Vísir - 24.11.1949, Blaðsíða 1

Vísir - 24.11.1949, Blaðsíða 1
39. árg. Fimr.iiudag-htn 24. nóvember 1949 262. tbl. iflskmarkaðurinn í Bretiandi legri en nú siðan 1939. Su;:dlaugin í Meskanpstað, sem skemmdist mikið af skriðu- fallinu í gær. fðtt vexður eg ekki á~ frekaxi spjöiL / gærmorgun um sjöleytið féll aurskriða í Neskaupstað og olli rnildum skemmdum á hásum og öðrum mann- virkjum. Vísir átti í morgun tal við liéraðslækninn í Neskaup- stað, Þorgeir Gestsson, og sagði liann að nú væri stytt upp og naumast ástæða til að óttast frekari spjöll af völdúm skriðufalla. Urhellisrigning liefir verið undanfarna sólarhringa á Norðfirði og m. a. var stór- rigning í alla fyrrinótt. En í gærmorgun, um sjöleytið, féll skriða ofan úr fjallinu og kom niður í miðjan kaup- slaðinn. Lenti skriðan aðal- lcga á þremur húsum og 'fyllti kjallara þeirra allra. 1 allum kjöllurunum var að einhverju leyti búið, en þó ekki íhúð nema í einum þeirra. Fólkið sem þarfna svaf cða bjó bjargaðist sjálft naumulega og missti aleigu sína undir aurleðjuna. Hvort nokkuru af þesssu tekst að hjarga eða ekki er alsendis óvíst. Likurnar eru a. m. k. cins miklar að allt hafi eyði- lagst. Einna verst varð Ein- ar H. Pálsson skrifaði bæjar- fógela úti, en íhúð lums og íjölskvldu hans var í einum kjallaranum og flæddi skrið- an inn um suðurgluggana og út um norðurgluggana. Atik jiessa hrotnuðu garð- ar í hænum, sundlaug kaup- staðarins, sem er ein feg- ursta úlisundlaug á landinu harmafylllist af aurleðju, ('ii jafnframt kom vatnsflóð úr lauginni og niður á göt- una fyrir neðan. Lækur hraut sér farveg eflir einni götunni, og cr þar nú mann- hæðardjúp vatnsrás. Ymsar fleiri meiri og minni skemmdir urðu þarna á mannvirkjum, og hefir enn sem komið er ekki fengizt fullkomið heildaryfirlit yfir það Rafmagnið var tekið af Krti. a X. sirtu ars lýkur i Sýningu Gunnars Gunn- arssonar listmálara lýkur í kvöld kl. 11. i gær var alþingismö.nn- um hoðið að skoða sýning- una, en alls hafa um 1100 manns sótt hana. Nær öll mál verk, sem eru lil sölu á sýningunni hafa selzt, og nær þriðjungur allra teikninganna. Má telja það góðan árangur 'fyrir jafn ungan listamann, og mann sem sýnir liér í fyrsta sinn. Sýningunni lýkur kl. 11 í kvöld og eru því síðustu for- vöð að sjá Iiana. « S©If! Fjórir íslenzkir togarar kaía neySzt til þess aS leggja afla sinn á land hér, vegna þess hve ísfiskmarkaðurinn í Bretlandi er lélegur um þessar mundir. Kreml í viðgerð Fyrir skömmu er lokið viðgerð á hinum rúmlega þriggja kílómetra langa múr, sem liggur í kringum Kreml í Moskva. SS lisstjém gerir opiáeri hag fræðiáit Beiijamífis Eirlssonai I gær var útbýtt á Alþingi „álitsgerð um hagmál“. sem er vélrituð bók í stóru broti, 109 síður. Álitsgerð þessi er samin af Benjamín Eiríkssyni, hagfræðing, sem nú er starfsmaður Alþjóðabankans og í miklum metum þar. Var hann fenginn af ríkisstjórninni síðastliðið sumar til þess að láta í ljós álit sitt og koma með tillögur varðandi fjármálaástand landsins. Alitsgerð þessi sem er að mörgu leyti mjög merkileg og alveg hlutlaust samin liggur nú fyrir opinberlega. Þær tillögur sem hann ber fram til lagfæringar fjármála- og atvinnuástandinu, eru í höfuðatriðum þessar. 1. Fjárlög séu afgreidd án greiðsluhalla. 2. Fj'á'festing sé í samræmi við sparifjár- myndun þjóðarinnar. 3. Komið sé í veg fyrir óeðlilega útlánaþenslu bankanna. 