Vísir - 16.11.1949, Blaðsíða 1

Vísir - 16.11.1949, Blaðsíða 1
I 3 39. árg. MiíTÍkudaginn 16. nóvember 1949 255. tbl. Nýlega hefir veriS stofnað andkommúniskt samband iðn- verlcamanna í lýðvekli Vesiur-Þýzkalands. Samband þetta Iiefir þegar 5 milljón meðlima. — Formaður bess Hans Böklernen er til vinstri á myndinni, en Geoi-g Reyter aðal- ritari þess er til hægri. ao ijarsKipiaieiag i m\i irði, Ðalasfsfy og Snæfellssýslu. Á svæðxmi voni um 42 þús. fjár við síðustu skatfíramtal. Um 70 fulltrúar úr Borgar- fjarðar- og Mýrasýslu, úr 3 hreppum Dalasýslu og 3 hreppum Snæfellsness- og Hnappadalssýslu komu sam- an á fund í Borgarnesi föstu- daginn 11. þ. m. til að ræða um fjárskipti fyrir þetta svæði. Hafa bændur á svæðinu orðið mikinn áhuga á niður- skurði sauðfjár vegna mæði- veikinnar, sem reynzt hefir liinn mesti vágestur í fram- angréindum byggðarlögum. Var á Borgarnesfundinum stofnað fjárskiptasvæði fyrir 24 hreppa í þessum fjórum sýslum og samið frumvarp um fjárskipti. Samkvæmt frumvarpinu er gert ráð fyrir fjárskiptum 1950 eða 1951. Kosin var stjórn fjárslúptafé- lagsins og var Guðmundur Jónsson á Hvitárbakka kjör- inn formaður þess. Þetla mun vera eitt stærsla fjárskiptasvæðið, sem til mála Iiefir komið að taka til meðferðar í einu lagi. Við síðasla skattframtal voru á ]>ví rösklega 42 þúsund sauð- f jár. IViorsk orustuvéE ferst. Norsk Mosquitoflugvél hrapaði í fyrrad til jarðar yfir Sola-flugvellinum í Noregi og biðu flugmennirnir báðir bana, sem í flugvélinni voru. Orustuflugvél ]jcssi var ný- kcypt handa norska flug'- hcrntim og var hún í reynslu- flugi er slysið varð. Sjónar- vottar sögðu að hún Iiefði verið í 3-—400 metra hæð, er sprcnging varð í henni og hún hrapaði til jarðar. Eijslri braut Lækjargöl- unnar var ekin il nokunar skömmu efir hádegið i gær og par mcð gatan öii. Fór fram athöfn i sam- bandi við þetta, cr Bolli Thoroddsen hæjarverkfræð- ingur afheni borgarstjóra og bæjarráði götuna form- lega með ræðíi, þar sem hann þakkaði öllum, er blut hafa átl að máli við verkið, en síðan ók borarsjóri og iögreglustjóri norður götuna og að Lækjarlorgi og siðán suður eysri brautina til haka og fluti borgarsljóri þá ræðu og fór nokkrum orðum um þessa miklú samgöngubót. Breidd göunúnar, frá Bankastræti að Amtmanns- stíg er nú 33.1 metri, tvær akbrautir, 7 m. hvor á breidd með hellulagðri iniðræmu á milli. Bæði að austan og vestann gölunnar eru gang- stcttir og bifreiðastæði, þar scm nunasl uin 40 bifrciðir. Um 100 manns liafa unnið að verkinu, er hófst ]). 25. júli, en kostnaður við það Iiefir numið m 1.3 millj. kr. Verkið er unnið undir yf- irlmsjón bæjarverkfræðings, en Einar B. Pálsson yerk- fræðingur liefir staðið fyrir þvi, auk fleiri verkfræðinga Ijæjarins. Yfirverksíjóri var Guðlaugur Stefánsson. Engin reknetaveiði síðan Mikii sílcl megiit Reykjanesss en ekki isægt að saá til iieiEEBar. Enginn reknetahátur hef- ir komist á sjó siðan á mánit dag, því að stöðugur storm- urn hefir geisað á miðunum. iiccess, Að því er Sturlaugur Böðv Utanrikisráðherra stjórn- ársson, útgerðarmaður á ar kommúnista i Kína hefir Akranesi tjáði Vísi i morg- senl .aðalritara Sameinuðn unn> er feiknin öll at síkl þjóðanna orðsendingu varð- jheggja megin við Reylcjanes, andi fulltrúa Klna hjá S. J&.len engin síld hefir gengið Segir í orðsendingu utan-1 imi í flóann né llvalfjörð, rikisráðherrans, að kínversk efhr því sem bezt er vitað. ir kommúnistar liljóti að mólmæla því, að fulllíúar frá Kuomin.tangstjórninni fari með umboð Kína hjá Samcinuðu þjóðunum. Nú- vcrandi sendinefnd