Vísir - 08.11.1949, Page 4

Vísir - 08.11.1949, Page 4
4 V ÍSIR Þriðjudaginn S. nóweniber 1949 irxsxR DAGBLAÐ Otgefandi: BLAÐAOTGAFAN VISIR H/F, Ritatjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Páleson. Skrifstofa: Austurstrsetl 7. Afgreiðala: Hverfisgötu 12. Simar 1660 (fimm linur). Lausasala 50 aurar, Félagsprentsmiðjan hi. Einkennilegm friðui. Asuunudaginn, er var, minntist Þjóðviljinn endurreisnar- starfsins í Sovétrikjunum. Taldi blaðið það liafa gengið mjög að óskum, og svo myndi enn verða, ef heimurinn fengi að njóta friðar. I sama blaði var j>ess getið með feitu lctri, að ldnverskir konunúnistar hefðu hafið sókn að nýju, en stjómarherirnir stæðust þeim ekki snúning í framsókniiini. Kommúnistar vilja ávalit láta líta svo út, sem Sovét- ríkin berjist fyrir friði og farsæld í heiminum, en/ropna- vald og ofbeldi sé ]>eim andstygð. Stalin marskálkur telja jieir mesta friðarhöfðingja, sem uppi hafi verið, og margir undrast jieir, að honum skidi ekki hafa verið yeitt friðar- verðlaun Nobels, enda hefur jietta mál þráfaldlega verið rætt í kommúnistiskuin málgögnum. Tignarheiti .Stalins, Jiað sem hér er greint, þendir til að Ráðstjórnarríkin hafi yfir her að ráða, enda er það svo að ekkert herveldi hefur nokkru sinni í sögunni eflt her sinn, svo sem rússnesku Ivonnnúnistarnir gera. Frá blautu barnsbeini eru menn sefðir við vopnaburð, og raunar konurnar einnig, og sagt er að þær hafi sjglfstæðar herdeildir með öllum foringja- gráðuni og titlatogi, enda standi þær i engu að baki öði'um herdeildum, sem æfðar liafa verið ti! manndrápa ■og blóðsúthellinga. Konunúnistar scgja að Ráðstjói-narríkin jirái frið og •ekki ,skal það i efa dregið um rússneskan almúga, en stefna ríkjanna hefur alla líð verið sú, að efla herinn og auka valdsvið. sitt. Fjórtán ríki í Evrópu munu rúss- neskir kommúnistar hafa náð undir sig mcð vopnavaldi cða í skjóli rússueska hersins. Fimmtu herdeildir |>essara ríkja liala óspart vcrið notaðar, en allar liafa þær tryggt .sig í sessi með dæmalausu ofbeldi og mannfórnum, enda líefur öll viðleilni þeirra iniðað að því einu áð brjóta hugsanlega andstöðu á bak aftur. 1 Kina fara konunúnistar í sigurgöngu, sem þeir þakka Ráðsljórnarríkjunum í ræðu og riti, en því aðeins fara þcir sigurgöngur að þeir liafa háð stríð og hvei'gi sparað mannfórnirnar. Slíkur er hinn 1 kommúnistiski friður. Ivommúnistar ætla að jieir bregði huliðshjálíni yfir allan rússneska herinn, rabbi þeir að staðaldi’i um lrið i blöðum sínum. Af útjjenslustefnu Ráðstjórnarríkjanna ldýtur hinsvcgar að leiða, að friður verður aldrei í heim- inum, fyrr en horfið hefur verið frá henni og „friðsam- leg sarnskipti“ tekin upp við aðrar jijóðir. Sífelld hætta vofir enn fremur yfir, að ný heimsstyrjöld skelli á, en í Jjví efni nægir að vísa til átakanna á Ralkanskaga, sem stöðugt eru háð í Jjágu rússneskra hagsmuna, cnda studd af’ Ráðstjórnarríkjunum og leppríkjum Jjeirra. Ógnanirnar gegn .lúgóslavíu, — kalda stríðið og hótanirnar, —- geta fvrr en varir leitt til meiri átaka, sem heimurinn allur getur ekki látið afskiptalaus. Sama er að segja um af- skipti Ráðstjórnarríkjanna af 'fyrkjum og Iransbúum. ðleð ofbeldi og bcinum Jjvingunum revnir þetta stórveldi að ryðja sér til rúms, og ná á sitt vald auðugustu olíu- lindasvæðum heims í jjágu hernaðar og hervæðiugar. öll saga kommúnista