Vísir - 24.11.1949, Blaðsíða 4
4
V I S I R
Fimmtudaginn 24. nóvember 1D49
VXSXR
DAGBLAÐ
Utgefandi: BLAÐADTGAFAN VISIR H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Páíswn
Skrifstofa: Austurstrætí 7.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm lioujr:
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Það. sem þjóðin sldlui.
TTermann Jónasson hefur nýlega gert grein fyrir þeim
tilraunum, sem hann gerði til myndunar starfhæfrar
ríkisstjórnar, en fóru út um þúfur. Er aðal innihald þess
boðskapur, að Alþýðuflokkurinn hafi ckki „verið til við-
tals“, Sjálfstæðisflokkurinn gefið loðin svör, en kommún-
istar gerst sjálfboðaliðar, án þess að til þess hafi verið
mælst sérstaklega. Ber þarna nokkuð á milli, ef borið er
saman við skýrslugjörð miðstjórnar konmiúnistaflokksins,
sem hirtist í Þjóðviljanum fyrir fáum dögum, eða um leið
og fullreynt var, að Framsóknarflokkurinn taldi samvinnu
við kommúnista eina ekki koma til greina, af þeim sökum
aðallega, að ekki væri þá nægur liðsstyrkur fyrir hendi
til þess að tryggja stjórninni meiri hluta á Alþingi og þar
með nauðsynlega afgreiðslu baráttumála, sem ríkisstjórn-
in kynni að beita sér l'yrir.
Formaður Sjálfstæðisflokksins reynir stjórnarmyndun
])essa dagana, en víst er að samvinna við kommúnista
kemur þar ekki til greina. Þeir eni úr leik í eitt skipti
fyrh- öll, en þeirra bíður ekkert nema klofningur milli
„Moskovita“ og „Titoista“, sem er nú í uppsiglingu. Við-
leitni þeirra manna, sem falið vex-ður að gera tilraunir til
myndunar stai'fshæfi'ar stjórnar, hfýtur því að beinast að
því einu að finna starfsgrundvöll, sem boi'gai'aflokkarnir
allir geta staðið á og ti-yggt framgang þeirra mála, sem
afgx’eiðslu bíða og þjóðai’nauðsyn má telja. Mátti sjá það
fyrir þegar efnt var til kosninga, að þær myndu í sjálfu
sér engu bi'eyta, en ef takast ætti að mynda starfhæfa
stjói’n yrðu allir flokkar að stvðja hana, er stóðu að
hinni, sem nú er að kvcðja. Kosningahitinn fjarar fljót-
lega út, þótt sjávarrótið hafi vei’ið óvenjulegt, en til þess
liggja allt aði’ar oi’sakir að stjórnarmyndun hlýtur að
reynast Vandamálin eru óf inörg og ínikil fyrir þol
þeirra flokka, sem nú búa yfir tiltölulega jöfnum styi’k
innan þingsalanna, en auk þess bendir sú í'eynsla, sem
þegar er fengin af samvinnu hoi’garaflokkanna til þess
að ekki verði þar hyggt á traustum grunni, en samstarfið
geti fai’ið út urn þúfur livenær sem verða vill, ef lítillega
gjóstar á móti í stjói’nmálabarningnum.
Ásókn kommúnista í í’áðhei’rastöðurnai', eða jafnvel
fyrirheit þeixra um stuðning eða hlutleysi við minnihluta-
stjórn, gefur auga leið um, að elcki er þar barist fyrir
þjóðarhag. Kommúnistar vita mætavel, að ekki verður
sigrast á dýrtíð, markaðshruni, fjárhagskreppu og' atvinnu-
leysi, nema því aðeins að mikill meiri liluti þings, — en
þó miklu frekar mikill meiri hluti þjóðarinnar, — fylki
sér einhuga um þá lausn, sem borin kann að verða fram
og leidd til sigurs. Engin einn þingflokkur getur skapað
slíka einingu, þótt hann eigi þess kost að fá sex ráðherra-
stóla til umráða um stundarbil. Miklu meiri líkindi eru
t* *l að slik minni hluta stjórn skapaði aukinn ágreining, og
gæfi þar með kommúnistum kærkomið færi á verkföllum,
óeirðum og jafnvel byltingarstarfsemi, sem þeir allir vilja
reka kapjisamlega og eru einhuga um. Östjórn og óreiða
í innanlandsmálunum getur leitt af sér nokkurn frest á
klofningi innan kommúnistaflokksins, með því að þá þyrfti
hann á öllum sínum kröftum að halda, áður en til inn-
byrðis átaka kæmi.
öllum er ljóst að æskilegast er að stjórn verði mynduð
af þingflokkunum, með sterkum þingmeirihluta að baki.