Kína í Lake Success gcti ekki talist rcttur aðiii lii ]iess að fara með mál kinvcrsku þjóðar- innar, þar sem umbjóðend- ur hennar hafi aðeins yfir- ráð yfii’ litlum bluta Kina- veldis. Marshallaðstoð ti! Islands. Einkaskéýti íil Vísis frá U.P. Tiikynnt var í gær frá Efna- hagssamvinnustofnuninni í Washington, að ísland hafi fengið heimild til þess að kaupa manila og sisalhamp fyrír fjórtán þús. dollara af MarshaUfé. M.s. Katla er uænianlcg hingað iil Iieykjavikur um næsíu máinaðamát og hefir þá m. a. meðferðis 500—000 lestir af eplum, scm skipið hleður í Genúa. Katla fór í gær frá Trap- ani á Sikiley, áleiðis til Gen- úa, en þar liafði skipið tekið uin 1400 Iestir af salti. ínnflytjendasambandið og jSamhand ísl. samvinnufél. íeiga eplafarminn, sem Ivaila flytur hingað, og verður hann kominn liingað i tæka tíð fyrir jólin, eins og að j framan segir. *jr r*f) 'M’b'ES Bt. Dean Aeheson kom i gær- kveldi lil Washington frá Þýzkalandni, en þangað fór hann eins og knnnugt er, eft- ir Paiisarf undinn. Strax við komuna ccslur gckk Aiheson á fund Tru- mans og ræddi við hann um árangur Parisarfunndarins. Siðar ræddi liann við frétta- menn og skýrði þcim meðal anars frá þvi, að hann leldi sig hafa ástæðu fil að vera ánægður með förina il Ev- rópu. Barn kveikir r | r o i nusi. í gær kom upp eldur í húsinu nr. 5 við Bjargarstíg og olli hann allmiklu tjóni. Það var óvita barn, scm kveikti í húsinu. Þegar slökkviliðið kom á vettvang var talsverður eldur á efri hæðinni, cn eftir um stund- arfjórðung var búið að ráða niðurlögum eldsins. Miklar skcmmdir urðu á húsinu og cnnfremur á innanstokks- mununi. FanrBey fer * B Akurnesingar liafa lagnet á Krossavík og er vitjað um þau daglega, cn engin síld hefir fengist i þau enn sem komið er. A mánudag fcngu rekneta bátar ágætan afla við Reykjanes og mældist þá síkl á dýptarmæla víða. Síld- in var á nokkðð mismun- andi dýpi, allt upp í fimm íaðma. Ef bátarnir hefðu haft herpinætur meðferðis. hefðu þeir getað náð til síldarinnar. En venjulega er sildin á þessum slóðum á 20—30 'faðma dýpi. Vantar nauðsylega ein- Iiver önnur veiðitæki til ])ess áð ná til sildarinnar og eru menn nú alvarlcga hugsandi út af þvi. Akurnesingar óttast, éf síld skyldi koma i Hvalfjörð að hún verði lirakin úr firð- ium eftir nokkra daga, þar sem notaðar munu verða- allt of djúpar nætur. Vcnju- legar herpinætur eru 30» faðmar á dýpt, en dýpið í Hvalfirði er viðast 18—20 faðmar. Hinar djúpu nælur grugga mjög upp a'f botnin- um, þar sem lia'nn er slclt- ur og sendinn. Þarf að at- liuga þetta mál rækilega, cf koma á í veg fyrir alvarleg mistök. Fanneg, skip síhlarverk- smiðja ríkisins og Fiskimála j sjós, fór héðan frá Rcgkja-i Beðið úl Montgomcry marskálkur cv á-förum til Bandaríkjanna og mun liann ræða við Eis- enlio'wer, fyrrverandi her- ráðsforingja, er hann kemur þangað. vík í gær iil þess að leila að síld. Skipið mun slunda síldar- leitia í 2—4 vikur á kostnað Fiskimálasjóðs. Skipið hefir mcðferðis i);eði reknel og hcrpinót. Skipstjóri í leið- angrinum er Jón Einarsson, en skipvcrjar cvuu 10 álsins. Fanney mun leila í Hval- firði og hér í Faxaflóa og ennfremur fyiir sunnan Háskólarnir i Stokkhólmf og Uppsölum hafa boðið prófessor Óiafi Lál’ussyni að flytja fyrirlestra um þróun íslenzks réttar eftir 1202 og fer próf. Ólafur utan í þessu skyni 22. nóv. n. k. og verður fjarverandi um þriggja vikna skeið. Benzinskömmtun er ný- iega liætt í Sviþjóð segir i land, ef ástæða þykir lil þess. fréttum frá Stokkhólmi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.