er blóði drifin, en einkennilegt sældarríki er Jjað, sem þannig byggir upp vald silt. Hvar sem kommúnistar komast íil vaida í öðrum löndum má rekja blóðferilinn, en eklci eru slíks nokkur dæmi i lýð- ræðisríkjum. Þetta eitt ætli að reynast mönnum slikt umhugsunarefni, að Jjeir ol urselja sig ekki kommúnisman- um fyrirvaralaust og skilyrðislaust, svo sem margir ís- lenzkir kommúnislarnir gera, hafandi friðarhjalið á vöi- unum en múgmorðin á samvizku félaga sinna á meginlandi Evrópu, Þau tólf eða jjrettán Jjúsund atkvæði, sem lcorn- múnistarnir lengu, leggja vissulega ekki blessun sína yfir ofbeldisvcrkin, sem drýgð hafa verið i Jiágu liins kommún- istiska friðar, en þau efla íslenzka koinmúnistaflokkinn til sambærilegra áhrifa hér á laricli og kalla refsinguna yfir höfuð sitt. Athugasemd. Eftirfarandi athugasenid- um hefir Vísir verið beðinn að koma á framfæri: Að gefnu tilefni skal tekið franx Jjað, er hér fer á eftir: Um hádegi síðastliðinn fimmtudag flutti eg undirrit- aður 5 sekki af kaffibaunum úr verzlun minni, Reynis- búð, Mánagötu 18. lvaffið var futt heim lil min í húsið nr, 23 við Háteigsveg til geymslu Jjar, unzt Jjað yrði brennt og malað. Hafði Carl Ryden gef- ið mér loforð um að kaffið j'i’ði brennt í kaffibrennslu hans niuia eftir helgina. Á- stæðan til þess, að kaffið var tekið úr geymslu verzlunar- innar var sú, að verið var að rýma Jjar til, samkvæmt bein- uni fjTÍrmælum heilbrigðis- eftirlitsins. lvaffið er óskoruð eign verzlunar minnar og öðrum óviðkomandi ineð öllu. Hefir mér aldrei annað til hugar komið en að selja kaffið i verzlun minni Jjegar að brennslu lokinni. Reykjavík, 5. nóv. 1915). Reynir Jóhannsson. Með tilvisun lil ofanritaðs votta eg undirritaður eftir- litsmaður heilbrigðiscftirlils- ins, að sl. miðvikudag gaf eg fyririnæli um að hreingern- ing skj’ldi fara fram, án taf- ar. á verzlunar- og geymsln- húsnæði Jjví, sem Revnisbúð hefir á Mánagölu 18. Reykjavik, 5. nóv. 1919. Símon Guðjónsson. Eg undirritaður Totla að Jiað er réti sem í ofangreindu voltorði stendur um að eg Iiafi lofað að brenna lcaffi fyrir Revnisbúð, Mónagötu 18. Reykjavík, 5. nóv. 1949. Carl R.vden. Hafnarfjarðar- kvikmynd í litum. Ivjartan Ö. Bjamason hef- ur undanfarið tekið ýmsa kvikmyndaþætti í litum úr Hafnarfirði og sýnir þá í Haínarfjarðarbíói annað kvöld. Þætlir Jjessii’ eru úr dag- legu lífi líafnfirðinga, at- vinnulífi. íjjróttuin, bygging- ar, garðar, loftmyndir og uin- bverfi. Jafnframt sýnir Kjartan tvo aöra Jjætti, J>.e. „Blessuö sértu sveitin min“.og „Óeirð- imar við Alþingishúsið“. Flogið um Kaap- Bangkok Flugfclagið „Scandinavian Airlines‘‘ hóf í s. 1. viku fast- ar flugferðir frá New York til Asiulanda. Flogið er um KaujJiuanna- höfn, Ziirieh, Róm, Damask- us, Karaehi og loks til Bang- kpk; hún er éndaslöð flug- Jeiðariunar. Félagið ætlar DC 6 flugvélum að annast Jjessa flugleið. Gert er ráð fvrir að far- Jjegar frá New York standi við eina nótt í K.höfn á kostn- að félagsins og haldi síðan áfram ferðinni daginn eftir. Fimleikanám- skeið. Á morgun hefst hjú Glimu félaginu Ármann fimleika- númskeió fyrir karlmcnn í frá 10 ára ahiri. Námskeiðið er aðallega iætlað Jjeim sem innivinnu stunda eða létta viniiu og Jjuifa á hreyfingu að lialda. Æfingar verða tvisvar í viku á miðvikudögum og laugar- dögum ifrá ki. 8 -9. Kennari verður Hannes Ingibergsson