Vísir - 16.11.1949, Blaðsíða 5

Vísir - 16.11.1949, Blaðsíða 5
Miðvikudagiim 1G. nóvcmber 1949 V I S I R E WeeJ Such: Madirinn IVIeð Marshall Mill^ardanna. Paul Gray Hoffman, um- böðsmaSur Marshallhjálpar- innar, er 57 ára bandarískur kaupsýslumaSUr og farinn að liærast. Ilann er vingjarnleg- ur og virðist hlaðinn ótæm- andi lífskrafti og fjöri. Iloffman stjórnar skipl- ingu eða úthlutun h. u. b. finirii milljarða dollara virði. En þetta fé leggja bandarísk- ir borgarar fram til endur- byggingar Vestur-Evrópu. Paul Gray Hoffman er bíáeygur og broshýr. Það er gletlni i augum lians og er eins og hann vænti þess, að eitthvað ánægjulegt gerist þá og þegar. Röddin er þægileg cn alvarleg og hann er ætið reiðuhúinn til þess að hlusta á mál manna. Um tutlugu og fimm ára skeið seldi Hoffman bifreiðir fyrir Studebaíver-verksmiðj- urnar. Hæfileikar lians sem sölumaður voru svo miklir að undrum sætti. Hann hafði grætt milljón dollara áður en hann var 35 ára. Opinber störf á stríðsárunum. Þegar Hoffman fyrir skömmu flutti ræðu um al- þjóðamálefni sagði einn af tilheyrendunum, en það var kaupmaður frá New York: „Hann ætti að liætla við stjórnmálin og fara aftur að fást við kaupmennsku. Iiann talar svo sannfærándi að menn langar blátt áfram til jiess að verzla við liann.“ Á stríðsárunum var Hoff- man í stjórnskipaðri nefnd sem koina átti í veg fyrir fjárhagslega kreppu í Banda- ríkjunum að striðinu loknu. Voru það einkum fram- lciðslumálin sem nefnd þessi tók lil meðferðar. Hinir miklu hæfileikar Hoífmans, sem komu greini- lega i Ijós við nefndarstörfin, gerðu hann sjálfkjörinn í )iað embætli er hann nú gegn- ir. 1 i Hoffman hefir ætíð haft á- huga fyrir alþjóðaumbóta- starfsemi. Fyrir strið var hann formaður samtaka lil hjálpar nauðstöddum Kin- verjum. I augum margra Evrópumanna er hann ó- venjulegur eða einstæður maður. Viðast livar i Evrópu eru embættismennirnir úr á- kveðnum stéttum og taka ríkisstjórnirnar hina gáfuð- ustu í þjónustu sína. En i Bandaríkjunum gefa margir hinna gáfuðustu og dugleg- ustu manna sig við verzlun og kaupsýslu. Og er þeir hafa spreytt sig á því sviði um stund, sækist stjórnin cftir jivi að fá hina duglegustu i jijónustu sína. Þessi aðfcrð Iiefir verið höfð frá þvi á dögum Benjamins Franklin. Paul Hoffman er citt dæmi um jietta. * Hoffman ólst upp i litlu jiorpi eða kaupstað i Illinois- ríki. Hann hafði dvalið eitt ár í liáskólanuni i Chicago er liann hætti námi og gekk i þjónustu bifreiðafirma. í skildu, tóku j>au telpuna er þá var fjögurra ára. Nú er hún tuttugu og cins ár og liefir að mcstu lokið liáskóla- Þetta er Paul G. Hoffman, framkvæmastjóri Marshall- hjálparinnar. fvrstu var hann dyravörður en hækkaði fljótt í tign og varð sölumaður. Til jiess ag geta verið sölu- maður bifreiða þurfti hann að eiga bil eða liafa ineð höndum. Sölumennirnir óku um allt og liáðu stundum . kappakstra. Oft buðu jieir , ungum stúlkum að aka með sér. Það var vandasamt að selja bílana. Margir bændur höfðu þá ! aldrei séð bil og ekki til hug- ar komið að kaupa sér bif- reið. Hóffman fór upp i sveit. Þegar liann kom i sveitajiorp fór hann strax til bankastjór- ans og bauðst til að aka hon- um heiin er matmálstími væri kominn. Á leiðinni spurði Hoffman bankastjór- ann um það hverjum myndi helzt hægt að selja