Vísir - 24.11.1949, Blaðsíða 6

Vísir - 24.11.1949, Blaðsíða 6
V I S I R Finuntudagmn 24. nóvember 1949 Tvær barna- bækur. Tvær barnabæknr eru ný- útkomnar á vegum bókaút- gáfunnar „Björk“. Þessar bækur eru: „Nú er gaman“ og ,,Börnin hans Bamba“, og eru báðar ætlaður yngstu lesendunum. Önnur þesSara bóka, „Nú er gaman“, er safn af ensk- um og dönskum barnasög- um, sem Vilbergur Júlíusson kennari hefir safnað og end- ursagt. Þær eru valdar við hæfi barna, sem nýbyrjuð cru að lesa og eru margar skemmtilegar myndir í bók- inni. „Börnin lians Bamba“ er framhald barnabókarinnar „Bambi“, sem var óvenju- falleg dýrasaga, og kom út fyrir nokkurum árum. Er liér um að ræða útdrátt úr skáldsögu eftir Felix Satten um skógarbjörlinn og fjöl- skyldu hans. Er frásögnin miðuð við það, að börn á öll- um aldri geti baft af benni á- nægju. Margar fallegar myndir prýða bókina. Innlög og út- Eán aukasf. Innlög og útlán bankatina jukiist allverulega í septem- ber-mánuði s.L, að þui cr segir í nýútkomnum Haglið- indum. Inniögin nániu rúmlega sex bundruð milljónum króna og hafði aukist um 2.7 millj. kr. i mánuðinum. Á sama tíma námu útlán 073.2 millj. kr. og liöfðu auk- izt um 9.3 millj. kr. í nián- uðinum. Duglegur og vandvirkur sveinn getur tekið að sér múrhúðun hér í hænum eða nágrcnni nú þegar. —• Tilhoð merkt: „915—781“ lcggist inn á afgr. blaðsins fyrir laugardágskvöld. DANSKENNSLA. — Er ekki einhver sem vill kenna ungum manni a'S dansa? — Góð borgun. Nafn og heim- ilisfang sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld, — merkt: „Dans — 728“. (566 LES með börnum og ung- lingum. Þorsteinn Guð- mundsson. • Sími 7634 kl. 11—12. (532 VÉLRITUNARKENNSLA. Hefi vélar. Einar Sveinsson. Simi 6585. VÉLRITUNARNAM- SKEIÐ hefjast nú þegar. — Cecilia Helgason. — Sími 81178 kl. 4—8. (437 K-49). — /Efing í :völd kí. ,9.4.5 hjá óni Þorsteinssyni ið Lindargötu. Munið að mæta vel og stundvíslega. — Stjórnin. S. B. R. hefir æfingar fyr- ir stúlkur í kvöld í leikfim- issal háskólans frá kl. 20— 21. Mætið stundvíslega. K.R. HAND- KNATTLEIKS- DEILD. Æfingar í kvöld í Miðbæjar- barnaskólanum. Kl. 7,30—8,15 2. meistara- flokkur kvenna. Kl. 8,15—9 2.—3. flokkur karla. Kl. 9—9,45 1. meistarafl. karla. H.K.R. VALUR! Skemmtifumlur n. k. föstudag kl. 9 að Hliðarenda. Skemmti- atriði: Erindi: dr. Sigurður Þórarinsson. Jöklaferðir og jarðfrreði. Árni Stefánsson sýnir kvikmyndir frá jökla- feröum. Dansáð til kl. 1. — Fjölmennið stundvíslega. Skemmtinefndin. Valur! Meistara-. t. og 2. fl. — Leikfimi kl. 8 i kvöld. GAMLAR BÆKUR verða seldar með miklum afslætti i dag og næstu daga. Sigurður Ólafsson, .Laugaveg 45. — (Leikfangabúðin). (534 BRÚNN hattur, með gylltu skrauti, tapaðist í Hlíðarhverfinu á laúgár- dagskvöld 19. þ. m. Finntpdi vinsamlegast hringi í sima 7683 eftir kl. 7. (549 FUNDIZT liefir svartur kettlingur með livíta bringu og lappir með grænt háls- band. Vitjist á Túngötu 22. Simi 1817. (554 LÍTILL pakki með blúndu tapaöist j gær, — merkt: Fríöa. Skilist á Laugaveg 42 