finiteikakennari. í snmar var óvenju mikið um iðk- un knattspyruu hjá slarfs- mönnum ýmissa fyrirtœkja og keppni þeirra i milli. Að vetrinum eiga menn Jjcss lítinn k.ost að komast i létta hre\’fingarleikfimi alinennt. Glímufélagið Ármann á Jjakkir skilið fvrir. Jjessa frainkvæind sína í Jjessuin málum og þarf ekki að cfa að karlinenn munu nota sér þetja tækifteri. Allar nánari upplýsingar eru gefnar í skrifstofu félagsins í íjirótta húsinu, sími 3356, kl. 8 U) a kvöldin. Engis1 nýir ráð- herrar. Eins og skýrt var frá i frétlnm [griv nokkmm dög- nm ætla ftrír ráðherrar hægri Jafnaðarmanna aö ganga úr st jórn de Gasperis á Ítalíu. í morgun tilkynnli svo de Gasperi, að engir nýir mcnn Vrði teknir í stjórnina, en hinir ráðherrarnir myndu skipla með sér störfnm frá- farandi ráðherranna. Finnskir fimleikamenn í hópgöngu. ♦ BERGNÁL > A hverjum morgni, þegar eg' á leið fram hjá Eahdsbánkah- ura milli klukkan átta bg' níu, sé eg húsvöröinn þar vera aö sópa gangstéttina eöa sprauta á hana, svo aö hvergi sjáist á henni, jiegar umferð byrjar al- mennt í borginni. Sama er aS segja um hreinlætifi fyrir fram- an verzlunina Klóru. f’ar er Jjess vandlega gæt, að hlaðið sé alltaf Jjrrfalegt og hreint og eg held, aS mér sé óhætt að segja um hlaðið hjá [.. H. Muller kaupmanni, að minnsta kosti veit eg, að hann gerir alltaf hreint fyrir síniim dyruni, þegar snjóa tekur og gangstéttirnar værða annað hvorc að svell- bunka eða krapaelg. * Þetta er lofsvert, af því a'ð þeir eru svo einstaklega fáir hér í þessum bæ, sem hreinsa gangstéttirnar hjá sér. Minnir mig þó, að svo sé fyrir mælt í lögreglusam- þykkt . bæjarins, . að . hver j skuli hreinsa fyrir íramaD hjá sér, en sé það ekki, ætti að setja það inn í hana, þeg- ar henni verður breytt næst. * í sambandi við hetta kt nmr mér i hug Fegrunar íélap Reykjavíkur, Það verðlaunaði í sumar eigendur feghfstu garða liæjarins og var það vel tii fundiS. En mér fvndist ekki fjarri lagi aö verölaima j.iá meö einhverju móti eða vei’a Jjeim viðurkenuing'Li, sem vilja gera sitt til að auka hreinlanið i bænum til dæmis með {>ví að þrífa á hlaöinu hjá sér, ein.s og jvau íyrirtæki. sem hér hafa verið nefnd. Það ætti aö ýta undir aðra lil aö gera slíkt hið sama og um .síðir mundi svo fara, aö bærinn yrði mun hreiu- legri en hann er nú. Þáð væri mjög æskilegl og Jjví gott mark að sækja að. * . Og veturinn er gengimi í j garð, enginn efast um það. j Það hefir meira að segja mátt fylgjast með því síðustu dagana, hvernig honum hef- ir smám saman vaxið fiskur um hrygg, kuldinn orðið mei'ri og meiri, effir þvv sem sól lækkar á lofti og nóttina lengir. Haíið jiið til dæmis tekiö eft- ir Jjví síðustu dagaua, hveruig grái hjúpurinn'á Esjunni hefir verið að jiokast smánt saman uiöur eftir hfiðuiutm. Fyrst mátti aðeins sjá örlitla gráa flekki efst í henni, en veturinn, foreldri ktildans, hefir smánt saman prjónað við flíkina. svo að hún nær nú yfir axlirnar og langt niður á síður. lýg jjykist vita, að skíöamennirnir hafi horít á jietta hugfangnir og ltugsað sér gott til glóðarinnar á næstunni, jjegar jörð' verður orðin alhvit. En senniléga eru hinir fleiri, sem vona, að óskir Jiessara ijjrótta- og utilífs- gat'pa veröi aö engu, jörð verði sent léngst auð og bændttr geti sparað heýin. Ekki veitir nú af.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.