bíla. Einu sinni gat hann ekkert selt. Hann var innan við tvítugt en seldi bó fleiri bíla en þeir, | ! sem duglegastir voru í jiess- l ari grein. I Aðeins einu sinni lenti Hoffman á manni, sem ó- mögulegt var að selja bifreið. I Þcssi maður héí Brown og var erfiður viðfangs, En ! Hoffman geðjaðist þó að I honum og urðu jicir góðir vinir. Eitt sinn kom Dorothy dóttir Browns heim, jiá varðj Iloffman ástfáriginn i henni. j Þau giftu sig 1915 og eiga nú| 5 syni og eina dóttur, tværj tengdadætur og nokkur. barnabörn og eitt fósturbarn. j Það er stúlka og dóttir spán- j vei'ska málarans Julio dc Diego. Þegar foreldrar hennar nami. Hoffman býr í fimni her- bergja ibúð í Washington. Matrciðslukona f jölskyldunn- ar er svertingi og heitir Marion. Hoffman er koininn á skrifstofuna klukkan átta á morgnana. Margir embættis- menn í Washingtou eyða allt upp i tveim klukkust. til hádegisverðar. En Hoffman fær sér oftast lítinn árbít í litlu veitingahúsi. Nægir lítið. Miðdegisverðinn býr Mar- ion til og er hann oft ekki annað en samtíningur af matvæluin. En Hoffman ger- ir sér þetla að góðu og jieir, scm hann hefir boðið lil mið- degisverðar. En j>að cru einkum skrifstofumenn hans. Frú Hoffman og flest börn- in búa að staðaldri á lrinum stóra búgarði sem fjölskyld- an á i Kaliforníu. Hoffinan tók jiált í fyrri heimsstyrjöldinni og var þá hann sölustjóri Studebakers- bila i Los Angeles og árið 1925 bauð félagið honum undirforstjórastöðu við aðal- sölustöðvar nar. Sludebaker, elzta bílafirma Bandarikjanna, var ]>á í ör- um uppgangi. En er lieims- kreppan skall á 1933 varð róðurinn erfiður fyrir þetta firma eins og önnur. Þá tóku þeir að sér stjórnina Iloff-, man og Harold S. Vance. Var ( sá síðarnefndi formaður stjórnarinnar. Iloffman og, Vance voru miklir vinir. Á þeiin tima álitu menn það áreiðanlegt að bílafirma, sem varð gjaldþrota, myndi aldrei eiga sér viðreisnarvon. Bílaframleiðendur tóku að fást við annan iðnað, þar sem óvænlega liorfði með útveg- un varahluta og viðgerð á bilum. Hofman trúði á Studebaker. Hoffman fullvissaði útsölu- mcnnina um Jiað, að Stude- bakcrfirmað myndi rétta við. Og jiað tókst. Árið 1935 var Stúdebaker- firmað búið að sigra erfið- lcikana og liinn duglegi for- stjóri þess var á allra vörum. Scni formaður CED-nefnd- arinnar cr starfaði að fjar- hagsörýggi Bandarikjaftna um finun ára skcið, fékk Paul Hoffman mikla reynslu og Jiekkingu á þjóðmegunar- fræði og félagsfræði. En með lionum voru í nefndinni mestu fjármálamenn Banda- rikjamia. Að stríðinu loknu hafði Hoffman meira til brunns að , bera til Jiess að taka að sér forstjórn Marshallhálpariim- ar en flestir aðrir Banda- rikjamenn. Þegar Iloffman tók við stjórn Jiessara mála, lá fyrir að skipta mikilli fjárfúlgu. Þarna var um stærri upphæð- ir að ræða en nokkru sinni fyrr liöfðu verið hafðar með höndum af einum manni. Hoffman hamaðist við að útvega gáfaða hjálparmenn. Er sú hæfileikaleit einsdæmi í sögu Washington. Duglegir menn frá skrifstofu Mars- hallhjálparinnar voru látnir leila að efnilegum mönnum á stjórnarskrifstofum, í æðri menntastofnunum og iðnað- arfyrirtækjum. Þessi leit var framkvæmd með mikilli gagnrýni. Valinn maður í hverju rúmi. Áður en hálft ár var liðið hafði Hoffman safnað úrvals mönnum og sent nefndir til sextán af nítján