Vísir - 08.11.1949, Qupperneq 2
Þriðjudagur,
8. uóvember, — 311. dagur
ársins
• 1
Sjávarföll.
Ardeg'isflóö kl. 6.30. — Síö-
degisflóö kl. 1S.50.
(
Ljósatími
bifreiöa og annarra ökutækja
er írá kl. 16.20—8.05.
Næturvarzla.
Næturlæknir er í Læknavarö-
stofunni; simi 5030. Nætur-
vöröur er i Reykjavíkur-Apó-
tcki; sírni 1760. Næturakstur
annast Hreyfill; sími 6633.
Ungbarnavernd Líknar,
Templararsundi 3, er opin
þiriðjudaga, fimmtudagá bg
föstudaga kl. 3.15—4 síðdcgis.
Kvennadeild
Slýsavarnafélags íslands í
I lafnaríiröi heldur fund í kyöld
kl. 8.30 i Alþýðuhúsinu. Ýmis-
legt veröur til skemmtunar.
Hjúskapur.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af síra Jóni Thorar-
enseti ungfrú Guðíiý Sigur-
gisladóttir, Höföaborg 14 og
Gísli J. Ástþórsson, blaöamaö-
ur. Túngötu 5. Héimili ungu
hjónanna veröur aö Snorra-
braut 40.
Aðalfundur
knattspyrnufélagsins Fram
veröur haldinn aö Félagsheim-
ilinu miövikudaginn 9. nóv. —:
Félágar fjölmenni á fundintim.
E.s. Brúarfoss
lestaöi sl. laugardag á Akra-
nsei samtals 2000 tunur af salt-
aöri Faxaflóasild. Skipiö flytur
stldina til Dannterkur. Kr þetta
íyrsta Faxasíldiii, sent flutt er
út i haust.
Bazar.
Kvenfélag Fríkirkjusafnaö-
árins í Reykjavík heldur bazaf
á ntorgun kl. 2 e. h. í Góö-
templarahúsinu, uppi.
Dregið í happdrætti.
Dregiö hefir verið í happ-
drætti hlutaveltu Breiöfiröinga-
félagsins, sem ltaldin var í
Listamannaskálanum 6. þ. 111.
Upp kointt þessi númer: 12774
Kv Rafþa-eldavél. 1S616 Kart-
öflupoki. 14971 Flugferö til
Akureyrar. 13489 Notuö raf-
magneldavél. 13308 Kartöflu-
tunna. 25863 Olíuvél. 608 Bíl-
ferö að Skaröi á Skarösstriind,
tvö sæti til og frá. 21023 Olítt-
ttmna (innihaídiö). 25518 Not-
uð rafmagnseldavél. 3990. Raf-
magnstundaklukka. 13504 Rúg-
tnjöls])oki. 6811 Mvnd af Jóni
Sigurðssyni. 6247 Islands þús-
und ár. (Helgafellsútgáfa).
8501 Bílferö 6 til 8 daga vestur
eða noröur. 12074 Fimm kola-
pokar. 15782 Ritsafn Jónasar
Hallgrímssonar. 3407 Málverk
eftir Matthías. 1605 Bílferð til
Arngeröareyrar, tvö sæti til og
frá. 3068 Rafmagnsstandlampi.
4314 Kvenstígvél, 17592 Teikn-
ing eftir Kjarval. 7496 Finim
kolapokar. 22660 Ferö til
Breiöáfjaröar meö léíkisskip.
21056 Rafmagnslampi. 29334
Stóil. 12203 Flugferö til Vest-
mannaeyja. -— Vinninganna sé
vitjað í Blikksmiöjtt Revkja-
víktir. Lindargötu 26, fvrir lok
þéssa mánaðar.
(Birt án ábyrgöar.)
Hvar eru skipin?
Ríkisskip: Hekla fer frá Rvk.
í kvöld vesttir tim land til Ak-
ttreyrar. Ksja er í Rvk. HerÖu-
breiö er á Vestíjöröum. Skjald-
breiö er á leiö frá Húnaflóa til
Akureyrar. Þyrill er i Rvk.
Skip Kinarsson & Zoéga:
'Foldin fór frá Amsterdam kl.
3 s. 1. lattgardag áleiöis til Rvk.
Lingestroom er í Amsterdam.
