið mun þá
ixalda innreið sína, kaupgetan þverr, iðnaðurinn legst að
einhvei’ju leyti niðui', landbúnaðarvörttr reynasl óseljan-
Jegar fyrir það verð, sem krafist er lyrir þær, mannfólkið
vanþrífsl og margskonar óáran og glæpafaráldur heldtir
innreið sína. Þetta erit i stuttu máli einkenni sjúkrar
et naliagsstai'fsemi, svo sem hér er, en þó er xnargl ótalið,
en allt þetta skapar grundvöll fyrir róstum, vinnudeiluin
og jafnvel byltingu, ef vanþrifin ná til þorra þjóðarinnar
og almerrn uppflosnun á sér stað.
Fjárhagur ríkissjóðs mun aldrei hafa hágbornari verið,
en cinmitt þessa mánuðina, enda þverr greiðslugeta hans
Irá ári til árs, þrátl fyrir liækkaðar álögur í mörgum
inyndtim. Styrkja og upphótarggeiðslum verður ekki
Iialdið uppi öllu lengur, en nauðsyn bæri lil að þær yrðu
juiknar stórlega, ef þær ætlu að lijaiýga við framleiðslunni
a komandi ári. Um slíkt verður ekki að ræða, nema með
auknum álögum, sem þjóðin ekki þolir, en þá er að snúa
við. Gengislækkun getur komið að einhverju lialdi, ef
trvggt er jafnframt að atvinnufriður haldist, en þá verður
einnig að létta af tollum og sköttum, lækka flutningsgjöld
<Jg tfvggingargjöld, draga úr dreifingarkostnaði og koma
á stórfelldri lækktui á innlendu afurðaverði og allri fram-
leiðslu, þíinnig að hér skapist skilyrði fyrir öruggu og
blómlegu atvinnulífi og hag þjóðarinnar verði yfiríeitt
hjargað við. Þjóðin á völ á því tvennu: Að gera aílt að
engtt. eða sýna manndóm og þola nokkrar raunir í bráð
.Gi að rétta við hag sinn til langframa.
Skemmtileg revýa hljóp
af stokkunum í gær.
„Bláa stjarnan‘‘ hafði
lrumsýningu á nýrri og- bráð-
skemmtilegri revýu í gær-
lcveldi fyrir fullu húsi og við
mikinn lögnuð áheyrenda,
sem voru eins margir og'
Sjálfstæðishúsið frekast
levfði.
„Bláa stjarnan“ hrást ekki
núiui, frekar en lvrri daginn.
Þarna voru á boðstólum fá-
gætir „brandarar**, úr dag-
lega lífinu alveg eins og við
erum, eg og þú, sem sagt.
þetta hitti í mark.
Ef ætti að rekja dagskrána
ofn í kjölinn yrði þetta of
langt mál, en segja má, með
góðri samviszku, að hér hafi
vel tekizt.
Gunnai’ Kristinsson hóf
kvöldvökuna með því að
syngja þrjú lög, með fallegri
stofurödd, en skýrum fram-
burði. En þarna vantaði eitt-
Jivað. Olíkur vantaði Harald
A. sem kynni, þegar í stað.
Það er alltaf eitthvað við Har-
ald, scm við viljutn sjá slrax,
en ekki eftir dúk og disk, eins
og í þetla sinn. En þetta v.erð-
ur vonandi lagfært, til mik-
illar ánægju fyrir alta þá,
sem eiga eftir að sækja „Fag-
urt cr rökkrið" að þessti
sinni.
Þá voru ganianvísur, og
það var upplagt, að Alfreð
syngi þær. Ilonuni tókst á-
gætlega upp, þáð Ig við borð,
að íriaður sæi upp í nefið á
honum, meðaii á sörignum
stóð. Alfreð er alltaf Alfreð.
Fimar meyjar sýndu lisl-
dans, Brynjólfur Jóhannes-
son söng gamanvisur og tók
annars inikinn þáll í þessari
ágætu skeinmtun. sem liafði
áreiðanlega eitlhvað fvrir
alla, sem þarna voru saman ^
komiu.
l'ndir lokin er gaman að
minnast á „Iniuslega þýtt úr
frönsku. í tveim atriðunö'.