Marshall- hjálparlöndum. Hjálpar- inenriirnir voru 3150. Hoffman er nú heims- kunnur fyrir ágæla stjórn á Marshallhjálparstarfsem- inni. En J>essi miklu manna- forráð og tiltrú sem honuni hefir vcrið synd, hefir ekki stigið honrim til liöfuðs. Framkoma hans er hin sama og var þegar liann seldi bíla. Hoffman leggur mikið á sig við l>að að viða að sér ýmis- konar upplýsingum í sam- bandi við Marshallhjálpina. Ilann er hreinn og beinn og vingjarnlegur. Hoffman hefir nú eins mikinn áhuga fyrir Jivi að bæta samvinnu Jijóðanna og hjálpa J>eim út úr efnahags- legu öngþveiti og hann hafði á sínum tíma fvrir Jiví að selja Bandarikjamönnum bíla. Hvort tveggja hefir hon- um farist með afbrigðum vel úr hendi. Paul Hoffman er mikill og góður maður. ------ (Úr Life).---------- „Fjalla-Eyvind- nT og Jón Leiís. Tilkynning frá Landsútgáfunni. Vegna frétla um kvik- myndunarréttinn að „Fjalla- Eyvindi“ Jiykir rétt að gcla þess, að ekki Jón Leifs, lield- ur hlutafélagið Landsútgáfan hefir öðlast réttindi Jólianns Sigurjónssonar. Jón Leifs hefir að visu starfað að Jiví að útvega J)essi réttindi, en framselt J>au óskert í hendur Landsútgáfunni, sem vinnur að útbreiðslu íslenzkra lista og að álitsauka íslands er- lendis. Fyrir milligöngu íslenzka sendifulltrúans í París féllst Landsútgáfan að visu á að láta i lé kvikmyndunarupp- tökuréttinn með vissum list- rænum forsendum, en er á reyndi kom í ljós, að hvorki þær voru fyrir liendi né held- ur neitt ákveðið franskt kvik- myndafélag, sem vildi eða gæti tekið tilboði um kvik- myndunarréttinn. Þar með var sú hlið málsins úr sög- unni, og er J)ví rétturinn eftir sem áður allur eign Lánds- útgáfunnar. Skilyrði þau, sem nefnd eru (rangfærð) i blaðafregn- um liér nú. eru árangur af nýjum viðræðum milli frarisks kvikmyndunarféla gs og Jón I.eifs f.h. Lándsút- gáfunnar og eru jietta samn- ingsdrög, sem báðir aðilar komu sér saman um. Rík- isstofnun kvikmvndunarfé- Iaganna i Paris hefir hins- vegar talið að ekki væru að svo stöddu skilyrði fyrir hendi til upptöku „Fjalla- Eyvindar“, og þvi neitað um framkvæmdaleyfi og aðstoð. Það mun verða lilutverk Landsútgáfunnar að skapa jiau skilyrði að kvikmyndin verði tekin fyrr eða síðar með aðstoð Jicirra aðila, inn- lendra og útlendra, sem færir teljast til Jiess. Aðalfundur ,Öðins‘. Aðalfundur Málfundafé- lagsins „Óðinn“ var lialdinn 13. þ. m. Fundurinn var boð- aður í Baðstofu iðnaðar- nianna, en vegna mikillar fundarsóknar varð að fá ann- að stærra húsnæði. Á fund- - inuin ríkti mikill og eindreg- inn áhugi fyrir málefnum iSjálfstæðisflokksins og hags- murium verkamanna. Á fund- ■ inuni gerigu inn 32 nýir fé- - lagar. Fráfarandi stjórn var þalck- - að með lófataki starfið á liðnu starfsári. Fjárhagur félagsins er góð- ur. t Núverandi stjórn „Óðins** er þannig skipuð: Sveinbjörn Hannesson, for- maður, Sveinn Sveinsson, varaformaður, F riðleifur Friðriksson, ritari, Stefán Gunnlaugsson, gjaldkeri. Böðvar Steínþórsson, vara- ritari, Bergur H.. Ólafsson, vaiagjaldkeri. Ólafur G. GuðbjÖrnsson, fjármálaritari. Varastjórn: Lúther Hróbjartsson, ValdimaY Ketilsson, Agnar Guðmundsson, Þorkell Þor- kclsson, Angantýr Guðjóns- son. Endurskoðendur: Snæbjörn Evjólfsson, Há- kon Þorkelsson, Guðmundur Iíristmundsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.