Eimski]): Brúarfoss fór frá
Revkjavik i gærkvöld til Ivaup-
mannahafnar og Gautaborgar.
Dettifoss og Fjailíoss eru i
Reykjavík. Goöafoss kom til
Reykjavíkur í gær frá Leith.
Lagarfoss kont til Hull 5. þ. m.
og fór þaöan í gær til Reykja-
víkttr. Selfoss fermir í Kasko
og Kotka i Finnlandi 7.—12. þ.
tn. Tröllafoss kom til Réykja-
víkttr 30. f. m. frá Nevv York.
Vatnajtikull er á Norðurlandi.
Flugið.
í gær var flogiö til Vestm,-
evja. 2 feröir.
í dag er áætlaö að fljúga til
Vestm.eyja, Akureyrar, ísa-
fjaröar, Patreksfjaröar og
Blönduóss.
A morgun er áætlaö að fljúga
til Vestm.eyja. Akttreyrar, Isa-
íjarðar. Flatev’rar og Þingeyr-
ar.
Flugið:
Flugfélag íslands:
Inuaitlandsflug: í dag er á-
j ætlað að fljúga lil Akttreyrar.
' Kó])askers, Vestmannaeyja og
j ísafjarðar.
i A morgun verötir flogið til
j Akureyrar, Siglufjarðar,
Blönduóss, Sauöárkróks, Isa-
fjaröar, Hólmavikur og Vest-
mannaeyja.
1 g;er flugtt flttgvélar F.í. til
Vestmannaeyja, Seyöisfjaröar.
Neskaupstaöar og Revöarfjarö-
ar.
Millilandaflug: Gttllfaxi fór
til I ’restwiek og Kaupmanna-
hafnar í tnorgun. Væntanlegur
aftur til Reykjavíkur kl. 17 á
tnorgun,
Veðrið.
Fyrir noröaustan land er
lægö sem fer minnkandi. LTtn
1300 kílómetra suðaustur i liaíi
er alldjúp lægö á hreyfingu í
norðaustur.
Horfttr : NA-kaldi víðast létt-
skýjað í dag, allhvass austan og
skýjaö i nótt. Snjókoma eöa
slydda nteð morgninttm.
Vli gagns &g gamans •
H&e? ctti þetta ?
78:
Svo httrfu í skvndi allar
óskir mínar
i vztu myrkttr, þar sem
kvölin nær
að hjartans djúpi, er aldrei fær
sitt innra líf í friö viö gjöröir
sínar.
Höfundltr erindis nr. 77 er:
Davíð Stefánsson.
íjt VíSi fyrir
30 átwm.
Hvítabandið.
Kins og auglýst er í blaöinu
í dag, byrjar vetrarvinna
,,Hvítabandsirís“ 11. k. mánu-
dag. Félag þetta hefir undan-
farin ár útbýtt mikltt af fötum
til bágstaddra hér í bæ. Fátt er
jafn erfitt aÖ veita sér nú setn
föt, og þar sem eíni í þau er
svo afskaplega dýrt, eru þaö
vinsamleg tilmæli félagsins, að
góðfúsir bæjarbúar vildu styöja
þessa starfsemi íélagsins, eins \
og svo oft ttndanfarið, meö því
aö senda því gamlan fatnaö,
efni eöa annað þaö, sem verja
1 mætti til stuðnings þesstt staríi.
^ Því verður veitt móttaka hjá
frú GuÖrúntt Pálsdóttur i K. F.
U. M. og á Grundarstíg 7, ttppi.
1 I vetur ltefir félagiö httgsað j
sér aö hlynna eftir mætti aö ein-
stæöingsekkjum og gatríal-
menmtm, og enginn tnun efast
ttm, aö slíks er þörf.
Kunnugur.
— £&œlki —
Þrír menn af 19, sem boðið
hefir verið aö kallast lárviðar-
skáld Englands, hafa haínaö
því boði. Þeir eru Thontas Gray,
sem hafnaöi því 1758, Williatn
Mason 11785 og Sir Walter
ScottiSi^.
„Slær bóndinn þér nokkurn-
tíma gullhamra?“
„Já, stundum segir hantt, þú
ert dálagleg!“
Lárétt: 1 Fúlmennið, 6 tnisk-
unn, 7 fangamark, 9 íingur, 11
skógardýr, 13 skáldverk, 14
hljóöa, 16 ósamstæðir, 17 at-
viksorö, 19 brast.