Ekki inátti á inilli sjá, livor
væri fyndnari, Alfreð eða1
Ilaraldur, eins og vera ber. j
Þessir tveir menn eru, að
nrinum dömi, fæddir „grin-j
istai"4, þcir benda okkur liin-'
um á liina snöggsáru bletti í {
dagfari okkar, skeinmta okk- i
ur síðan við þelta á sviði, þar i
scm okkur hinum gefst ekki
kostúr á að leika lausum hala.1
Hafi Alfreð, Iiaraldur, ógl
ckki sízl Tómas Guðmunds-1
son, þökk fyrir „Fagurt er.
rökkrið“. En snilldarhand-!
bragð 'rómasar levndi sér
engan veginn ásumum beztu
visunum, sem Reykjavíkur-
bær á eftir að syngja á næst-
unni.
Th. S.
hefti af
Menn
og minjar.
Frá Leiftri h.f. er nýlega
komið 6. hefti af ritsafninu:
Menn og1 niinjar í útgáfu
Finns Sigmundssonar lands-
bókavarðar.
„Menn og minjar“ hcfir
hlotið vinsældir þeirra sem
unna þjóðlegum l’róðleik,
sögnum og skáldskap, enda
valinn maður sem sér um
útgálu þess, þar sem Finnur
Sigmundsson er.
Helti það sem nú er ný-
komið á markaðinn, sem er
sjötta t þessu ritsafni, hcfir
að geyma nokkur kvæði og
stökluir eftir Einar Andrés-
son frá Bólu, svo og ýmstir
sagnir um hann, en dóttir
Einars, Halldóra, sltrifar að
bókinni nokkrir inngangsorð.
Einar frá Bólu var gáfað-
ur maður og kunuáttumaður
talinn á sinni tíð, og hafa
myndazt um hann fjölmarg-
ar sagnir, sem fyrst og
lrenist eiga rætur sínar að
rekja til þess Iive einstæður
maður Einar var um glögg-
skyggni og gáfur.
Þá liefir Leiftur h.f. senl
á miirkaðinn stutta en fallega
ástarsögu, er nefnist: „Eilíf
lryggð“. Sagan er cftir Miltl-
red Gram, en Steingrimur
Arason hefir snúið henni á
íslenzku.
Skóli ísaks Jónssonar,
Grænaborg.
j^ö barnaskólum Ijæjarins ólöst-
uðuni, munu fáir skólar
jafn vinsælir og smábarnaskóli
Isaks Jónssontfr. Skólinn er
sjálfseignarstofmm meö aðsetri
í litlu og lélegu hreysi á lóð
Ladsspítalans. lig segi hrcysi,
því að þáð er fjarri tagi að
likja vistarverum skólans við
sæmandi aðbúnað, er hæfi þvi
merka uppeldisstárfi er þar
fer fram, og á það jafnt við
inhan- scm utanhúss, enda þótt
forráðamennirnir virðist lcitasl
við að halda svo i horfinu, seiu
aðstæður frekast leyfa.
*
jgins og að framan er sagt, þá
er skóli ísaks Jónssonar
sjálfseignarstofuun, sem for-
eldrar þeirra harna, er skólinn
getur tekið á inóti, styrkja með
ákveðnu fjárframlagi íyrir
hvert barn.
ísak jónsson, skólastjóri,
hefir sagt mér frá liinum mikltt
erfiðleikutn, sem hann á viö að
striða, vegna lélegs aöhúnaðar
í Grænuborg, en ails stimda þar
nám og leiki um 270 smábörn,
og börn allt íram uudir 9 ára
aldur. Vegna mikilla vinsælda
skólans, er gífurleg aösókn, og
til niuna færri, efia vel helmingi
íærri en sækja, koinast þar að
árlega, sakir ónógs húsakosts.