Jafnljóst er og hitt að veik stjórn er verri en ekki, þótt
innan ])ingsins sé mynduð. Enginn flokkur getur borið
ábyrgð á slíkri stjórnarmyndun, enda myndu þá kosningar
óumflýjanlegar strax og voraði. Vel skipuð utanþings-
stjóm gæti ef vill miðlað svo málum, með sanngirni og
víðsýni, að henni auðnaðist að tryggja stefnu sinni öruggan
þingmeirihluta, sem þjóðin fylkti sér svo á bak við. Al-
menningur er orðinn þreytlur og leiður á ríkjandi ófremd-
arástandi, en krefst aðgerða, sem að gagni mega koma.
JVIenn skilja nú orðið að „gullna eymdin“ er engum fyiór
þeztu.
Hæstiréttur
Dómur um bótaskykhi
skv. 35. gr. bilreióarlaga.
Og endurgreiðsluskyidu bll-
sftjóra, sem ók
inum, liljóp hann skyndilega
inn á veginn. Hugðist stefndi
þá reyna að komast hjá slysi
með því að sveigja bifriðina
til liægri og komast þannig
fram lijá hermanninum, en
það varð árangurslaust. Lenti
vinstra framhorn bifreiðar-
innar á hermanninum, sem
beið bana af högginu og i
sama vetfangi varð árekstur
milli liifreiðar stefnada og
herbifreiðarinnar. Við árekst-
urinn evðilagðist bifreið
stefnda að mestu, en einn
farþeganna slasaðist svo
mjög, að hann lézt fáum
mínútum síðar, en annar fót-
brotnaði.
Með dómi i aukarétti
Reykjavikui’, 18. nóv ’42 og
dórni hæstaréttar, sem stað-
festi fyrri dóminn, var
1 stefndi talinn hafa gert sig
og for alla leið til i .... , ,
1 sekan um ogætilegan akstur
og talinn meðvaldur að af-
Meðan stefndur var stadd- leiðingum þeim, sem nii var
Miðvikudaginn 23. nóv.
1949 var kveðinn upp dóm-
ur í hæstarétti út af máli er
Kaupfélag Austur-Skagfirð-
inga höfðaði fyrir undirrétti
gegrt Ingólfi S. A. Nielsen
bifreiðarstjóra fyrir tjón, er
hann olli á bifreið kaupfé-
lagsins, er hann var með hana
í óleyfi í Reykjavík, auk
fjárútláta vegna skaðabóta-
skyldu skv. bifreiðalögunum.
Málavextir eru þeir, að
Ingólfur Nielsen ók fólks-
bifreið, er kaupfélagið hafði
keypt nýlega, sem leigubif-
reið á Sauðárkróki. Hiun 29.
ágúst 1942 fór hann með far-
þega til Reykjavíkur og
mætti á leiðinni forstjóra
kaupfélagsins, sem bannaði
honum að fara lengra en til
Borgarness eða Akraness.
Þessu banni sinnti stefnduv
ekki
Reykjavíkur.
14.760.6-1. Andvirði bifreið-
arlnnar tclur stefnandi hafa
numið kr. 10.500.00 eða sam-
tals' alls.kr. .Ö5.280.6-1.- Bifreið-
ina tókst að selja fyrir
1.800.00, en vátryggingarfé
nam kr. 26.GC6.20 cða sám-
íals kr. 28.496.20. Mismun-
inn kr. 2G.764.44 taldi stefn-
andii að stefnda beri að end-
urgreiða og liöfðaði því mál
þelta.
| Undirréttur leit svo á, að
stefnda Ingólfur S. A. Nicl-
sen bæri að endurgreiða
Kaupfélagi Austur-Skagfirð-
inga fjárútlát þess vegna
skaðabótamálsins, er liöfðað
var á hendur því skv. 35. gr.
bifreiðarlaganna sem eiganda
bifreiðárinnar, sem liann fór
með í óleyfi til Reykjavíkur.
J Dómsorð undirréttar liljóð-
ar svo: Stefndi, Ingólfur S.
í A. Nielsen greiði stefnanda,
Kaupfélagi Austur-Skagfirð-
inga, kr. 26.764.44 með 6%
I vöxtum frá 26. febr. 1946 lil
greiðsludags og kr. 2400.00 i
| málskostnað innan 15 daga
jfrá lögbirtingu dóms þessa
að viðlagðri aðför að lögum.
j Hæstiréttur staðfesti dóm
undirréttar.
ur í Reykjvík með bifreiðina,
lýst, þar eð sýnt þótti, að at-
báðu 4 menn hann að aka j^ygjj lians hafði eigi verið
nægilega vakandi og liann
ekið of hratt og auk þess lát-
ið undir liöfuð leggjast að
gefa hljóðmerki.
Á bæjarþingi Reykjavikur
voru síðan höfðuð þrjú bóta-
mál á liendur stefnanda þessa
máls (K. A.-S.), tvö af Jiálfu
banra hins látna farþega í
bifreiðinni, en þriðja af liálfu
farþegans, sem fótbrotnaði.