eða i síma 6296. (556 TAPAZT hefir peysubol tir af barni, upprúllaður og prjón stungið í gegnum, á leiðinni frá Víðimel 35 um Hringbraut yfir lóðina hjá Flliheimilinu um Landa kotstún og Ægisgötu aö Ný- lendugötu 2T. Skilist gegn fundarlaunum á Nýlendu- götu 21. (558 FUNDIZT hefir lítið inn- pakkað útvarpsborð, innar- lega á Hverfisgötu i s. 1. viku. Eigandiuu gcfi sig fratn sem fyrst í Höíðaborg 76, gegn greiðslu þessarar auglýsingar. (565 HERBERGI og .éldunar- pláss til leigu. Mánaðarleiga 275 kr. Ársfyrirframgreiðsla. Tilboð, merkt: „Ðesembcr -— 780“ sendist Vísi. (557 TVö herbergi til leigu. — Uppl. á Hverfisgötu 16 A. GOTT herbergi til leigu með húsgögnum og inn- byggðum skáp. — Afieins reglusamur karlmaður eða kvenmaöur kemur til greina. Sími 6208. (561 STÚLKA sem vinnur úti allan daginn, óskar eftir herbergi. Uppl. i síma 4769 frá kl. 2—5. (563 SKÚR. Vandaöur íbúfiar- og verzlunarskúr mefi raf- ljósi, vatni og síma til sölu strax. Uppl. Suöurlands- braut 16 B, föstitdag. laugar- dag, sunnudag kl. 4—8 e. b. MIG VANTAR 1—2 her- bergi og eldluts eða eldtmar- pláss í 4—5 mán. frá áramót- 11111 eða strax. Uppl. í síma 81381 eftir kl. 6,30 í kvöld. HERBERGI. Stúlka get- ur fengifi herbergi gegn hús- hjálp. Úthlífi 4, nefiri hæð. TEK afi mér að snífia og sauma skyrtur. Uppl. i síma 80822, eftir kl. 6 á kvöldin. RITVÉLAVIÐGERDIR — saumavélaviðgerðir. — Áherzla lögfi á vandvirkni og fljóta afgreifislu. SYLGJA, Laufásvegi 19 (bakhúsifi. — Símj 2656. (115 SAUMUM úr nýju og gömlu drengjaföt. — Nýja fatavifigeröin, Vesturgötu 48. Sími 4923. FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Gerum við föt. Saumum og breytum fötum. Sími 5187. GERUM VIÐ rafmagns- straujáni. Raftækjaverzlun- in Ljós & Hiti h.í. Lauga- vegi 79. —- Sítni 5184. (491 TÖKUM föt í vifigerö. Hreinsutn og pressum. — Kemiko, Laugavegi 53 A. 1 TIL SÖLU dölckblá ehev- iotföt á 11—12 ára drcng og lcápa á 13 ára telpu. Uppl. í siina 5428. (569 BARNARÚM, sundur- dregiö, til sölu. Skólavörfiu- stíg 22 A. (568 HENTUGT fyrir skóla- pilta. Þrenn föt og stakui' sportjakki til sölu, ódýrt, fremur lítil númer; ennfrem- .ur ljós swagger, v.erfi, 400 kr. fig brúnt pils á 75 kr., LítiS niimer. Hringbraut «>i, til liægri. V jW NÝLEG, dökkblá kllæð- skerasaumuð cheviotföt á grannan meðalmann til sölu, einnig blár frakki á háau grannan pilt. Sigtún 27. (571 TIL SÖLU 2 kvenkápur, nr. 40, ennfremur gráar vele- urgardinur. — Uppl. í sima 7374- (572 AMERÍSKUR hráolíu- ofn til sölu. — Uppl.'í síma 1555- (562 TIL SÖLU nýr baövatns- dúnktir 250 1. Uppl. í síma 5395 kl. 10—12 á morgtm. (560 TIL SÖLU: Stoíuskápur og borð hvorutveggja nýtt. Uppl. í dag og á morgún eftir kl. 7 á herbergi nr. 24, Hjálpræöisherniim. (564 ÞRIGGJA hellna Rafha- raímagnseldavél, litið notufi (hálft ár) til. sölu. Verðtil- bofi, merkt: .,444—779 ' sendist blaöinu til hádegis. á laugardag. (555 SVEFNHERBERGIS- HÚSGÖGN, fataskápúr og toilett-kommóða meö stórum speglum ásamt náttborfii til sölu og sýnis í Vöruskála Eimskip á