*
pyrir nokkttrum árum síöan
lágu fyrir fullgerðir upp-
drættir að myndarlegu skóla-
húsi, og bæjarstjórnin hafði
látn. sKolánum í té ágæta lóð
á fögrmn stað í bænmn. Stofn-
unin hefir þegar allmikiö hand-
hært lé til þess að ráðast í
byggiugarframkvæmdir fyrir,
sem sáfnazt hefir hjá hæjarbú-
um og íoreldrum þeirra harna,
ér skólann sækja. En liifi háa
fjárhagsráð hefir synjaö þrisv-
ar sinmmi mn leyfi til hvgging-
arinnar.
*
jyjér heyrðist á ísak Jónssyni.
afi hann væri orðinn afar
jireyttiir á liinni, að þvi er virfi-
ist, vonlausu baráttu- sinni við
ýfirviildin, en fyrir hormm vak-
ir fyrst og fremst það, afi geta
tryggt hinni ungu kynslóð, sem
Homtm er trúaö fyrir til uppeld-
is á fyrstu árum skólagöngu.
mannsæmandi skilvrði og lioll.
F.n fáir munu þeir kennarar í
þessum t>æ efia ]>essu landi, senr
niefi nreiri áliuga og fórnarlund
hafa starfað fyrir vngstu kyn-
slófiina, þéitt nrargt sé nrætra
og' góðra nranna ‘ viil í þeinr
hópi.
*
iSkólastjórinn er engan veginn
áliisunar verfiur fyrir það,
aö vilja ekki til langfratrra
trera ábyrgð á því. að sat’na
saman hundruðunr harna, ár
e.ftir ár, í þær vistarverur, sem
skólinn hefir afnot af nú. F.r. i
turr svo ágætt uppeldisstarf er
hér að ræða. að stofnunin nrá
nrefi etigu nróti vera hornreka
í bænum. og grotna nifiur vegna
afskipta- og sinmiJeýsis. i-'\ rir
því verfia þeir fjiilnriirgu for-
eldrar, senr notið hafa góðs af
skólamun gagnvart hormurr
sínunr, að styrkja og styöjá
kröfur skólans unr hætt starfs-
skilyrði, og uin leið aukna
nriiguleika á því að skólinn geti
veitt enn fleii'i börntmr viðtöku.
*
Steinahlíð.
Uppeldisskóli og barnaheimili
Sumargjafar.
jjæjarbúutn er í fersku nrinui
lrin rausnarlega og t’agra
gjöf og- arfleiðsla Halldórs
Eiríkssonar forstjóra og kouti
hans, er þau ánöfnuðu barua-
uppeldi Sunrargjafar, hið nrynd-
arlega heinrili sitt Steinahlíð
við Suðurlandsbraut, nrefi mik-
illi lóð, er fylgdi.
Gjöf þessi ber fagurt vitni
lrug lriirna látnu hjóna til yngstu
kynslóöarinnar í þessunr báe, og
velfarnaðar hennar.
*
JJú hefir Sunrargjöí þegar haí-
ifi starfsenri sína, svo senr
til er ætlast nreð gjöfinni. I-’.r
]>ar 'starfandi leikskóli írreð
börnuni á aldrinuni frá 3—5 árá,
en jafníramt uppeldis- og æf-
ingaskóli fyrir þær ungar
stúlkur, setn verfia eiga kenn-
arar á dagheinrilum og í leil.-
skólunr Suniárgjafar, i hænum
og úti unr land.
Námstimi kennaraefna eru
tvö ár. og þegar lrafa lokið
prófi 14 stúlkúr. sent allar eru
teknar til starfa.
*
fj)>]>eldisskólinn i Steinahlío
nrun þegar stundir lifia franr,
verfia talinn einn nrerkasti þátt-
uritm í liinu nrikla og göfuga
staríi Sturrargjáfar, og gerir
það nrögúlcgt, að Reykviking-
ar standi í þéssunr efnum eigi
ab’ baki þeinr þjóðunr, sem
niestum árangri lrafa náð í
störfunr til heilla fyrir yngstu
borgarana, — franrtíð þjóðar-
innar.