4. Lækkað gengi krónunnar um 27%. (Sterl- ingspund 36.00). 5. Binda kaupgjald í eitt ár. 6. Afnema 65% tollahækkunina með 6 mán- aða fyrirvara. 7. Setja 25% skatt á ferðagjaldeyri. 8. Leggja 10% skaít á fisksölu tógaranna eftir gengisbreytinguna. 9. Slaka smám saman á höftunum eftir því sem ásíandið nær jafnvægi. Höfundur ftsrir mjög ítarieg rök fyrir tillögum sínum og eru þær þess virði að þær séu athugaðar gaumgæfi- lega, þótt margar af tillögunum hafi komið fram áður í sambandi við umræður um fjárhagsmálin. w.K. e gær. AðaUundir í skrifstofu mannadeild og afgreiðslu- mannadeild V. R. vorn haldnir í V. R. í grer. I Hjá skrifstofumönnum gaf deildarfúlltrúi Pétur Niku- lásson skýrslu á liðnu starfs ári, og urðu fjörugar um- ræður uni skýrsluna Kjart- an Helgason, kommúnisti, ! hélt uppi málþófi, ea aðrir ræðumenn þökkuðu deildar- fulltrúa. M. a. liefir launa- I lcjaranefnd komið því til leiðar, að launþegar í V. R. fá 8%% uppbót á laun sín á þessu ári. Njáll Símonarson var kjörinn deildarfullrúi, en fyrrverandi deildarfulltrúi skoraðist undan endurkjöri. Meðstjórnendur voru kjörn- ir Magnús Valdemarsson og Guðmundur Magnússon. Þessir hlutu kosningu við stjórnarkjör í afgreiðslu- mannadeildinni: Björgúlfur Sigurðsson dcildarf ulltrúi, cn meðstjórnendur Böðvar Pétursson og Jón Sigurðs- son. VerkfaSSíbkið. Samningar hafa tekizt milli Verkalýðs- og sjó- mannafélags Miðnesshrepps og atvinnurekenda nm kaup og kjör. Svo sem Vísir liefir áður skýrt frá, kom til vimiustöðv unar hjá féláginu þann 10. nóv. s.l. og hefir vcrið verk- fall siðan, eða þar til samn- ingar náðust í fyrrinótt. Sam kvæmt hinum nýju samn- ingum liækkar grunnkaup verkafólks á félagssvæðinu um 10%. Að því er Tryggvi Ófeigs- son, útgerðarmaður hér í Reykjavík, hefir tjáð Vísi, hefir ísfiskmarkaðurinn í Bretlandi aldrei síðan 1938 verið eins lélegur og nú. Síðustu daga liafa þrír tog- arar selt í Bretlandi og sýna sölur þeirra bezt live mark- aðurinn er lélegur. Skipiu eru þessi: Venus seldi 3112 vættir fyrir 4817 pund, Kári 4577 vættir fyrir 2444 pund Bjarni Ólafsson, er seldi um 4500 kitt í Fleetwood fyrir um 3000 pund. Uxn 1000 —2000 kit af afla Bjarna Ölafssonar seldist ekki og Hvalfell, er seidi 4000 kit fyrir 4035 pund. Togai’inn Úranus kom með fullfermi af fiski úr Hvíta- liafi og átti ag landa í Grims- by í dag, en yarð að snúa við til Aberdeen, þar sem eigi var liægt að landa úr lionum ]xar fyrr exx i næstu viku. Allt á lágmarksverði. í Grimsby lxefir allur fisk- Fxæmh. á 5. síðu. Landvainaráðherrar Bret- lands, Frakklands og Bene- luxlanda konxa sanxan á fund i London í dag. Agæfur sanra- söngur 99FóstÍ3ræÖra66. Karlakórinn „Fóstbræður“ söng í Gamla Bíó i gærkveldi fyrir fullu húsi áheyrenda ig við hinar heztu undirtekt- ir, eins og jafnan á lconsert- um þessa kórs. Söngskráin var snxekklega valin og' gei'ði kóiinn henni ágæt skil. Ivi'istinn Hallsson söng einn þi’jú lög: Sorlnar þú ský, eftir Karl O. Runólfs son, Valagilsá, cftir Sv. Svcin björnssoix og In qnesta toniba obscura, eftir Beet- iiovcn, ennfrenxur varð iiann að syng'ja aukalag, Sverrir konungur. Af kórlöguniim vor-u flest tvítekin, svo niikill var fögnuður álieyrenda. Ragnar Sefánsson sixng einsöng nxeð kórnum í tveim löguxii,' en Daníel Þorkelsson í einu, og stóðu báðir sig mcð ágæU Ulll.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.