austurbakkanuin. (553 Á KVÖLDBORÐIÐ: Hákarl, haröfisktir, súr hval- ur, súr síld, reýktur rauð- magi, revkt síld, ostar, hangikjöt, hestabjúgu, nið- ursoðin síld 0. íl. Von. Sími 4448. (552 GÓÐAR, heimabakaðar kökur fást á Þór'sgötu 22 A. (551 GÓÐ barnákerra til sölu á Bergsstaðastræti 20. niðri. (550 TIL SÖLU dívan og teppi. . Ennfremur svört karlmanns- föt, einhneppt, á eldri rnann, meðalstærð. Bræðraborgar- stíg 36. (547 HARMONIKUR, gítarar. Við kattpttm litlar og stórar harmonikur og einnig gítara. Gerið svo vel og taliö við okkur sem íyrst. Verzlunin Rin, Njálsgötu 23. (524 LEGUBEKKIR fyrir- liggjandi. — Körfugerðin, Bankastræti 10. (521 2 GÓLFTEPPI, mjög lag- leg, til sölu, stærð 3x4. :— Vörusalinn, Skólavörðustíg 4. Simi 6861. (507 GÓLFDREGLAR úr siss- al, margir litir eru nú fyrir- liggjandi. Blindraiðn, Ing- ólfsstræti 16. (468 OTTOMANAR og dívau- ar aftur fyrirliggjandi. Hús- gagnavinnustofan Mjóstra.ti 10. Sími 3807. 000 VIÐ KAUPUM alla góöa muni. Hátt verð. Antikbúðin. Hafrtarstrætr t8. (188 KAUPUM tusknr. Bald- ursgotu 30, (x6í KAUPUM flöskur^ — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. — Sækjum. KAUPUM flöskur, flesar tegundir; einnig sultuglös. Sækjum heim. Venus. Sínti 47x4. (44 LYFJABÚÐIN Iðunn kaupir glös og flöskur. (427 BORÐSTOFUHÚSGÖGN Nýkomin, vönduð borö- stofuhúsgögn, prýdd með útskurði. — Mjög lágt verð. Húsgagnaverzlun Guðmund- ar Guðmundssonar, Lauga- vegi 166. (426 KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar, ‘armstólar, bóka- hillur, kommóður, borð, margskonar. Húsgagnaskál- inn Njálsgötu 112. — Sími 81570. (412 KLÆÐASKÁPAR, tví- settir, til sölu á Hverfisgötu 65, bakhúsið. (334 KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, grammófónplöt- ur, saumavékr, notufi hús- gögn, fatnafi og fleira. — Kem samdægurs. — Stað- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vörfiustíg 4. Sími 6861. (245 KAUPI, sel og tek i um- boössölu nýja og notaða vel meö farna skartgripi og list- muni. — Skartgripaverzlun- in. Skólavörðustíg IO. (163 PLÖTUR á grafreiti, Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara) — Sími 6126. KAUPUM — SELJUM ýmiskonar húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. — Verzl. Kaup &»Sala, Berg- stafiastræti 1. — Sími 81960. KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg ri. — Sími 2926. 60 KAUPUM allskonar raf- magnsvörur, sjónauka, myndavélar, klukkur, úr, gólfteppi, skrautmuni, hús- gögn, karlmannaföt 0. m. fl. Vöruveltan, Hverfisgötu 59- Sími 6922. (275 KAUPUM hæsta verfii ný og notufi gólfteppi, karl- mannafatnað, notufi hús- gögn, útvarpstæki, grammó- fóna og plötur, saumavélar o. fl. Sími 6682. — Stað- greiðsla. Goðaborg, Freyju- götu 1. (179 KAUPUM flöskur, allar tegundir. Sækjum heim. — Venus. Sími 4714. f66o KAUPUM og seljúm ný og notuð gólfteppi. — Hús- gagnaskálinn, Njálsgötun 12. Simi 81570. ■- (404 KJÓLFÖT til sölu; méðah- stærfi, einnig notufi'-jakka- föt. Sími 1954. (536

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.