Lauk málum þessum svo, að
stefnandi var talinn bóta-
skyldur samkvæmt 35. gr.
bifreiðalaganna og galt stefn-
andi eftir dómi þessum sam-
sér út fyrir bæinn og lét hann
til leiðast og þó með tregðu.
Var ekið upp að Baldurshaga
og þaðan til baka.
Þegar komið var á mót
ISuðurlandsbrautar og Vatns-
veituvegar sá stefndi lier-
mann, er stóð á norðurbrún
Suðurlandsbrautar, og jafn-
framt herbifreið koma á
móti sér vestan veginn. Gerði
liann ráð fyrir, að að her-
maðurinn væri að biða eftir
bifreið til Reykjavíkur og
myndi standa kyrr meðan
ekið væri framhjá honum,
eu ]>egar bifreiðin átti' tals, með málskostnaði og
skammt ófarið að hermann-1 vöxtum til 6. febr. 1914, kr.
Gripps ræðir
efnahagsmáL
Sir Stafford Cripps, efna-
hags- og fjármálaráðherra
Breta flutti ræðu í gær í Lon-
don.
Ræddi liann aðallega um
fjárhagsástandið og horfur í
þeim málum í álfunni. Um
þátt Breta í viðreisn Vestur-
Evrópuþjóða sagði Sir Slaf-
ford, að viðreisnin hvíldi að
miklu leyti á tillögum, er
Bretar hefðu gert í þeim mál-
um. Sagði hann Brcta liafa
mestan áliuga á samskiptum
við þjóðir í Vestur-Evrópu.
75 ára er i dag
'Steingrímur Steingrímssoi
frá Sölvhól, nú til heimilis i
Lindargötu 24.
> BERGMAL ♦
S. Ó. hefir sent mér örstutt-
an pistil um veðurfregnir efia
veöurlýsinguna, sem lesin er
upp í útvarpiö á vissum tíma
rlagsins. Vill hann, aíS þeir, sem
lesa þessa veöurlýsingu, taki
þannig lil oröa, aö nú komi
veöurlýsing frá „einstaka staö“,
ÞaS sé átt viö þaö, aö þarna
komi nú veöurlýsing frá ein-
stökum stööum“ á landinu eöa
einstökum veöurathugana-
stöövum, en ekki rétt frá ein-
staka stööum af þeim mörgu,
sem um er aö ræða en hinum
sé sleppt. Kem eg þessari at-
hugasemd hans hér meö á fram-
færi við þá, sem um þessi mál
fjalla.
*
En úr því farið er að tala
um veður, þá er kannske
óhætt að rabba örlítið meira
um það. Það hefir nefnilega
verið einstaklega gott í haust,
svo að annað eins haust hefir
ekki gengið yfir um langt
árabil — a. m. k. suðvestur-
kjálka landsins.
Þetta mun þó eiga viö mestav
hluta íslands, því aö ekki hafr
liorizt neinar fregnir af veru
legum ofsa eöa rosa og er slík
fljótt að berast undir venju
legum kringumstæöum. Þaö ei
líka talsvert góöur vottur um
að veöur sé með betra móti —
eða jafnvel b’ezta — að fjall-
vegir eru nú sagöir auöir, svc
aö ailar leiöir eru færar rétt einf
og á sumardegi. Er víst óliætt
um, að þaö sé óvenjulegt á þess-
um tima árs. seint í nóvember.
Eg man ekki eftir þvi, að sagt
hafi veriö frá umferöartálmun-
um á fjallvegum neina einu
sinni í haust, þegar vegurinn
til Austurlands tepptist um
tíma, en þaö stóö ekki lengi og
hann mun nú opinn eins og aðr-
ir fjallvegir.
„Fuglavinur" skrifar: „Eg
sá nýlega sagt frá því í ein-
hverju bæjarblaðinu, að
dýraviniJL A Akurevri vildiu
því að útilegudúfur ættu þar
illa ævi, eins og við er að
búast, þar sem þær verða oft
að svelta heiki og hálfu
hungri og hafa lítfS *rjól,
hvernig sem viðrar.
Mér fyndist eiginlega rétt. aö
eitthvaö væri gert hér i bænum
til þess aö firra þessa vesalinga
þjáningum og vesöld. Það vita
allir, aö megniö af dúfum þeim,
sem eru hér í bænum, eru ..úti-
legukindur", magrar og kaldar
lengstum og oft komnar aö hor-
felli, þegar harðast er í ári. l’aö
er til dæmis ekki svo lítill hóp-
ur, sem hefst viö á Þjóöleik-
húsinu eða þar í grennd og lief-
ir ekkert eöa nær ekkert aö eta
um v.etur, þegar snjór er yfir
<)llu. Þaö er ömurlegt aö sjá,
hvaö sumar þessara dúfna eru
horaðar og eg .miunist þess aö
hafa scö dúíur, sem eina eöa
llerri taer haíöi kalhi a.í. Þaö á
þaivtaiS styttæ-þeim. aldiixá'