Lóðrétt: 1 Drætnt, 2 ónefnd-
ur, 3 fjör, 4 innýíli, 5 afsvar, 8
snikjudýr, 10 málmur, 12 mann,
15 óhreinka, 18 á fæti.
Lausn á krossgátu nr. S93:
Lárétt: 1 Dylgjur, 6 fró, 7
Nf., 9 ónáö, ii' sóp, 13 asa, 14
klór, 16 að, 17 lög, 19 gööur.
LóÖrétt: '1 Dönsku, 2 L.F., 3
gró, 4 Jóna, 5 raðaði, 8 fól, 10
Asa, 12 Póló, 45 röð, 18 G.U.
Þriðjudaginn 8. nóveniber 1949
f''
Erfitt'að hafa hendur í
ræningjacna á
Eyjarskeggjar reyna ekki að koma
upp um þá,
Ræningjahöfíiinginn Salva-
tore Giuliano, sem 2000
ítalskir lögxeglumenn leita nú
að í f.jöllum Sikileyjar, er af
fjölda evjarskeggja talinn
einskonar frelsishetja þeirra.
Stjórntnálaflokkur sá, sem
berst fyrir sjálfstæði Silcil-
evjar, liefir lýst yfir sluðn-
ingi sínum við ræningja-
höfðingjann, en ilalska
stjórnin liefir ákveðið að
ganga milli bols og liöfuðs á
Giuliano og mönnum hans.
Vilja sjálfstjórn.
Þessi yfirlýsing liefir breytt
viðhorfinu til Giulianos noklc
uð og virðist nú inega líta á
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20.20 Tónleikar : Tríó eft-
ir Ravel (plötur). — 20.45‘Er-
indi: Náttúruvernd (Siguröur
Þórarinsson jarðfræðingur). —
21.10 Tónleikar (plötur). 21.10
Tónleikar (plötur). — '21.15
Lýsing á Reykjavíkursýning-
unni. — 22.00 Fréttir og veður-
fregnir. — 22.10 Vinsæl lög
(plötur). — 22.30 Dagskrárlok.
hann, eins og orðrómuf hefir
gengið um, sem nokkurs
konar ókrýndan leiðtoga
leynihreyfingar, sem berst
fyrir sjálfstjórn fyi'ir Sikiley.
Talið er að Giuliano liafi átt
fund mcð þingmömium cyj-
arinnar j ítalska þinginu fvrir
skömmu og hafi þeir Iieitið
honum stuðningi sínum.
Kostnaðarsöm barátta.
Barátta Giulianos fyrir
frelsi eyjarinnar er mjög
fjárfrek, en liann liefir ekki
gelað safnað nægilegu fé lit
þess að launa og útbúa he>-
sinn, og liefir því giipið til
þess ráðs að ræna auðugum
landeigendum og kaupinönn-
um og krefjast mikils launa-
fjár fyrir þá.
Eins og skýrt hefir verið
frá hcr að ofan liefir italska
lögrcglan ákveðið að binda
erídi á þelta ástand á Sikiley
og gcrt út leiðangur til þess
að Iiandsama Giuliano.
Rúðugler
3 þykktir af rúðugleri nýkomnar.
Birgðir mjög takmarkaðar.
Járn ék (cíðer Ii.f.
Barónsstíg 3.
B azar
Kvenfélag Fríkiikjusafnaðarins í Beykjavík lieldur
„Bazar“ miðvikudagínn (á morgun) 9. nóvember kl.
2 eftir hádegi í Góðteinplarahúsinu, uppi.
Jarðaríör
Engilberts Haíberg
kaupmanns,
íer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 10.
|),m. kl. 2 e.h.
Eiginkona og börn hins látna.
Maðurinn minn og faðir okkar,
Sveinn Egiisson
kaupmaður,
Iverður jarðsettur miðvikudaginn 9. þ.m. frá
Dómkirkjunni.
Athöfnin hefst með húskveðju að heimili
hans, Laugavegi 105 kl. 2 e.h.
Jarðsett verður í gamía kirkjugarðinum.
Sigurbjörg Kristófersdóttir og börn.
\